Alþýðublaðið - 25.06.1924, Side 2
i
SkattamáL
iii.
Hre mikla skatta borgat Jót
Tekju- og eigná-skattar fara
hækkandi af hundraðl hverja
eftir þvi, sem skattstofninn vex;
akattur af 2000 króna skatt-
skyldum tekjum er t. d. að eins
22 kr. eða 1 króna og 10 aurar
af hverjum 100 krónum, en af
100000 króna tekjum er hann
kr. 20637,00 eða 20 krónur 64
aurar at hverjum hundrað krón-
um og hækkar svo npp i 26
krónur at hverju hundraði sem
tekjurnar hækka um. Þessir
skattar lenda þvi aðallega á
þeim, sem rfkastlr eru og mestar
hafa tekjurnar, og er það aam-
kvæmt þeirri alviðurkendu reglu,
sem enginn leyfir sér að mæla
á mótl með orðum, að gjaldþol
greiðenda eigi að vera sá mæli-
kvarði, er niðurjöfuun skattanna
mlðist við, þannig, að sá, sem
hefir t. d. 20 þúsund króna tekj-
ur, greiði meira at hundraði
hvorju, en hlnn, sem að eins
hefir 2000 krónur. Þair eru því
ilia þokkaðir at burgeisum.
En auk þess hafa þeir annan
stóran galla i augum auðvalds-
ins, þann, að ekki er unt að
leyna gjaldendur því, hve mikið
þeir borga, og þess vegna held-
ur eigi hægt að bækka þá á
almenningi án þess, að hann viti
nákvæmlega, hve mikln sú hækk-
un nemur.
Um óbelnu skattana gegnir
hlns vegar alt öðru máli; þar er
allur þorrl gjaldenda leyndur því,
hve mikið þeir borga, og flasta
skortir tima eg nauðsynleg skii-
ríki til að komast að réttri nið-
urstöðu um þau efni. Sumir
óbelnu skattanna, t. d. stlmpil-
gjaldið, eru lika þess eðlis, að
ómögulegt er að finoa nákvæm-
lega, hversu þeir skiftast niður á
gjaldendurna, og það er einmitt
i skjóli þessarar leyndar og i
traustinu á vauþekkingu almenn-
ingð, að burgeisar hafa dirfst að
íþyngja alþýðu svo írekiaga með
álögum óbeinna skatta, sem raun
er nú á orðin.
En þetta skálkaskjól burgeisa
©r ekki örugt; það er hægt að
gera nokkurn veginn nákvæma ,
Hf.rafmf.Miti&Ljðs.
Laugavegi 20 B. — Síml 8B0.
Símnefni: Hiti.
Selur:
Kalcium- þaklakk, Karbolin,
Sementol til að bera á stein-
veggl og verja þá raka.
Tjöru, blackfernis og alls
konar málningarvörur. —
Hvergi ódýrara.
ÚtferelðlB Alþýðublaðlð
hvap aam þlð eruð op
hwart sam þlð farlðl
áætlun um, hve mikiu tollálagn-
ing þeirra á þarfir meðalfjöl-
Rkyldu nemur.
Fyrir striðið voru 1800 kr.
taldar allsæmiiegar árstekjur.
Þorsteinn Þorsteinsson hagstotu-
stjóri hefir gert nákvæma sund-
uriiðun á 1800 króna ársútgjöld-
um 5 manna fjölskyldu, hjóna
með 3 börnum, hér í Reykjavík
ijúli 1914 og tilsvarandi útgjöld-
um sömu ijölskyldu f október
1923, sem þá voru um 5000
krónur, og fer sú sundurliðun
hér á eftir mjög samandregin:
Ð
X
*o
M
o
<0
Ö O
rt On o q
10 t O' N
M »0 N Nd
Á I -I I
•& o
(O M
•e- vcT n
>- Tt- t-»
Ct\ <X> N
M
Á I I
ON O
o> o
d
o
CO
u
«0
2
e8
?
u
I
>
C8
£
53
®
s
<0
•=*
bc
o
■**»
£
s
-a
b
B
I
A
8P
9
«D
1«
0 0 00
“?
kí" vO 00
Qv M
M VC Ov
.
t 1 J3
U5 N 0
t-. 0
vi- 00 0
>0 M 0
(1 00
I I
1 1 »>
M
• e aa
I
• _ a
•c* . « tf)
u
3
’S ®
e ¥
rQ
^5
«I
00
o >o
2 C8 .S
<« 2 pi4
W fa X CO 'C <
n «’ é 4 é ö
Sjá'f er sundurliðunin miklu
nákvæmari en hér er sýnt. Hver
útgjaldaliður, t. d. matvara og
fatnaður, er greindur sundur i
ákveðið magn aða þyngd hinna
einstöku vörutegunda, og má j
|KKKM«oi»(ie(93{K»(sa(socaoc«3tn
Alþýðublaðlð
I
i
I
i
i
i
i
i
i
II
8
8
I
kemur út & Irrerjum yirkum degi.
Afg reið sle
yið Ingólfsítræti — opin dag-
lega frá kl. 9 ird. til kl. 3 *íðd.
Skrifstofa 1
á Bjargarstig 2 (niðri) opin kl. |
9Vs—101/* árd. og 8—9 síðd. |
Símsr: )
683: prentsmiðja, )
988: afgreiðila. )
1294: rititjórn. I
Verðlag: j
Áskriftarverð kr. 1,0C á mánuði. |
» Auglýsingayerð kr. 0,16mm.eind. I
■KKKK»(10(aO(«0()0(»(KK10(10(l
reikna tollana út eftir þvi; er
það gert í eftirfarandi töflu, er
sýnir toliana, eins og þeir voru
i fyrrá, ogfaukaingu siðasta þings:
a
i
js
o
H
ó ^
■S N
!o e*
M
M
+ X
o **
M
u
M
0 O
«■5 vq O^ 0
SO N N Ov
N
M
c 1 1 1
rM I 1 1
« O O
q
N 'Ö' »0
vO
Ji 1 1
M 0 O Ov
vO vd* »q M M <r 00
o
o
ö
VO
O
o
o
o
o
VO
M 0 0
u 0 •y
ja O <M Ov M N vo' 00'
H M e 1 I
•M 1 l
o
M O
O r?
M M
I I
Kð
- «
. 'd
J2
• 53
• 3
— ‘ JÖ
53 i- o
S 13 ^ N
rt 44 Jí W
a *! a
M o «0 n)
*Ó > « S5
™ .a s ©
öa
o
í*
<o
tð
a
— 5P
KO ®
<0
<o
Á
H ■■
Ov
oo}
oo
OQ
<M
u
M
a
C/3
II11 i
£ w (H X £
H
m fj
Samkvæmt þessari tofiu hefir
þvi siðasta þing aukið neyzlu-
skatta á 5 manna fjöiskyldu uœ