Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 26.11.1981, Blaðsíða 4

Fréttir - Eyjafréttir - 26.11.1981, Blaðsíða 4
4 FRÉTTIR H H f^1 V^\ S 7v K I /H 3H J I w fl T T I R ^VN ,-c r HPj ir <1 tol 'xt (\ X X j> ro m *x lí iasasiaiisg Mjög góður árangur hjá körfuboltaliði ÍV Körfuboltamenn IV byrjuðu mót sinn með miklum látum, því um síðustu helgi fóru þeir upp á fasta- landið og kepptu tvo leiki. Þeir sigruðu í þeim báðum með mikium yfirburðum. Liðin sem þeir unnu voru Esja og Léttir. Úrslitin urðu: ÍV-Esja 55-75 og ÍV-Léttir 93-56. IV leikur í 2. deild og er að sjá að þeir kappar hugi á stóra hluti í vetur. Handbolti hjá Tý Um næstu helgi fara milli 40 og 50 drengir og stúlkur úr yngri flokk- um Týs uppá land og taka þar þátt í „TÚRNERINGU". 4. flokkur drengja leikur í Asgarði í Garðabæ. 5. flokkur drengja ieikur í Alftamýrarskóla og svo 2. flokkur kvenna, sem leikur á Selfossi. Við skulum vona að krakkarni,- vcrði sigursælir í þessum leikjum og konti ánægðnir heim og reynslunni ríkari. Fréttatilkynning frá Tý. Næstkomandi sunnudag kl. 14.00 hefst 2. og 3. umferð í Firma- keppninni í knattspyrnu og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og sjá skemmtilega leiki. I 2. umferð leika eftirtalin lið: FIVE-NET SES-VSV Fiskiðjan-Grunnskólinn Trésmiðja Þórðar-FES Geisli-Stýrimannaskólinn Elli P.-Samsteypan Ráðhúsið-NÉT Meðal leikja í 3. umferð, sem hefst strax að lokinni 2. umferð, má nefna: Geisli-Grunnskólinn Fiskiðjan-NET Elli P.-FES ^6 EYJAFLUG Brekkugötu 1 - Stmi 98-1534 Á flugvelli sími 1464. Föstudagur 27/11: 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni 20.55 Skonrokk 21.35 Fréttaspegill 22.15 Kennararaunir (Term of trial) Bresk frá árinu 1962. Aðalhlutverk: Laurence Olivier, Sarah Miles, Simone Signoret, Hugh Griffith & Ter- ence Stamp. Samviskusamur skólastjóri tekur nemanda sinn unga stúlku í aukatima og brátt verður hún hrifin af honum. Þegar hann segir henni að hann sé í ham- ingjusömu hjónabandi og kemur fram við hana eins og barn, reiðist hún og sakar hann rang- lega um að hafa leitað á sig. Málið fer fyrir dóm. Fyrir kald- hæðni örlaganna veröur þetta til að bjarga hjónabandi skóla stjórans. 00.20 Dagskrárlok Laugardagur 28/11: 16.30 íþróttir 18.30 Riddarinn sjónumhryggi Spænskur teiknimyndaflokkur í 39 þáttur. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Ættarsetrið 21.10 Enn er spurt Undanúrslit 21.45 Hótel Bandarísk bíómynd frá 1967, byggð ásögu eftir Arthur Hailey. Aðalhlutverk: Rod Taylor, Karl Malden, Catherine Spaak, Merle Oberon og Melvyn Douglas. Myndin gerist á hóteli þar sem gengur á ýmsu, auk þess sem eigandinn sér fram á að þurfa að selja hótelið í hendurnar á vafa- sömum peningamanni. 23.45 Dagskrárlok Þór í efsta sæti Um helgina verður mikið um að Staðan í 2. deildinni eftir síðustv vera hjá handknattleiksfólki Þórs í leiki: yngri flokkunum. Þriðji flokkur Stjarnan 9. stig 6 leiki leikur hér heima, 4. og 5. fl. drengja Þór .... 9. stig 7 leiki og 2. og 3. fl. kvenna leika allir upp á Í.R 6. stig 5 leiki landi um helgina. Haukar . 5. stig 5 leiki Sem sagt allt á ferð og flugi og Fylkir . . 5. stig 6 leiki boltanum kastað landshorna á milli, UMFA . 4. stig 5 leiki ef svo má segja. Týr .... 4. stig 6 leiki UBK. . . 3. stig 4 leiki A riðill 3. fl. karla 1. umferö í Vestm.eyjum dagana dagana 27.