Skessuhorn


Skessuhorn - 05.09.2007, Side 1

Skessuhorn - 05.09.2007, Side 1
VIKUBLAÐ Á VESTURLANDI 36. tbl. 10.árg 5. september 2007 -kr. 400 í lausasölu Digranesgötu 2 • 310 Borganes • Síðumúla 27 • 108 Reykjavík • Sími 430 7500 • Fax 430 7501 • spm@spm.is • www.spm.is Ó laf ur K. Krist jáns son hef­ ur ver ið ráð inn fram kvæmda­ stjóri við dval ar heim il ið Fells­ enda í Döl um. Ó laf ur er heima­ mað ur. Fjór ir sóttu um starf ið, auk hans. Þeir eru í staf rófs röð: El ísa bet Svans dótt ir, Guð rún Jóna Gunn ars dótt ir, Heim ir L. Fjeld sted og Mar grét Jó hanns­ dótt ir. Ó laf ur tók við stöð unni 1. sept em ber síð ast lið inn. Eins og fram hef ur kom ið í frétt um Skessu horns er um hálfa stöðu að ræða. bgk Um ferð ar stofa á form ar að opna útbú í Stykk is hólmi á næst unni. Að sögn Dag nýj ar Jóns dótt ur fram kvæmda stjóra öku tækja sviðs Um ferð ar stofu, munu tvö störf flytj ast í Stykk is­ hólm og er um að ræða störf við sím svör un og skrán ingu. „Við erum þessa dag ana að kaupa inn hús gögn og verð um með að­ stöðu í gömlu flug stöð inni en þar er einnig rann sókn ar nefnd sjó slysa með að stöðu. Dag ný seg ir að á form að sé að opna fyr­ ir ára mót og þessa dag ana sér ver ið að fara yfir starfs um sókn ir. Það hafa marg ir sótt um störf­ in sem aug lýst voru og við mun­ um fara í starfsvið töl í þess ari viku. Starfs fólk sem verð ur ráð­ ið þarf að fara til starfs þjálf un ar í Reykja vík,“ sagði Dag ný. af Son ur inn rif beins braut föð ur sinn í einni slags mála sen unni Í lið inni viku dvaldi á Snæ­ fells nesi töku fólk frá kvik­ mynda fyr ir tæk inu Wokafilm í Aust ur ríki. Fyr ir hópn um fara Kaf ka hjón in sem eru Ís­ lend ing um kunn fyr ir á huga þeirra á forn sög um. Á Snæ­ fells nesi voru þau að taka upp at riði úr Eyr byggja sögu. Mynd in sem þau vinna nú að er um land nám Ís lands og er því sam an sett af glefs um úr Ís lend inga sög un um. Kvik­ mynd ir Kaf ka hjón anna hafa vak ið mikla at hygli víða um heim sér stak lega fyr ir fal leg­ ar tök ur og skemmti leg efn­ is tök. Tökulið ið hafði bæki­ stöð í Eyr byggju, Sögu mið stöð í Grund ar firði, þar sem Ingi hans Jóns son var þeim inn an hand ar við val á töku stöð um og leik ur um. All­ ir bún ing ar leik ar anna voru fengn ir að láni frá Ei ríks stöð um í Hauka dal. Þau at riði Eyr byggja sögu sem voru val in til þess ar ar mynd ar snér ust um sam band þeirra Björns Breið­ vík inga kappa (leik inn af Jónasi Víð is Guð munds syni) og Þór dís ar á Fróðá (El ísa bet Sif Helga dótt ir). Þeirra sam band er eitt ör laga rík asta ást ar æv in týri Ís lend inga sagn anna. Næst var haf ist handa við tök ur á sögu ber serkj anna, en þar voru í hlut verk um feðgarn ir Geir mund­ ur Vil hjálms son og Heið ar son­ ur hans. Eft ir grjót burð mik inn og gríð ar legt jarð rask vildu þeir feðg­ ar, sem báð ir eru ramm ir mjög að afli, að tek in yrði upp slags mála­ sena með þeim, svona rétt til gam­ ans. Þeim slags mál um lyktaði með því að strák­ ur inn braut nokk ur rif í karli föð ur sín um. Eft ir að Gunda lækn ir hafði skoð­ að Geir mund héldu tök­ ur þó á fram á Helga felli þar sem Víga ­Stýr (Ó laf­ ur Guð munds son) leit ar ráða hjá Snorra goða (Lars Nygaard) vegna bón orða ber serks ins. All ir leik ar­ arn ir koma úr Grund ar­ firði nema Mar ía Björns­ dótt ir frá Stykk is hólmi, sem fór með hlut verk þeirrr ar fögru konu sem var ör laga vald ur sög unn­ ar. Hára lag henn ar mun hafa vald ið því að sækja þurfti út fyr ir Grund ar­ fjörð í vali í hlut verk ið, alls ekki að fagr ar kon ur fyr ir finn ist þar ekki. Þetta vildu að stand end ur mynd ar­ inn ar að skýrt kæmi fram. Nálg ast má ýms ar glefs ur úr verk um þeirrra Kaf ka hjóna á www. wokafilm.at.tf af Þeir feðg ar Geir mund ur og Heið ar í slags mála sen unni sem end aði með því að son ur inn rif beins braut föð ur sinn. Það er ekki tek ið út með sitj andi sæld inni að byrja í nýj um skóla. Það fengu ný nem ar við Fjöl brauta skóla Vest ur lands á Akra nesi að reyna sl. föstu dag þeg ar þeir voru bus að ir. Með fylgj andi mynd er tek in við það tæki færi og sýn ir hluta hóps ins bíða þess sem verða vildi. Fleiri mynd ir frá at höfn inni eru á bls. 30. Ljósm. mm Um ferð ar­ stofa flyt ur störf í Stykk is­ hólm Nýr fram­ kvæmda­ stjóri á Fells enda

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.