Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 17.12.1981, Blaðsíða 6

Fréttir - Eyjafréttir - 17.12.1981, Blaðsíða 6
ftftj ** OPIÐ ALLA HELGINA EYJABIÓM SIMAR 2043 & 2047 FÖSTUDAGUR 18/12: .......11 111111 111 I 111 1111 Ll.l 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttlr og vefiur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Allt I gamni meö Harold Lloyd. Gömul gamanmyndasyrpa 21.05 Á döflnnl 21.25 Fréttaspegill 22.10 ViskutréÐ (The Learning Tree). Bandarfsk biómynd frá 1969. Aöalhlutverk, Kyle Johnson, Alex Clarke, Dana Elcar og Estelle Evans. Myndin segir sögu Newt Wingers, 14 ára gamals blökkudrengs, sem kynnist kynþáttahatri og fordómum. Newt býr í Kansas- fylki í Bandaríkjunum á þriöja áratugnum. 23.50 Dagskrárlok LAUGARDAGUR 19/12: mirrrrmiiMiiiiimiiimi 16.30 (þróttlr 18.30 Rlddarinn Sjónumhryggl Spænskur teiknimyndaflokkur. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrlp á táknmáll 20.00 Fréttlr og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Ættarsetrlð 21.10 THX 1138 Bandarísk bíómynd frá 1970. Leikstjóri George Lucas (sami og leikstýröi Star Wars). Aðal- hlutverk Robert Duvall, Donald Pleásance. Framtíðarsaga um samfélag manna í iörum jarðar þar sem íbúarnir eru nánast vél- menni ofurseld lyfjum. Ást og tilfinningar eru ekki til. Tölvur sjá um aö velja til sambýlis konur og karla. Ein „hjónanna” uppgötva ástina og það hefur alvarlegar afleiðingar í för með sér. 22.30 Dr. Strangelove s/h. (Endursýning). Bandarísk bíó- mynd frá 1964 byggð á skáld- sögunni „Red Alert” eftir Peter George. Aðalhlutverk: George C. Scott, Peter Sellers og Ster- ling Havden. Geðbilaður yfirmaður í banda- rískri flugstöð gefur flugsveit sinni skipun um að gera kjarn- orkuárás á Sovétríkin. Forseti Bandaríkjanna og allir æöstu menn landsins reyna allt hvað þeir geta til þess að snúa flug- sveitinni við, en kerfið læturekki að sér hæða. Myndin var fyrst sýnd í sjón- varpinu 7. ágúst árið 1974. 00.00 Dagskrárlok SUNNUDAGUR 20/12: MMMMIMI...............Illlll 16.00 Sunnudagshugvekja 16.10 Húslð á sléttunni. 17.00 Saga járnbrautalestanna Lestaskoöarl leggur land undir fót. Breskur myndaflokkur frá BBC í sjö þáttum um járnbrauta- lestir, en þó ekki síður um fólk, sem vinnur í járnbrautalestum og ferðast með þeim. Þáerjafn- framt fjallað um þátt járnbrauta- lestanna í mótun samféJaga nú- tímans. 18.00 Stundin okkar 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrlp á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýslngar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu vlku 21.10 Eldtrén I Þika Breskur framhaldsmyndaflokkur um hvíta landnema í Afríku snemma á öldinni. 22.00 Tónllstln Nýjar raddir. Myndaflokkur um tónlistina í fylgd Yehudi Menu- hin fiðluleikara. 22.55 Dagskrárlok Ef ekki er auglýst þá gerist ekkert HAFÐU SAMBAND SÍMINN ER 1210 St* <Wr 'Wr áFRÉITIRl ^ VIKUBLAO f V* *BsStr *SStr *BStr ÖFLUGT ÓHÁÐ BÆJARBLAÐ Fréttir koma út, sem aukablað, þriðjudaginn 22. desember. - Auglýsingar og efni þarf að hafa borist í síðasta lagi kl. 17.00 mánudag 21. desember. Líf í Ijóma frægðar -bók í tveimur bindum eftir Rosemary Rodgers Bókaútgáfan Örn og örlygur hf, hefur gefið út bókina LlF í LJÓMA FRÆGÐAR (The crowd pleasers) eftir bandaríska rithöfundinn Rose- mary Rodgers í íslenskri þýðingu Dags Þorleifssonar. Erbókin ítveim- ur bindum og nefnist fyrra bindið Skin og skuggar stjörnulifsins og seinna bindið nefnist I hringiðu frægöarinnar. Rosemary Rodgers hefur um ára- bil verið í hópi mest seldu rithöf- undanna í Bandaríkjunum og Bret- landi og bækur hennar hafaselst þar í risastórum upplögum. Einnig hafa bækur hennar notið mikilla vinsælda víða um lönd, og hafa t.d. verið tOlKJERá gefnar út á Norðurlöndunum og fengið þar góðar viðtökur. Líf í Ijóma frægðar fjallar að veru- legu leyti um fólk sem starfar í kvikmyndaiðnaðinum, en óþarfi er að fjölyrða um það seiðmagn sem hann hefur haft yfir sér frá fyrstu tíð. Aðalsöguhetja bókarinnar verður kvikmyndastjarna, en verður að stíga yfir marga þröskulda á leið sinni upp á stjörnuhimininn. Eins og i öðrum bókum Rosemary Rodgers er fjallað hispurlaust um söguefnið og sumum kann að virðast lýsingar hennar nokkuð djarfar. Bækurnar LÍF í LJÓMA FRÆGÐ- AR er sett, umbrotin, filmuunnin og bundin hjá Prentsmiðjunni Hólum hf. Sjómannafélagið Jötunn Sjómannafélagið Jötunn heldur félags- fund mánudag 21. 12. 1981 í Alþýðuhúsinu kl. 14.00. FUNDAREFNI: 1. Afstaða tekin til verkfallsboðunar. 2. Önnur mál. Stjórnin. ÓSKAST KEYPT Óska eftir að kaupa notaðan kæliskáp. Upplýsingar i sima 2184 6 morgun (fbstudag) og allan laugardag og sunnudag. Sendibíll Sími 1136 BÍÓ Samkomuhússins Fimmtudagur Klukkan 10.15: Brennimerktur EXISTIN HOFFMAN "STRAIGHTTIME” Áhrifamikil og spenn- andi litmynd frá Warner bros með Dustin Hoffman í aðalhiutverki. Bönnuð innan 14 ára. Föstudagur Bíósalur: LOKAÐ. Nýl salur: Diskótekið Þor- gerður skemmtir frá kl. 10-2. - Snyrtilegur klæðn- aður. Húsinu lokað kl. 23.30. Laugardagur Bíósalur: Diskó Diskó Diskó. - Diskótek í Bíósal frá kl. 10-02. Aldurstak- mark 16 ára. Nýi salur: Og nú er síðasta tækifæri að fá sér snúning fyrir jól. Diskó- tekið Þorgerðurskemmtir frá kl. 10-02. Aldurstak- mark 20 ára. Húsinu lok- að kl. 23.30. Boröapantanir í síma 2213 eftir kl. 20.00 fyrir föstudags- og laugar- dagskvöld.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.