Skessuhorn


Skessuhorn - 05.09.2007, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 05.09.2007, Blaðsíða 17
17 MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER Pét ur St. Jó hanns son byrj aði í lög regl unni á Akra nesi árið 1972 og er að ljúka störf um í sept em­ ber eft ir 35 ára starf. Hann mun þó ekki al veg segja skil ið við heim lög regl unn ar, því að lík ind um mun hann verða í hálfu starfi hjá sýslu­ manni. „Já þetta verð ur gott, ég mæti þarna svona rétt nógu lengi til að ríf ast í nýju lög reglu þjón un­ um og segja frægð ar sög ur af sjálf­ um mér og svo fer ég bara heim,“ seg ir Pét ur og hlær. Hann stefndi reynd ar ekki sér stak lega að því að ger ast lög reglu mað ur á sín um tíma en hann var múr ara meist ari áður en hann fór í Lög reglu skól­ ann. „Ég var bara orð inn þreytt ur á múr verk inu svo ég á kvað að söðla um,“ seg ir Pét ur. Sjúkra flutn ing ar lög regl unn ar Pét ur hef ur lif að tím ana tvenna í lög reglu starf inu, áður fyrr voru lög reglu menn til að mynda sjúkra­ flutn inga menn líka. „Þá gátu þetta ver ið ansi lang ar tarn ir, mað ur fór kannski upp í Skorra dal eða inn í Botn að sækja slas aða og flutti þá á sjúkra hús til Reykja vík ur en svo þurfti mað ur að keyra aft ur á vett­ vang slyss ins og taka hann út sem lög reglu mað ur,“ seg ir Pét ur. Auk þess seg ir hann papp írs vinnu hafa ver ið gíf ur lega mikla fyrr á tím um því þá hafi menn ekki ver ið með tjóna skýrsl ur í bíl um sín um og lög­ reglu menn hafi því ver ið kall að ir til í hvert ein asta ó happ eða á rekst ur. Hann seg ir að vel teikn andi menn hafi því ver ið eft ir sótt ir í lög regl­ una en all ar tjóna skýrsl ur voru teikn að ar upp frá grunni. Með ís skáp inn við öllu bú inn Pét ur seg ir að stæð ur hafa ver­ ið öðru vísi hér áður fyrr og til að mynda hafi þeir stund um reynt að nýta sjúkra akst ur inn í bæ inn því áður en göng in komu voru ferð­ ir ekki eins tíð ar til Reykja vík ur. „Einu sinni fór ég með slas að an mann til Reykja vík ur á Volkswagen rúg brauði sem þá var sjúkra flutn­ inga bíll inn og á leið inni heim á kvað ég að koma við í Fön ix og borga ís skáp sem ég ætl aði síð an að láta senda mér. Svo kom á dag inn að ís skáp ur inn pass aði svona líka fínt inn um hlið ar hurð ina á rúg­ brauð inu þannig að ég á kvað bara að kippa hon um með. Það fór nú ekki bet ur en svo að á leið inni heim lenti ég í öðru út kalli en ég þurfti að sækja slas að an vél hjóla mann inn í Botn. Þeg ar ég kom á stað inn hafði lækn ir búið hinn slas aða und­ ir flutn ing en hann hafði fót brotn­ að illa. Þannig að ég bakk aði þarna nið ur á eyr ina þar sem hinn slas­ aði var og við rennd um hon um inn í bíl inn. Þá var þess um manni lit ið á ís skáp inn og spurði hvað í ó sköð­ un um ég væri að gera með ís skáp í sjúkra bíln um? Ég sagði hon um að ég hefði hald ið að þetta væri svo slæmt slys að ég hefði ekki þor að ann að en að taka ís skáp inn með!“ Pét ur er kím inn þeg ar þetta er rifj­ að upp og minn ist þess að hinn slas­ aði hafi hleg ið af þessu árum sam an og minnt hann á þetta at vik reglu­ lega. Á falla hjálp vant aði Hann seg ir að sem bet ur fer sé svo lít ið af spaugi leg um at vik um sem fylgi þessu starfi, því ef þeirra nyti ekki við myndu menn aldrei í lengj ast í því. Hann seg ir að ef lit­ ið er í bak sýn is speg il inn hafi ó kost­ ur starfs ins kannski ver ið stærst­ ur sá að ekki hafi ver ið nein á falla­ hjálp fyr ir sjúkra flutn inga­ eða lög­ reglu menn og stund um hafi ver­ ið erfitt að bera hörmu leg slys á bak inu lengi og með fjöl skyld­ unni. Lög reglu menn hafi reynt að bregð ast við þessu á lagi með gálga­ húmor á stöð inni, en það hafi oft ver ið erfitt. Golf