Skessuhorn


Skessuhorn - 16.01.2008, Page 10

Skessuhorn - 16.01.2008, Page 10
10 MIÐVIKUDAGUR 16 . JANÚAR Signý Jó hann es dótt ir er einn af reynslu mestu verka lýðs for ingj um lands ins og tók við fram kvæmda- stjóra stöðu Stétt ar fé lags Vest ur- lands fyrsta jan ú ar síð ast lið inn. Sveinn G. Hálf dán ar son, for mað ur fé lags ins, sam þykkti að gefa kost á sér til end ur kjörs í for manns starf- ið en lét jafn framt í ljósi þá ósk að hann myndi gjarn an vilja láta af störf um fyr ir fé lag ið áður en kjör- tíma bil hans renn ur út 2009, ef þess væri kost ur. Þeg ar ljóst var að Signý var á lausu og til bú in að ráða sig á Vest ur land, var það sam þykkt ein- róma í stjórn fé lags ins. Signý er bor in og barn fædd ur Sigl firð ing- ur og búin að vera for mað ur verka- lýðs fé lags ins Vöku í rúm an ára tug. Hún seg ir það kannski und ar legt að leggja sig nið ur á ein um stað til að end ur nýja sig á öðr um, en verka- lýðs fé lags ið Vaka var að sam ein ast stétt ar fé lög un um í Eyja firði. Hún seg ist afar stolt af því að hafa ver- ið beð in um að taka þetta starf að sér sem hljóti að vera við ur kenn ing á því að hún hafi ekki ver ið að gera ein tóma slæma hluti. Fyrstu skrif in 12 ára göm ul Eins og áður seg ir er Signý bor- in og barn fædd ur Sigl firð ing ur og hef ur alltaf heill ast af verka lýðs- mál um, lík lega af því að hún er alin upp við ríka rétt læt is kennd og að verja minni mátt ar. Fyrstu af- skipt in af verka lýs mál um má ef til vill rekja til grein ar sem hún skrif- aði tólf ára göm ul. „Ég mundi ekki mik ið eft ir þess ari grein, sem skrif- uð var í mál gagn stúkunn ar Fram- sókn ar á Siglu firði. Ég átti að skrifa um skað semi reyk inga en ein hvern veg inn þró uð ust skrif in upp í að vera um mitt drauma þjóð fé lag,“ seg ir Signý bros andi og bæt ir við að hún viti svo sem ekki af hverju á kveð ið var að birta grein ina þótt hún færi svona langt úr fyr ir efn ið. „Ein hver dró þessa grein upp fyr ir skömmu og benti mér á að ég hefði alltaf ver ið póli tísk og haft skoð- an ir á mál un um. Þar ligg ur lík lega grunn ur inn að þessu starfi.“ Ung í hnapp held una Eig in mað ur Signýj ar er Þórð- ur Björns son sem lengi var á sjó en starfar nú hjá Jarð bor un um. Þau byrj uðu bú skap 17 ára göm- ul og eiga fjög ur börn, fædd á níu árum. Barna börn in eru 5 og í þann hóp bætt ist nýr ein skal ing ur í byrj- un jan ú ar og von er á öðr um inn- an skamms. Þórð ur hætti á sjón- um fyr ir nokkrum árum og Signý seg ir fjar búð ina þá hafa haf ist fyr- ir al vöru því hann hafi mest starf- að á Suð ur landi og búið í Reykja- vík eft ir að hann hóf störf í landi. „Eins og marg ir sem eiga lög heim- ili fjarri Reykja vík héld um við tvö heim ili, ann að á Siglu firði og hitt í höf uð borg inni. Þetta kom til út af því að á sama tíma fluttu eig- in lega fimm af heim il inu í einu. Tveir eldri syn ir okk ar á samt sín um kærust um voru að fara til Reykja- vík ur og einnig dótt ir okk ar. Í stað þess að borga öðr um leigu á kváð- um við að kaupa og greiða held ur leig una í eig in vasa, ef svo má að orði kom ast. Því var það að þeg ar Þórð ur á kvað að hætta á sjón um og fékk ekki starf í okk ar heima byggð að hann hóf bú skap á samt yngsta syni okk ar í Reykja vík. Þá byrj- aði fjar búð in eig in lega fyr ir al vöru því þótt hann væri í burtu á með- an hann var á sjón um, átti hann líka löng frí en það er með öðr um hætti í nýja starf inu. Við hitt umst oft ar en styttra í einu. Í leið inni er ég því að færa mig nær eig in mann in um.