Skessuhorn


Skessuhorn - 19.09.2007, Síða 8

Skessuhorn - 19.09.2007, Síða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 19. SEPTEMBER Vinnu hóp ur um fjall skila mál BORG AR BYGGÐ: Skip að ur hef ur ver ið vinnu hóp ur um fjall­ skila mál í Borg ar byggð. Sveit ar­ stjórn sam þykkti á síð asta fundi sín um að skipa fimm að ila í vinnu­ hóp til að skoða þessi mál í heild sinni í sveit ar fé lag inu. Í hóp­ inn voru skip uð: Ás björn Sig ur­ geirs son Ás bjarn ar stöð um, Guð­ mund ur Krist ins son Gríms stöð­ um, Finn bogi Leifs son Hít ar dal, Þór hild ur Þor steins dótt ir Brekku og Finn bogi Rögn valds son Borg­ ar nesi. Í sam tali við Skessu horn sagði Páll S. Brynjars son sveit­ ar stjóri að hlut verk hóps ins yrði að sam ræma og skoða fjall skila­ reglu gerð ir inn an sveit ar fé lags ins, skipu lag leita, tíma þeirra og dag­ setn ing ar á samt öðru því sem að þess um mála flokki kem ur. Einnig hefði hóp ur inn það hlut verk að fara yfir girð inga mál, eins og fram kem ur í annarri frétt í blað­ inu í dag. Hóp ur inn mun taka til starfa 15. októ ber og starfa út jan­ ú ar árið 2008. ­bgk Ljós in í lag AKRA NES: Lið lega 90 verk efni bár ust inn á borð lög regl unn ar á Akra nesi í lið inni viku. Um 30 þeirra áttu upp runa sinn í um­ ferð inni og voru m.a. 15 manns kærð ir fyr ir of hrað an akst ur. Nú sem und an far in ár fylgj ast lög­ reglu menn sér stak lega með ljósa­ notk un og ljósa bún aði öku tækja. „Nú þeg ar skamm deg ið fær ist yfir er á stæða fyr ir um ráða menn bif reiða til þess að at huga hvort ekki er allt í lagi með ljós bif reiða sinna. Ekki er óal gengt að per ur séu ó nýt ar án þess að eft ir því hafi ver ið tek ið. Á þetta sér stak lega við um aft ur ljós. Bú ast má við því á næstu dög um og vik um að öku­ menn bif reiða sem ekki eru með ljós in í lagi verði stöðv að ir af lög­ reglu. Lög reglu lið in á suð­vest­ ur horni lands ins standa sam eig in­ lega að þessu verk efni,“ sagði Jón S Óla son yf ir lög reglu þjónn í sam­ tali við Skessu horn. ­mm Naut og fugl selst betur LANDIÐ: Framleiðsla á kjöti í ágústmánuði var svipuð og á sama tíma í fyrra, eða 1.795 tonn. Síðastliðna tólf mánuði hefur framleiðsla aukist um 8,6% frá næstu 12 mánuðum á undan. Á þessum sama tíma hefur framleiðsla alifuglakjöts aukist um 20,9%, svínakjöts um 10,8%, hrossakjöts um 9,6 og nautgripakjöts um 7,9%. Heildarsala á kjöti var svipuð og í ágúst í fyrra en talsverð tilfærsla hefur orðið milli kjöttegunda. Sala á nautgripakjöti jókst um 14,9% frá ágúst í fyrra og á alifuglakjöti um 12,2%. Sala á kindakjöti dróst hins vegar saman um 20,5% frá sama tíma í fyrra. Sala á alifuglakjöti sl. tólf mánuði var 7.267 tonn, kindakjöti 7.055 tonn og svínakjöti 6.104 tonn. Hlutfallsleg skipting kjötmarkaðarins sl. tólf mánuði hefur breyst fyrst og fremst á þann veg að markaðshlutdeild alifluglakjöts hefur vaxið um 2,3 prósentustig en hlutdeild kindakjöts hefur dregist saman um 3,3 prósentustig. ­mm Lóðs með á er lend um skip um HVAL FJÖRÐ UR: Vegna frétt­ ar Skessu horns í síð ustu viku um að ol íu skip á leið til birgða stöðva ol íu fé lag anna í Hval firði sé ekki skylt að hafa hafn sögu mann um borð, vill fram kvæmda stjóri Ol íu­ dreif ing ar taka fram að öll stærri ol íu flutn inga skip sem sigla með olíu inn Hval fjörð hafa með sér lóðs. „Öll er lend, stærri skip sem sigla á okk ar veg um með olíu inn Hval fjörð hafa með sér lóðs. Sá lóðs kem ur oft ast frá Hafn ar fjarð­ ar höfn,“ sagði Hörð ur Gunn­ ars son fram kvæmda stjóri Ol íu­ dreif ing ar í sam tali við Skessu­ horn. Hann seg ir að tölu vert sé um sigl ing ar með olíu og elds­ neyti inn fjörð inn. Hann sagði að einu frá vik in frá því að lóðs væri um borð sé þeg ar ol íu skip ið Keil­ ir ferjaði olíu milli hafna hér inn­ an lands. Þá er einnig ol íu bát ur inn Laug ar nes í sigl ing um með olíu milli hafna. „Skip stjór ar þess ara smærri skipa eru all ir mjög van­ ir skip stjórn end ur hér við land,“ sagði Hörð ur. ­mm VG opn ar nýja heima síðu AKRA NES: Vinstri hreyf ing in grænt fram boð á Akra nesi hef­ ur opn að nýja heima síðu. Má sjá slóð ina á síðu www.vgakranes. com Þá hef ur fé lag ið einnig feng ið nýtt net fang vgakranes@ vgakranes.com Í til kynn ingu frá hreyf ing unni seg ir að stefn an sé að halda blogg síðu flokks ins á fram og virkja net ið í allri sinni mynd. ­mm Fram kvæmd ir hafn ar LAUGA RGERÐI: Fram kvæmd­ ir hófust við nýj an sparkvöll við Laugar gerð is skóla á föstu dag­ inn. Eins og fram kom í Skessu­ horni í síð ustu viku er um sam­ vinnu verk efni Borg ar byggð ar og Eyja­ og Miklholts hrepps að ræða og er reikn að með að kostn að ur verði um 15 millj ón ir sem skipt ist jafnt á milli sveit ar fé lag anna. Það er Vel verk ehf. í Kol beins staða­ hreppi sem sér um verk ið. ­kóp End ur lögn á vegi SKORRA DAL UR: Um síð­ ustu mán aða mót voru til boð opn­ uð í end ur lögn á 2,74 kíló metra löng um kafla Skorra dals veg ar á milli Grund ar og Hvamms. Á ætl­ að ur verk taka kostn að ur var ríf­ lega 34,8 millj ón ir og átti Þrótt­ ur ehf. á Akra nesi lægsta til boð­ ið 35,9 millj ón ir. Borg ar verk ehf í Borg ar nesi átti næst lægsta til boð­ ið upp á 38 millj ón ir og Klæðn ing ehf í Hafn ar firði bauð 39 millj ón­ ir. Verk inu er skipt í tvo á fanga og skal þeim fyrri verða lok ið eigi síð­ ar en 30. nóv em ber 2007. Verk inu skal að fullu verða lok ið eigi síð ar en 15. júlí 2008. ­kóp Allt er þeg ar þrennt er LBD: Tveir voru tekn ir fyr ir ölv­ un við akst ur í um dæmi lög regl­ unn ar í Borg ar firði og Döl um í sl. viku. Einn var tek inn fyr ir að aka und ir á hrif um fíkni efna og var tæki fær ið not að til að birta hon­ um dóm fyr ir fíkni efna akst ur fyrr í sum ar. Er þetta í þriðja skipti á þessu ári sem lög regl an tek ur við­ kom andi fyr ir að aka und ir á hrif­ um fíkni efna. bgk Um miðja síð ustu viku gekk djúp haust lægð yfir land ið með til heyr andi roki og rign ingu. Í Snæ fells bæ var aust an storm ur og úr hellis­ rign ing sl. mið viku dag. Þrátt fyr ir það létu sjó menn irn ir á Hamri SH það ekki á sig fá og unnu við að gera bát inn klár an til veiða eft ir sum ar frí. Voru þeir að splæsa tog vírana á bryggj unni, en að sögn skips verja end ast tog vír ar í um það bil 18 mán uði. Var kom­ inn tími til að skipta um þá á Hamri. Var síð an siglt til hafs um leið og veð ur lægði. af Sveit ar fé lag ið Borg ar byggð lenti í öðru sæti yfir veð ur sæl ustu sveit­ ar fé lög lands ins í veð ur leik veð­ ur stofu Stöðv ar2 og Vís is í sum­ ar. Leik ur inn stóð frá júní til á gúst­ loka. Í fyrsta sæti varð sveit ar fé lag­ ið Blá skóga byggð á Suð ur landi og í þriðja sæti Rangár þing Eystra. Nið ur stöð urn ar voru fengn ar með því að taka sam an veð ur skrán ing­ ar þátt tak enda frá hverju sveit ar­ fé lagi fyr ir sig og bera sam an við nið ur stöð ur þátt tak enda frá öðr um sveit ar fé lög um. Með al hiti í Borg­ ar byggð var 16 ­ 17 gráð ur og