Austurland - 06.09.2012, Side 1

Austurland - 06.09.2012, Side 1
6. SEPTEMBER 2012 1. tölublað 1. árgangur Busun leyfð á Austurlandi Busun fer fram bæði í ME og VA en hér að ofan eru mynd af Busavígslu í Verkmenntaskólanum tekin af Guðjóni Birni Guðbjartssyni. Einsog fram hefur komið í fréttum þá bannaði fyrrum skólameistari VA, Olga Lísa Garðarsdóttir, busun í Fjölbrautarskóla Suðurlands. Alls eru 157 nemendur að hefja nám á Austurlandi í Menntaskólanum á Egilsstöðum, Verkmenntaskóla Austurlands og Hússtjórnarskólanum á Hallormsstað. Um 700 nemendur eru samtals í framhaldsskólunum á Austurlandi -SGK Fjarðanet er aðili að Hampidjan Groupwww.fjardanet.is fjardanet@fjardanet.is Víðtæk þekking og reynsla í uppsetningu og gerð veiðarfæra Alhliða veiðarfæraþjónusta í höndum fagmanna • Veiðarfæraþjónusta • Gúmmíbátaþjónusta • Fiskeldisþjónusta Strandgötu 1 Neskaupstað Sími:4700 800 Fax:4700 801 Neskaupstaður / Fjáskrúðsfjörður / Akureyri / Ísafjörður VITA er lífið Madrid VITA | Suðurlandsbraut 2 | Sími 570 4444 | VITA.is Kynntu þér ferðamöguleikana og skráðu þig í netklúbbinn á VITA.is 11. - 14. okt. 3 nætur Verð frá 102.800 kr.* og 15.000 Vildarpunktar á mann m.v. 2 í tvíbýli. Innifalið: Flug, flugvallarskattar, gisting með morgunverði og íslensk fararstjórn. * Verð án Vildarpunkta 112.800 kr. ÍS LE N SK A/ SI A. IS V IT 6 08 69 0 8/ 12

x

Austurland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/1094

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.