Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 22.04.1981, Blaðsíða 4

Fréttir - Eyjafréttir - 22.04.1981, Blaðsíða 4
Landakirkja: Sumardagurinn fyrsti: Bamasamkoma kl. 11 fyrirhádegL Sunndagur 26. apríl: Messa kl. 14.00. - Ferming. t... .......' Óskum við- skiptavinum gleðilegs sumars Hólagötu 28 Fasteigna- markaðurinn Skrifstofa Vestmannaeyjum Bárugötu 2. 2. hæð. Viðtalstími. 15-30-19.00. þriðjudaga - laugardaga. Slmi 1847. Skrifstofa Reykjavík: Garöa- stræti 13. Viðtalstími á mánudögum. Sími 13945. Jón Hjaltason hrl f \ Kynntu þér nýjan heim gólidúka frá GAFSTAR Fjölbreytt munstur. Fleiri litir. Aukin þægindi. Breidd: 1,80 og 2 m. Þeir eru ófáir, sem rétt hafa n^enn mjög bjartsýnir á á- hjálparhönd í aflahrotunni, framhaldandi hrotu, fiskur- sem staðið hefur að undan- inn væri bókstaflega vaðandi förnu. um allan sjó. Einhverjir troll- Tóti "rafvirki er einn þeirra bátar voru úti um páskana og og lætur sér ekki muna um að veiddu vel af ufsa og ýsu. standa í aðgerð eftir vinnu- Einnig voru nær allir trillu- daginn í rafmagninu. karlar að sporta sig í góða Allir bátar fóru á sjó strax á veðrinu um páskana. þriðjudag og sögðust sjó- l Muasiii uiuui var í ircuauiKyuii- ingu frá Galleri Landlyst sagt frá þvi að Sigrún Jónsdóttir hefði gcfið sorgarhökul til Landakirkju. Það er ekki rétt. Það voru börn Jóhannesar J. Alberts, fyrrv. lögregluþjóns hér og konu hans Kristínar Sigmunds- dóttur, sem gáfu þennan hökul. Mjög ódýr tölvuúr Frá aðalfundi Snótar Verkakvennafélagið Snót hélt aðalfund sinn 31. mars s.l. Olafía Sigurðardóttir (Lóa) sem starfað hefur í stjórn Snótar samfleytt í 35 ár, gaf ekki kost á sér í stjórnina lengur. Formaður þakkaði Lóu fórnfús og vel unnin störf í þágu félagsins í gegnum árin. Stjórn félagsins skipa nú: Formaður Jóhanna Friðriks- dóttir. Varaform.: Gunnlaug Einarsdóttir. Ritari Sigríður Óskarsdóttir. Gjaldkeri Rrist- ín Helgadóttir. Meðstjórn- andi Ingibjörg Sigurðardótt- ir. Trúnaðarráð: Aðalbjörg Jónsdóttir, Herdis Sigurðar- dóttir, Ester Óskarsdóttir og Anna Sigmarsdóttir. með vekjara, skeiðklukku ásamt fleiru. Kr. 345 og kr. 395 STEINGRÍMUR BENEDIKTSSON GULLSMIÐUR Vestmannabraut 22 - Sími 1922 V. J Fréttatilkynning. * 1,1,11 * BÍÓ Fimmtudagur (sumard. fyrsti): Klukkan 8: “10“ með BO DEREK í aðal- hlutverki. Klukkan 10.15: DAUÐINN í VATNINU Hörkuspennandi lit- mynd um dulmagnaða at- burði..... Bönnuð innan 14 ára. Miðvikudagur: Diskótek í kvöld kl. 10-2 Hin eldhressa ÞORGERÐUR skemmtir gestum DISKÓ

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.