Alþýðublaðið - 25.06.1924, Síða 3

Alþýðublaðið - 25.06.1924, Síða 3
 i h. u. b. 210 krónur upp í kr. 338.87 e5a um 6,8 °/0 af 5000 króna tekjum í $tað um 2 6 °/0 áður.1) Auk sjáltra tollanna verða kaupendur að greiða seíjendum varanná venjulega kaupmanns- álagningu tyrir innheimtu þéirra; má gera ráð fyrir, að hán sé til uppja!naðar að minsta kosti 20°/» af tpllaupphæðinni, og verða tollarnir þá að meðtöldum inn- heimtukostnaði um kr. 406,74, tekjuskatturinn er 32 kr. oggjöld til prests og ellistyrktarsjó'ðs 13 krónur. Beinir sJcattar og tollar til ríkissjóðs með innheimtukostn- aði verða þá 'um kr. 451,64 eða nálœgt 9,2 °/0 af 5000 króna tekj- um fjölskyldumann8. Séu gjöld tll bæjarsjóðs, kr. 149,50* talin með, verður þetta samtals um kr. 601,14 eða 12% af tekjunum; eru þó ótaidir aliir aðrir óbeinir skattar en tollarnir. Elnhleypur maður með sömu tekjur þarf ekki að borga nema um þriðjung tolla á við hinn. Skattgreiðslur hans til ríkissjóðs verða þá þessar: 1. Tollar með innheimtu- kostnaði um . . kr. 136 2. Tekjuskattur . . • — 92 3. Til prests og elli- styrktarsjóðs . . — 7 Samtals um kr. 235 eða 4,7 % af tekjunum og er það nálægt helmingi minna en fjöl- skyldumaðurinn þarf að borga. Því er hér miðáð við 5000 króna árstekjur, að ætla má, að fjölskyldumaður getl lifað sóma- samlega á þeim, fullnægt sínum þörfum og sinna, ef hann gætir alls spamaðar os hóisemi. Hinlr, sem meiri tekjur hafa, þurfa þvf ekki að kaupa meira af tollvör- um, borga meiri tolla, en hann. Sumir þeirra kaupa auðvitað all- mikið af vínum og dýru glysi, en það er af ósið og yfirlæti, en ekki af þörf. Maður, sem hefir 5 manns í 1) Þess skal getið, að á þessu ári hafa flestar vörutegundir hækkað i verði, matvörur t. d. um 10%, ljós- meti og eldsneyti um 7%, en ekki er unt að segjá um aö svo stöddu, hve mikinn þátt tollaukningin á i þeSsari hækkun. Yerötollsvörur eru hór reiknaðar með þvi innkaupsverði, sém alment var i april — mai i vor og verötollurinn samkvæmt þvi. heimili og 10000 króna tekjur, þarf því að gteiða til ríklssjóðs sömu tolla með álagningu og hinn: Kr. 406 74 Tekjuskatt , . . . — 257,00 Til prests og elllst.sj. — 13,00 Samtals kr. 676,74 eða 6 8% sem er 2,4% minna en maður með helmlngi minnl tekjur og jafnstóra fjölskyldu þarf að borga. Einhleypur maður með 10000 króna tekjur þart að borga um 560 krónur eða að eins 5,6%. Taki maður verkamann með um 2500 króna tekjur og 5 manná fjölskyldu til samanburð- ar, verður tyrst að gera sér hug- mynd um, hverja útgjaldaliðina er hægt að lækka, og er það næsta erfitt. Auk þess er þess að gæta, að ekki er rétt að lækka tollana alveg að sama skapi, þvf að þeir, sem minstar hafa tekjurnar, geta minst keypt af mjólk og kjötl og verða því að kaupa ódýrar aðfluttar vöru* í þeirra stað; í stað þess að k?upa dýra og endingargóða dúka Verða þeir að kaupa ódýran, tilbúinn, lélegan fatnað. Hér ter á eftir lausleg áætlun um út- gjöld og skattgreiðslur manns, sem hefir 2500 króna tekjur og 5 < heimili: e <« ct! ■s 0 eo fO O O OÖ M M HS w O M <? Á 1 l 1 1 1 kr. 1 u ctf "0 0 O O O O 0 O • H 0 IO »0 to rO O 0 rO M M H4 »0 N Á I I II Wi ■D fíS 2 Mce •Eo ■4-» •Þ • O 5 • a> O T3 > • . ? í : 3 3 S ® «0 ffi S 2 a o V; rö u- « JA a 3 •o 3 jj jj »2 § a 05 CÖ cs c ti o o M 3 a Vl _ (8 «0 -£-» £íí « 5 8 S v-i ffi C/l <1 <4 tö ►i- vd «0 •s « A JS 8 8 «0 a V* <S a cð M eða hart að tíunda hlutá tekn- anna. Einhleypur maður, sem hefir 20000 króna t akjur, þarf að grelða: Hvors vegna er bezt að auglýsa í Alþýðublaðinu? Vegna þess, að það er allra blaða mest lesið. (Ekk- ert blað hefir t. d, verið lesið af annari einB áfergju á Alþingi í vetur.) að það er allra kaupataða- og dag- blaða útbreiddaat. ■ð það er lítið og því ávalt leaið frá upphafi til enda. að sakir alls þessa koma auglýsingar þar að langmestum notum. að þess eru dæmi, að menn og mál- efni hafa beðið tjón við það að auglýsa ekki í Alþýðublaðinu. — (Nafnkunnur íslenzkur rithöfundur hélt í vetur fyrirlestúr um alment hugðarmál fyrir hálftómu húsi, af því að hann auglýsti ekki í Alþýðug blaðinu.) Hafið þér ekki lesið þetta? 9 klæðnaðir óakast saumaðir um næstu mánaðamót; skrifleg tilboö um saum og tillegg sendist á afgr. þessa blaðs fyrir 27. þ. im merkt >Saumaskapur<. Einu eöa tveimur herbergjum óska óg eftir í háust. Guðjón Ó. Guðjónsson, Tjarnargötu 6, sími 1269. Kona óskar eftir ræstingu. Upp- lýsingar á Grettisgötu 46, hjá Kristrúnu Jónsdóttur (á efstu hæð). 1. Tekjuskatt . . . . . kr. 1817 00 2. Tolla með álagning — 137,00 3. Til prests og ellist.sj. — 7,00 Samtalskr. 1960,00 eða hart að tíunda hluta tekn- anna — eins og hinn. Fjölskyldamaðurinn, senn hefir 2 % þús. krónur í tekjur, og einhleypur máður með 20 þús. kr. tekjur greiða báðir h. u. b. jafnhátt hundraðsgjald af tekjum sínum til ríkmjóðs. Annar á ettir um 2250 krónur til viður- væris sér og fjölskyídu sinni, en hinn um 18000 krónur fyrir sig eináa. Þetta er stefna auðvaldsins i skattamálum, álógur á lífsnauð- synjar fátœkra fjölskyldumanna og hlífð við auð og arð hurgeisa.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.