Skessuhorn


Skessuhorn - 16.01.2008, Side 1

Skessuhorn - 16.01.2008, Side 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 3. tbl. 11. árg. 16. janúar 2008 - kr. 400 í lausasölu Sparisjóðurinn býður nú viðskiptavinum sínum upp á SP12, hávaxta sparnaðarleið í Heimabankanum, sem felur í sér mánaðarlega útgreiðslu vaxta. Reikningurinn er óverðtryggður og óbundinn og fara vextir eftir innstæðu hans. Fjárhæðin er ávallt laus til útborgunar og millifærsla í Heimabankanum er gjaldfrjáls. SP12 er frábær kostur fyrir þá sem vilja sjálfir halda utan um sinn sparnað.Fí t o n / S Í A Hæsta einkunn í ánægjuvog fjármálafyrirtækja DÚX Nú greiðum við vexti mánaðarlega SPARISJÓÐURINN Mýrasýsla | Akranes SPM_SPA_skessuhorn_255x70.ai 1/15/08 11:29:51 AM -2kr.DælulykillDælulykill Sími 591 3100 Lækkaðu kostnaðinn „Það eru 16 ár síð an Fé lag nýrra Ís lend inga var stofn að í Reykja vík. Það fé lag hef ur ver ið afar virkt og ég er búin að vera for mað ur þess í 8-9 ár. Ég flutti hing að til Akra ness fyr ir einu og hálfu ári síð an. Eft- ir að hafa kom ið að skipu lagn ingu þjóða há tíð ar hér í kring um Vöku- daga gerði ég mér grein fyr ir því að svona fé lag bráð vant aði á Akra- nesi,“ seg ir Pauline McCarthy en hún stofn aði ný ver ið Fé lag nýrra Ís lend inga á Vest ur landi. Stofn fund ur fé lags ins verð- ur fimmtu dag inn 24. jan ú ar kl. 20 en hann fer fram í hús næði Akra- nes deild ar Rauða kross Ís lands. Pauline legg ur á herslu á að all- ir séu vel komn ir. „Mað ur þarf ekki að vera út lend ing ur til þess að vera með í fé lag inu. Það er nóg að vera Ís lend ing ur með á huga á út lend- ing um,“ seg ir Pauline. Fé lag ið mun bæði standa fyr ir fyr ir lestr um af ýmsu tagi, fræðslu um ís lenskt mennta- og heil brigð- is kerfi og síð ast en ekki síst fjöl- menn ing ar leg um við burð um. „Strax í byrj un febr ú ar ætl um við að standa fyr ir pólsku festi vali en Pól verj ar halda upp á tvær há tíð- ir um þetta leyti, Tku sty czwar tek og Ostatki, en nöfn in þýða „feit ur Að gengi á bóta vant við án ing ar staði Á liðnu sumri gerði Val ur Þór Hilm ars son um hverf is fræð ing ur hjá Ferða mála stofu út tekt á án ing- ar stöð um fyr ir ferða fólk í Borg ar- firði, á Reykja nesi og í upp sveit um Suð ur lands, með til liti til að geng- is fyr ir hreyfi haml aða. Skemmst er frá að segja að eng inn þess ara staða er full kom lega að gengi leg ur fólki með hreyfi höml un, sér stak- lega fólki sem bund ið er hjóla stól. Á sum um vant aði ekki mik ið uppá en aðr ir voru al gjör lega ó fær ir. Ferða þjón ustuklas inn All Senses Group á Vest ur landi boð aði í gær til fund ar um að gengi að ferða manna- stöð um á Vest ur landi og var fund- ur inn hald inn á Lands náms setr- inu. Þar kynnti Val ur Þór út tekt ina. Einnig kynnti Guð björg Gunn ars- dótt ir, þjóð garðs vörð ur skipu lags- ferli og leyf is mál og Bjarni Jo han- sen, þjón ustu stjóri Vega gerð ar inn- ar á Vest ur landi kynnti að komu Vega gerð ar inn ar að þess um mál- um. Grá brók verst far in Stað ir í Borg ar firði sem far ið var á voru Grá brók, Glanni/Para dís, Hraun foss ar, Barna foss og Deild ar- tungu hver. Val ur Þór seg ir að far ið hafi ver ið á Grá brók að al lega í þeim til gangi að skoða svæð ið með til liti til á gangs, því sá stað ur verði seint fær fólki í hjóla stól um. „Nið ur stað- an var sú að Grá brók er einn verst farni án ing ar stað ur sem ég hef séð á land inu, eft ir lit og við hald í al- gjör um mol um,“ seg ir Val ur. Við Glanna/Para dís ar laut eru land eig- end ur að vinna úr bæt ur og reikn- að er með að svæð ið verði orð ið vel greið fært á kom andi vori. Við Hraun fossa og Barna foss í Hálsa sveit hef ur ver ið unn ið gríð- ar lega mik ið í sam bandi við bætt að gengi. Val ur seg ir að hins veg ar hafi ekki ver ið hug að nægj an lega að sum um hlut um, s.s. und ir lagi. Með litl um við bót ar til kostn aði verði þetta svæði mjög vel að gengi legt. Við Deild ar tungu hver þyrfti í raun ekki að gera ann að en að skipta um efsta mal ar lag ið til að auð veld lega að unnt sé að keyra hjóla stól um um svæð ið. Sjálf sögð mann rétt indi Val ur Þór Hilm ars son seg ir að ekki þurfi að taka fram að að gengi að án ing ar stöð um séu sjálf sögð mann rétt indi. Þá sé hug að að því að auka burð ar þol án ing ar stað anna og jafn vel fjölga þeim, ef mögu- legt er til að draga úr á lagi. Þetta sé mik il vægt á svæð um eins og í Borg- ar firði þar sem álag er mjög mik- ið, m.a. vegna stækk andi frí stunda- byggð ar og bættra sam ganga. þá Val ur Þór Hilm ars son, um hverf is fræð ing ur. Það er engu líkara en að Andey EA sé hér að veiða síld við Grundarfjarðarbryggjuna í gær. Raunin var þó önnur því nótin festist í hliðarskrúfu skipsins þegar það var statt um 200 metra frá landi og því þurfti að bakka því aftur að bryggjunni til þess að losa hana. Sverrir Karlsson var staddur á bryggjuna og tók þessa mynd þegar verið var að draga nótina inn. Stofn ar fé lag nýrra Ís lend inga á Vest ur landi Pauline McCarthy er búin að stofna fé lag nýrra Ís lend inga á Akra nesi. Fé lag ið mun með al ann ars standa fyr ir fræðslu fund um og fjöl menn ing ar leg um veisl um. fimmtu dag ur“ og „stór veisla.“ Við ætl um að sam eina þess ar há tíð ir í eina og halda veisl una á sunnu degi. Ég er búin að panta pólskt karókí fyr ir til efn ið. Svo eld um við pólsk- an mat og fleira.“ Pauline hef ur sjálf búið í 10 mis- mun andi lönd um heims ins og seg- ist þekkja það bet ur en marg ir að vera „út lend ing ur.“ „Mað ur sakn- ar hefð anna heim an frá sér. Mig lang ar að reyna að halda upp á sem flest ar þjóð há tíð ir. Ekki bara fyr- ir út lend ing ana held ur líka fyr- ir Ís lend inga enda er þetta frá bært tæki færi fyr ir þá til þess að kynn ast er lendri menn ingu og sið um ann- arra þjóða.“ sók • Sett var upp hraðahindrun í Borgarfirði. Bls. 10 • Fékk annað tækifæri. Bls. 14

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.