Fréttir - Eyjafréttir - 08.06.1989, Blaðsíða 8
Fimmtudaginn 8. júní 1989 -FRÉTTIR
TIPP-
þáttur
Nú þegar islenska knatt-
spyrnan tekur völdin á ís-
lenska getraunaseölinum
hefja Fréttir getraunaþátt-
inn aftur. Aö þessu sinni
hefja þáttinn fram-
kvæmdastjórar Þórs og
Týs, Magnús Bragason og
Einar Friöþjófsson.
Báðir veöja þeir félagar
á (BV í slagnum við
Stokkseyringa í bikarnum.
Við skulum rétt vona að
þar verði þeir sannspáir.
Sá þeirra, sem sigrar
tippkeppnina fær þann
heiður að velja sér næsta
keppanda, en sá sem tap-
ar dettur út.
Einar Friðþjófsson
„Það eru tveir lcikir
öruggir. lliV sigrar
Stokkseyringana og
„Action forcc“
leggur þetta ÍK lið
auðveldlcga."
Leikir 11. júní’89
1. Reynir S. - Stjarnan 2
2. Augnablik - Hafnir 2
3. Grindav./Hverag. - Breiðab. 2
4. Árvakur - Víkverji/Ármann 2
5. Víðir - lK 1
6. Selfoss - Vikingur Ó. t
7. Í.B.V. - Stokkseyri /
8. Þróttur R. - Njarðvík i
9. Tindastóll - K.S.
10. Leiftur - Völsungur 7
11. Höttur - Leiknir F. 1
12. Þróttur N./Austri - Huginn i
Magnús Bragason
„Ég þckki nú ekki
mikið til þcssara
liða margra, cn tel
ÍBV, Víði og Hölt
nokkuð örugga sig-
unegara."
Leikir 11. júní’89
1. Reynir S. - Stjarnan 2
2. Augnablik - Hafnir J
3. Grindav./Hverag. - Breiðab. 2
4. Árvakur - Vikverji/Ármann i
5. Víðir-lK l
6. Selfoss - Víkingur Ó. l
7. Í.B.V. - Stokkseyri 1
8. Þróttur R. - Njarðvik n <
9. Tindastóll - K.S. 2
10. Leiftur - Völsungur 2
11. Höttur - Leiknir F. 1
12. Þróttur N./Austri - Huginn I
0 Á myndinni eru keppendur Ránar, f.v. Perla, Kolla, Nanna,
Hrafnhildur, Birgitta, Harpa, Kristín og Ingibjörg. Fyrir framan
þær situr Hrönn Róbertsdóttir, þjálfari.
Rán rændí sigrínum
Síðustu helgina í maí komu í
heimsókn til Eyja á vegum
Fimleikafélagsins Ránar, 54
félagar úr Gerplu, til sýningar
og keppni í fimleikum. M.a.
þekkt nöfn eins og Guðmundur
Brynjólfsson og Jón Finnboga-
son, sem sýndu skemmtileg
tilþrif.
í stigakeppni milli Gerplu og
Ránar sigraði Rán með 132,42
stigum gegn 131,95.
# Andrea Atladóttir.
Andrea
valin í A-
Yngri flokkar Týs:
Stórtöp í 3.
Yngri flokkarTýs léku 7 leiki
um síðustu helgi. Sex á megin-
landinu og einn í Eyjum, en
þar áttust við 3. flokkur Akur-
nesinga og Týs. Og það er
skemmst frá því að segja, að
Skagamenn réðu lögum og lof-
um á vellinum og sigruðu með
8 mörkum gegn engu.
4. flokkur lék tvo leiki á
meginlandinu. Úrslit urðu:
Týr - ÍBK................1-3
Týr - Afturelding........3-2
5. flokkur lék tvo leiki í
A-liða keppninni og tvo í B-liða
Enn vantar þjálfara
Ástandið í jrjálfaramálum
handknattieiksdeilda ÍBV er
farið að verða alvarlegt. Hvorki
meistaraflokkur kvenna né
karla hefur enn ráðið sér þjálf-
ara fyrir næsta vetur.
Lengi vel var beðið endan-
legs svars Sigurðar Gunnars-
sonar, hvort hann gæti tekið að
sér þjálfun karlaliðsins. Hann
valdi hinsvegar Spán að lokum.
Menn eins og Páll Ólafsson og
Jakob Sigurðsson voru um tíma
inní myndinni. Jakob gaf afsvar
fyrir nokkrum dögum. Nú sem
stendur er helst leitað hófana
hjá Hilmari Sigurgíslasyni,
línumanni úr Víking, gamal-
reyndum kappa.
Innan raða meistaraflokks
kvenna hefur verið rætt að
þjálfarinn yrði einni leikmaður,
en ekkert hefur enn skýrst í
þeirri leit.
Einhverjar breytingar virðast
ætla að verða á kvennaliðinu,
Andrea Atladóttir hefur verið
orðuð við Val í Reykjavík,
Ingibjörg Jónsdóttir mun
og5. flokki
keppninni. Við ÍA á Akranesi
og ÍR í Reykjavík.
