Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 03.10.1991, Blaðsíða 9

Fréttir - Eyjafréttir - 03.10.1991, Blaðsíða 9
PRÉTTIR - Fimmtudaginn 3. október 1991 ATVINNA Karl eða kona óskast til starfa við móttöku og talningu einnota umbúða í Timbursölunni. Rólegt starf, hentar eflaust mörgum, t.d. eldra fólki. Gott skap og þjónustulund er kostur. Mikið endurbætt vinnuaðstaða - Skemmtilegir vinnufé- lagar. Timbursalan Vestmannaeyjum .táj f' B ♦ J ABINS MfM K \r ' i b\ ki >♦! (.♦n ^ Oestm Bltm 1&C ATVINNA Vantar starfskraft. Vaktavinna. Upplýsingar S 11910 og 11292. STMaogjum Laus staða Staða yfirþernu á m/s Herjólfi er laus til umsóknar. Umsóknum skal skilað í box 320, 902 Vestmannaeyj- um, fyrir 12. október 1991. ®12800 Fax:12991 Kvenfélag Landakirkju Undirbúningur að jólabasarnum er hafinn. Saumum og föndrum á Safnaðarheimilinu á mánudagskvöldum kl. 20:00. Mætum sem flestar. Kaffi á könnunni. Basarnefnd FUNDARB0Ð Almennur fundur um stofnun fiskmarkaðar í Vestmannaeyjum verður haldinn í Akóges föstudaginn 4. október kl. 20:30. Dagskrá: 1. Undirbúningsnefnd gerir grein fyrir störf- um sínum. 2. Tekin ákvörðun um stofnun fiskmarkaðar. 3. Önnur mál. Kaffiveitingar. Undirbúningsnefnd Bíll til sölu Bronco II, árgerð 1984. Upphækkaður á breiðum dekkjum. Toppbíll. Upplýsingar á Bifreiðaverkstæði Vestmannaeyja eða © 11922 & 12383. Félagsfundur Félagsfundur Þroskahjálpar í Vestmannaeyjum verður haldinn á Vernduðum vinnustað, þriðjudaginn 8. okt- óber kl. 20:00. Dagskrá: Landsþing Þroskahjálpar 1991. Dagskrá kynnt og kosning fulltrúa. Menntun fyrir alla. Málþing um náms- og menntun- armöguleika fatlaðra sem verður haldið 18. október 1991 á Holiday Inn í Reykjavík. Ráðstefna um stefnumótun í málefnum fatlaðra, sem haldin var 31. maí og 1. júní. Guðbjörg Guðmundsdóttir skýrir frá. Mætum öll. Stjórnin Aðalfundur Aðalfundur Fiskideildar Vestmannaeyja verður haldinn í Akóges fimmtudaginn 10. október kl. 20:30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Varðar heimaslátrun Heilbrigðisnefnd Vestmannaeyja vekur athygli á heil- brigðisreglugerð nr. 149/1990: 1. Oheimilt er að selja eða bjóða til sölu kjöt og kjötvöru, nema kjötið hafi verið heilbrigðisskoðað og stimplað í viðurkenndu sláturhúsi. 2. í kaupstöðum og kauptúnum er óheimilt að slátra búfé utan sláturhúsa, enda þótt afurðir séu ætlaðar til heímilisnota eingöngu. 3. Öll heimaslátrun utan kaupstaða og kauptúna er óheimil. Ábúandi lögbýlis í strjálbýli er má þó slátra hæfilegum fjölda af eigin búfé heima á lögbýlinu, sé það eingöngu ætlað til heimilisnota á lögbýlinu. Með öllu er óheimilt að selja slíkt kjöt eða á annan hátt dreifa því frá lögbýlinu, t.d. til gjafa, vinnslu eða frystingar. Línuábót UTGERÐARMENN-SKIPSTJÓRAR Handfærasökkur Baujustangir Handfæraönglar Be,9ir Handfæragirni ”nf^r Sigurnaglar Brým Goggar Norliurhöfn. Vestmannaeyjum. S:98-12411 Fax:98-11687 Fara;986-28604 Njáll Sverris. S: 11750, Hallgrímur G. Njáls. S. 12281, Sigurður Guðnason S. 11643 auglýsingar Bill til sölu BMW 316, skoðaður 1992 Fallegur bíll. Skipti á ódýrari Gott staðgreiðsluverð. Upplýsingar S 11514. Sjónvarp, bíll o.fl. Til sölu sjónvarp. Einnig Chevro let Malibu, árgerð 1979, skoðað ur 1992. Einnig lítið sófasett og borð. Upplýsingar © 12996 eftir kl 18:00. Barnapössun Tek börn í pössun fyrir hádegi. Er í Hrauntúni. Hef leyfi. Upplýsingar © 12538, Andrea. Systkynasæti óska eftir systkynasæti á Silver Cross barnavagn. Upplýsingar S 12465 eftir kl 17:00. Bíll til sölu Til sölu Saab 99, árgerð 1982. UpplýsingarS 12634. Hús til sölu Einbýlishúsið Norðurgarður-eystri. Bílskúr og útiskúr. Tilboð óskast. Skipti á minni (buð koma til greina. Upplýsingar S 11892, eftir kl 19:00. Til sölu Chrysler Saratoga, árgerð 1990, vínrauður að lit. Sjálfskiptur, samlæsing og rafmagn í öllu. Skipti á ódýrari. upplýsingar® 12129. Ibúð Til sölu 3ja herbergja íbúð að Miðstræti 19. Upplýsingar S 12807 eftir kl. 17:00. Bíll til sölu Til sölu er Pontiak Trans Am, árgerð 1977. Allur nýupptekinn. Glæsilegt eintak. Upplýsingar S 21616 eftir kl. 18:00. Til sölu Nýlegt rúm 160 x 200 cm. Upplýsingar S 11503, eftir 20:00. íbúðtil leigu 3ja - 4ra herbergja íbúð til leigu. Laus 15. október. Upplýsingar S 12217. Þessi glæsilegi jeppi til sölu Daihatsu Feroza EL-II árgerð 1989, ekinn aðeins 17 þúsund km. svartur/grár sanseraður. Króm á felgum, stuðara, grilli og speglum. Útvarp/segulband og dráttarkúla fylgja. Mjög sparneytinn. Algjör dekurbíll. Upplýsingar gefur Gísli Magg. S 11909. Munið leik ÍBV og Runar kl. 14:00 á laugardaginn

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.