Skessuhorn


Skessuhorn - 16.01.2008, Side 19

Skessuhorn - 16.01.2008, Side 19
19 MIÐVIKUDAGUR 16. JANÚAR Sum arsmiðja á fram í Tjarn ar lundi DAL IR: Dala byggð hef ur sam- þykkt að styrkja Pennu sf vegna sum arsmiðju sem rek in verð ur í Tjarn ar lundi næsta sum ar. Eins og fram hef ur kom ið í frétt um Skessu horns rak Penna sf. sum- arsmiðju síð asta sum ar í fé lags- heim il inu Tjarn ar lundi í Saur- bæ. Smiðj an mælt ist vel fyr ir og þótti heppn ast ein stak lega vel og verð ur því fram hald á starf- sem inni næsta sum ar. Sveit ar- stjórn sá einnig á stæðu til að fagna þessu fram taki Pennu sf. til menn ing ar starfs í Döl um. -bgk Akst ur und ir á hrif um fíkni efna LBD: Að far arnótt mánu dags voru þrjár 17 ára stúlk ur tekn ar af lög regl unni í Borg ar nesi fyr- ir meint fíki efna mis ferli. Stúlk- urn ar voru sam an í bíl á leið að norð an. Þær höfðu lent útaf veg- in um á leið inni og var öku lag- ið orð ið all und ar legt þeg ar þær voru stöðv að ar. Sú sem ók var kærð fyr ir að aka und ir á hrif um fíkni efna, önn ur var með fíkni- efni inn an klæða og sú þriðja var með neyslu tól á sér. -bgk Ver ið að brýna klipp urn ar LBD: Rúm lega 70 bif reið- ar voru boð að ar í skoð un í um- dæmi lög regl unn ar í Borg ar firði og Döl um í síð ustu viku. Á fram verð ur unn ið að því að boða menn með bíla sína í skoð un og því fylgt fast eft ir að þeir mæti inn an þeirr ar viku sem gef in er í frest við boð un ina. Ef það geng- ur ekki eft ir tek ur lög regl an upp stóru klipp urn ar og beit ir þeim óspart á núm era plöt urn ar. -bgk Fót bolt inn á uefa.com AKRA NES: Frá og með deg in- um í dag, mið viku deg in um 16. jan ú ar, verð ur hægt að horfa á heim ild ar þátt sem kvik mynda- töku menn á veg um UEFA gerðu um fót bolt ann á Akra- nesi á liðnu sumri. For sag an er í stuttu máli sú að síð asta sum- ar komu til lands ins kvik mynda- töku menn vegna úr slita keppni Evr ópu móts kvenna U-19. Þeir voru að fylgj ast með norska lið- inu á Akra nesi og hrifust svo að góðri upp bygg ingu og merkri sögu fóta bolt ans á Skag an um að þeir á kváðu að gera heim ild ar- þátt um knatt spyrn una í bæn- um. Af rakst ur inn er hægt að sjá á uefa.com. -þá/ia.is Tæp lega 90 of hratt HVAL FJ: Brot 89 öku manna voru mynd uð í Hval fjarð ar göng- um í síð ustu viku, frá þriðju- degi til föstu dags eða á tæp lega 88 klukku stund um. Með al hraði hinna brot legu var tæp lega 85 km/klst en þarna er 70 km há- marks hraði. Tíu óku á 90 km hraða eða meira en sá sem hrað- ast ók mæld ist á 100 km hraða. Vökt uð voru 5700 öku tæki og því ók lít ill hluti öku manna, eða u.þ.b. 1,6%, of hratt eða yfir af- skipta hraða. -þá Í næstu viku verð ur hald inn stofn fund ur „Þekk ing ar klasa Vest- ur lands.“ Það er í gegn um Vaxt- ar samn ing Vest ur lands sem þessi sam tök verða stofn uð. Að sögn Torfa Jó hann es son ar, verk efn is- stjóra er með stofn un þekk ing ar kla- s ans stefnt að því að efla og styrkja þekk ing ar tengda starf semi á Vest- ur landi. „Við eig um tvo há skóla á svæð inu, nokkr ar minni rann sókn- ar stofn an ir og þrjá fram halds skóla. Við höf um því sterka stöðu að ýmsu leyti og um að gera að nýta það,“ seg ir Torfi Jó hann es son. Stofn fund ur inn verð ur hald- inn að Hót el Hamri við Borg ar- nes fimmtu dag inn 24. jan ú ar. Torfi seg ir að vænt an lega muni ým is legt skýr ast á þeim fundi, en gert er ráð fyr ir að að il ar að þekk ing ar kla s an- um verði há skól arn ir á svæð inu, rann sókn ar stofn an ir í Borg ar firði og á Snæ fells nesi og að il ar í þekk- ing ar tengd um rekstri. „ Þetta verð ur sam ráðs vett vang ur aka dem í unn ar og at vinnu lífs ins og í sjálfu sér öll um op inn. Þekk ing- ar sköp un er grund völl ur fram þró- un ar at vinn lífs í nú tíma sam fé lagi,“ seg ir Torfi og vænt ir góðs fund ar á Hót el Hamri í næstu viku. Þar mun m.a. Svafa