Skessuhorn - 19.09.2007, Page 13
13 MIÐVIKUDAGUR 19. SEPTEMBER
Á síðastliðnum 60 árum hefur BM Vallá skapað sér sérstöðu í framleiðslu steinsteypu hér á landi.
Mikil þekking og reynsla starfsmanna, stöðug vöruþróun og úrvalshráefni tryggir útkomu sem
stenst tímans tönn og ber hugviti og vandvirkni stöðugt vitni.
Við leggjum mikið upp úr góðri þjónustu og úrvalið er nóg:
Lituð steypa :: Sjálfútleggjandi steypa :: Sjónsteypa :: Hvít steypa
Hraðútþornandi steypa :: Terrazzo steypa :: Trefjasteypa Sprautusteypa
Hástyrkleikasteypa :: Frostvarnarsteypa :: Hraðþornandi steypa :: o.fl.
BM Vallá er ISO vottað fyrirtæki sem tryggir viðskiptavinum okkar gæði og þjónustu.
Farið inn á heimasíðu okkar bmvalla.is og fræðist enn frekar um vöruúrval okkar.
Hluti hóps ins í fer tugs af mæli
Hólm fríð ar í sum ar. F.v. Hall bera
Björns dótt ir, Hólm fríð ur Sveins
dótt ir, Guð björg Sig ríð ur Bald urs
dótt ir, Anna Björk Bjarna dótt ir,
Mar grét Erna Þor geirs dótt ir og
Sig ríð ur Helga Sveins dótt ir.
Sveit ar stjórn Borg ar byggð ar hef
ur lagt fram minn is blað til dreif býl
is full trúa um girð inga mál í sveit ar
fé lag inu. Stefnt er að því að vinna
við þann mála flokk fari strax af stað.
Eins og fram kom í frétt um Skessu
horns fyr ir skömmu sagði Sig ur jón
Jó hanns son dreif býl is full trúi Borg
ar byggð ar að hann væri ekki viss
um að þessi vinna gæti far ið af stað
í haust þar sem tím inn færi að verða
naum ur. Páll S. Brynjars sons sveit
ar stjóri sagði hins veg ar að nú væri
búið að á kveða að vinn an færi strax
í gang og minn is blað til dreif býl is
full trúa sveit ar fé lag ins um út tekt ina
hafi ver ið lagt fyr ir á sveit ar stjórn ar
fundi fimmtu dag inn 13. sept em ber.
„Það sem þarf að at huga er eink um
hvar girt er á milli af rétta og sum ar
beiti landa ann ars veg ar og heima
landa í sveit ar fé lag inu hins veg ar
og á stand og ald ur þeirra girð inga.
Einnig þarf að at huga hvar er ó girt,
sem reynd ar er nú nokkurn veg inn
vit að um, og á ætla um vega lengd
ir. Þess ari vinnu þarf að vera lok ið
fyr ir ára mót þannig að vinnu hóp ur
sem skip að ur hef ur ver ið um fjall
skila mál fái nið ur stöð urn ar til um
fjöll un ar. Það verð ur bara að ein
henda sér í verk efn ið áður en fer að
hausta veru lega,“ sagði Páll.
bgk/Ljósm. af
Girð ing a
mál verða
skoð uð
í haust
Gáfu brunn til Mó sam bik í af mæl is gjöf
Hóp ur bekkj ar systra úr Borg ar
nesi tók sig til fyrr á ár inu og sló
sam an í hjálp ar starf í Mó sam bik
í Afr íku. Hug mynd in að gjöf inni
kom fram þeg ar ein þeirra, Jón ína
Erna, hélt upp á af mæli sitt í febr
ú ar. Hún óskaði þá eft ir því að fólk
gæfi fram lag til Hjálp ar starfs kirkj
unn ar í stað hefð bund inna af mæl is
gjafa. Hólm fríð ur Sveins dótt ir, ein
bekkj ar systr anna, sagði í sam tali við
Skessu horn að þá hefði þessi hug
mynd kvikn að. „Við á kváð um að
slá sam an í einn brunn og það yrði
af mæl is gjöf til okk ar allra, þar sem
við urð um all ar fer tug ar á ár inu. Ef
allt geng ur eft ir mun brunn ur inn
sem við fjár mögn uð um sjá heilu
þorpi í Mó sam bik fyr ir vatni til
fram búð ar.“
Bekkj ar syst urn ar, sem eru all ar
fædd ar árið 1967, reiddu sam an lagt
fram 126 þús und krón ur. Hjálp ar
stofn un kirkj unn ar ger ir sam starfs
samn ing við fólk ið sem tek ur við
brunn in um. Það á að efla frum
kvæði og þjálfa lýð ræð is leg vinnu
brögð auk þess að forða því frá sjúk
dóm um, létta vinnu á lag á kon um
og stúlk um og gefa þeim tíma til
að sinna bet ur mat væla rækt, börn
um og skóla göngu. Fólk ið á staðn
um legg ur fram alla vinnu á móti,
ráð gjöf og efn is kostn aði. Þjálf uð er
nefnd sem ann ast við hald brunns
ins og fræðslu til al menn ings um
smit hættu og nauð syn þess að við
hafa hrein læti.
Bekkj ar syst urn ar hafa hald ið
hóp inn síð an í grunn skóla og ver
ið sam an í sauma klúbbi frá átta ára
aldri. Hólm fríð ur seg ir að stúlk urn
ar í bekkn um hafi alltaf ver ið mun
færri en strák arn ir. „ Kannski varð
það til þess að við höld um svona vel
sam an. Við höf um alltaf hist reglu
lega og far ið í ferða lög sam an bæði
inn an lands og utan. Við fór um sam
an til Ung verja lands fyr ir nokkru
og fyr ir hug að er að þær komi og
heim sæki mig hér í Ála borg í vet
ur,“ seg ir Hólm fríð ur, en hún dvel
ur nú hjá Dön um við nám.
kóp
Skjal ið sem hóp ur inn fékk fyr ir brunn
gjöf ina.