Skessuhorn


Skessuhorn - 05.09.2007, Page 22

Skessuhorn - 05.09.2007, Page 22
22 MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER Úrval veiðileyfa – og þú gengur frá kaupunum beint á netinu Fréttir, greinar, fróðleikur og margt fleira Vantar þig veiðileyfi? www.svfr.is er málið! Víða frá bær veiði í Döl un um Enn er nokk uð eft ir af veiði­ tíma bil inu í flest um lax veiði án um og veiði menn eru í góð um mál um þessa dag ana og kampa kát ir. Fisk­ ur inn læt ur sig vaða uppí árn ar og það er sann köll uð veisla víða. Flest­ ir veiði menn eru að gera góða túra, en eng inn þó eins og ó vani veiði­ mað ur inn sem ný lega fór í Eystri­ Rangá og náði þar vel á fimmta tug fiska. Í borg firsku ánum hef ur mik­ ið vatn ver ið und an farna daga og lax inn veð ur í stór um stíl upp til hrygn ing ar stöðv anna. Mjög góð­ ur kipp ur hef ur því kom ið í veið­ ina. Þá var á kveð ið á fundi SVFR í lið inni viku að lengja veiði tíma bil ið í Norð urá um nokkra daga sök um þurrkanna í sum ar og ætti það að glæða veiði töl ur það an. Ella hefði sum ar ið orð ið afar slakt í ánni (sjá sér frétt á öðr um stað í blað inu). Strák ur inn fékk Mar íu lax inn „ Þetta var fínt en við feng um 16 laxa holl og það er víða fisk ur í ánni. Næstu veiði menn ættu að fá góða veiði,“ sagði Egg ert Jó hann es son en hann var á veiðislóð um í Fá­ skrúð í Döl um fyr ir nokkrum dög­ um. En þar hef ur ver ið góð veiði eins og í fleiri veiðiám á svæð inu. Fá skrúð hef ur gef ið um 200 laxa og mik ið er af fiski í henni í mörg um veiði stöð um eins og Hellu fljóti og Lax hyl. „Okk ur gekk vel, vatn ið var gott og mik ið af fiski víða í henni,“ sögðu þeir feðg ar Sæ mund ur Krist­ jáns son og Hlyn ur Snær son ur, en hann veiddi Mar íu lax inn sinn í veiði t úrn um. Ný gerð sýk ing ar í laxi Sel ur inn hef ur þó ver ið að gera skrá veif ur og ergja veiði menn. Hafa lax ar ver ið að koma særð ir úr ánni, enda breið ur af sel við ósa víða og eng inn virð ist hafa á huga á að fækka seln um. Þá hef ur einnig bor ið á gotrauf ar sýk ingu í laxi í sum ar, með al ann ars í laxi úr Fá­ skrúð (sjá mynd). Á vef Lands sam­ bands veiði fé laga seg ir að nokk uð hafi bor ið á því í sum ar að lax ar sem veidd ust í ám hér á landi væru með sár við got rauf og/eða blæð ing ar úr henni. Sýni hafa ver ið til skoð un ar hjá Rann sókna deild fisk sjúk dóma að Keld um og hafa nú borist nið­ ur stöð ur þeirra rann sókna. Í ljós kom að um var að ræða sýk ingu í vefj um við got rauf af völd um þráð­ orma af teg und inni An isak is simp­ lex (hvalorm ur ­ hringorm ur sem hef ur hvali sem loka hýsil). Ekki er vit að áður um slík ar sýk ing ar í got­ rauf auk þess sem at hygl is vert er hversu mik il sýk ing in er. Á vef Til­ rauna stöðv ar Há skóla Ís lands má sjá nið ur stöð ur rann sókn anna. Dala árn ar gefa all ar vel „Það hef ur geng ið vel hjá okk ur og bestu holl in hafa ver ið að veiða yfir 180 laxa. Það er mik ið af fiski í Laxá í Döl um þessa dag ana,“ sagði Jón Eg ils son, er við spurð um um Laxá. Það eru komn ir vel yfir þús­ und lax ar úr Laxá og enn er mik­ ið eft ir af veiði tím an um. Veiði­ menn sem voru í Pap an um, þeg­ ar við rennd um þar fram hjá, voru að landa laxi og skömmu seinna var kom inn ann ar á. Góð veiði hef ur ver ið í Hauka­ dalsá í Döl um og veiði mað ur sem var þar fyr ir skömmu veiddi 18 laxa. Björn Ó lafs son og fé lag ar veiddu þar vel líka. Það hef ur ver ið góð ur gang ur víð ar en í Flekku dalsá. Krossá og Búð ar dalsá hafa síð ustu daga ver­ ið að gefa góða veiði og það sama er að segja af veiðislóð um í Búð ar­ dalsá. Mik ið er af fiski í henni víða. „Lax inn hef ur veiðst tölu vert eft­ ir að rigna tók fyr ir al vöru og veiði­ menn hafa feng ið góða veiði,“ sagði Lúð vík Gizur ar son, er við könn uð­ um með Miðá í Döl um. Þá hafa um 90 lax ar veiðst í Hvolsá og Stað ar hólsá og hell ing­ ur er þar einnig kom inn á land af