Úrslit urðu þessi:
Týr - ÍA (A-lið)..............1-8
Týr - f A (B-lið).............0-9
Týr - ÍR (A-lið)..............0-7
Týr - ÍR (B-lið)..............0-7
Næstu leikir Týs eru þessir:
Föstdaginn 9. júní kl. 17.00: 7.
flokkur Týr - Þór á Þórsvellin-
um.
Laugardaginn 10. júní kl.
14.00: Týr - Leiknir í 4. flokki.
Sunnudaginn 11. júní kl. 11.00:
Týr - Þór í 5. flokki. Er sá
leikur um Kiddabikarinn.
stefna á Bandaríkjadvöl að
hausti og Berglind Ómarsdóttir
og Ásdís Tómasdóttir hyggja á
nám í Reykjavík næsta vetur.
Staða
Eyjalið-
anna í
knatt-
spyrnu
Blaðið Skinfaxi sem gefið er
út af Ungmennahreyfingunni,
birti nýlega lista yfir frammi-
stöðu allra knattspyrnufélaga
á landinu í íslandsmótinu. Alls
er listinn yfir 53 lið.
Þar kemur fram að KR er
besta knattspyrnufélag
landsins, og kemur fáum á
óvart. Knattspyrnufélagið Týr
er þar í 10. sæti og íþróttafélag-
ið Þór í 14 sæti.
Gefin eru stig eftir röð lið-
anna í íslandsmótinu sumarið
1988 og eins og fyrr segir voru
KR-ingar bestir, þeir voru með
14 stig. Týr var með 48 stig og
Þór með 62 stig.
NýjunS:
Knattspyrnumót
í kvennaflokkum
landslið
Andrea Atladóttir, stór-
skytta ÍBV liðsins hefur verið
valin til að leika með A-lands-
liði íslands sem leika á í alþjóð-
legu handknattleiksmóti í
Portugal 13.-17. júlí n.k.
Auk gestgjafanna Portugala,
leika í mótinu Spánn, Sviss og
Frakkland.
ÍBV ■ Leiftur
íkvöld kl.8
í gærkvöldi átti að fara
fram leikur ÍBV og Leifturs
í 3. umferð íslandsmótsins í
knattspyrnu. Ekkert gat
orðið af þeim leik, þar sem
ckki reyndist flugfært til
Eyja.
I kvöld er þessi leikur
hinsvegar fyrirhugaður kl.
20.00 á Hásteinsvelli.
Á sunnudaginn næsta
verður svo bikarleikurinn
við Stokkseyringa á Há-
steinsvelli. Hefst hann kl.
14.00.
• 3. flokkur Þórs.
Yngri flokkar Þórs:
7 leikir um helgina
Það var mikið um að vera
hjá yngri flokkum Þórs um
síðustu lielgi. Alls léku þeir 7
Ieiki. Sex leiki á meginlandinu_
og einn í Eyjum.
5. flokkur lék fjóra leiki.
Úrslit urðu þessi:
Þór - ÍKA-Iiö . 5-1
Þór - ÍK B-lið . 2-0
Þór - Leiknir A-lið . . . . . 4-1
Þór - Leiknir B-lið . . . . . 1-2
5. tlokkur leikur miniknatt-
spyrnu þar sem 7 menn eru í
hverju liði og Ieikið í A og B
liðum. Sigurí A-liði gefur 3 stig
en sigur í B-liði 2 stig.
4. flokkur lék tvo leiki, úrslit
urðu þessi:
Þór - Haukar ...........3-0
Þór - Hveragerði.......13-0
3. flokkur lék á Hásteinsvelli
við Keflvíkinga þar urðu úrslit-
in jafntefli 1 mark gegn einu.
Um næstu helgi er fyrirhugað
knattspyrnumót á vegum
íþróttafélagsins Þórs með þátt-
töku 7 liða.
Þátttökuliðin eru 2. og 3.
flokkar frá Val í Reykjavík, 2.
og 3. flokkar Týs, 4. flokkur
Gróttuog3. og4. flokkarÞórs.
Leikið verður á Þórsvellinum
og hefst mótið kl. 14.00 að öllu
forfallalausu.
Eftir því sem næst verður
komist er þetta fyrsta kvenn-
aknattspyrnumót sem - haldið
hefur verið í Vestmannaey^jum.
Vésteinn
tilEyja
Næstkomandi þriðjudag, 13.
júní er væntanlegur til Eyja,
Vésteinn Hafsteinsson, ís-
landsmeistari í kringlukasti.
Mun hann verða iðkendum
frjálsra íþrótta til leiðbeiningar
um ýmis atriði íþróttanna kl.
17.00 - 19.00 á þriðjudag. Það
er ekki að efa að mikill fengur
er af slíkum garpi og vonandi
að áhugafólk nýti sér þetta
tækifæri. Eru allir velkomnir.
Einnig var fyrirhugað að Ein-
ar Vilhjálmsson, spjótkastari
kæmi til Eyja 15. júní, en af því
getur ekki orðið að sinni.