Grön feldt rekt or Há- skól ans í Reykja vík fjalla um sam- vinnu aka dem íu og at vinnu lífs. þá Eig end ur glugga- og gler fyr ir- tæk is ins PGV í Hafn ar firði hafa keypt Gler borg, eitt elsta gler fram- leiðslu fyr ir tæki lands ins. Dótt ur fé- lag Gler borg ar, Gler og spegl ar - Spegla búð in, fylg ir með í kaup un- um. PGV sam ein að ist Glugga- og gler höll inni á Akra nesi síð ast lið ið sum ar en fram leiðsla á PVC glugg- um mun fara fram á Skag an um. Þar verð ur einnig sölu skrif stofa. „ Þetta sam ein aða fyr ir tæki mun starfa und- ir merkj um Gler borg ar,“ seg ir Þor- steinn Jó hann es son, fram kvæmda- stjóri fyr ir tæk is ins. „Starfs menn fyr ir tæk is ins eru um 45 eft ir sam- ein ingu, þar af ell efu á Akra nesi og eng ar breyt ing ar eru fyr ir hug að ar á starfs manna haldi.“ Stefna fyr ir tæk- is ins er að verða stærst ir á mark aði í fram leiðslu og sölu á gleri, glugg- um, hurð um, sól stof um, svala lok- un um og tengd um vör um. Þor steinn seg ir að höf uð stöðv- ar fyr ir tæk is ins verði í Hafn ar- firði til að byrja með. „Þar verð ur allt gler fram leitt. Við erum einnig með sölu skrif stofu á Húsa vík. Í lok næsta árs á ætl um við að vera komn- ir með alla fram leiðslu und ir eitt þak en stað setn ing hef ur ekki ver- ið á kveð in.“ sók Krist ín Ing ólfs dótt ir rekt or Há- skóla Ís lands og Magn ús Guð- munds son for stjóri Land mæl- inga Ís lands und ir rit uðu 10. jan ú- ar sl. af nota samn ing um notk un á IS 50V land fræði lega gagna grunn- in um fyr ir stofn an ir og nem end ur Há skól ans. Samn ing ur inn mark- ar tíma mót, því nú hafa all ir starfs- menn og nem end ur að gang að full- komn um land fræði leg um gagna- grunni af öllu Ís landi og geta not- að hann við nám, rann sókn ir og kennslu. Þeir hafa einnig rétt indi til að birta gögn in í vís inda grein um og náms rit gerð um. Við sama tæki færi var samn ing ur Há skóla Ís lands og Land mæl inga Ís lands um fjar könn un end ur nýj- að ur. Til gang ur samn ings ins er að vinna að efl ingu fjar könn un ar rann- sókna á Ís landi. Land fræði legi gagna grunn ur- inn nær yfir allt Ís land og er byggð- ur upp í sjö lög um. Þau eru mann- virki, hæð ar lín ur, vatnaf ar, ör nefni, stjórn sýslu mörk, sam göng ur og yf- ir borð. Grunn ur inn er í stöðugri end ur skoð un og er hann not að ur víða í sam fé lag inu m.a. við skipu- lags vinnu sveit ar fé laga, við korta- út gáfu og í leið sögu kerf um fyr ir far ar tæki. Í til kynn ingu frá Land mæl ing- um seg ir að mik il vægt sé að stuðla að auk inni notk un landupp lýs inga og korta inn an Há skóla Ís lands og stofn ana hans við kennslu, rann- sókn ir og lausn marg vís legra verk- efna, ekki síst á sviði um hverf is- mála. þá „Ég hef ver ið á sak að ur um hitt og þetta og mun hugsa mig tvisvar um áður en ég kem ein hverj um til hjálp ar aft ur,“ seg ir Hall dór Hólm íbúi á Hvann eyri sem varð fyrst- ur á vett vang þeg ar hús bruni varð á Hvann eyri í lið inni viku. Hall dór var í fram hald inu hneppt ur í gæslu- varða hald. Hann seg ir að ýms ar sög ur hafi far ið á kreik eft ir að hon- um var sleppt þrátt fyr ir að hann sé laus allra mála. „Ég var stadd ur í næsta húsi þeg ar eig andi húss ins sem kvikn aði í kem- ur hlaup andi, al blóð ug ur. Ég hljóp yfir til ná grann anna, hringdi í 112 og keyrði svo á eft ir eig anda húss- ins í Borg ar nes, þang að sem hann var flutt ur með sjúkra bíl illa skor- inn á hönd um eft ir að hafa brot ið sér leið út um glugga. Eft ir það var kom ið fram við mig eins og glæpa- mann. Mér var stung ið inn þar sem ég sat í 12 klukku stund ir. Ég var lát- inn blása í þrjú mis mun andi blást- urstæki, tekn ar voru úr mér tvær blóðpruf ur og þvag sýni. Mér var til- kynnt að ég væri í haldi vegna gruns um ölv un við akst ur. Ég var hins- veg ar alls ekki ölv að ur enda drekk ég ekki,“ seg ir Hall dór. Sam kvæmt upp lýs ing um frá Lög regl unni í Borg ar nesi reynd- ist nauð syn legt að halda Hall dóri vegna rann sókn ar máls ins. „Mál ið lá afar ó ljóst fyr ir á þess um tíma og því reynd ist nauð syn legt að halda hon um,“ seg ir Theo dór Þórð ar son yf ir lög reglu þjónn. „Stund um þarf að gera meira en gott þyk ir.