Skessuhorn


Skessuhorn - 16.01.2008, Page 15

Skessuhorn - 16.01.2008, Page 15
15 MIÐVIKUDAGUR 16. JANÚAR Und an farna daga hef ur stað- ið yfir ár leg vetr ar fugla taln ing vítt og breitt um land ið en Nátt úru- fræði stofn un Ís lands held ur utan um þess ar ár legu taln ing ar. Á vef Nátt úru stofu Vest ur lands kem ur fram að við sunn an verð an Breiða- fjörð voru að þessu sinni tal in þrjú svæði en tvö þeirra hafa ver ið tal- in ár lega und an far in ár. Jón Ein ar Jóns son taldi svæði við Álfta fjörð og Tómas G. Gunn ars son taldi fugla við Stykk is hólm en báð ir eru starfs menn Há skóla set urs Snæ fells- ness. Ró bert A. Stef áns son, Nátt- úru stofu Vest ur lands, taldi svæði sem nær frá Eiði við vest an verð- an Kolgrafa fjörð að veg fyll ingu yfir Hrauns fjörð; svæði sem hann hef ur nú talið ár lega frá því í jan ú ar 2001. Að þessu sinni sá hann 19 fugla teg- und ir og voru fugl ar nú fleiri en nokkru sinni frá því vökt un þessa svæð is hófst eða 3.554. Ó venju lega mik il síld hef ur hald- ið til í sunn an verð um Breiða firði und an farna mán uði eins og fram hef ur komið í Skessu horni. Kem- ur það greini lega fram í nið ur stöð- um taln ing anna við Stykk is hólm og Kolgrafa fjörð, þar sem ó venju- lega mik ið var af þeim fugla teg und- um sem helst sækja í upp sjáv ar fisk, t.d. máf um, skörf um, toppönd um og teist um. Á svæði Nátt úru stof- unn ar voru t.a.m. sjö sinn um fleiri svart bak ar og um þrisvar sinn um fleiri hvít máfar en þeir höfðu áður ver ið flest ir. Einnig er at hygl is vert að æð ar fugli hef ur fjölg að nokk uð jafnt og þétt á svæð inu á síð ustu 8 árum en ekki er vit að hvort sú fjölg- un stafar af raun veru legri fjölg un æð ar fugla eða til flutn ings á milli svæða. Finna má nán ari upp lýs ing ar um nið ur stöð ur vetr ar fugla taln inga, þ.á.m. á öðr um svæð um á Vest ur- landi, á vef Nátt úru fræði stofn un ar Ís lands. mm Sam kvæmt upp lýs ing um á vef Faxa flóa hafna er allt úr lit fyr ir að fleiri skemmti ferða skip komi til lands ins á þessu ári, að þeim höfn- um sem Faxa flóa hafn ir reka, held ur en var á hinu liðna. Árið 2007 komu 79 skemmti ferða skip til lands ins. Flest voru þau í júli eða 31 og 23 í á gúst. Aðr ir mán uð ir voru rýr ari. Um boðs að il ar flestra þeirra voru Eim skip og Sam skip, eða sam tals 67 skip. Á þessu ný byrj aða ári hafa þeg ar ver ið skráð 83 skipskom ur sem þó gæti breyst þeg ar líð ur nær sumri. Enn eru það Eim skip og Sam skip sem sjá um flest þeirra eða 73. Í júlí þetta ár eru 32 skip skráð, jafn mörg eru vænt an leg í á gúst á þessu ári og var í fyrra, eða 23. Hins veg ar fjölg ar ögn skipa kom um í júní, en þá eru 18 skip skráð á þessu ári á móti 15 í fyrra. bgk Senn líð ur að því að sorp flokk un hefj ist við hvert heim ili í Stykk is- hólmi. Eins og fram kom í Skessu- horni und ir lok síð asta árs náð ust samn ing ar milli Ís lenska gáma fé- lags ins og Stykk is hólms bæj ar um mjög víð tæka sorp flokk un í bæj- ar fé lag inu. Kynn ing ar fund ur fyr ir íbúa vegna flokk un ar inn ar verð ur næst kom andi föstu dag klukk an 18 á Ráð hús loft inu. Þá mun starfs fólk Ís lenska gáma fé lags ins ganga í hús helg ina 19. og 20. jan ú ar og veita upp lýs ing ar um sorp flokk un ina og gef ur ráð legg ing ar um stað setn- ingu á tunn um. Loks mun flokk- un ar tunn un um verða dreift á öll heim ili 25. og 26. jan ú ar. mm Það er sjald an að stór lúða fá ist í þorska net. Það gerð ist þó á neta bátn­ um Ó lafi Bjarn ar syni SH frá Ó lafs vík í lið inni viku. Voru skip verj ar að draga net in á Keld unni þeg ar þessi 80 kíló flyðra kom í net in hjá þeim. Að sögn kunn ugra sjó manna er sjald gæft að flyðra fá ist i net. af Mím ir Brynjar son og Gunn þór Ingva son með lúð una. Auk ið fugla líf vegna síld ar gengd ar á Breiða firði Stór lúða í net in Fyr ir komu lag sorp flokk­ un ar kynnt bæj ar bú um Frá stað fest ingu sam komu lags ins um sorp­ flokk un í Stykk is hólmi í nóv em ber sl. Fleiri skemmti ferða skip

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.