Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 21.11.1991, Blaðsíða 9

Fréttir - Eyjafréttir - 21.11.1991, Blaðsíða 9
FRÉTTIR ■ fimmtudaginn 21. nóvember 1991 Smá- auglýsingar Til sölu Eins manns rúm, 80 sm. br. til sölu. Sérstaklega hannað fyrir bakveika, rafdrifið til höfða og fóta. Fæst með góðum afslætti. Upplýsingar í síma 12901. Húsnæði óskast Fjögurra herbergja íbúð, raðhús eða einbýlishús óskast til leigu frá og með áramótum. Upplýsingar f síma 11036 eða 12423. Bíll til sölu Til sölu, Daihatsu Charade árg. 1986. Uppl. ísíma 11655 eftir kl. 20:00. Bíll til sölu Til sölu er Volvo 244 árg. 1979. Nýskoðaður, góður bíll. Verð- hugmynd 200.000 kr. Upplýsingar í síma 11304. Bfll til sölu Daihatsu Charade TS, árgerð árg. 1988, hvítur, er til sölu. Upplýsingar í síma 12819 e. kl. 19:00. Billtilsölu Til sölu, Mitsubishi Gaiant, ár- gerð 1989. Ekinn 35.000 km. Góðurbíll. Upplýsingar I síma 11664. Fjör Fjör Tek að mér að spila á árshátíðum og einkasamkvæmum. Öll gömlu Eyjalögin og fjölbreytt dagskrá. Svenni Hauks. sími 13105. Barnapössun Tek að mér að passa börn. Sama hvort það er á daginn eða kvöldin. Upplýsingar í síma 12274. íbúð til sölu Til sölu efri hæð og ris að Heiðar- vegi 62. Er I mjög góðu standi. Upplýsingar hjá Finnboga Ólafs- syni I síma 11679. Smóking til sölu Til sölu smókingföt nr. 52. Lítið notuð. Upplýsingar í síma 11679. Sófasett til sölu Til sölu sófasett 3ja sæta og tveir stólar. Líka tvö glerborð, seljast með eða sér. Einnig til sölu tveir litlir Ikea sófar. Seljast saman. Upplýsingar í síma 11783. Tapað-fundið Bleika barna armbandsúr fannst á Birki- hlíðinnl fyrir skömmu. Eigandinn getur vitjað þess á Fréttir. Tölva til sölu Til sölu, Amiga 1000 tölva með ca 20 leikjum. Upplýsingar í síma 11959. Jóla - gallerí ‘91 "TlEÍMÍuslÐNAÐARGALLERr Heimilisiðnaöargalleríið býður alla velkomna á opnun- ardaginn, n.k. laugardag kl. 14:00. Þá verður opið til 18:00, einnig sunnudag. Umrædda helgi verður sýning á glerlistamunum. Áhugafólk sem er að vinna við heimilisiðnað og vill vera með, er velkomið og er það beðið að hafa samband við Margo í síma 12269 eða á fimmtudagskvöldið að Kirkjuvegi 19. GULLBUÐIN Af því tilefni gefum við 10% afmælisafslátt af öllum vörum næstu viku GULLBÚÐIN JÓLATILBOÐ Hárgreiðslustofu Þorsteinu Okkar framlag við 10% afsláttur minni aflaheimildum af allri þjónustu Þeir sem staðgreiða fá 15% afslátt Hárgreiðslustofa í Eyjum sími 11778 FATASOFNUN R.K.I. Laugardaginn 30. nóvember 1991 verður hin árlega fatasöfnun Rauða kross íslands. Tekið verður á móti fatnaði í Kiwanis-húsinu á milli klukkan 10:00- 16:00. Vinsamlega athugið að ekki er tekið á móti skóm. MUNIÐ FATASÖFNUNINA Vestmannaeyjadeild 30. NÖVEMBER. Rauða kross íslands BAÐSETT frá kr. 38.900 • bað*WC • sturta • handlaug MORA blöndunartæki með 10% afslætti til jóla. Allt til pípulagna. MIÐSTÖÐIN SF: Faiastig 26, siml 11475. GÖÐUR OG ÓDÝR MATUR AÐ VENJU Ölstofan Karokee söngkeppnin heldur áfram á sunnudagskvöldið 29. nóv. kl. 22:30 Keppendur skrá sig á Við félögunum sími 12577. Þátttökugjald er kr. 500,- Höfðinn LAUGARDAGSKVÖLD Diskótek. Ófeigur Big eye skemmtir 18 ára aldurstakmark. Munið nafnskírteinin ATH. Það er bannað með lögum að taka með sér vín á veitinga- og skemmtistaði, sem eru með vínveitingar. Tölvusýning í Vestmannaeyjum í sal Sveinafélags járniðnaðarmanna, Heiðarvegi 7,2. hæð, föstudaginn 23. nóvember kl. 18:00-21:00 og laugardaginn 24. nóvember kl. 10.00-18.00. Kynnum nýju SEGA leikjatölvurnar SEGA GAME GEAR ferðaleikjatölva með 32 litum á skjá kr. 12.900. SEGA MASTER SYSTEM leikjatölva tengist sjónvarpi, 8 bita tölva, 1 leikur og stýripinni kr. 10.900 SEGA MEGA DRIVE leikjatölva tengist sjónvarpi, 16 bita tölva, 1 leikur og stýripinni kr. 19.900 Sýnum alla vinsælustu tölvuleikina fyrir HYUNDAI, SEGA, ATARI og AMIGA tölvur. NÝ VERSLUN MED TÖLVUR.TÖLVUBÚNAD OG TÖLVULEIKI í KRINGLUNNI OG LAUGAVEGI Laugovegi 51 og Kringlunni TÆKNIVAL hf.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.