húf ur í stað kask eita Að spurð ur um hvað hafi mest breyst frá því að hann hóf störf, seg ir Pét ur að virð ing ar leysi ungs fólks við lög reglu menn, kenn ara og sér eldra fólk, komi sér mest á ó vart. Hann tel ur virð ing ar leysi við lög regl una tengj ast að ein hverju leyti hin um nýju lög reglu bún ing­ um. Hann tel ur það ekki breyt­ ingu til batn að ar að skipta út lög­ regluka sk eit inu og bún ingn um fyr­ ir „golf húf ur“ og her manna bux ur, þótt auð vit að sé ekki ein ung is hægt að kenna bún ing un um um. Hann nefn ir einnig að ein að al breyt ing in séu fíkni efn in sem sé allt of mik ið af í dag. Hann seg ir að hér áður fyrr hafi ver ið al veg sami er ill inn um helg ar eins og í dag. Það hafi ver­ ið böll og sam kom ur og mönn um hafi stund um lent sam an eins og geng ur, en það hafi ekki ver ið þessi sama heift í mönn um. „Mönn um datt ekki til hug ar að sparka í liggj­ andi mann, eða berja lög reglu mann í kvið inn með grjóti eins og gerð ist í bæn um um dag inn.“ En þótt Pét ur hafi lent í ýmsu um ævina er hann ekki sér stak lega hrif inn af vopna væð ingu lög regl­ unn ar. „Nú eru menn komn ir með járn kylf ur og „maze“ brúsa en á 35 árum hef ég aldrei tek ið upp kylfu og beitt henni á ein hvern,“ seg­ ir Pét ur. „Ég býst við því að menn verði að bregð ast ein hvern veg inn við vopna væð ingu af brota manna, en ég held að það versta sem gæti gerst væri ef lög reglu menn færu að ganga með skot vopn.“ Veit ekki hvar mað ur hef ur fíklana Pét ur seg ir for varn ir og mann­ leg sam skipti vera lyk il inn af far­ sælu sam starfi lög reglu og ung­ linga. „99% þess ara krakka eru fín­ asta fólk en þetta eina pró sent get­ ur svert álit manna á fjöld an um, því mið ur.“ Pét ur seg ir að eit ur lyfja­ vand inn sé eitt mesta vanda mál sem lög regl an eigi við að etja nú á dög­ um og vill hann að lög regl an verði meira inn an um börn og ung linga, stundi for varna starf og haldi sam­ skipta leið um opn um. „Nú á dög um er þessu skipt upp í á kveðn ar fylk­ ing ar en þannig á það ekki að vera. Það verða að vera góð sam skipti þarna á milli ef ár ang ur á að nást.“ Hann seg ir það versta við eit ur lyf in vera að menn und ir á hrif um þeirra, geti ver ið al ger lega ó út reikn an­ leg ir. „Mað ur veit ekki hvar mað­ ur hef ur menn í þessu á standi, þeir eru til alls lík leg ir og því verð ur að hafa all an var ann á,“ seg ir Pét ur. Barna starf ið skemmti leg ast En það eru bjart ar hlið ar á starf­ inu líka, t.d. var upp á halds starf Pét­ urs inn an lög regl unn ar að vinna með börn um. Hann var í um ferð­ ar fræðslu í 17 ár bæði í grunn skól­ um og leik skól um en kona hans Magnea Sig urð ar dótt ir vann lengi vel á leik skóla. Í þessu starfi seg­ ist Pét ur hafa get að sung ið og leik­ ið með börn un um, gef ið þeim end­ ur skins merki og frætt þau um um­ ferð ina. Börn in höfðu gam an af þessu og marg ir hafi hald ið vin­ skap inn við hann fram á full orð­ ins ár. Pét ur seg ist hafa ver ið afar hepp­ inn með sam starfs fólk í gegn um tíð ina og ber þeim öll um vel sög­ una. „Já, ég hef ver ið af skap lega hepp inn með það sam starfs fólk. Þetta hafa allt ver ið prýð is menn og kon ur,“ seg ir Pét ur og ber þeim öll­ um sín ar bestu kveðj ur. Hann seg­ ir það hafi ver ið gott að vera lög­ reglu mað ur á Akra nesi, þetta sé af­ skap lega þægi leg ur stað ur og hann fari mjög sátt ur úr sínu starfi. hög Pét ur lögga hætt ir eft ir 35 ára starf á Akra nesi Pét ur St. Jó hann es son fyr ir fram an lög reglu stöð ina sem hann kveð ur nú eft ir 35 ár. C M Y CM MY CY CMY K Augl-Brautargengi-h148xbr105-Agust2007-PATHS.ai 24.8.2007 16:16:05

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.