“ Alltaf á kafi í fé lags starfi Signý seg ist eig in lega ekki muna eft ir sér öðru vísi en á kafi í fé lags- störf um og þá ekki síst fyr ir verka- lýðs hreyf ing una. Hún varð fyrst trún að ar mað ur 17 ára göm ul, hóf störf á skrif stofu Vöku árið 1979 og sett ist í stjórn fé lags ins 1985. Við for manns starf inu tók hún síð- an árið 1995. „Ég hef einnig ver ið í ýms um ráð um og nefnd um í gegn um tíð- ina. Núna er ég í fram kvæmda- stjórn SGS, miðstjórn ASÍ og for- mað ur at vinnu mála nefnd ar ASÍ. Ég hef einnig á vallt haft mikla á nægju af því að koma að fræðslu mál um inn an verka lýðs hreyf ing ar inn ar og hef ver ið full trúi stétt ar fé lag anna á Norð ur landi vestra í stjórn Far skól- ans - sí mennt un ar stöðv ar inn ar.“ Signý seg ir að mann legu sam skipt- in séu eink um það sem heilli við störf in í þágu stétt ar fé laga og ekki láti sér vel að horfa á vanda mál in úr fjar lægð. Lít ið ger ist ef beð ið er eft ir að aðr ir vinni hlut ina. „Póli- tík in hef ur hins veg ar aldrei heill- að mig vegna þeirra hrossa kaupa sem þar eru við höfð. Því hef ég val- ið verka lýðs hreyf ing una enda störf- in þar skemmti lega fjöl breytt.“ Var á leið suð ur Eins og seg ir í upp haf inu var Signý eig in lega búin að leggja sjálfa sig nið ur með því að sam eina ein- stak ar deild ir Vöku við Stétt ar fé- lög in í Eyja firði. Hún var á leið í starf hjá Starfs greina sam band inu í Reykja vík þeg ar Sveinn G. Hálf- dán ar son hafði sam band við hana og bauð henni þetta starf. Nokk- uð sem heill aði frek ar held ur en að ger ast hef bund inn kontor isti í höf- uð borg inni. „Við get um lík lega sagt að Sveinn hafi sett upp fyr ir mig hraða hindr- un í Borg ar firð in um,“ seg ir Signý og kím ir. „Ég var eig in lega á leið lengra suð ur til að ger ast hefð- bund inn kontor isti en get ekki neit- að því að eft ir um hugs un þá heill aði til boð Sveins meira. Ég er nú kom- in með hluta af bú slóð inni í gamla kaup fé lag ið, sem fer vel á því móð- ur afi minn var ætt að ur frá Ysta- Felli í Kinn þar sem Sam band ið var stofn að.“ Að spurð seg ist Signý einnig vera til bú in að taka að sér for manns stöðu í Stétt ar fé lagi Vest- ur lands ef fé lags menn treysti henni til þess. Það yrði skemmti legt og ögrandi starf. Fyrsta verkefnið vegna upp sagna Nýja starf ið leggst vel í hinn nýja Vest lend ing þótt fyrsta verk- ið hafi ver ið að hitta fólk sem ný- lega fékk upp sagn ar bréf. Eins og les end ur Skessu horns vita þá var um ára mót in sagt upp nokkrum starfs mönn um í Borg ar nes kjöt vör- um. Signý seg ir þó að hún sé bjart- sýn á að fólk ið fái aðra vinnu. Um- hverf ið