Skessuhorn


Skessuhorn - 13.02.2008, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 13.02.2008, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 6. tbl. 11. árg. 13. febrúar 2008 - kr. 400 í lausasölu Sparisjóðurinn býður nú viðskiptavinum sínum upp á SP12, hávaxta sparnaðarleið í Heimabankanum, sem felur í sér mánaðarlega útgreiðslu vaxta. Reikningurinn er óverðtryggður og óbundinn og fara vextir eftir innstæðu hans. Fjárhæðin er ávallt laus til útborgunar og millifærsla í Heimabankanum er gjaldfrjáls. SP12 er frábær kostur fyrir þá sem vilja sjálfir halda utan um sinn sparnað.Fí t o n / S Í A Hæsta einkunn í ánægjuvog fjármálafyrirtækja DÚX Nú greiðum við vexti mánaðarlega SPARISJÓÐURINN Mýrasýsla | Akranes SPM_SPA_skessuhorn_255x70.ai 1/15/08 11:29:51 AM Ný bensínstöð Ókeypis dælulykill í síma: 591 3100 Borgarnes Trufl an ir á borð við þær sem orð­ ið hafa á hita veitu mál um á Akra nesi og í Borg ar byggð að und an förnu ættu að heyra sög unni til þeg ar þær fram kvæmd ir verða að baki sem Orku veita Reykja vík ur hef ur gert á ætl an ir um og hefj ast strax á þessu ári. Akki les ars hæll inn í af hend ingu vatns ins að und an förnu, sem m.a. hef ur leitt til lok un ar sund lauga, er gamla stofn lögn in frá Deild ar­ tungu hver. Á ætl að er að end ur nýj­ un henn ar og bygg ing dælu stöðva verði lok ið árið 2012 og þá muni flutn ings geta lagn ar inn ar tvö fald­ ast frá því sem nú er. Á ætl að er að virkj að vatn muni stand ast eft­ ir spurn um hríð. Til fram tíð ar er horft til Klepp járns reykja, sem eru í eigu rík is ins, en Borg ar byggð á í við ræð um við rík is vald ið um kaup á jörð inni. Þetta kem ur fram í sam an tekt sem Ei rík ur Hjálm ars son upp lýs­ inga full trúi OR tók sam an fyr ir Skessu horn. Þar seg ir að mik il upp­ bygg ing í byggð um Borg ar fjarð ar og á Akra nesi hafi auk ið mjög eft­ ir spurn eft ir heitu vatni. Aukn ing­ in á Skag an um hef ur ein numið 37% frá ár inu 2000. Ei rík ur seg ir að lögn in úr Deild ar tungu í Borg­ ar nes og á Akra nes sé við fangs efn­ ið. Virkj að vatn í Borg ar firði er um 225 sek úndulítr ar. Mesta notk un í kulda kast inu á dög un um fór í um 200 sek úndulítra en lögn in af kast ar ekki nema lið lega 180 sek úndulítr­ um. Það gekk því á birgð ir með an notk un in var mest. Þá bættu ekki úr skák raf magns trufl an ir í ó veðr um, þar sem dæl ur stöðv uð ust vegna raf magns leys is. Lögn in frá Deild ar tungu er um 70 km að lengd og er hluti henn­ ar úr as besti. Búið er að end ur nýja 10 km og skipt verð ur um næstu 10,3 km í ár. Það er í Bæj ar sveit­ inni, í Hest fló an um og kafl an um frá Skelja brekku skrið um að Grjót­ eyri. Þá verð ur ný dælu stöð byggð í ár í landi Fossa túns og mun hún auka af kasta getu lagn ar inn ar úr 220 í 250­260 sek úndulítra. Gert er ráð fyr ir að fram kvæmd irn ar á ár inu muni kosta um 500 millj ón­ ir, en þær munu ekki vera á fjár­ hags á ætl un OR, held ur kost að ar af HAB, sem er sam eign ar fé lag Orku­ veit unnnar og rík is ins. Á ætl að er að end ur