Fréttir - Eyjafréttir

Issue

Fréttir - Eyjafréttir - 21.07.1992, Page 1

Fréttir - Eyjafréttir - 21.07.1992, Page 1
rF-w rR-P- rÉ-P. rT-P. rT-pi r I -p. rR-P. FRÉTTIR - Strandvegi 47, Vestmannaeyjum. Litgefandi: Eyjaprent hf. Ritstjóri: Ómar Garðarsson Blaðamenn: Þórhallur Einisson og Leifur Geir Haf- steinsson Ábyrgðarmenn: Ómar Garðarsson og Gisli Valtýsson Prentvinna.Eyjaprent hf FRÉTTIR koma út tvisvar i viku, á þriðjudögum og fimmtudögum. Simar 98-11210 og 13310. Fax: 98-11293. rF-p. rR-P. rÉ-p. rT-p. rT-P. r I -p. rR-p. rF-pi rR-p« rÉ-P. rT-P. rT-P. r I -pi rR-P. rF-pi rR-pi rÉ-P. rT-P rT-P r I -pi rR-p. rF-Pi rR-p rÉ-p. rí-p rT-p rl-p. rR-P. rF-P. rR-p rÉ-P. rT-p rT-p r I -p* rR rF-p. rR-p r rE-P 19. árgangur Vestmannaeyjum21. júlí 1992 36. tölublað • Eyjabændur hafa nýtt sér vel góðviðrisdagana sem verið hafa undanfarið og eru langt komnir með að heyja. Maggi í Dölum er einn þeirra og hér er hann að snúa heyi á túni sínu. Rqgnar ðskarsson baeiarf ulltrúl sealr: Embœttismenn fara út fyrir verksvið sitt -i mikilvaegum málum og Iðti slg ekki vurðo fjárhagsáœtlun. Ragnar Óskarsson bæjarfulltrúi Alþýðubandatagsins sendi í g*r bæjarráði bréf þar sem hann sakar embættismenn bæjarins nm að fara út fyrir verkssvið sitt. Þeir taki á- kvarðanir um framkvæmdir án þess að þær komi nokkurn tíma fyrir bæjarráð eða bæjarstjóm. Nefnir hann þijú dæmi, stækknn sorp- brennslustöðvar úr 180 fermetram í 315, uppsagnir á húsleigu og samn- inginn við Héðinn um stálgrindarhús sorpbrennslunnar. Beinir hann spjótum sínum að Guðjóni Hjörleifs- syni bæjarstjóra og Olafi Ólafssyni bæjartæknifræðingi. Ragnar segir að þann 7. apríl sl. hafi bæjarráði verið skýrt frá stækk- un sorpbrennslstöðvarinnar. Þá hafi engum bæjarráðsmanni verið kunn- ugt um stækkunina þó bæjartækni- fræðingur hafi vitað um hana í janúar. „Sú vitneskja kom hvergi Klukkan 06:25 á sunnudagsmorg- uninn var lögreglunni tilkynnt um innbrot í sölutuminn Báruna við Bárugötu. Auðvelt var að tímasetja innbrotið því á peningakassanum var hægt að sjá hvenær hann var opnaður. Það gerðist klukkutíma fyrr, eða klukk- an 5:25 og eru þeir sem urðu varir eyjabæjar, svo og þriggja ára áætlun voru afgreiddar miðað við 180 fer- metra sorpbrennslustöð. Þama var gróflega gengið framhjá réttkjörnum bæjarfulltrúum, þeim sem kjömir em til að taka ákvarðanir um öll viðameiri málefni bæjarfélagsins. Ég gerði athugasemdir við þessi vinnubrögð og var fullvissaður um að slíkt gerðist ekki aftur,“ segir Ragnar í bréfi sínu. Iöðm dæminu nefnir hann þegar bæjarstjóri sagði upp húsaleigu fjöl- margra leigutaka hjá Vestmanna- eyjabæ. „Uppsagnir voru gerðar án samþykkis bæjarráðs eða bæjar- stjórnar og sumir bæjarfulltrúar höfðu enga vitneskju um uppsagn- imar.“ Þarna segir Ragnar að enn hafi verið gengið fram hjá rétt kjöm- um bæjarfulltrúum. Þriðja atriðið er samningurinn við Vélsmiðjuna Héðinn hf. í Reykjavík um byggingu stálgrindarhússins sem gmnsamlegra mannferða við Bámna um það leyti beðnir um að hafa samband við lögreglu. Samkvæmt upplýsingum lögreglu fór innbrotsþjófurinn, eða þjófamir, inn um sölulúgu sem þeir bmtu upp. Höfðu þeir á brott með sér eitthvað af sígarettum og skiptimynt. var undirritaður 29. júní en kom fyrst fram í dagsljósið í síðustu viku. „Hvergi í stjórnkerfi Vestmanna-. eyjabæjar er til formleg ákvörðun um undirritun þessa samnings. Bæjarfulltrúar, bæði meiri- og minni hluta bæjarstjórnar höfðu hvorki vitneskju um samningin né hvar á- kvörðun um undirritun hans var tek- in. Að auki hefur komið fram að að- ilum innanbæjar var ekki gefinn kostur á að bjóða í byggingu stál- grindahússins. Þetta er með þvílík- um endemum að furðu sætir. Gróf- lega hefur verið gengið fram hjá bæjarfulltrúum og einhverjir sem ekki eru til þess kjörnir taka sér vald sem þeir ekki hafa. Ragnar krefst þess að réttkjömir bæjarfulltrúar taki framvegis ákvarð- anir er varða viðameiri málefni bæjarfélagsins. „Slíkar ákvarðanir eru ekki í valdi embættismanna bæjarfélagsins, hversu hátt settir sem þeir eru.