-29. nóvember 1981 Föstudagur Kl. 19.00 Grótta - UMFN Kl. 19.40 Fram - Í.R. Kl. 20.20 Selfoss - Þór Kl. 21.00 Grótta - Týr Kl. 21.40 Fram-UMFN Kl. 22.20 Þór - Í.R. Kl. 23.00 Selfoss - Týr Kl. 14.00 Selfoss - I.R. Kl. 14.40 Grótta - Þór Kl. 15.20 Fram - Týr Laugardagur: Kl. 10.00 Grótta - Fram Kl. 10.40 Þór - UMFN Kl. 11.20 Týr-Í.R. Kl. 12.00 Selfoss - Grótta Kl. 12.40 Fram - Þór Kl. 13.20 UMFN-Týr Sunnudagur: Kl. 10.00 Selfoss - UMFN Kl. 10.40 Grótta - Í.R. Kl. 11.20 Selfoss - Fram Kl. 12.00 Í.R. - UMFN Kl. 13.00 Þór - Týr Þátttökulið: Grótta, UMFN, Í.R. Selfoss, Fram, Týr og Þór. Umsjón mótsins er í höndum Þórs. Flrmakeppiiin í knatt- spymu í fullum gangi LANDAKIRKJA Aðventuhátíð í Landakirkju. Sunnudaginn 29. nóvember verður aðventuhátíð í Landakirkju kl. 14.00 Ræðumaður verður Hilmar Baldurs- son starfsmaður hjálparstofnunar kirkjunnar. Kór Landakirkju syngur og Geir Jón Þórisson syngur einsöng. í tali og tónum viljum við búa okkur undir komu jólanna. Það er við hæfi að hefja andlegan og veraldlegan undirbúning með því að koma í kirkjuna sína og nema þar þann boð- skap sem skiptir mann og heim öllu máli. Hittumst í kirkjunni. Kjartan Örn 'ENDIBILL Sími 1136 VIQEOKLÚBBUR V.M., ILAGOTU HH_^ SIMI 2397 crum mcd til jcifiu , VÍDEQTÖKUVEL MYNDBÖND OG %. MIKÍD ÚRVAL AF , > ORGINAL SPOLUM NÝJAR MYNDÍR VÍKULEGA! VIDEO Nýtt efni í hverri viku. - opið virka daga 5-8, laugar- daga og sunnudaga kl. 2-6. VHS leigan Boðaslóð 18 Sími 2460 Sunnudagur 29/11: 16.00 Hugvekja 16.10 Húsið á sléttunni 17.10 Saga sjóferðanna 18.00 Stundin okkar 19.00 Karpov gegn Kortsnoj 19.20 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku 20.50 Stiklur í þessum þætti er skroppið sem svarar dagstund suöur Eyja- fjarðardali, þar sem landbún- aður nýtur bestu skilyrða sem finnast hér á landi. 21.35 Æskuminningar Fimmti og síðasti þáttur 22.30 Tónlistarmenn Anna Áslaug Ragnarsdóttir leik- ur á píanó og Egill Friðleifsson kynnir og spjallar við hana. 23.10 Dagskrárlok BETEL: Almenn guðsþjónusta sunnudag kl. 16.30. Biblíulcstur á flmmtudag, kl. 20.10. ALI.IR VEI.KOMNIR! Barnastúkan EYJARÓS: Heldur lúndi i félagsheimilimi við Heiðarveg alla laugardaga kl. 1.30. (13.30). ALLIR VELKÖMNIR! Stúkan SUNNA: Heldur fundi i Eélagsheimilinu við Heiðarveg alla flmmtudaga kl. 8.00 (20.00). ALI.IR VELKOMNIR! BARNAFUNDIR KFUM starf - KFUM hús Vcstmannahraut 5 Mánudaga kl. 20.00: Saumafundir, stúlkur 10 ára og eldri. Föstudaga kl. 20.00: Drengjafundir, 10 ára og eldri. HAMARSSKÓLI: Laugardaga kl. 14.00: Fundir fyrir öll vngri börn í hverfinu. SAMKÓMA: Almenn samkoma verður í KFUM n.k. laugardagskvöid 29. nóv. kl. 20.30. ALI.IR VELKOMNIR! Fasteignamarkaðurinn Skrifstofa Vestmannaeyjum Bárugötu 2, 2. hæð. Viðtalstínii 15.30 - 19.00, þriðjudaga - laugardaga. Sími 1847. Skrifstofa Reykjavík: Garðastræti 13, viðtalstími á mánu- dögum. Sími 13945. Jón Hjaltason hrl. VIDEOB ANKINN Strandvegi 47, 2. hæð, Opið frá kl. 17-21, mánud.-fostud., og kl. 17-19 laugard.-sunnud. Mesta úrval bæjarins af videospólum, bæði fyrir VHS og BETA kerfi. Leigjum myndsegulbönd - sjáum um efni fyrir báta og togara ef óskað er. Bíó Sam- komu- hússins auglysir Fimmtudagur: Klukkan 8: INFERNO Áhrifamikil hrollvekja, bönnuð innan 16 ára, sýnd í allra síðasta sinn. ■ ■ ■ Klukkan 10: UPP Á LÍF OG DAUÐA KSt) 0 N * TRUE STOU Með Lee Marvin og Charles Bronson í aðalhlutverkum, bönnuð innan 14 ára. • • • • Föstudagur: BÍÓSALUR: LOKAÐ NÝI SALUR: Diskótekið ÞORGERÐUR sér um stuðið frá kl. 10-02. Munið snyrtilegann klæðnað. Húsinu lokað kl. 11.30. • • • • Laugardagur: BÍÓSALUR: Arshátíð Sjálfstæðisfélaganna í Vestmannaeyjum. NÝI SALUR: Diskótekið ÞORGERÐUR frá klukkan 10-02. Aldurstakmark 20 ára. Allir drífa sig í spari- fötin á laugardaginn og mæta fyrir kl. 11.30. Borðapantanir í síma 2213 eftir kl. 20.00, fyrir föstudags- og laugardagskvöld. SAMKOMUHÚS VESTMANNAEYJA Bifreiðaeigendur sem ætla að færa tryggingar sínar til okkar, eru Bátaábyrgðarfélag vinsamlega beðnir að láta vita fyrir 1. desember. Vestmannaey ja

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.