Skessuhorn


Skessuhorn - 05.09.2007, Qupperneq 19

Skessuhorn - 05.09.2007, Qupperneq 19
19 MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER Á hverju hausti eru teknir nýli›ar inn í starf björgunarfélagsins. Aldurslágmark er 16 ára (f. 1991). KYNNINGARKVÖLD ver›ur fimmtudagskvöldi› 6. september kl. 20:00, í húsi félagsins Kalmannsvöllum 2 Sama hús og slökkvili›i›. UNGLINGADEILDIN ARNES Nú í haust mun Björgunarfélag Akraness í fyrsta skipti standa fyrir unglingadeild sem er opin öllum unglingum í 9. og 10. bekk. Lagt ver›ur áhersla á a› kynna unglingunum starf björgunarsveitanna í gegnum námskei›, fer›ir og ýmsar a›rar skemmtanir. Skráning er á unglingadeild@bjorgunarfelag.is , e›a á fyrsta fundinum sem haldinn ver›ur flann 9. September kl. 20 í húsi Björgunarfélagsins. Björgunarsveit - eitthva› fyrir flig? Nú í haust mun Björgunarfélag Akraness í fyrsta skipti standa fyrir unglingadeild sem er opin öllum unglingum í 9. og 10. bekk. Lagt ver›ur áhersla á a› kynna unglingunum starf björgunarsveitanna í gegnum námskei›, fer›ir og ýmsar a›rar skemmtanir. Skráning er á unglingadeild@bjorgunarfelag.is , hjá Silvíu í síma 891-9278 e›a á fyrsta fundinum sem haldinn ver›ur flann 9. September kl. 20 í húsi Björgunarfélagsins. www.skessuhorn.is Olíudreifing ehf. Óskar eftir að ráða meiraprófsbólstjóra í framtíðarvinnu. Um fjölbreytt starf er að ræða við olíudreifingu beint á vinnuvélar, tanka og önnur tilfallandi verkefni. Mikil áhersla er lögð á þjónustulund, hæfni í mannlegum samskiptum, reglusemi og stundvísi. Störfin standa báðum kynjum til boða. Olíudreifing greiðir ADR námskeið og laun á námskeiðstíma fyrir þá bílstjóra sem ekki hafa ADR réttindi. Nánari upplýsingar veitir Helgi Egonsson í síma 5509937 eða helgim@odr.is. Laust starf hjá Olíudreifingu ehf. Meiraprófsbílstjóri á Akranesi Olíudreifing ehf. sér um dreifingu á fljótandi eldsneyti fyrir N1 hf. og Olíuverslun Íslands hf. Félagið hefur starfað frá 1. janúar 1996. Sjá nánari upplýsingar um fyrirtækið á www.oliudreifing.is Metaðsókn var í sundlaugina í Borgarnesi í sumar. Aukningin milli ára var töluverð á sumargestum en ekki eins mikil yfir vetrarmánuðina. Eins og mörgum er í fersku minni var sumarið gífurlega gott og því hafa margir ferðamenn án efa lagt leið sína í sundlaugar. Indriði Jósafatsson, íþrótta­ og æskulýðsfulltrúi Borgarbyggðar sagði í viðtali við Skessuhorn að í sundlaugina í Borgarnesi hefðu komið 2500 fleiri gestir í júní og júlí á þessu ári, heldur en var á síðasta ári. „Hins vegar var veturinn ekki alveg eins góður og oft áður, þannig að þetta jafnar sig dálítið út. Við höfum ekki samanburðartölur frá Varmalandi og Kleppjárnsreykjum, fyrr en á næsta ári. Aftur á móti erum við afskaplega ánægð með það hversu hátt sundlaugin í Borgarnesi skoraði í þjónustukönnuninni, þar voru yfir 90% íbúa ánægðir með hana. Við fögnum því og ætlum að halda áfram að standa okkur vel, á því er enginn vafi,“ sagði Indriði. bgk/Ljósm. mm Góð aðsókn í sund í sumar

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.