Skessuhorn


Skessuhorn - 19.09.2007, Page 31

Skessuhorn - 19.09.2007, Page 31
31 MIÐVIKUDAGUR 19. SEPTEMBER Skaga menn gerðu 2­2 jafn tefli við Val í Laug ar daln um á mánu­ dag í hörku fjör ug um leik. Þetta var síð asti leik ur 16. um ferð ar inn ar og er ó hætt að segja að um afar mik il­ væg an leik hafi ver ið að ræða. FH tap aði um helg ina fyr ir Breiða bliki og Vals menn hefðu með sigri far­ ið upp fyr ir FH á stiga töfl unni þar sem lið ið er með betra marka hlut­ fall. ÍA var fyr ir leik inn í þriðja sæti deild ar inn ar með 25 stig og hefði ÍA haft sig ur á mánu dag hefði lið­ ið minnk að for skot Vals í öðru sæt­ inu í þrjú stig. Það hellir ingdi á vell in um en fjöl marg ir á horf end ur létu það ekki á sig fá. Flest ir voru á bandi heima manna, en föngu leg­ ur flokk ur gulra og glaðra Skaga­ manna lét vel í sér heyra á pöll un­ um. Mik il bleyta Bleyt an setti nokkurn svip á leik­ inn. Völl ur inn var gegn sósa og bolt­ inn háll og sá þess nokk ur merki í send ing um. Leik menn gerðu sitt besta og oft og tíð um náðu þeir á gæt is spili. Heima menn voru meira með bolt ann eins og bú ast mátti við og Skaga menn lágu aft ar. Þeir hafa þó held ur bet ur sýnt það í sum­ ar að þeir geta sótt hratt fram á við og var ljóst að leik menn Vals gerðu sér grein fyr ir því og voru var kár­ ir. Bæði lið áttu sín ar sókn ir en lít­ ið kom úr þeim. Um miðj an hálf­ leik inn dró til tíð inda. Vals menn settu þá smá pressu á ÍA og átti Atli Sveinn Þór ar ins son á gæt is skalla að marki. Á 29. mín útu var Atli aft­ ur á ferð. Páll Gísli sló þá fyr ir gjöf frá vinstri kant in um út í teig. Þeg­ ar hann ætl aði að hlaupa út kiks aði hann, lík lega á blautu gras inu, og komst ekki í veg fyr ir skot Atla sem fór í net ið. Fátt mark vert gerð ist það sem eft ir lifði fyrri hálf leiks. Skynd i sókn ir Vals ar ar komu nokk uð á kveðn ir til leiks í síð ari hálf leik og greini­ legt að þeir ætl uðu að láta kné fylgja kviði og tryggja sér efsta sæt­ ið. Þeir komust þó lítt á leið is gagn­ vart sterkri vörn ÍA sem virt ist ráða vel við hlut verk sitt. Á 65. mín útu sýndu Skaga menn hve hratt þeir geta sótt fram á við. Vörn in stöðv­ aði Vals menn og á auga bragði voru fjór ir Skaga menn komn ir langt fram á völl Vals ara sem vissu varla hvað an á sig stóð veðr ið. Andri Júl­ í us son átti góða send ingu frá hægri á Björn Berg mann Sig urð ar son sem skaut bolt an um í net ið. Þetta var fyrsta mark Björns í sum ar og enn áttu Skaga menn eft ir að sýna styrk sinn í hröð um sókn um þeg ar Björn Berg mann bætti öðru marki við sex mín út um síð ar. Aft ur sótti lið ið hratt fram, þó menn gæfu sér þó meiri tíma en í fyrra mark inu. Nú var sótt upp vinstri kant inn og Guð jón Heið ar Sveins son gaf góða send ingu inn í teig sem Björn Berg­ mann skall aði glæsi lega í net ið. Val ur gafst ekki upp þó lið ið væri kom ið einu marki und ir, nokk uð gegn gangi leiks ins ef svo má segja. Á 75. mín útu skor aði Pálmi Rafn Pálma son jöfn un ar mark þeirra. Páll Gísli hafði þá sýnt snilld ar takta þeg ar hann varði skalla Helga Sig­ urðs son ar af eins met ers færi. Bolt­ inn datt hins veg ar fyr ir Pálma Rafn sem skor aði. Fleiri urðu mörk­ in ekki þó bæði lið gerðu sig lík­ leg til að skora. Helga Sig urðs syni Vík ing ur í Ó lafs vík sótti Fjarða­ byggð heim á laug ar dag í bar­ áttu leik. Bæði lið fengu fín færi í fyrri hálf leikn um á Eski fjarð ar­ velli. Guð mund ur Atli Stein þórs­ son fram herji Fjarða byggð ar slapp einn í gegn í upp hafi leiks en Ein ar Hjör leifs son varði vel fyr ir Vík ing. Aljos Hor vat átti síð an skot fyr­ ir gest ina en Sr djan Rajkovic varði í slá og hand sam aði bolt ann síð­ an. Stað an í leik hléi var því marka­ laus. Í síð ari hálf leik sóttu heima­ menn meira en náðu ekki að skapa sér af ger andi færi. Allt stefndi í að leik ur inn myndi enda með marka­ lausu jafn tefli en þeg ar þrjár mín út­ ur voru komn ar fram yfir venju leg­ an leik tíma kom sig ur mark ið. Það var miðju mað ur inn Jón Gunn ar Ey steins son sem skor aði það beint úr auka spyrnu rétt utan teigs fyr ir Fjarða byggð og loka töl urn ar urðu 1­0. Með þess um sigri er Fjarða byggð með 34 stig í fimmta sæti fyrstu