Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 18.06.1981, Page 2

Fréttir - Eyjafréttir - 18.06.1981, Page 2
Skattskrá Vestmannaeyja fyrir 1980 vegna álagningar Skattskrá Vestmannaeyja 1980 vegna álagningar á tekjur og eignir 1979 var lögð fram síðastliðinn föstudag. Með lögum nr. 40/1978 um tekjuskatt og eignaskatt urðu þær breytingar að skatt- skrá skyldi ekki lögð fram almenningi til sýnis fyrr en að loknum kæruúrskurðum. Er því sú skrá sem nú kemur fyrir almenningssjónir nær raunveruleikanum en þær skrár sem áður hafa birst. Það skal hins vegar tekið fram að álögð gjöld í þeirri skattskrá sem nú er lögð fram geta enn átt eftir að breytast þar sem endurskoðun skattframtala getur náð allt að 6 árum aftur í tímann. Víð samanburð á álagningu ársins 1980 við árið 1979 verður að hafa í huga, að búið er að afgreiða nær allar kærur og gera ýmsar leiðrétt- ingar á skránni 1980 enskráin 1979 var einungis álagningar- skrá sem að sjálfsögðu hefur síðan tekið verulegum breyt- ingum. Upphaflega var gert ráð fyrir að hægt yrði að leggja fram skattskrá upp úr áramótum sl. en ýmsar tafir urðu á lokavinnslu skrárinnar í skýrsluvélum. Heildarálagning opinberra gjalda í Vestmannaeyjum 1980 er skv. skattskrá gkr. 3.953.278.638 en var árið ’79 2.631.478.294,- hækkun er 50.23%. Á 3.030 cinstaklinga voru lagðar gkr. 3.114.460.789 cn árið 1979 gkr. 2.024.100.816 Hækkun 53.87%. Ef tekið er tillit til persónuafsláttar og bamabóta er hækkunin 48.67% A félög voru lagðar gkr. 826.900.157,- en árið 1979 gkr. 607.377.478,- hækkun er 36.14%. Á börn yngri en 16 ára voru lagðar gamlarkrónur 11.917.692, en þetta er í fyrsta sinn sem lagt er á börn yngri en 16 ára. Áður var tekjum barna bætt við tekjur forráð- enda. Núverandi kerfi eryfir- leitt mun hagstæðara ef litið er á heildarálagninguna. Enn 1979 lögð fram er ítrekað að ofangreindan samanburð áranna 1980 og 1979 verður að skoða með hliðsjón af mismun á skrán- um, sem áður hefur verið bent á. Skattskráin mun liggja frammi á skattstofunni út þessa viku og næstu. Hér á eftir fylgja listar yfir hæstu gjaldendur, bæði ein- staklinga og félaga: 8 hæstu gjaldendur - Einstaklingar: 1. Sigurður Þórðason, Hólagötu 42 ............. 10.804.998 2. Kristmann Karlsson Hólagötu 40 ............. 10.487.331 3. Oskar Kristinsson Birkihlíð 6 .............. 8.987.467 4. Einar Valur Bjarnason Túngötu 5 ................ 8.842.935 5. Jón Hjaltason Hrl. Heimagötu 22 ............. 8.293.099 6. Gísli Valur Einarsson Herjójfsgötu 12 .......... 7.950.332 7. Jón Asgeir Eyjólfsson Foldahrauni 38G........... 7.653.966 8. Ragna Birna Baldvinsdóttir Foldahrauni 38E........... 7.479.168 8 hæstur tckjuskattsgreiðendur: 1. Einar Valur Bjarnason Túngötu 5 ............... 6.308.525 2. Jón Hjaltason Heimagötu 22 ............ 5.179.637 3. Asmundur Magnússon Foldahrauni 37C.......... 5.000.148 4. Jón Asgeir Eyjólfsson Foldahrauni 38G.......... 4.754.654 5. Gísli V. Einarsson Herjólfsgötu 12 ......... 