Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 03.10.1991, Blaðsíða 4

Fréttir - Eyjafréttir - 03.10.1991, Blaðsíða 4
Fimmtudaginn 3. október 1991 - FRÉTTIR mzi BINGÓ í ÞÓRSHEIMILINU í KVÖLD KL. 20:30 MARGT GÓÐRA VINNINGA STUÐNINGSMANNAFÉLAG ÞÓRS Kynning á 1. áeíldarlídi ÍBV Nú er að renna upp fjórða úrið sem í B V leikur í 1. deild handboltans og ekki var fyrsta verkefnið af lakari endanum, Evrópukeppni bikar- meistara. Mótherjarnir eru Runar frá Noregi og lauk fyrri leik liðanna með sjö marka ósigri ÍBV, 21 - 14. Ansi mikill munur finnst eflaust mörgum en þótt orustan liafi tapast, er stríðinu langt frá því tapað. Eyjamenn eru þekktir fyrir það að gefast ekki upp fyrr en í fulla hnefana og strákarinir okkar eru til alls líkleg- ir og það ekki síst á heimavelli. íþróttahöllin hér í Eyjum er þekkt scm ein mesta ljónagryfja landsins og þó víða væri leitað. Einn aðkomu- leikmaður nefndi í fyrra eina hlið- stæðu, í Tyrklandi. Heimavöllurinn hel'ur oft gcfið ÍBV mörk og í framhaldi af því stig. Hann. ásamt góðum leik strákanna. skilaði okkur í 3. sæti deildarinnar í fyrra og Bikarmeistaratitlinum. Evrópuleikur í Vestmannaeyjum er ekki daglegur viðburður en er engu að síður staðreynd. Á laugar- daginn eigum við kost á því að fvlgjast með ÍBV í fyrsta skipti í Evrópukeppninni i handbolta. Liðið mætir til leiksins með sjö ntörk í mínus en það þykir ekki mikið í Evrópuleikjum. Með dyggurn stuðn- ingi áhorfenda á ÍBV möguleika á stórsigri. en til að svo geti orðið dugir ekkert minna en að fvlla höll- ina. Fjölmennum og hvetjum ÍBV til dáða í fyrsta Evrópuleik í handbolta í Vestmannaeyjum. Dómorar mœttu ekki „Algjört hneyksli að dómarar skulu leyfa sér. að mæta ekki." sagði Stefán Jónsson í handknatt- lciksráði uin ástæðu þess að ekk- ert varð úr leik ÍB\' og HK í gærkvöldi. HK-liðið var inætt út á flugvöll en dóinarar létu ekki sjá og HSÍ frestaði leiknum vegna slæms veðurútlits. Útileikir Í.B.V. Miðvikudaginn9.oktober kl. 20:00 Fram-ÍBV Þriðjudaginn 22. oktober kl. 20:00 Vikingur - IBV Þriðjudaginn5.november kl. 20:00 Stjarnan-ÍBV Laugardaginn23.november kl. 16:30 UBK-ÍBV Föstudaginn29.nóvember kl.20:00 Selfoss - IBV Midvikudaginn4.desember kl. 20:00 Grótta-ÍBV Laugardaginn7.desember kl. 16:30 HK-ÍBV Laugardaginnll.januar kl. 16:30 Vaiur-ÍBV Þriðjudaginn 28. januar kl. 20:00 FH-ÍBV Sunnudaginn9.februar kl. 15:00 Haukar-ÍBV Föstudaginn 14. febrúar kl. 20:30 KA-ÍBV Eiga enn möguleika í Evrónubikarnum Miðvikudaginn2.október kl. 20:00 Föstudaginnl8.október kl. 20:00 Föstudaginn 25. október kl. 20:00 Laugardaginn 8. nóvember kl. 16:30 Miðvikudaginn27.november kl. 20:00 Föstudaginn 13. desember kl. 20:00 Fostudaginn 17. januar Miðvikudaginn 5. februar Miðvikudaginn 12. februar kl. 20:00 Miðvikudaginnl9.febmar kl. 20:00 Föstudaginn21.febmar kl. 20:00 kl. 20:00 kl. 20:00 HK Valur FH Haukar KA Fram Vikingur Stjarnan UBK Selfoss Grótta Svavar Vignisson Erlingur Richardsson Sigbjörn Óskarsson Sigurður Friðriksson Sigmar Þriistur Óskarsson Ingólfur Arnarsson Davíð Þór Hallgrímsson Haraldur Hannesson Guðfinnur Kristmannsson Gylfi Birgisson Jóhann Pétursson Zoltán Belániy Arnar Freyr Kichardsson Tryggvi Guðmundsson Magnás A. Arngrímsson Bikarmeistarar ÍBV 1991: Einar Benediktsson framkvxmdastjóri Heimaleikir Í.B.V. Sigurður Gunnarsson þjálfari Ragnar Hilmarsson liðsstjóri Munið leik IBV og Runar kl. 14:00 á laugardaginn

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.