Fréttablaðið - 10.03.2015, Blaðsíða 33
ÞRIÐJUDAGUR 10. mars 2015 | LÍFIÐ | 25
www.kopleik.is / Tix.is
Næstu sýningar:
Mið. 11. mars
Sun. 15. mars
Mið. 25.mars
Eldri borgarar
50% afsláttur
Átta hurða farsi
Ómissandi
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
4
18
5
0
Hrein íslensk náttúruafurð
ms.is
Dave Grohl, söngvari rokksveit-
arinnar Foo Fighters, frestaði
tónleikum í Perth í Ástralíu,
sem áttu að vera 7. maí. Ástæð-
una fyrir frestuninni segir hann
vera að hann ætli að fljúga heim
til Bandaríkjanna svo að hann
geti farið með elstu dóttur sína,
Violet, á ball, en það er víst
skylda að taka föður sinn með á
þann dansleik. Til þess að Grohl
geti sinnt skyldum sínum sem
faðir, verða tónleikarnir færðir
til sunnudagsins 8. maí og verða
þeir síðustu á tónleikaferð sveit-
arinnar um Ástralíu.
Frestaði
tónleikum
fyrir dóttur
GÓÐUR PABBI Föðurhlutverkið er
mikilvægt fyrir Dave Grohl.
Poppdrottningin Madonna lét
hafa eftir sér í viðtali að Kanye
West væri hin nýja Madonna.
„Kanye er hin nýja ég. Kanye
er svarta útgáfan af mér,“ sagði
hún í samtali við New York
Daily News. Madonna fékk
Kanye West til þess að vera með
sér í þremur lögum á nýju plöt-
unni sinni, Rebel Heart. Hún
segir þau eiga það sameiginlegt
að þau fari nálægt línunni og
jafnvel yfir hana, og reyni á þol-
rif fólks. „Við stöndum saman
í þessu, að fara alltaf nær og
ennþá nær línunni,“ segir hún
að lokum.
Kanye er
svarta útgáfan
af mér
SÁLUFÉLAGAR Madonna segist eiga
margt sameiginlegt með Kanye West.
Í tilefni alþjóðlegs baráttudags
kvenna síðastliðinn sunnudag,
mætti leikkonan Emma Watson
í klukkutíma langt viðtal í höf-
uðstöðvum Facebook í London.
Þar talaði Watson um við-
brögðin við ræðu sinni sem
hún hélt í september þegar hún
kynnti átakið HeForShe. „Mér
var hótað strax eftir ræðuna,
ég held innan við klukkutíma
eftir að ég kláraði hana. Það
var komin vefsíða sem hótaði
því að birta nektarmyndir af
mér,“ sagði Watson. „Ég vissi að
það var ekkert á bak við þetta,
þar sem ég vissi að myndirnar
væru ekki til.“
Hún segir að margir karl-
menn hafi orðið reiðir vegna
hótananna sem hún fékk og þar
á meðal bróðir hennar. „Honum
var ekki sama og ég held þetta
hafi vakið menn til vitundar um
það að konum er raunverulega
hótað á alla vegu.“
Þegar hún var spurð út í fem-
ínisma sagði Watson að margir
væru hræddir við að kalla sig
femínista. „Það eru margir sem
tengja femínisma við hatur á
karlmönnum, sem er alls ekki
rétt.“
Hún benti einnig á að jafn-
rétti í kvikmyndaheiminum
væri mjög ábótavant og að
konur væru bæði færri og
fengju verr borgað en karlar
fyrir sama starf.
Var hótað innan við klukkutíma eft ir ræðu
Emma Watson mætti í viðtal í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna og talaði meðal annars um hótanir.
BARÁTTUKONA Emma Watson
stofnaði HeForShe í fyrrahaust.
0
9
-0
3
-2
0
1
5
2
1
:5
5
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
4
1
2
-5
C
5
C
1
4
1
2
-5
B
2
0
1
4
1
2
-5
9
E
4
1
4
1
2
-5
8
A
8
2
8
0
X
4
0
0
5
A
F
B
0
4
0
s
C
M
Y
K