4.691.495 6. Ragna B. Baldvinsdóttir Foldahrauni 38E...........4.618.690 7. Gísli H. Jónasson Bröttugötu 33 ........... 4.314.331 8. Sigmar Gíslason Hástcinsvegi 45 ......... 4.161.200 8 hæstu útsvarsgreiöendur: 1. Einar Valur Bjarnason Túngötu 5 ............... 2.134.000 2. Gunnar Jónsson Illugagata 53 ............ 1.926.000 3. Ragna B. Baldvinsdóttir Foldahrauni 38E.......... 1.917.000 4. Gísli V. F.inarsson Herjólfsgötu 12........... 1.914.000 5. Jón Asgeir Eyjólfsson Foldahrauni 38G........... 1.842.000 6. Magnús H. Magnússon Túngötu 3 ................ 1.784.000 7. Gísli H. Jónasson Bröttugötu 23 '.......... 1.771.000 8. Jón Hjlatason Heimagötu 22 ............. 1.757.000 5 hæstu aðstöðugjaldendur -Einstaklingar: 1. Kristmann Karlsson Hólagötu 40 .............. 5.743.000 2. Sigurður Þórðarsori Hólagötu 42 .............. 4.147.000 3. Jón Steindórsson Kirkjuvegi 17............. 2.800.000 4. Engiibert Gíslason Höfðavegi 51 ............. 1.667.000 5. Þórarinn Þorsteinsson Miðstræti 16 ............. 1.358.000 6hæstu lögaðilar - Heildargjöld: 1. Fiskiðjan............ 75.358.141 2. Vestmannaeyjabær* .... 67.961.901 3. Hraðfrystist. Vm...... 64.607.537 4. ísfélag Vm .......... 61.927.505 5. Fiskimjölsverksm...... 61.684.011 6. Vinnslustöðin........ 61.248.380 *)eingöngu launatengd gjöld 6 hæstu tekjuskattsgr. - lögaðilar: 1. Stígandi h.f. ........ 13.130.000 2. Vinnutæki hf.......... 11.983.751 3. Básar hf. ............. 9.847.500 4. Nöf hf................. 8.988.469 5. Net hf................. 8.126.879 6. H. Sigurmundsson hf . . . 7.941.024 6 hæstu aðstöðugjaldsgr. -Lögaðilar 1. Fiskimjölsverksm. hf. .. 23.464.000 2. Vinnslustöðin......... 23.154.000 3. Fiskiðjan............. 22.178.000 4. ísfélag Vm ........... 21.836.000 5. Hraðfrystistöðin...... 20.674.000 6. Kaupfélag Vm ..........10.617.000 6 hæstu eignaskattsgr. -Lögaðilar: 1. Fiskimjölsverksm......14.219.959 2. Hraðfrystistöðin...... 13.501.825 3. Fiskiðjan..............12.411.376 4. Vinnslustöðin......... 11.858.111 5. ísfélag Vm............. 7.292.240 6. Bessi sf.....:........ 3.486.511 Fasteigna- rnarkaðurinn Skrifstofa Vestmannaeyjum Bárugotu 2, 2. hæð. Viðtalstími. 15.30-19.00, þriðjudaga - laugardaga. Sími 1847. Skrifstofa Reykjavík: Garða- stræti 13. Viðtalstími á mánudogum. Sími 13945. Jón Hjaltason hrl Kennsla í sprangi Eins og undanfarin ár mun Hlöðver Johnssen sjá um kennslu í sprangi og sigi inni í spröngu. Síðastliðna viku hefur að- sóknin verið mikil og er ætl- unin að kennslan fari fram út þennan mánuð. Kennt verður frá kl. 3 til 7 mánudaga til og með föstu- degi. Krakkar þið getið mætt þegar ykkur hentar best á tímanum milli kl. 3 og 7. Tómstundafulltrúi Umboð í Vm: Páll Helgason Hólagötu 16 Sími 1515 samkoma í Landakirkju sunnudagskvöldið 21 júní, klukkan 20.30. Ræðumaður: Örn B. Jónsson djákni Einsöngur: Hellen Helgadóttir MIKILL ALMENNUR SÖNGUR VERIÐ ÖLL VELKOMIN Ungt fólk í Landakirkjusöfnuði

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.