deild ar, stigi á eft ir ÍBV sem á leik til góða. Vík ing ur er hins veg ar í átt unda sæti með 19 stig, jafn mörg og Stjarn an sem er í sjö unda sæt­ inu. af Leik menn og þjálf ari Skalla gríms með sig ur laun in. Ljósm. Pét ur Ingi Kol beins. Á föstu dag var Landsa banka mót SHA hald ið á Akra nesi. Mót ið er inn an fé lags mót og að því loknu voru veitt verð laun fyr ir ár ang­ ur á síð asta sund ári. Rakel Gunn­ laugs dótt ir var val in Sund mað ur Akra ness, Inga Elín Cryer efni leg­ asti sund mað ur inn, Leif ur Guðni Grét ars son besti fé lag inn og Krist­ inn Gauti Gunn ars son fékk Ingu­ bik ar inn, sem veitt ur er fyr ir besta bringu sund 12 ára og yngri. Þá voru einnig veitt verð laun fyr­ ir stiga hæstu sund menn í hverj­ um flokki. Í flokki meyja og sveina voru það þau Sal ome Jóns dótt ir og Krist inn Gauti Gunn ars son, í flokki telpna og drengja þau Birg ir Vikt or Hann es son og Inga Elín Cryer og í flokki pilta og stúlkna þau Rakel Gunn laugs dótt ir og Leif ur Guðni Grét ars son. Þá voru einnig veitt verð laun í flokki karla og kvenna og voru það þau Á gúst Júl í us son og gamla brýn ið Ragn heið ur Run­ ólfs dótt ir sem áttu tvö stiga hæstu sund in. kóp ÍA gerði jafn tefli við Val tókst þannig ekki að skora á af mæl­ is dag inn sinn, en hann varð 33 ára á mánu dag. Björn frá bær Björn Berg mann átti frá bær an leik í liði ÍA, sem og Andri Júl í us­ son. Báð ir voru þeir að all an tím­ an um all an völl. Jón Vil helm átti einnig fín an leik og barð ist eins og ljón, raun ar eins og Skaga lið ið allt. Menn fylgja því sem fyr ir þá er lagt og halda sig við leik skipu­ lag ið. Lið ið spil ar ag að an bolta, en um leið hrað an með fínu stuttu spili og fal leg um send ing um fram á við. Bjarni Guð jóns son var vinnu sam­ ur og fundu leik menn Vals ekk ert svar við leik hans ann að en að fella hann. Und ir rit að ur sat Vals meg in í stúkunni og það er ekki ann að hægt en að minn ast á pirr ing stuðn ings­ manna Vals. Menn öskr uðu sig hása í hvert skipti sem Bjarni var felld ur og á sök uðu hann um leik ara skap í hvert sinn. Þá mátti Guð jón þjálf­ ari ekki nálg ast hlið ar lín una öðru­ vísi en stuðn ings menn Vals hróp­ uðu ó kvæð is orð að hon um. Þetta var Völs ur um til hnjóðs og ekki virð ist mikla gleði og stemmn­ ingu að finna hjá stuðn ings mönn­ um liðs ins. Að þess um leik lokn um verða tvær um ferð ir eft ir af mót inu og sex stig í pott in um þannig að til mik ils er að vinna. Fylk ir er í fjórða sæti deild ar inn ar með 25 stig, jafn mörg og ÍA, þannig að lið ið sæk ir fast að Skaga mönn um. kóp Mað ur leiks ins, Björn Berg mann Sig urð ar son, skor ar seinna mark sitt með fal leg um skalla. Ljósm. Gísli Bald ur. Skalla grím ur vann sterkt mót á Ak ur eyri Vest ur lands lið in Skalla grím­ ur og Snæ fell mætt ust í úr slita­ leik á sterku móti í körfuknatt leik á Ak ur eyri um helg ina. Mót ið, sem nefn ist Greifa­, Kaup þings og KEA mót Þórs, fór fram dag ana 14. til 16. sept em ber. Keppt var í tveim­ ur riðl um og auk Vest ur lands lið­ anna mættu Breiða blik, KR, Tinda­ stóll, Fjöln ir, Val ur og Þór með lið til leiks, en síð ast nefnda lið ið stóð fyr ir mót inu. Snæ fell og Skalla­ grím ur sigr uðu hvort sinn riðil og unnu lið in alla leiki sína. Snæ fell lagði Tinda stól 89­77, KR 74­72 og Breiða blik 77­65. Skalla grím ur vann Þór 101­83, Fjölni 77­56 og Val 92­76. Skalla grím ur hafði bet ur í úr­ slita leikn um 74­70. Mik il bar átta var í mönn um í leikn um, svo mik­ il reynd ar að Alan Fall hjá Sköll­ un um og Justin Shou se hjá Snæ­ felli laust sam an. Brugðu þjálf ar­ arn ir á það ráð að setja leik menn ina á bekk inn og komu þeir ekki meira við sögu það sem eft ir lifði leiks. Miloj ica Zekovic var stiga hæst ur í liði Skalla gríms með 17 stig, Axel Kára son skor aði 15 og Pét ur Sig­ urðs son tólf. Hjá Snæ fell skor aði Sig urð ur Þor valds son 21 stig, Justin Shou se 16 og And ers Katholm níu. Með sigrin um hefndi Skalla grím ur ó far anna úr tveim ur æf ingja leikj um sem Snæ fell vann fyr ir skemmstu. kóp Vík ing ur Ó lafs vík tap aði í Fjarða byggð Lands banka mót SHA og upp skeru há tíð

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.