Skessuhorn


Skessuhorn - 16.01.2008, Síða 5

Skessuhorn - 16.01.2008, Síða 5
5 MIÐVIKUDAGUR 16. JANÚAR Háskólinn á Bifröst óskar eftir að ráða markaðsstjóra í fullt starf. Starfið felst í að stýra almannatengslum skólans, annast kynningu, vinna náið með ritstjóra vefs skólans og öðrum stjórnendum og annast samskipti við fjöl- miðla. Einnig er æskilegt að markaðsstjóri geti kennt markaðsfræði á háskólastigi. Umsækjendur verða að hafa góða menntun, m.a. háskólagráðu og umtalsverða reynslu. Búseta á Bifröst, Borgarnesi eða nærsveitum er áskilin. Starfið heyrir beint undir rektor skólans. Umsóknir um menntun og fyrri störf sendist á: Ágúst Einarsson, rektor, Háskólinn á Bifröst, 311 Borgarnesi Merkt: Markaðsstjóri Umsóknarfrestur er til og með 31. janúar. Háskólinn á Bifröst verður 90 ára á þessu ári. Starfsemi skólans hefur verið í örri þróun síðustu ár og fyrirséð áframhaldandi framþróun í starfsemi hans og tengslum innanlands og utan. Háskólinn á Bifröst býður nú upp á 3 línur til BS/BA náms og 7 línur í meistaranámi auk þess að bjóða fjölbreytt undirbúnings- og stjórnunarnám. Nemendur skólans eru nú um 1.100. Íbúar á Bifröst eru um 750. Markaðsstjóri www.skessuhorn.is Rún Hall dórs dótt ir bæj ar full- trúi VG lagði fram til lögu á síð asta fundi bæj ar stjórn ar Akra ness um breyt ingu á bæj ar mála sam þykkt Akra nes kaup stað ar. Til lag an var þess efn is að þeir flokk ar sem ekki eiga kjör inn bæj ar full trúa megi til- nefna einn á heyrn ar full trúa á fundi bæj ar ráðs. Þeir fái hins veg ar ekki greitt fyr ir fund ina. Bæj ar stjórn in vís aði til lög unni sam hljóma til um- fjöll un ar bæj ar ráðs. Fyrr á fund in um kom fram til- laga minni hluta bæj ar stjórn ar um sama efni, á heyrn ar full trúa í bæj ar- ráði. Sú til laga gekk lengra þar sem hún gerði ráð fyr ir að á heyrn ar full- trú inn hefði bæði mál frelsi og til- lögu rétt. Hún var felld og í bók- un meiri hlut ans fyr ir af greiðsl unni seg ir: „Kostn að ar auki yrði um fjór- ar millj ón ir króna. Þar að auki sæti minni hlut inn með fleiri full trúa í bæj ar ráði en meiri hlut inn. Vís- að er til á kvæð is í bæj ar mála sam- þykkt þar sem minni hluti á full trúa í bæj ar ráði á með an sum ar frí bæj ar- stjórn ar stend ur.“ þá Vind mylla í stað fóð ur turns Öðru vísi er nú um að lít ast þeg ar horft er heim að Belgs holti í Mela- sveit eft ir að stóri fóð ur turn inn var rif inn fyrr í þess um mán uði. „Turn- inn var mjög á ber andi og stað ar- tákn má segja. Það var þægi legt að geta bent fólki á turn inn þeg ar það var að koma hing að heim í fyrsta skipti og rataði illa,“ seg ir Sig rún Sól mund ar dótt ir hús freyja í Belgs- holti í sam tali við Skessu horn. Það voru hvass viðr in sem gengu yfir Vest ur land á síð ustu vik um árs- ins, sér stak lega í des em ber mán uði, sem var á stæð an fyr ir því að gamli fóð ur turn inn í Belgs holti var rif- inn. „Turn inn skemmd ist ansi mik- ið í hvass virð inu þann 14. des em- ber. Síð an skemmd ist hann enn- þá meira í því næsta, þannig að það var sýnt að ekk ert þýddi ann að en rífa turn inn. Fjós ið þarna rétt við í hættu og í búð ar hús ið ekki langt und an. Það var mjög tign ar legt að sjá þeg ar hann var að falla, en það er svo lít ið eft ir sjá í turn in um enda við búin að hafa hann fyr ir aug un- um ansi lengi,“ seg ir Sig rún. Har ald ur Magn ús son bóndi í Belgs holti, mað ur Sig rún ar, er ekki af baki dott inn. Hann hef ur í hyggju að reisa vind myllu þar sem turn inn stóð. Eins og nafn ið á bæn- um ber með sér geta vind ar gnuð- að þarna nið ur við Borg ar fjörð inn og stað ur inn því vænt an lega mjög heppi leg ur til fram leiðslu raf magns við vindafl. þá Það var tign ar legt að sjá þeg ar fórð ur turn inn í Belgs holti féll. Ljósm. Sig rún Sól mund ar dótt ir. Vill launa laus an á heyrn ar full trúa í bæj ar ráð Unn ið er þessa dag ana við bygg- ingu að vatns- og raf magns húsi á nýju bryggjunni í Grund ar firði sem er köll uð Mið garð ur. Það eru starfs menn Al mennu um hverf is- þjón ust unn ar ehf. sem sjá um það verk. Mið garð ur kem ur í stað Litlu bryggju sem er að verða ónýt og verðu hún rif in. Verk taka fyr ir tæk- ið Berg lín frá Stykk is hólmi sá um á kveðna verk þætti eins og á fyll- ingu. Þekj an verð ur boð in út um næstu mán aða mót. Guð mund- ur Ingi Gunn laugs son bæj ar stjóri í Grund ar firði seg ir í sam tali við Skessu horn að þetta verk sé út- boðs verk efni og unn ið í for sjá Sigl- inga mála stofn un ar. Kostn að ur við bygg ingu Mið- garðs er kom inn í 105 millj ón ir, fyr- ir árin 2006 og 2007. Guð mund ur seg ir að heild ar kostn að ur við Mið- garð liggi ekki fyr ir enn sem kom ið er, en gera megi ráð fyr ir að 30 til 40 millj ón ir eigi að bæt ast við, en rík ið greið ir 60% af fram kvæmd- un um. af Fram kvæmd ir við nýja bryggju í Grund ar firði

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.