Skessuhorn


Skessuhorn - 19.09.2007, Page 21

Skessuhorn - 19.09.2007, Page 21
21 MIÐVIKUDAGUR 19. SEPTEMBER Saga af nafn gift, draumi og manns hvarfi Nöfn verða til með ýms um hætti og sum eiga sér nokkra sögu. Hér á eft ir fer saga af Svein birni Jak­ obs syni SH 10 sem var gerð ur út frá Ó lafs vík í 42 ár. Marg ir þekkja bát inn og nokkr ar kyn slóð ir ólust upp á með an hann var gerð ur út. Marg ir sjó menn eiga góð ar minn­ ing ar frá veru sinni um borð og er ó hætt að segja að bát ur inn sé sam­ of inn sögu Ó lafs vík ur. Marg ir hafa haft það á orði að það að bát ur inn hafi ver ið seld ur burtu hafi nálg ast guð last. Svein björn Jak obs son SH 10 var eik ar bát ur og smíð að ur í Esbjerg í Dan mörku 1963­1964, með 495 ha. List er dies el vél. Eig andi báts­ ins var Dverg ur h/f í Ó lafs vík. Öll þessi ár var Svein björn hið mesta happafleyta og afla skip. Sömu eig­ end ur áttu bát inn alla tíð þar till Norð ur sigl ing á Húsa vík keypti hann árið 2006. Mun þetta vera nokk uð ein stakt, en eig end urn ir létu m.a. gera bát inn upp. Skip ið ligg ur nú við hafn ar garð inn á Húsa­ vík og hef ur nú um dæm is núm er ið SH 104. Enn hafa ekki ver ið gerð ar á því breyt ing ar vegna hvala skoð­ un ar en þær munu vænt an lega hefj­ ast á þessu ári og gert er ráð fyr ir að skip ið verði tek ið í notk un fyr ir hvala skoð un sum ar ið 2008. Draum ur inn Sag an af nafn gift skips ins er kunn eldri Ó lafs vík ing um. Hauk ur Sig­ tryggs son, út gerð ar mað ur í Ó lafs­ vík, var fram kvæmda stjóri Dvergs og hafði eft ir lit með smíði báts ins. Í apr íl 1963 var Hauk ur stadd ur í Dan mörku til að fylgj ast með verk­ inu. Átti hann pant að far til Ís lands á páska dag, sem þá bar upp á 19. apr íl, með flug vél inni Hrím faxa. Nótt ina fyr ir páska dag dreym ir Hauk að til hans kem ur Svein björn Jak obs son frá Ó lafs vík, sem þá var löngu lát inn. Kann að ist Hauk ur við mann inn sem hann hafði séð síð­ ast átta ára gam all. Fannst H auki Svein björn vara sig við að taka sér far með Hrím faxa heim til Ís lands dag inn eft ir. Þeg ar Hauk ur vakn ar um morg­ un inn man hann draum inn og verð­ ur hálf hverft við. Var hann ekki af­ huga draum um og dul ræn um fyr­ ir bær um, svo að hann á kveð ur að hætta við að taka sér far með flug­ vél inni. Flug vél in fór í sína för og reynd ist hún hin hinsta, því hún fórst í að flugi að Fornebuflug­ velli við Osló. Með vél inni fór ust 12 manns, þar á með al Anna Borg leik kona. Fyrri hluta árs 1964 kom hinn nýi bát ur til Ís lands og á kvað Hauk ur að láta hann heita Svein björn Jak­ obs son í höf uð ið á drauma mann in­ um og svo varð. Manns hvarf En hver var þessi Svein björn? Hann var sjó mað ur og átti heima í Ó lafs vík. Árið 1930 hafði hann ver­ ið á síld fyr ir Norð ur landi. Vel hafði veiðst og var Svein björn orð inn all­ vel fjáð ur í ver tíð ar lok um haust­ ið. Á leið sinni heim til Ó lafs vík­ ur hafði hann við dvöl í Reykja vík. Þar spurð ist síð ast til hans og vit að var að hann hafði far ið á fund spá­ konu í Vest ur bæn um. Til Ó lafs vík­ ur kom hann aldrei. Var hans sakn­ að skömmu síð ar og leit að hon um haf in en bar ekki ár ang ur. Liðu svo árin. Þá var það dag einn árið 1970 að ver ið var að grafa í hús grunni vest ur á Mel um í Reykja vík. Hafði grunn ur inn ver ið fyllt ur á sín um tíma þeg ar hætt var við að byggja á hon um en átti nú að fara að reisa þar hús. Við upp gröft þar fannst beina grind. Var hún ald­ urs greind og var af karl manni og tal in frá því um 1930. Hvorki var hægt að sanna eða af sanna nokk uð í þessu máli. Það er hins veg ar stað­ reynd að Svein björn var eini mað­ ur inn sem sakn að var í Reykja vík frá þeim tíma. Þessi saga er byggð á frá sögn Ás­ geirs Jó hann es son ar sem um ára bil átti heima í Ó lafs vík. af Svein björn Jak obs son. Hauk Sig trygg son út gerða mann dreymdi nafn ið á bátn um. www.skessuhorn.is

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.