nýja alla stofn lögn ina eins og áður seg ir fram til árs ins 2012. Í heild mun sú fram kvæmd kosta um 2,7 millj arða króna. þá Ösku dag ur inn var sann ar lega tek inn með trompi hjá ungu kyn slóð inni sl. mið viku dag, eins og sjá má á bls. 16 í Skessu horni í dag. Þær Helga frá Syðra Lága felli og Jenný frá Mið görð um ganga báð ar í Laug ar gerð is skóla og mættu dul bún ar sem norn ir á ösku dag inn. Ljós mynd: Þóra Sif Kóps dótt ir. Hann var lang leit ur flutn­ inga bíl stjór inn sem lög regl an í Borg ar nesi stöðv aði rétt ofan við Borg ar nes og sak aði um að hafa rek ist utan í jeppa bif reið í fram úr akstri. Öku mað ur inn þvertók fyr ir að hafa ekið utan í jepp ann. Þeg ar geng ið var með hon um aft ur fyr ir tengi vagn inn og hon um sýnd ur bretta k ant ur af jepp an um þar sem hann hékk á hægra aft ur horni vagns ins sigu kjálk ar hans enn meir, enda eng­ um frek ari vörn um við kom ið. bgk Rann sókna bor an ir í berg inu ofan við Hval fjarð ar göng til und ir bún­ ings hönn un ar nýrra ganga und­ ir Hval fjörð hófust í lið inni viku. Mark mið ið er að fá á hreint hvort unnt sé fara grynnra með ný göng og draga þannig úr veg halla að norð an verðu. Nú ver andi göng ná nið ur á 165 metra dýpi und ir sjáv­ ar máli en hugs an lega leiða þess ar bor an ir í ljós að ný göng gætu leg­ ið grynnra, eða á 135­145 metra dýpi. Veg halli að norð an yrði þá 6­7 gráðu í stað 8 eins og nú er en á þessu tvennu er tölu verð ur mun ur. Sjá nán ar bls. 4 Sam kvæmt skýrsl um naut­ gripa rækt ar fé lag anna var kúa bú­ ið á Lyng brekku í Dala sýslu af­ urða hæsta bú lands ins á síð asta ári. Þar búa stór búi hjón in Bára Sig­ urð ar dótt ir og Sig urð ur B. Hans­ son á samt syni þeirra Krist jáni og tengda dótt ur inni Jenny Nils son. Ár skýr á Lyng brekku eru sam­ kvæmt skýrslu haldi 58,6 og er með­ al nyt þeirra 7881 lítri að með al tal og prótein inni hald 3,36%. Sjá við tal bls. 12 Gróska í leik list inni Það má með sanni segja að grósk an sé með á gæt um í leik list­ inni á Vest ur landi. Í lið inni viku var óper an Sígauna bar ón inn frum­ sýnd ur í Gamla mjólk ur sam lag inu í Borg ar nesi. Sýn ing in er stór virki m.t.t. þess að um á huga leik hóp er að ræða. Sjá sýn ing ar dóm á bls. 15. En það eru fleiri leik verk í æf­ inga ferli. Á hlaup árs dag nk. er ráð­ gert að leik fé lag NFFA á Akra nesi frum sýni nýtt leik rit eft ir Gunn­ ar Sturlu Her vars son. Nefn ist það Al gjör draum ur. Sagt verð ur frá því og spjall að við höf und inn í Skessu­ horni í næstu viku. Loks stefn ir Ung menna fé lag Reyk dæla í Borg ar firði á að frum­ sýna söng­ og gam an leik inn Þið mun ið hann Jör und eft ir Jónas Árna son í Loga landi í byrj un mars. Þar er um af mæl is sýn ingu að ræða en fé lag ið fagn ar ald ar af mæli sínu í apr íl næst kom andi. Sjá nán ar bls. 6. mm Mikl ar fram kvæmd ir á döf inni við hita veit una Hang andi sönn un ar­ gagn Bora í göng un um Af urða hæsta kúa bú ið Deildartunguhver Ljósm: Mats Wibe Lund.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.