bleikju. Djúpa dalsá í Djúpa dal hef ur ver­ ið að gefa mjög góða veiði og hafa holl veiði manna ver ið að taka vel bæði af laxi og sil ungi. Rign ing in kem ur al veg á rétt um tíma í Döl un um, en þetta er yf ir­ leitt besti veiði tím inn í þess um ám. Á stjórn ar fundi í Vf. Norð ur ár sl. fimmtu dag var sam þykkt beiðni Stanga veiði fé lags Reykja vík ur um að fram lengja veið tíma bil ið í Norð­ urá þetta haust ið. Veitt verð ur frá 5. til 12. sept em ber en sam kvæmt hefð inni hefði veiði í Norð urá átt að ljúka sl. mánu dag, 3. sept em­ ber. Eins og þeir sem fylgst hafa með lax veiði í sum ar vita hef ur lax ver ið að ganga seint og illa í árn ar vegna þurrka og veið in ver ið sam­ kvæmt því. Hins veg ar þeg ar fór að rigna hef ur lax hrúg ast inn og hafa veiði menn við Norð urá ver ið að fá grá lú s uga laxa upp um alla á, eins og einn þeirra komst að orði. Sam­ kvæmt heim ild um blaðs ins er áin smekk full af laxi og því fátt ann að að gera en að lengja veiði tím ann. Sig urð ur Már Ein ars son, deild­ ar stjóri hjá Veiði mála stofn un sagði í sam tali við Skessu horn að í svona ó venju legu ár ferði væri ekk ert að því að veiða leng ur, sér stak lega í ljósi þess að um ný geng inn lax væri að ræða. Það væri ekk ert sem bend­ ir til að þetta komi nið ur á hrygn­ inga stofn um ár inn ar, enda færu menn ekki fram úr þeim daga fjölda með þessu að gerð um, sem veiða mætti á stöng, ár hver. Í sam tali við Skessu horn sagði Páll Ár mann, fram kvæmda stjóri Stanga veiði fé lags Reykja vík ur að í ljósi ó venju legra að stæðna í sum­ ar væri ekk ert ó eðli legt að þessi ósk kæmi fram þar sem mik ill lax væri að ganga enn í ána. „Við mun um selja staka daga og veitt verð ur frá klukk an 8 á morgn ana til klukk an 20 á kvöld in og ein göngu á flugu eins og var í sum ar. All ar regl ur sum ars ins eru enn í gildi svo sem að sleppa öll um laxi sem er 70 cm og lengri,“ sagði Páll Ár mann. bgk Eitt hvað hef ur bor ið á gotrauf ar sýk ingu í laxi í sum ar. Þessi lax er úr Fá skrúð í Döl um. „Tal sam band um GSM síma mun nást langt á haf út um hverf is land ið og víð ast hvar á há lend inu með til­ komu nýs lang drægs GSM far síma­ kerf is Voda fo ne. Alls verða sett ir upp um 40 lang dræg ir GSM send ar á næstu mán uð um og er und ir bún­ ing ur verk efn is ins á loka stigi,“ seg­ ir í til kynn ingu frá Voda fo ne. Búið er að velja stað setn ing ar fyr ir flesta sendana um allt land og ráð gert er að upp bygg ingu kerf is ins ljúki á fyrstu mán uð um næsta árs. „Lang­ dræga kerf ið er hrein við bót við nú­ ver andi GSM kerfi og raun ar bylt­ ing í ör ygg is mál um fyr ir marga sjó­ far end ur og ferða langa á há lend inu. Fólk get ur ein fald lega not að GSM sím ann sinn miklu víð ar en hing að til og þarf ekki að skipta um sím­ tæki þeg ar far ið er út á sjó eða upp á há lendi,“ seg ir Árni Pét ur Jóns son for stjóri Voda fo ne. Eng inn auka­ kostn að ur fell ur á sím not and ann við notk un á hinu nýja lang dræga kerfi, því sama gjald skrá mun gilda fyr ir sím töl í lang dræga GSM kerf­ inu og því hefð bundna. Að sögn Árna Pét urs hafa til­ raun ir með þenn an lang­ dræga bún­ að geng ið vel á sjó og landi. GSM sam band hef­ ur náðst allt að 100 kíló metra á haf út og nýt ist því vel minni fiski bát­ um, skemmti bát um og kajakræð­ ur um svo dæmi séu nefnd. Lang­ drægt far síma kerfi Voda fo ne gjör­ bylt ir einnig fjar skipt um á há lendi Ís lands því það mun nást á helstu fjall veg um lands ins. mm/Ljósm. af. Lang drægt GSM gjör breyt ir síma sam bandi á há lendi og sjó Lang dræg ur send ir frá Voda fo ne sett ur upp við Ingj alds hól á Snæ fells nesi í síð ustu viku. Veitt leng ur í Norð urá vegna þurrkanna Feðgarn ir Hlyn ur Snær Sæ munds son og Sæ mund ur Krist jáns son með fimm af níu löx um sem þeir veiddu í Fá skrúð í Döl um. Þar á með al var Mar íu lax Hlyns.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.