sé að því leyti ó líkt hér eða á Siglu firði þar sem þeir sem missi vinn una eigi ekk ert frek ar von á því að fá nýja. Fólks fækk un er þar og einnig fækk ar störf um sem hafi ekki ver ið reynd in á Vest ur landi. „Að öðru leyti er starfs upp- haf mitt hér einnig lit að af því að samn inga við ræð ur eru að fara í gang. Það er hins veg ar ekki um- hverfi sem ég er ó kunn því í lang- an tíma hef ég kom ið að þess hátt- ar vinnu og dvaldi oft lang dvöl um í Reykja vík þeg ar samn inga lota var í gangi. Hér áður fyrr, áður en við feng um í búð ina í Reykja vík, tal aði ég gjarn an um að eiga samn inga- dýnu í höf uð staðn um. Síð ar breytt- ist dýn an í samn inga sófa. Nú sé ég fram á að geta bara sof ið í eig- in rúmi, þótt ver ið sé að fara í við- ræð ur. Því er auð vit að ekki sam an að jafna fjar lægð inni frá Borg ar nesi eða frá Siglu firði.“ Vel tek ið af Borg firð ing um Að komu menn segja gjarn an að Borg firð ing ar séu sein tekn ir og lok- að ir. Signý seg ist ekk ert finna fyr ir því og hafi alls stað ar mætt já kvæðri fram komu á þeim stutta tíma sem hún hef ur ver ið í Borg ar firð in um. „Ann ars bjó ég í Vest manna eyj um um tíma, þeg ar eig in mað ur inn var þar við nám. Þá fann mað ur að að- flutt ir töl uðu við þig en inn fædd ir töl uðu um þig, kannski er það eins hér,“ og nú hlær Signý dátt. „En án gríns þá leggst þetta vel í mig á all- an hátt. Hér er ég að sinna starfi sem ég þekki og hef gam an af þótt starfs um hverf ið sé ó líkt. Á Vest ur- landi er meira um iðn að og land- bún að held ur er á Siglu firði og inn í það þarf ég auð vit að að setja mig. En fólk er alls stað ar fólk og fyr ir það hef ég gam an af að starfa. Hvað er hægt að hugsa sér betra en sinna því sem hug ur manns stend ur til,“ sagði Signý Jó hann es dótt ir að lok- um. bgk Stétt ar fé lag Vest ur lands fer fram á að rekstr ar að il ar Hót el Glyms í Hval firði yf ir fari all ar launa greiðsl- ur ár anna 2006 og 2007 og leið- rétti þær reyn ist þess þörf. Þetta verði gert í sam ráði við full trúa stétt ar fé lags ins. Stétt ar fé lag ið tel- ur að þeg ar verði að lag færa nokk- ur at riði svo lög um og kjara samn- ing um verði full nægt. Eins og les- end ur Skessu horns rek ur vænt an- lega minni til kom upp mál vegna er lendra starfs manna Glyms um miðj an síð asta mán uð. Stétt ar fé lag Vest ur lands hef ur gert stjórn end- um Hót els Glyms grein fyr ir könn- un fé lags ins á þeim gögn um sem það hef ur haft til skoð un ar varð- andi kjör starfs manna hót els ins, sem starfa sam kv. kjara samn ing um SGS og SA. Full trú ar stétt ar fé lags ins áttu fund með for ráða mönn um Hót- els Glyms sl. föstu dag þar sem far- ið var yfir þessa könn un fé lags- ins. Að sögn Sveins Hálf dán ar son- ar, for manns Stétt ar fé lags Vest- ur lands tóku for ráða menn Hót- el Glyms þess um á bend ing um vel og lýstu því yfir á fund in um að þeir myndu strax bregð ast við þeim og hefðu reynd ar þeg ar gert það að vissu marki. Þeir myndu reyna að hraða þeirri vinnu, ljúka henni og leið rétta í um sömd um á föng um á næstu vik um í sam ráði