Alþýðublaðið - 25.06.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.06.1924, Blaðsíða 4
4 Innlenð tíðindi. (Frá fréttastofunnl.) Höfn 1 Hornafiríi, 24. júní. Grá bréfdúfa kom hingaö nýlega og heldur sig hér enn í bezta ásigkomulagi. Merki dúfunnar aru þessi: Á hægra fæti sínkhólkur, sem grafifi er á; >Su 32 f 3302«, en á vinstra fæti gúmmihólkur meö áletruninni >31) hea cnit<. Staflr þessir eru nokkuö ógreini- legir. Innan í gúmmihóiknum standa tölustafirnir >8598«. Til sjómanna. Eins og mönnum er kunnugt, heflr stjórn Sjómannafélags Reykja- víkur. veriö í samningum um kaup- gjald á síldveiöum fyrir yfirstand- andi sumsr. Samningar hafa náöst, eins og áöur hefir veriö getið um i Alþýfiublaöinu. Kunnugt er þaö oröiö, aÖ tveir bræöur eru hór í bæ, sem ætlá aö fást viö BlJdarútgerð á þrem guíu- snekkjum. Stjórn fólagsins hefir snúiö sér til þeirra og fariö þess á leit við þá, aö þeir greiddu ein- hvern af þeim töxtum, er núskal greina: a) 30'/o af seldum afla skipsins eöa b) 260 kr. á mánuöi og 6 aura af hverri fullsaltaöri tunnu eöa máli til bræöslu eöa c) 200 kr. á mán. og 10 au. af hverri fullsaltaöri tunnu eöa máli til bræðslu. Bræðurnir, Motúsalem og Stefán Jóhannssynir, eigendur um- getinna báta, hafa ekki fengist til þess aö ganga aö samkomulagi um ofangreinda taxta þrátt fyrir þaö, þótt Metúsalem greiddi í fyrra meÖ samkomulagi við stjórn Sjó- mannafólagsins 331/39/o af seldum afia Bkipsins og græddi þó stórfé eftir því, sem heyrst heflr. Nú þar sem það er upplýst, aö skip af sömu tegund fyrir noröan hafa ráöið menn hór upp á áður nefnda taxta, er þaö afaráríðandi fyrir sjómenn hór, aö þeir ráÖi sig ekki á þessi skip fyrir minna kaup eöa aukaþóknun en hór aö ofan er greint, Yerum samtaka! Bjómalur. Fré sjómðnnunum. (Einkaskeytl til Alþýðublaðslns) ísafirðí, 24. júní. Góður afii. Góð iíðan. Kaer kveðja til ættingja og vina. Skipshöfnin á s/s. >Jónt forseta«. Omdaginnogveginn. Tiðtalstími Páls tannlæknis er kl. 10 — 4. Iinsýnlngin í Barnaskólanum er opin dagiega frá kl. 1—9 síðd., en hringt er til útgöngu kl. 10 fyrir þá, sem inni eru, þegar lokaö er. Eftir þann tíma má enginn vera inni í sýningarherbergjunum. Aðgangseyrir hefir nú verið lækk- aþur niöur í 50 aura. Aögöngu- miöar, er gilda það, sem eftir er af sýningartfmanum, kosta 2 kr. Þessi lækkun er gerö tii þess, að sem allra flestir geti átt kost á aö sjá sýninguna. Samfund hata ungmennafélag- ar að tiihlutun Ungmennasam- hands Kjalarncsþings á Akr&- nesi næst komandl sunnudag, 29. þ. m. Verða norsku gestirnir þar og fiytja erindi auk margs ann- ars, sem gerir iundlnn ánægju- legan. Ungmennafélag Reykja- vfkur er fjölmennasta félsgið f sambandinu, og ætti þvi að vera stærsti flokkurinn frá því á fund- inum, en auk þess eru allir ung- mennaféiagar, hvaðan af landinu aem eru, velkomnlr upp eftir. Farseðlar fást f prentsmiðjunni Acta og frá ki. 7 — 9 sfðd. f Ungmennaféiagshúsinu til fimtu- dagskvölds, en þá verða ailir að hafa ákveðið sig til fararinnar, sem fara ætla. Fargjaidið er ein- ar kr. 3,50 báðar leiðir. Má' ð út af gengisbraaki Sykur og hveiti er aö hækka erlendig, en sama góða verðið hjá Hannesi Jónssyni Laugavegi 28. Litið, gott steinhús óskast til kaups. Simi 327. Jónas H. Jónsson. Hið margeftirspurða „Millenium*'- hveiti (litlu pokamir) er komiö aftur i BGretti“. Lambskinn kaupir hæsta verði Jónas H. Jónsson, Vonarstræti 11B. > >KveldúIfs<-hringsins< kemur fyrir & bæjarþingi á morgun. Lárus Jóhannesson lögfræðingur ver málið af hálfu Alþýðublaðs- ins. Varlð ykkar á hundinum við Vesturgötu 11! Hann getur bitlð og dauðhrætt börn S. >Ðag8brún< heldur fund á veujulegum stað og tíma annað kvöld. Hallgrfmnr Jónsson kenn- ari fiytur erindi. Slgne Llljeqaist syngur { kvöld f Nýja Bíó. Á söngskránni er meðal annars nýtt lag eftir Sigvaida Kaidaións. Endarkosln var stjórn í. S. í. á aðatfundl þess. Mætnrlæknlr f nótt ©r Matt- hfas Einarsson, Tjarnargötu 33, sfmi 139. Merk nmmæli. Vis&ulega eru auðæfi til orðin við samsötnun vinnu, en að jafn- aðl annast annar vinnuna og hinn samsöfnunina, — og þetta kaila skynsamir menn >vinnu- skiftingu< (!) Leo Tolstoi. XUtstjórl eg ábyrgðarnaðtir: HaUbjöm Halídómea. Hallgfrfwe l«Md ktaeeiaac, »9kíK*taflíwrtrntí r».

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.