Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 02.07.1981, Blaðsíða 3

Fréttir - Eyjafréttir - 02.07.1981, Blaðsíða 3
Dagvistunargjöld á dag- heimilum í Vestmeyjum frá og með 1. júlí 1981 Dagheimili................ Dagheimili f. einst. foreldra Leikskólar................ Leikskólar f. einst. foreldra „Láttu hræið liggja!“ Meðal áhorfenda á knatt- spyrnuleikjum sumarsins má heyra ýmsa orðaleppa, sem í annan tíma heyrast ekki. Því- líkt orðbragð sumra áhorf- enda og jafnvel leikmanna sjálfra. Ef leikmaður verður fyrir óhappi, t.d. er spark- aður niður svo hann getur ekki annað en lagst á völlinn og kveinkað sér, má heyra frá áhorfendum (til dómarans): „Láttu hræið liggja“ - „Útaf með helvítis manninn“ - og þannig frameftir götunum. Ekki nóg með að áhorfendur látir sér þetta um munn fara heldur leikmenn líka. Hvar er þessi sanni íþrótta- andi? Er ekki hægt að keppa drengilega, án alls skítkasts. í guðanna bænum látið af þessu orðbragði. Hvetjið heldur ÍBV liðið á annan hátt. Ahorfandi. Karlmenn og kvenfólk óskast strax til starfa í frystihúsi F.I.V.E. Unnið verður eftir bónuskerfi og unnið í ágústmánuði. Upplýsingar gefur Kjartan Másson í Brimnesi, sími 1220, heima í síma 2221. FRYSTIHÚS FIVE. kr. 974 kr. 674 kr. 415 kr. 324 Sumarbústaður að Hraunborgum í Grímsnesi - Dreginn út í júlí. — fullfrágenginn og með öllum búnaði að verðmæti um 350þúsund krónur. Á MORGUN, FÖSTUDAGINN 4. JÚLÍ, VERÐUR DREG- IÐ í 3. FL. MEÐAL VINNINGA ER SUMARBÚSTAÐUR AÐ HRAUNBORGUM í GRÍMSNESI AÐ VERÐMÆTI KR. 350.000. - ÞEIR VIÐSKIPTAVINIR, SEM EIGA EFTIR AÐ ENDURNÝJA, VINSAMLEGAST HAFIÐ SAMBAND VIÐ UMBOÐIÐ AÐ SKÓLAVEGI 6. OPIÐ 10-12 og 13-18. - ATH.: MIÐAR EKKITEKNIR FRÁ í ÞESSUM FLOKKI. ÁSTA ÓLAFSDÓTTIR. 1 ^ Agóði af hlutaveltu Ósk Rebekka Atladóttir, Foldahrauni 39A og Sigríður Lára Árnadóttir, Foldahrauni 40, gáfu Sjálfsbjörgu Vest- mannaeyjum kr. 63,80, sem er ágóði af hlutaveltu þeirra. Móttekið með þakklæti. Sjálfsbjörg Vestmannaeyjum. BARNAGÆSLA Stúlka óskast til að gæta 2ja ára drengs eftir hádcgið. Upplýsingar í síma 1214. BÁTUR TIL SÖLU: Zodiac Mark III m/utan- borðsvél er til sölu. Greiðslukjör ef samið er strax. Upplýsingar í síma 1129. MÓTATIMBUR ÓSKAST: Vil kaupa 300-400 metra af 1x6 og slurk af ca. 1 meters uppi- stöðum. Upplýsingar i Eyjaprenti í síma 1210 og heimasími 1214. BÍLL TIL SÖLU: Chevrolet Malibu, árgerð ‘69 8 cyl. sjálfskiptur, 350 cub. er til sölu. - V-454. Upplýsingar í síma 1583. BÍLL TIL SÖLU: Chevrolet Camaro, árgerð ‘70 - sjálfsk. m/aflstýri. - Selst ó- dýrt. Staðgreiðsla. Upplýsingar í síma 1933. TIL SÖLU: Sófasett, 3ja mánaða gamalt. Selst ódýrt. - Einnig á sama stað nýtt kvenrciðhjól til sölu. Upplýsingar í síma 1908. SUMARTILBOÐ Ibúð í miðborg Kaupmanna- hafnar, rúmgóð 2ja herbergja, með baði, býðst.til skipta fyrir bíl, helst jeppa, frá 4/8 til 28/8. Merki: KAUPMANNAHÖFN. Upplýsingar fást hjá Guð- mundi Engilbertssyni, Dalsland 8, L: 803 2300 S Kebcnhavn, Danmark. - Sími 01-957163, lok- al 803. Vinningar í happ- drætti SVFÍ EFTIRTALIN númer hlutu vinn- ing í happdrætti Slysavarnafélags íslands 1981: Nr. 24827, Galant 2000 GLX fólksbifreið 1981; nr. 25279 Land undir sumarbústað í Hafnarlandi við Svalvoga í Dýra- firði og nr. 977G, 13G6, 10652, 36053, 19539, 25281, 37656 og 38936, DBS reiðhjól 10 gíra. Vinninganna sé vitjað á skrif- stofu SVFÍ á Grandagarði. IJpp- lýsingar um vinningsnúmer eru gefnar í síma 27123 (símsvari) utan venjulegs skrifstofutíma. SVFÍ færir öllum beztu þakkir fyrir veittan stuðning. (Birt án ábyrgðar.)

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.