sól­ skins stund ir um fimm. mm Fé lags mála ráð herra hef ur sam­ þykkt til lögu ráð gjaf ar nefnd ar Jöfn un ar sjóðs sveit ar fé laga frá 3. sept em ber, að út hlut un fram lags til sveit ar fé laga á grund velli um jöfn­ un tekju taps sveit ar fé laga vegna lækk un ar tekna af fast eigna skatti á ár inu 2006. Í töflu sem ráðu neyt­ ið hef ur gef ið út kem ur fram hve mik ið hvert sveit ar fé lag fær greitt í ár. Búið var að inna af hendi stór­ an hluta greiðsl unn ar og voru eft­ ir stöðv arn ar greidd ar til sveit ar fé­ lag anna nú í sept em ber. Heild ar­ greiðsl ur til sveit ar fé laga á Vest ur­ landi eru sem hér seg ir: Akra nes kaup stað ur 57.062.932 Skorra dals hrepp ur 1.500.859 Hval fjarð ar sveit 13.360.652 Borg ar byggð 73.042.570 Grund ar fjarð ar bær 14.159.833 Helga fells sveit 1.346.455 Stykk is hólms bær 27.879.672 Eyja­ og Mikla holts hrepp ur 2.637.523 Snæ fells bær 46.710.526 Dala byggð 19.624.284 kóp Um hverf is ráð herra hef ur á kveð­ ið að rjúpna veiði tíma bil ið í ár standi frá 1. til 30. nóv em ber og verða þá heim il að ir 18 veiði dag ar. Veið ar verða leyfð ar fimmtu daga, föstu daga, laug ar daga og sunnu­ daga. Mælt er með því að veidd­ ir verði að há marki 38.000 fugl ar. Á fram mun ríkja sölu bann á rjúp­ um og rjúpna af urð um. Á kvörð un in bygg ir á mati Nátt úru fræði stofn un­ ar Ís lands á veiði þoli rjúpna stofns­ ins og mati Um hverf is stofn un ar á heild ar veiði árið 2006. Í til kynn ingu frá ráð herra kem­ ur fram að rjúp um fækk ar nú ann­ að árið í röð frá síð asta upp sveiflu­ skeiði, en það stóð að eins yfir í tvö ár sam an bor ið við fjög ur til fimm ár í fyrri upp sveifl um rjúpna stofns­ ins. Að mati Nátt úru fræði stofn­ un ar er á ætl að ur varp stofn 2007 um 110.000 fugl ar og er það fækk­ un um 70.000 fugla frá því í fyrra. Við mat á veiði þoli er mið að við að hlut föll unga í veiði stofni verði 79% það sama og taln ing ar sýndu síð sum ars 2007. Stærð veiði stofns 2007 er met in um 440.000 fugl­ ar og með því mælt að ekki verði veidd ir fleiri en 38.000 fugl ar í ár. kóp/ljósm. mm Á fimmtu dag inn barst Vega gerð­ inni til kynn ing um aur skriðu sem fall ið hafði á veg inn við Mold hóla í Gils firði. Eng inn var á ferð þeg­ ar skrið an féll þannig að ekki urðu slys á fólki, en veg far andi til kynnti um skrið una. Sæ mund ur Krist jáns­ son hjá Vega gerð inni í Búð ar dal sagði í sam tali við Skessu horn að þetta hefði ver ið mik il skriða. „Hún var tólf til fimmt án metr ar á breidd og á veg in um var um met ers þykkt lag og mik ið af stór grýti. Það hafði ver ið ó hemju mik ið vatns veð ur þarna og los á miklu efni og skrið­ an fór vel yfir veg inn og al veg nið­ ur í sjó, þannig að þetta hef ur ver­ ið mik ið flóð.“ Sæ mund ur seg ir að bet ur hafi far ið en á horfð ist því byggð ar lín­ an sem ligg ur þarna um svæð ið hafi slopp ið. Skrið an hafi stað næmst rétt við eitt mastr ið í lín unni. Vega­ gerð in brást skjótt við og opn­ aði veg inn fyr ir um ferð þannig að hann er nú fólks bíla fær. Nú í vik­ unni verð ur lok ið við hreins un og mok að úr vatns rás. kóp Aur skriða féll í Gils firði Eins og sjá má var mik ið um stór grýti í skrið unni. Ljósm. G.Bender. Rjúpna veið ar heim il að ar en á fram sölu bann Sveit ar fé lög fá greitt vegna tekju taps Borg ar fjörð ur næst veð ur sælast ur Brák ar sund og Brák ar ey í Borg ar nesi. Splæstu víra í storm in um

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.