Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 26.11.1981, Blaðsíða 2

Fréttir - Eyjafréttir - 26.11.1981, Blaðsíða 2
FRETTIR V ^t'íée *fS*r ^t'Sgr ^ |FRÉTTIE | ? Ritstjóri og óbm.: Guólaugur Sigurösson (Jtgefandi: EYJAPRENT HF. Filmusetning og offset-prentun: Eyjaprent hf. Strandvegi 47, 2. hœö Sími 98-1210 Falur á íslandi -og tapar fyrir ísienska landsliðinu Bókaútgáfan Örn og Örlygur hf. hefur gefið út teiknimyndabókina Falur á íslandi eftir Hollendingana Toon og Joop í íslenskri þýöingu Ólafs Garðarssonar. Nefnist bókin á frummálinu: FG Knudde in Island. Áður hafa komið út tvær bækur um þetta einstæöa knattspyrnufélag og ævintýri þess, en þeir Falsmenn eru engir viðvaningar i knattspyrnunni, og láta sér fátt fyrir brjósti brenna, eru jafnan sigursælirog hitta í mark, stundum þó eftir ýmsum krókaleið- um. Á (slandi hitta Falsmenn þó fyrir ofjarla sína og tapa leik á móti íslenska landsliðinu 0-180, og er þar víst um markamet að ræða. En það verður að taka fram að aðstæðurnar voru auðvita (slendingum í hag. Ekki er þó leikur þessi einu raunirnar eða ævintýrin sem Falsmenn lenda í á íslandi- þvert á móti drífur ýmislegt bæöi spaugilegt og alvarlegt á daga þeirra. Bókin Falur á fslandi er sett og filmuunnin i Prentstofu G. Benedikts- sonar, en prentuð á ftalíu. Ef ekki er auglýst þá gerist ekkert Umboð í Vm: Páll Helgason Hólagötu 16 Sími 1515 SJALFSTÆÐISFLOKKURINN: Kjördæmisþing og Árshátíð Nú um helgina verður haldinn hér í Vestmannaeyjum, aðalf'undur Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokks- ins í Suðurlandskjördæmi. Von er á 30-40 manns ofan af landi til að sitja aðalfundinn. Arshátíð Sjálfstæðisfélaganna í Vestmannaeyjum, verður haldin í Samkomuhúsinu nk. laugardags- r Hverra eru hagsmunimir GJ»B.O? Um síðastliðna helgi voru opnuð tilboð í hluta af kapalsjónvarpi. Framkvæmdastjórn fyrir kapalsjón- varp undir forystu G.Þ.B.O, bæjar- fulllltrúa hafði aflað tilboðana og sá hún um að opna þau, og taka ákvörðun um hvaða tilboði yrði tekið. Þrjú tilboð bárust, frá Kjarna sf. og Jóhannesi Long, Heimilistækj- um hf. í Reykjavík, og Georg Ámundasyni hf, í Reykjavík. Tilboð Jóh. Long og Kjarna sf. hljóðaði upp á kr. 1.650.- per hús, Heimilistækja hf. 1.860.- per hús, en upphæð tilboðs G.Á. hf. er mér ókunnugt um. Á fundi nefndarinnar um helgina skeður það furðulega, að tilboði Heimilistækja hf. er tekið og innan- bæjartilboði sem þó er 200.- kr. lægra per hús, hafnað? Hvað réði? Hefði maður haldið að þar sem einn forystumanna bæjarins hefur hér sterk ítök, væri reynt að halda verkinu innanbæjar. Nei, al- deilis ekki. Hér voru hagsmunir einhverra annarra sterkari en hags- munir fyrirtækja og einstaklinga, hér í bæ. Þrátt fyrir að tilboðið frá Kjarna sf, og undirrituðum hefði verið tilbúið fyrir tæpum mánuði og aðstæður voru þá til þess að byrja á verkinu áður en frost kæmi í jörðu, þá taldi G.Þ.B.Ó nægan tíma. Var verið að bíða eftir Heimilistækjum hf? Okkur var sagt á sínum tíma að við þyrftum að skila tilboðum inn á mjög skömmum tíma, enda er eins og áður er getið, að ekki sitji allir við sama borð i þessu máli. Eitt vekur athygli okkar er til málsins þekkja, að ENGINN fag- maður sem hefur sérþekkingu á þessum málum, var fenginn til að fara yfir tilboðin, að G.Þ.B.Ó. hafi hringt til Heimilistækja hf og spurt þá álits á tilboðunum? Aðalfundur Herjólfs verður haldinn í Alþýðuhúsinu í kvöld, fimmtudag 26. nóvember og hefst hann kl. 20.30. FUNDAREFNI: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Onnur mál. Reikningar félagsins liggja frammi á skrif- stofunni. , Stjornm. kvöld og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Að venju verður vandað til árshátíðarinnar. Reiknað er með að aðalfundi kjördæntisráðs ljúki seinni hluta laug- ardags og l'ara þingfulltrúar ofan af landi, heim á sunnudaginn. Fráfarandi formaður Kjördæma- ráðsins er Magnús Jónasson, Vest- mannaeyjum. Pantið tímanlega Jólahreingemingar & teppahreinsun ] 1°! lfc|BHlg|||l| Síminn er UI1 1819 hreingerningar HELGI SIGURLÁSSON SÍMI 1819 Sigmundur Andrésson skrifar: SKAKÞINGIÐ 1982 VIÐ SKÁKBORÐIÐ Skákþingið 1982hófst hjáyngri llokkunum síðastliðinn laugardag, og þar var virkilcgur áhugi, því 