Skessuhorn - 16.01.2008, Qupperneq 11
11 MIÐVIKUDAGUR 16. JANÚAR
Víf ill Atla son var síma vin ur Skaga manna í
Út svari síð ast lið inn föstu dag. Lið Ak ur nes
inga er kom ið í átta liða úr slit.
Þessi unga hesta kona í Grund ar-
firði tók tækn ina í sína þjón ustu við
að ná í fol ald ið sitt út í haga þeg-
ar ljós mynd ari Skessu horns átti leið
hjá. Snati er ekk ert ó sátt ur við fyr-
ir komu lag ið og fylg ir sátt ur sín um
hús bónda, þótt sjálf sagt hefði hann
frem ur kos ið að hafa gamla mát-
ann á.
af
BM Vallá hf. er traust og
þjónustudrifið sölu- og
framleiðslufyrirtæki á
byggingamarkaðnum sem
leggur áherslu á að uppfylla
þarfir viðskiptavina sinna á
sem hagkvæmastan hátt.
Fyrirtækið er með starfsemi
sína á 11 starfsstöðvum
víða um landið.
bmvalla.is
AÐALSKRIFSTOFA Bíldshöfða 7 :: 110 Reykjavík
SÖLUSVIÐ – SÖLUMAÐUR
BM Vallá hf. óskar eftir að ráða sölumenn á sölusvið fyrirtækisins.
Í starfinu felst meðal annars:
:: Sala á utanhússklæðningum,
:: Ýmis sérverkefni
:: Önnur sölustörf
Starfið gæti hentað t.d.:
:: Tæknifræðingum
:: Blikksmiðum
:: Húsasmiðum
:: Vönum sölumönnum
Við leitum að öflugum sölumönnum sem eiga auðvelt með mannleg
samskipti og hafa metnað til að ná árangri í starfi. Viðkomandi þarf að vera
jákvæður, sýna frumkvæði, vera skipulagður og sjálfstæður í vinnubrögðum.
Reynsla af sölustörfum æskileg en ekki nauðsynleg.
Umsóknir ásamt ferilsskrá óskast sendar fyrir 25. janúar til
Sigrúnar Þorgeirsdóttur, starfsmannastjóra á netfangið: sigrun@bmvalla.is
eða í bréfpósti á BM Vallá hf., Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík.
Nánari upplýsingar veitir Arnar Sigurðsson, forstöðumaður sölusviðs
í síma 412 5000 eða 412 5303.
www.skessuhorn.is
Skelj ung ur hef ur form lega ósk-
að eft ir sam starfi við Hval fjarð-
ar sveit um gerð skipu lags á ætl ana
varð andi vænt an legt ol íu birgða-
svæði fé lags ins í Hval firði, sem
það keypti ný lega og var áður ol íu-
birgða stöð Nato og á meintu varn-
ar svæði þess. Árni Mathiesen fjár-
mála ráð herra gekk frá þeirri sölu
af hendi rík is ins nú á dög un um.
Í er ind inu frá Skelj ungi til sveit-
ar stjórn ar Hval fjarð ar sveit ar legg-
ur fyr ir tæk ið á herslu á sem eig-
andi land spild unn ar að ná sam-
stöðu með sveit ar fé lag inu að nýt-
ingu lands ins und ir ol íu birgða-
Próf an ir á dæl um nýrr ar af-
greiðslu stöðv ar Atl antsol íu í Borg-
ar nesi standa yfir þessa dag ana og
er stefnt að form legri opn un í
næstu viku. Stöð in í Borg ar nesi er
með stærri stöðv um Atl antsolíu,
með fjór um elds neyt is dæl um.
Stöð Atl antsol íu er stað sett við
Vallarás skammt fyr ir ofan kaup-
stað inn og verð ur því sú fyrsta sem
veg far end ur koma að á suð ur leið-
inni úr Norð ur ár daln um. Al bert
Þór Magn ús son fram kvæmda stjóri
Atl antsol íu seg ir að með stað setn-
ingu stöðv ar inn ar hafi ver ið tek ið
mið að vænt an legri fram tíð ar skip-
an um ferð ar inn ar í gegn um Borg-
ar nes. „Við vilj um vera sjálf stæð-
ir og ekki ofan í þessu kraðaki hjá
gömlu ol íu fé lög un um í Borg ar-
nesi í dag,“ sagði Al bert.
þá
Víf ill reynd ist síma vin ur í raun
Lið Ak ur nes inga mætti liði Ísa-
fjarð ar í spurn inga keppn inni Út-
svari í Sjón varp inu síð ast lið inn
föstu dag. Skaga menn sigr uðu í
æsispenn andi keppni með 69 stig-
um gegn 62 og eru komn ir í átta
liða úr slit. Lið ið góða skip uðu þau
Guð ríð ur Har alds dótt ir, Bjarni Ár-
manns son og Máni Atla son. Bróð ir
Mána, Víf ill Atla son, var síma vin-
ur Skaga manna. Mörg um þótti það
skond ið þar sem Víf ill hef ur helst
unn ið sér það til frægð ar að hafa
hringt í Hvíta hús ið og pant að þar
við tal við Ge or ge Bush.
„Nei, ég hafði nú ekki hugs að
mér það,“ seg ir Víf ill þeg ar hann er
innt ur eft ir því hvort hafi hvarfl að
að hon um að hrekkja bróð ur sinn á
ein hvern hátt. „Ingv ar vin ur minn
var reynd ar eitt hvað að pæla í því.
Hann vill bara plata alla. Þetta er
al veg brjál að ur gaur,“ seg ir hann og
vís ar þar til vin ar síns, Ingv ars Þór-
is son ar, sem mætti svo eft ir minni-
lega í stað Víf ils í við tal í frétt um
Stöðv ar 2 eft ir Hvíta húss sím tal ið.
Skaga menn nýttu sér síma vin-
áttu Víf ils þeg ar kom að því að
svara spurn ingu um heiti fjöt urs-
ins er hélt Fenris úlfi. Víf ill svar aði
„Gleipn ir“ og tryggði Skaga mönn-
um 15 stig. Máni bróð ir hans lýsti
hins veg ar yfir á hyggj um sín um af
við brögð um móð ur sinn ar við því
að hann hefði ekki mun að svar ið,
því hún kenn ir með al ann ars nor-
ræna goða fræði. Víf ill seg ir að þær
á hyggj ur hafi reynst þarf ar. „Já,
hann fékk ekki einu sinni kvöld mat
þeg ar hann kom heim,“ seg ir hann
í gam an söm um tón. Hann seg ist þó
hafa ver ið stolt ur af stóra bróð ur.
„Hann hefði reynd ar mátt hlaupa
að eins hrað ar!“
sók
Atl ants ol ía opn ar næstu daga
Skelj ung ur ósk ar
eft ir sam stöðu
stöð. Sveit ar stjórn sam þykkti að
vísa mál inu til skipu lags- og bygg-
ing ar nefnd ar og til vinnu við að-
al skipu lag sveit ar fé lags ins. þá
Tækn in
not uð við
tamn ing ar