“ Einnig krefst Ragnar skýrslu um framgang málanna. Vill hann fá það upplýst skriflega hverjir beri ábyrgð á samningnum við Héðinn og þess að fá útboðsgögn í hendur. „Að lokum krefst ég þess að þessi mál verði rædd á næsta fundi bæjar- stjómar. Ég fer fram á það við alla bæjarfulltrúa að þeir ræði málið m.a. með tilliti til þess hvar ákvarðana- taka um málefni bæjarins eigi að fara fram,“ segir Ragnar í niðurlagi bréfsins. fram og fjárhagsáætlun Vestmanna- innbrot í Bórunn m FJÖLSKYLDUTRYGGING FASTEIGNATRYGGING © TRYGGINGAM1ÐST0DIN HF Umboö i Vestmannaeyium, Strandvegi 63 S 11862 Aflaheimildir: Líkleg niðurstaðo 200 þúsund tonna þorskkvötí -4500 tonna samdráttur fyrlr Eyjaflotann. Nú styttist í að ríkisstjómin gefi út fiskveiðiheimildir fyrir næsta fisk- veiðiár sem hefst 1. september nk. Líklegt er að úrskurðurinn liggi fyrir þann 28. júlí, fyrir hádegi. Hver hann verður er erfitt að gera sér grein fyrir á þessari stundu, en líklegt er að farið verði bil beggja og niður- staðan verði 200 þúsund tonna þorskkvóti. Ef sú verður niðurstaðan skerðist þorskkvóti Eyjamanna um 4500 tonn, úr 18500 tonnum í 14000 tonn. Breski tölfræðingurinn, sem sjávar- útvegsráðherra fékk til liðs við sig, gerði ekki annað en staðfesta tillögur Alþjóðafiskveiðiráðsins um að ekki sé ráðlegt að veiða meira en 150 þúsund tonn á meðan Hafrannsókn- arstofnun vill leyfa 190 þúsund tonn. Með þessu er talið að takist að byggja upp stofnin upp á þremur árum. Á Þorsteini Pálssyni sjávarút- I vegsráðherra má heyra að hann vilji fara að ráðum fiskifræðinganna, en Davíð Oddsson vill ekki ganga eins langt og er líklegt að ríkisstjómin fallist á 200 þúsnd tonna þorskkvóta og í hæsta lagi 220 þúsund tonn, sem á að tryggja jafnstöðu þorskstofns- ins. Á þessu ári er þorskkvótinn 265 þúsund tonn og því ljóst að dýfan verður talsverð, sama hver niður- staða ríkisstjórnarinnar verður. Ljósu punktarnir eru að auka má veiði á ufsa og hugsanlega ýsu sem dregur úr áhrifunum og eins má nefna síld og loðnu. { öllum þessum tegundum eru Eyjamenn sterkir og ættu auknar veiðiheimildir í þeim að koma sér vel, en þeir eins og aðrir verða að bíða fram í Þjóðhátíðar- vikuna eftir endanlegri niðurstöðu. Davíð i heimsðkn í dag eru vxntanlegir til Vest- mannaeyja, Davíð Oddson, forsætis- ráðherra og formaður Sjálfstæðis- flokksins og Friðrik Sophusson fjármálaráðherra og varaformaður flokksins. Þeir félagar fara í skoðunarferð um bæinn og heimsækja einhver fyrirtæki. Síðar funda þeir með trún- aðarmönnum flokksins hér í bæ. • í vor og sumar hafa Álseyingar staðið í miklum byggingaframkvæmdum í Álsey. Nýtt hús er þar risið af grunni, eftir að gamla húsið eyðilagðist í skriðuhlaupi. Myndin er af húsunum og það er Sigurgeir Jónasson sem veifar til Ijósmyndarans, brúnn og sætur. Droem lundaveiði Nú eru þijár vikur liðnar af lunda- veiðitímabilinu en heldur hefúr veið- in verið treg til þessa. Halldór Sveinsson, Álseyingur, segir margar skýringar á lofti um þessa lélegu veiði en helst kenna menn uní'feðrinu. „Það er nógur fugl en hann er ekki í stuði til að fljúga. Kannski er hann seinna á ferðinni en venjulega vegna tíðar- farsins?" sagði Halldór við FRÉTTIR. „Veiðin hjá okkur í Álsey er kannski helmingur miðað við venjulegt árferði og ég held að það sé sama sagan í öðrum eyjum. það er helst í Ystakletti sem hann hefur eitthvað gefið sig til,“ sagði Halldór að lokum. Leitið ekki langt yfir skammt. Allar byggingavörur a einum stai HÚSEV BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYJA Garðavej»i 1 5 - sfmi 1115 1 HÚSEY - Þjónustuaðili fyrir þig, þar sem fagmennskan og þjónustan er i fyrirrúmi

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.