33 voru mættir scm þátttakendur, þarna voru 3 stúlkur og er það ánægjulcgt að fá nú i lyrsta skipti stúlkur í svona keppni og vonandi verður áframhald á því að þær fari að taka almennan þátt i svo ágætri íþrótt sem skákin er. , í> Eru (stigamenn) hræddir? Þessunt hóp var svo skipt í tvo aldurshópa, 12-14 ára og yngri. Eldri hópurinn tefldi eina uml'erð og var einn klukkutími á hvorn keppanda. Yngri hópurinn telldi tvær umlérðir og hafði til þess yfirdril'inn tíma. Ákveðið er að tellt verði á laugardögunt kl. 4 síðdegis í Félagsheimilinu, og þá tvær umferðir í hvert skipti. Síðastliðinn mánudag hófst svo Skákþingið hjá fyrsta og öðrum llokki. 1 fyrsta llokki tcfla 9 menn sem hafa stig (ELÓ) en það eru aðeins 4 sem teíla í öðrum flokki. Eg verð nú að segja, að mér er það nokkur ráðgáta hvcrsvcgna það eru ekki llciri, scm taka þátt i þessu ntóti þó svo að ýmsir félagar í TV geti nú ekki mætt sökunt atvinnu stnnar og annarra þátta. Eða er eitthvað_ til í þvi sent vinur minn, Páll Árnason, sagði: „Þeir bara hreinlega þora ekki að vera með!“ Fyrstu skákinni lauk hjá þeint Páli Arna og Sævari Halldórssyni og var hún að ýmsu leyti söguleg, því Sævar var kominn með ntann yfir og betri stöðu, en þá lék hann hverja „gloriuna" á fætur annarri, svo slæma, að við ekkert varð ráðið og hann varð að gefast upp. Kári telldi með hvítu mönnun- um gegn Arnari og fékk lljótlega aðeins frjálsara ta(l og jók þetta lrjálsræði nokkuð, og Arnar lagði of niikla áherslu á peðið e-6 með því að binda þar ol mikið al hernum og hann varð að láta i minni pokann og tapaði. Guðmundur Búason telldi með svörtu á ntóti Ágústi Omari og lékk þrengri stöðu um tima, og Ágúst ar búinn að ná skiptamun og peði en lék ónákvæmt i lokin og tapaði þar með skákinni. ANNAR FLOKKUR: Gunnar Halldórsson vann Jón M. Björgvinsson. Einar Birgir \ann Elías Bjarnhéðinsson. HAUSTSKÁKIN: Sökum þess að annar keppand- inn hefur verið fjarverandi úr bænum, þá hafa aðeins 5 leikir bætsts við frá því seinast. 15. R-d2 Rxd2. 16. Bxd2 c-5. 17. Hal-dl d-4. 18. B-cl Hac-8. 19. b- 3 Rb-6. Sigmundur Andrésson. Læt ég þessi skrif nasgja í bili, en eflaust verður tilefni til að stinga niður penna um þetta furðu-mál fljótlega. Jóhannes Long P.S. Hve margir af framkvæmdastjórn mættu þegar ákvörðun var tekin um að flytja þessa peninga úr bænum? -Og vísast hér til greinar G.Þ.B.Ó um staðgreiðslu-rán í Brautinni í gær: hver einasta króna fer héðan til pp.ykjavíkur. oe veltist í kerf- inu hátt í tvo mánuði, áður en skil fara fram, á meðan eru sióðir sveitarfélaganna galtóm- ir. og ferðum ráðamanna, á hiðilsbuxum fiölgar all veru kgíLlÍl hQfuðborgarinnar Græðir Fjarhitun íar ís. 1 Framhald af b endum ákveðinn skammt á ári af heitu vatni og sleppa þá alfarið við þann rnikla kostnað, sem fylgir mælunum, en hann ku vera ó- heyrilegur. Fréttir hafa af og til hafið umræður um hitaveituna, en af hálfu yfirvalda í þessum málum hefur lítið farið fyrir andsvörum, nema ef vera skyldi frá Má Karls- svni frkv.stj. Fjarhitunar, en frá honum koma yfirlýsingar, með talnaflóði, sem fáir aðrir en tækni- mepntaðir skilja. Á þetta er minnst hér að frum- kvæði blaðsins og vonast til að fleiri láti skoðun sína í ljós á þessu máli. Jóladagtöl Lions- klúbbsins Nú um helgina munu Lionsmenn ganga í hús og bjóða til kaups hm vinsælu jóladagtöl sín. A bak við hvern dag desembermánaðar sem opnaður er, er súkkulaði- moli og síðan mynd á bak við hann. Jóladagatölin kosta krónur 25.00. Fé því sem inn kemur fyrir jóladagatölin, verður varið til tækjakaupa fyrir sjúkrahúsið, sem er LABORO- SCOPE - tæki til speglunar á kviðarholi. Þessi tækjakaup eru stórt verkefni og er Lionsklúbb- urinn í samvinnu við önnur félög hér í bæ, um þessi kaup. Lionsklúbburinn vill nota tækifærið hér og þakka Flug- leiðum og Herjólfi hf. fyrir flutning á söluvarningi þess- um, en báðir þessir aðilar hafa flutt fyrir okkur ljósaperumar og jóladagtölin hingað út til Eyja án þess að taka gjald fyrir, og auðvitað eykur slíkt ágóðann. LIONSMENN: Afhending jóladagatalanna verður á föstudagskvöld frá kl. 8.30 hjá Þórði Rafni Sig- urðssyni, Fjólugötu 27. Fréttatilkynning

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.