Fréttir - Eyjafréttir - 24.10.1990, Qupperneq 9
FRÉTTIR - fimmtudaginn 25. október 1990
IþróttafélagiðÆgir
Almennurfélagsfundur verður haldinn laugardaginn 27.
október n.k. kl. 16.00 á Vernduðum vinnustað.
Dagskrá:
1. Vetrarstarfið kynnt.
2. Sagt frá nýafstöðnu fulltrúaþingi íþróttasambands
fatlaðra.
3. Önnur mál.
Stjórnin
Söngfólk
Kór Landakirkju auglýsir eftir söngfólki á öllum aldri!
Kirkjukórinn vantar aðallega tenóra en þó eru allar
raddir velkomnar.
Léttir tónleikar og jólatónleikar framundan.
Hafið samband við Höllu S 12223, vinnu S 12800 -
Guðmund S 12551 eða hvern sem er í kórnum.
Kirkjukór Landakirkju
Starfsfólk óskast
Óskum eftir starfsfólki í þrif eftirkl. 17:00 á daginn.
Upplýsingar gefur Kristján S 73080.
ÞERNA
Óskast til afleysingastarfa á m.s. Herjólf.
Upplýsingar á skrifstofutíma S 12800.
Heriólfur h(.
AUGNLÆKNIR
Hörður Þorleifsson, augnlæknir, verður staddur í
Heilsugæslustöðinni dagana 5. - 9. nóvember n.k.
Tímapantanir ® 11955 mánudaginn 29. október
kl. 9-11.
Heilsugæslustöðin
Fatasöfnun
Hin árlega fatasöfnun Vestmannaeyjadeildar RKÍ fer
fram laugardaginn 3. nóvember n.k.
Tekið verður á móti hvers kyns fatnaði, þó ekki
skófatnaði, í anddyri Kiwanishússins við Strandveg
kl. 10-16.
Vestmannaeyjadeild RKI
Aðalfundur
Aðalfundur Fimleikafélagsins Ránar verður haldinn í
kvöld, fimmtudaginn 25. október kl. 20.30, í sal Snótar,
Heiðarvegi 7.
Foreldrar sérstaklega hvattir til að mæta.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin
FL0TT 0G FLIPPAÐ
AUGLÝSIR
FULL búð af meiriháttar góðum vörum
fíúllukragabolir kr. 1.190, -
Peysur frá kr. 2.200,-
Gallabuxurfrá kr. 3.990,-
Dress - samfestingar - dragtir
OPIÐÁ LAUGARDAG TIL KL. 18
Flott og flippað
S 73087
^estmimmeAfjfáœ/r
Forstöðumaður
á leikskóla
Starf forstöðumanns á leikskólanum Sóla er laust til
umsóknar frá 1. janúar 1990. Um er að ræða 100% starf
og er fóstrumenntun áskilin. Umsóknum sé skilað til
félagsmálastjóra, Ráðhúsinu.
Til seljenda vöru
Að gefnu tilefni er seljendum vöru bent á, að beiðni skal
fylgja vöruúttekt til stofnana bæjarsjóðs, þegar viðskipt-
in fara fram. Það sparar öllum aðilum tíma og fyrirhöfn.
Áskorun um greiðslu
fasteignagjalda
Áskorun til eigenda fasteigna um greiðslu fasteigna-
gjalda í Vestmannaeyjum. Fasteignagjöld eru nú öll
gjaldfallin. Gjaldendur, sem ekki hafa gert skil innan 30
daga frá birtingu áskorunar þessarar, mega búast við
að óskað verði nauðungaruppboðs á eignum þeirra í
samræmi við lög númer 49/151 um sölu lögveða á
undangengins lögtaks.
Vestmannaeyjum 24. október 1990
Bæjarstjóri
Námsstyrkur
haustannar 1990
Viðeigandi námsmenn eru minntir á að umsóknar-
frestur er til 31. október n.k. Minnt skal á að
framvísa ber húsaleigusamningi jafnhliða umsókn.
Frá Félagsheimilinu:
Diskó - Dansleikur
Það verður svaka ball í Féló laugardaginn 27. október
fyrir 8., 9. og 10 bekk, Mömmuboys sjá um fjörið ásamt
hinu eldhressa diskói í Féló. Vegna leiksýninga Leikfé-
lags Vestnriannaeyja verður Féló lokað á kvöldin
fimmtud. 25. okt., mánud. 29. okt og miðvikud. 31. okt.
Árlegir tónleikar Lúðrasveitarinnar verða á laugardag-
inn.
Smá-
auglýsingar
r r ■
Til sölu
Skodi, Favorit, árgerð 1989. ek
inn 10.000 km.
Góður bíll.
Bifreiðaverkstæði
Vestmannaeyja
íbúð til söiu
Góð 3ja herbergja íbúð að Folda
hrauni 41 E á jarðhæð, (sér
inngangur), til sölu.
Upplýsingar S12236, eftir kl. 17
Myndavélin hans Sigga Gúmm
er týnd
Siggi Gúmm brá sér á ballið hjá
Geirmundi i Fiallarlundi um dag-
inn og hafði meðferðis myndavél
til að ná myndum af goðinu.
Illa fór þó fyrir kappanum því
hann glataði vélinni og hefur ekki
haft upp á henni enn.
Ef einhver hefur fundið vélina og
hefur hana undir höndum er hann
vinsamlegast beðinn að skila
henni á FRÉTTIR eða til Sigga
Gúmm.
ATFI. Siggi lofar myndatöku af
viðkomandi í fundarlaun.
Bíll til sölu
Volvo 244 DL, árgerð 1978, góð
urbíll.
UpplýsingarS 11681 eftirkl. 17.
íbúð óskast
Óska eftir 3ja - 4ra herbergja
íbúð sem fyrst. Helst str^x.
Upplýsingar © 12683.
Barnastóll
Ef þú átt barnastól, t.d. Hokus
pokus, og vilt losna við hann fyrir
lítið, hafðu þá samband.
ÞórannaS 11341.
Myndavél
Sá eða sú sem fann myndavél f
Hallarlundi 20. þ.m. er beðinn að
hringja S 12132.
Herbergi
Óska eftir herbergi.
Upplýsingar S12084, eftir kl. 19.
Bílskúr
Óska eftir að ieigja bílskúr.
Upplýsingar S 12354.
Aftaníkerra óskast
Óskum eftir að kaupa aftaníkerru
c.a. 2x1,5, má þarfnast lagfæri-
ngar.
Upplýsingar S 11523 milli kl. 8 -
17 virka daga.
Til leigu
Falleg 2ja herbergja íbúð í Ás-
hamri til leigu. íbúðin leigist í 1
ár. Laus strax. Tilboð óskast.
Upplýsingar s 12024.
Til sölu
Chesterfield sófasett og stórt og
gott hjónarúm. Á sama stað er til
sölu Chevrolet Malibu Classic,
station. Selst á 150 þúsund, stað-
greitt.
Upplýsingar a 11049 eftir kl. 18.
Til sölu
3ja herbergja íbúð með bílskúr,
nýstandsett. Mikið endurnýjuð.
Mikið endurnýjuð blokk. Hentug
fyrir húsbréf. Mjög góð greiðslu-
kjör.
Upplýsingar S 12973 eða 91-
54861.