Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 09.07.1981, Blaðsíða 4

Fréttir - Eyjafréttir - 09.07.1981, Blaðsíða 4
Aflabrögð í júní 1981 Landakirkja: Sunnudagur 12. júlí 1981: Messa kl. 11 f.h. Ræðuefni: Réttmæti og miskunnsemi, séra Ingólfur Guðmundsson messar. TRILLA TIL SÖLU T/b Dagný er til sölu. - Upp- lýsingar í síma 2378, eða í síma 1136. VANTAR ÞIG BÍL? Mazda 929 árg. 75 til sölu. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 1210. MÓTATIMBUR ÓSKAST: Vil kaupa 300-400 metra af 1x6 og slurk af ca. 1 meters uppi- stöðum. Upplýsingar í Eyjaprenti í síma 1210 og heimasími 1214. BÍLL TIL SÖLU TOYOTA Mark II árgerð 72 í góðu lagi til sölu. Selst ódýrt. Upplýsingar i síma 2667. NÝR LUNDI TIL SÖLU 5 krónur í fiðri - 7 krónur hamflettur. Upplýsingar í síma 1203 í Net - lína - troll: . Netabátar öfluðu samtals 290.567 kg. í 35 löndunum. í fyrra var aflinn á sama tíma 119.480 kg. í 13 löndunum. Línubátar voru með 50.589 kg. í 19 löndunum, en í fyrra með 11.970 kg. í 6 löndunum. Trollbátar voru með í júní 1981 672.554 kg í 51 löndun en í fyrra með 925.125 í 60 löndunum. Humarvarpa: Hjá humarbátum var slit- inn humar í júní 1981 samtals 37.730 kg. í 63 löndunum á móti 51.185 kg. í 70 löndun- um 1980. í afla humarbáta var slægður fískur nú 162.887 kg. á móti 283.225 kg. í fyrra, í 70 löndunum. Handfæri: Afli handfærabáta var í júní 1981 75.629 kg. í 80 löndunum á móti 150.680 kg. í 122 löndunum í fyrra. Dragnót: Einn bátur er héðan á dragnót, og er það Baldur KE 97, sem hefur landað tvisvar, samtals 2.840 kg. Togarar: Togararnir hafa landaðnú í júní samtals 471.894 kg. af slægðum físki og 865.403 kg. af karfa, eða samtals 1.337.297 kg. - í fyrra var slægður fískafli 413.905 kg. og karfí 364.818 kg., eða samtals 778.723 kg. Þorskaflinn: Þorskafli togara (slægður) var 211.035 kg, en þorskafli togaranna í fyrra var 286.745 kg. - Þorskafli bátanna í júní 1981 var 625.685 á móti 631.353 kg. í fyrra. matartimum. Auglýsingar Sími 1210 VIDEO- LEIGA Betamax-kerfí: 30 titiar - Topp- myndir. Grétar Jónatansson Hilmisgötu 5. V estmanney ingar! Hafið þið kynnt ykkur hina frábæru Dodge- bíla frá Chrysier? Dodge LeBaron - Dodge 204 - Dodge Omni og hin frábæra Dodge K-lína. Verð og myndalistar liggja fyrir hjá umboðs- manni. Allir bílarnir eru sjálfskiptir, vökvastýri og með aflhemlum. UMBOÐ í VESTMANNAEYJUM: Skipaafgreiðsla Friðriks Óskarssonar - sími 2004 VÖKULL HF. BÍÓ Samkomu- hús Vest- mannaeyja Fimmtudagur 9/7: KLUKKAN 8: CACTUS JACK Afar spennandi og sprenghlægi- leg um hinn illræmda Cactus Jack, mesta hörkutól Villta Vest- ursins. KLUKKAN 10: ANGELA Mjög spennandi og áhrifamikil litmynd, með Sophiu Loren. Föstudagur 10/7: KIUKKAN 20.30: Tengda- pabbarnir Sprenghiægileg litmynd um tvo furðufugla og ævintýri þeirra. Hinn óviðjafnanlegi Peter Falk í aðalhlutverki. NÝI SALUR: Diskótekið Þorgerður frá kl. 9-2, ásamt tísku- sýningu: Sýningarfólk 81 sýnirnýjustusumar- tísku frá verslununum Fancy og Steina og Stjána Húsinu bkað Id 23.30. - Borðapantanir frákl. 19.00 ísíma 2213. Laugardagur 11/7: Bíósalur: Hljóm- sveitin ÞEYR sér um fjörið frá kl. 10-2. NÝI SALUR: Diskó- tekið ÞORGERÐUR skemmtir af sinni al- kunnu snilld frá kl 9-2. ATH.: Snyrtilegan klæðnað! Húsinu lokað kL 23.30. Borðapantanir í síma 2213.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.