“ Enn er unn ið að rann sókn hús- brun ans eins og fram kem ur á öðr- um stað í blað inu. sók Vegna frétt ar sem birt ist í Skessu- horni í lið inni viku um að lækni og sjúkra flutn inga menn vanti í Snæ- fells bæ vill Þórð ur Ing ólfs son yf- ir lækn ir í Búð ar dal taka fram að eng inn lækna skort ur sé í Búð ar- dal og svo hafi ekki ver ið í ára tugi. Í um ræddri frétt seg ir Björg Bára Hall dórs dótt ir fram kvæmda stjóri Heilsu gæsl unn ar í Ó lafs vík að á stæð an fyr ir lækna skorti á starfs- svæði stöðv ar inn ar sé sú að skort- ur sé á lækn um um land allt. „Sömu erf ið leik ar eru uppi víða ann ars stað ar svo sem í Stykk is hólmi, Búð- ar dal og á Akra nesi.“ Þórð ur seg ir að í marga ára tugi hafi tveir lækn- ar ver ið starf andi við Heilsu gæslu- stöð ina í Búð ar dal. „Ég er sjálf ur bú inn að vinna hér í rúm þrett án ár. Lækn ir inn sem starfar með mér hef ur ver ið hérna í tæp sex ár og svo hef ur ver ið með for vera hans, þeir hafa all ir unn ið hér í fimm ár eða leng ur. Á Heilsu gæsl unni í Búð- ar dal hef ur því ver ið mik ill stöð- ug leiki í lækna mál um. Á stæð an er auð vit að fyrst og fremst af því að hér er svo gott að búa,“ sagði Þórð- ur Ing ólfs son yf ir lækn ir. Vegna þess ar ar at huga semd ar Þórð ar sem birt ist á Skessu horn- svefn um sl. föstu dag vill Björg Bára koma eft ir far andi at huga semd á fram færi: „Vil ég taka fram að upp- lýs ing ar mín ar um stöðu lækna mála í Búð ar dal eru komn ar frá Pétri Jóns syni fram kvæmda stjóra heilsu- gæsl unn ar þar. Pét ur stað festi við mig í sam tali í gær [fimmtu dag] að yf ir lækn ir inn hefði ver ið mik ið einn síð asta ár og þurft að reiða sig á af leys inga lækna en það væri vegna leyf is fast ráð ins lækn is sem er vænt- an leg ur til starfa.“ bgk Eng inn lækna skort ur í Búð ar dal Magn ús Guð munds son for stjóri Land mæl­ inga Ís lands og Krist ín Ing ólfs dótt ir rekt or Há skóla Ís lands und ir rita af nota samn ing­ inn. Land mæl ing ar og HÍ samnýta gagna grunn Gler borg skipt ir um eig end ur Þor steinn Jó hann es son, fram kvæmda stjóri Gler borg ar. Þekk ing ar klasi Vest ur­ lands stofn að ur Ó hress með fram göngu lög reglu Ragn ar Kon ráðs son skip stjóri og Ó laf ur Rögn valds son út gerð ar mað ur. Nýtt skip kem ur til Rifs Nýtt línu skip Hrað frysti húss Hellisands kom til heima hafn ar í Rifi í gær þeg ar Örv ar SH 777 kom frá Nor egi. Var skip ið keypt frá Nor egi og hét áður Vest kamp. Það er 688 brúttó tonn að stærð, smíð að árið 1992 og var það fisk verk un KG á Rifi sem lét smíða það á sín um tíma. Er Örv ar syst ur skip Tjalds SH sem nú er í eigu fisk verk un ar KG. Bæði skip in voru seld frá Rifi fyr ir nokkrum árum og eru nú bæði kom in aft ur til Rifs. Ó laf ur Rögn valds son, fram- kvæmda stjóri seg ir að þetta skip fái þeir í stað inn fyr ir gamla Örv ar sem er orð inn of lít ill og úr sér geng inn. „Með þess um kaup um erum við sam keppn is hæf ari um menn á bát- inn og er öll að staða um borð hin glæsi leg asta,“ seg ir Ó laf ur og bæt- ir við að þótt út lit ið sé dökkt í sjáv- ar út veg in um eins og stend ur, horfi hann björt um aug um til fram tíð ar- inn ar. Ó laf ur seg ir að nýja skip ið verði gert út á sama hátt og gamli Örv ar, en á næstu dög um verð ur það gert klárt á veið ar. Eft ir á að setja upp að gerð ar að stöðu þar sem skip ið var gert út á fryst ingu frá Nor egi. Alls verða 14 manns í á höfn Örv ars og skip stjóri er Ragn ar Kon ráðs son. af Örv ar kem ur til hafnar í Rifi.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.