Skessuhorn - 19.09.2007, Side 15
15 MIÐVIKUDAGUR 19. SEPTEMBER
Fjöl breytt starf semi Fjöliðj unn ar
Hjá Fjöliðj unni, vinnu og hæf
ing ar stað á Akra nesi og í Borg ar
nesi eru ýmis verk efni innt af hendi
stór og smá. Mark mið Fjöliðj unn ar
er að starf rækja vernd að an vinnu
stað á grund velli laga um mál efni
fatl aðra og þar starfa nú á fjórða tug
manna við ýmis störf. Þar er fólk
sem um stund ar sak ir eða lang frama
á ekki kost á þátt töku á al menn
um vinnu mark aði og sem slík ur er
vinnu stað ur inn því afar mik il væg ur.
Þar er fötl uð um einnig veitt þjálf un
og end ur hæf ing til starfa á al menn
um vinnu mark aði og þar fer fram
starfs þjálf un sem eyk ur mögu leika
til blönd un ar í sam fé lagi ó fatl aðra
á gagn kvæm um for send um. Ýmis
verk efni eru innt af hendi í Fjöliðj
unni við fram leiðslu, mót töku
drykkj ar vöru um búða, pökk un og
ým is legt fleira. Að sögn Þor varð ar
Magn ús son ar, for stöðu manns eru
mörg góð verk efni í gangi en þó
sé það svo að alltaf er hægt að bæta
við. Því sé uppi stöðug leit að hent
ug um verk efn um sem hæfi vinnu
staðn um og komi sér vel fyr ir verk
kaupa að séu unn in þar.
„Fjöliðj an fram leið ir ýmsa hluti
úr plasti til raf lagna, svo sem plötu
hólka, rör hólka, kap al spenn ur og
fleira. Við höf um plast steypu vél hjá
okk ur og get um steypt ýmsa nytja
hluti í henni. Við fram leidd um m.a.
til langs tíma lyfjastaup úr plasti
fyr ir sjúkra hús og heil brigð is stofn
an ir, eða þar til fyr ir nokkru þeg ar
rík ið bauð út kaup á þeim. Þá sinn
um við pökk un af ýmsu tagi og tók
um ný lega að okk ur end ur pökk un
á hina þekkta Prins Pólói. Þá get
um við fram leitt plast poka, sorp
poka, heim il is poka og slíkt, sinn um
mót t töku fyr ir End ur vinnsl una á
einnota um búð um sem veit ir okk ur
stöðugt verk efni og tök um að okk
ur verk efni fyr ir ýmis fyr ir tæki s.s.
Reykja lund, Vega gerð ina og fleiri
að ila,“ sagði Þor varð ur. Hann seg ir
að þrátt fyr ir að verk efn in séu mörg
og fjöl þætt megi alltaf bæta við.
Hann skor ar á for stöðu menn fyr
ir tækja og stofn ana að hafa Fjöliðj
una í huga þeg ar vinna þarf ein hver
verk efni sem hent að gæti.
mm
Líf og fjör í mót töku drykkj ar um búða í Fjöliðj unni.
Hér er Ás dís Þor steins dótt ir að líma end ur skins borða á stik ur fyr ir Vega gerð ina.
End ur pökk un á Prins Póló inu sem all ir þekkja fer nú fram í Fjöliðj unni.
Jón Trausti Her vars son, verk stjóri við
plast steypu vél ina sem fram leitt get ur allt
frá kap al spenn um til hár greiða.
Sýn is horn af því sem hægt er að steypa í
plast vél inni sem Fjöliðj an rek ur.