við starfs- fólk Stétt ar fé lags Vest ur lands. þá Nem end ur Brekku bæj ar skóla á Akra nesi voru kall að ir á sal á sl. föstu dags morg un. Til efn ið var hvatn ing ar verð laun sem bæj ar- stjórn Akra ness hef ur stofn að til og veitt verða nem end um skól anna í bæn um sem skara fram úr á ein- hvern hátt, hvort sem er í námi, fé- lags störf um, í þrótt um, tón list eða öðru sem já kvætt og upp byggi legt er. Í haust var nem end um í Fjöl- brauta skóla Vest ur lands veitt ar við ur kenn ing ar, nú var kom ið að Brekku bæj ar skóla og á næst unni verða veitt hvatn ing ar verð laun í Grunda skóla. Það var að til lögu Gunn ars Sig urðs son ar for seta bæj- ar stjórn ar Akra ness sem hvatn ing- ar verð laun in voru sam þykkt seint á ár inu 2006. Veitt eru 100 þús und krón ur til hvers skóla sem skipt er á milli við ur kenn ing ar hafa. Arn björg Stef áns dótt ir skóla- stjóri og Val garð ur Jóns son að stoð- ar skóla stjóri voru á samt kenn ur um mætt með hóp inn sinn stóra á sal í morg unsár ið. Gísli S. Ein ars son bæj ar stjóri var einnig mætt ur á samt Helgu Gunn ars dótt ur sviðs stjóra fræðslu,- tóm stunda- og í þrótta- sviðs Akra nes kaup stað ar. Það voru fjór ir nem end ur Brekku bæj ar skóla sem fengu hvatn ing ar verð laun að þessu sinni og sagði bæj ar stjóri að ör ugg lega hefði ver ið erfitt að velja úr hópi nem enda, þar sem marg- ir skör uðu fram úr á ýms an hátt. Nem end urn ir fjór ir í Brekku bæj- ar skóla eru: Lea Hrund Guð jóns- dótt ir, Sig ur jón Guð munds son, Þor vald ur Krist jáns son og Haf dís Erla Helga dótt ir. Gísli bæj ar stjóri kvaðst von ast til að hvatn ing ar verð laun in yrðu góð lóð á vog ar skál þess að hvetja unga fólk ið til dáða og allt væri þetta inn legg til auk ins þroska á lífs leið- inni, það sem gæti bætt aga og ár- ang ur. Gísli rifj aði upp þeg ar hann var sjálf ur nem andi í Brekku bæj ar- skóla. Þá var sung inn skóla söng ur á morgn ana og tek ið inn lýsi í skól- an um. Nem end ur gengu í tvö faldri röð inn í skól ann. Guð jón Hall- gríms son yf ir kenn ari gekk á móti hópn um og fór síð an fyr ir sínu fólki inn í kennslu stof una. Lýs ing Gísla minnti kannski frem ur á her þjón- ustu en skóla. Nem end ur höfðu greini lega gam an að þess ari lýs ingu bæj ar stjór ans sem klikk ti út með því að segja að kannski kæmi lýs ið í næstu viku. þá Sett var upp hraða hindr un í Borg ar firð in um Rætt við Signýju Jó hann es dótt ur nýj an fram kvæmda stjóra Stétt ar fé lags Vest ur lands Signý Jó hann es dótt ir fram kvæmda stjóri Stétt ar fé lags Vest ur lands. Hvatn ing ar verð laun in af hent í Brekku bæj ar skóla: Val garð ur Jóns son að stoð ar skóla stjóri, Sig ur jón Guð munds son, Þor vald ur Krist jáns son, Haf dís Erla Helga dótt ir, Helga Gunn ars dótt­ ir sviðs stjóri, Arn björg Stef áns dótt ir skóla stjóri og Gísli S. Ein ars son bæj ar stjóri. Á mynd ina vant ar Leu Hrund Guð jóns dótt ur sem var á sun dæf ingu. Hvatn ing ar verð laun til nem enda Brekku bæj ar skóla Kjör starfs fólks Glyms verði leið rétt

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.