Skessuhorn


Skessuhorn - 13.02.2008, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 13.02.2008, Blaðsíða 17
17 MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRÚAR !jónustufulltrúi í Stykkishólmi - sumarstarfsma"ur Starfi" Starfi! felst í almennri símará!gjöf í tengslum vi! skráningu ökutækja, uppl"singagjöf var!andi ökutæki og umfer!aröryggismál, ásamt almennri símsvörun fyrir Umfer!arstofu. Starfshlutfall er 100%. Menntunar- og hæfniskröfur: • Gó! almenn tölvukunnátta • Vi!komandi #arf a! hafa gó!a #jónustulund og jákvæ!ni er mikill kostur. • Vi!komandi #arf a! vera árei!anlegur, samviskusamur og vandvirkur. Vi"komandi #arf a" geta hafi" störf upp úr mi"jum maí mánu"i og veri" fram í ágúst. Hægt er a" sækja um me" eftirfarandi hætti: • á vefsvæ!i Umfer!arstofu á sí!unni http://www.us.is/atvinnuumsokn • me! #ví a! senda umsókn (CV/ferilskrá) á verkefnastjóra starfsmannamála, olof@us.is e!a • senda skriflega umsókn á eftirfarandi heimilisfang: Umfer!arstofa Bt. Ólafar Fri!riksdóttur Borgartún 30 105 Reykjavík Nánari uppl"singar veitir Dagn" Jónsdóttir, framkvæmdastjóri ökutækjasvi!s og Ólöf Fri!riksdóttir, verkefnastjóri starfsmannamála í síma 580-2000. Öllum umsóknum ver!ur svara! #egar ákvör!un um rá!ningu hefur veri! tekin. Uppl"singar um Umfer!arstofu má finna á heimasí!u: http://us.is 60 !jónustufulltrúi í Stykkishólmi Starfi" Starfi! felst einkum í almennri símará!gjöf í tengslum vi! skráningu ökutækja, uppl"singagjöf var!andi ökutæki og umfer!aröryggismál, ökutækjaskráningum, ásamt almennri símsvörun fyrir Umfer!arstofu. Starfshlutfall er 100%. Sta"setning Umrætt starf skal unni! í útibúi Umfer!arstofu í flugstö!inni í Stykkishólmi. Reikna #arf me! a! starfs#jálfun fari a! einhverju leiti fram í Reykjavík. Menntunar- og hæfniskröfur: • Gó! almenn tölvukunnátta • Vi!komandi #arf a! hafa gó!a #jónustulund og jákvæ!ni er mikill kostur. • Vi!komandi #arf a! vera árei!anlegur, samviskusamur og vandvirkur. Umsóknarfrestur er til 3. mars og #arf vi"komandi a" geta hafi" störf í sí"asta lagi í maí. Hægt er a" sækja um me" eftirfarandi hætti: • á vefsvæ!i Umfer!arstofu á sí!unni http://www.us.is/atvinnuumsokn • me! #ví a! senda umsókn (CV/ferilskrá) á verkefnastjóra starfsmannamála, olof@us.is e!a • senda skriflega umsókn á eftirfarandi heimilisfang: Umfer!arstofa Bt. Ólafar Fri!riksdóttur Borgartún 30 105 Reykjavík Nánari uppl"singar veitir Dagn" Jónsdóttir, framkvæmdastjóri ökutækjasvi!s og Ólöf Fri!riksdóttir, verkefnastjóri starfsmannamála í síma 580-2000. Öllum umsóknum ver!ur svara! #egar ákvör!un um rá!ningu hefur veri! tekin. Uppl"singar um Umfer!arstofu má finna á heimasí!u: http://www.us.is 60 Veitt voru ein verð laun fyr ir þátt töku í eld varn ar get raun í Borg ar- byggð. Þau hlaut Elín Rut Þor leifs dótt ir. Það er Bjarni K. Þor steins son slökkvi liðs stjóri sem veitti henni verð laun in fyr ir hönd Lands sam- bands slökkvi liðs manna. Nem end ur 10. bekkj ar í grunn­ skóla Snæ fells bæj ar stóðu fyr­ ir fjár öfl un fyr ir út skrift ar ferð á laug ar dag inn en þau hyggj­ ast leggja land und ir fót að próf­ um lokn um í sum ar og heim sækja frænd ur okk ar Dani. Nem end ur voru sam an komn ir í grunn skól­ an um í Ó lafs vík og í mötu neyt inu Jarl in um á Gufu skál um til þess að baka þrjár gerð ir af kök um, en áður höfðu nem end ur geng ið í fyr ir tæki í Snæ fells bæ og tek ið nið ur pant an ir. Að sögn Krist jönu Her manns­ dótt ur í for eldra fé lag inu var nem­ end um vel tek ið og alls voru bak­ að ar um 400 kök ur. Nem end ur fengu að stoð frá for eldr um við bakst ur inn enda var nóg að gera við að baka þenn an fjölda af kök­ um sem að sögn eins kaup anda smökk uð ust mjög vel. Alls eru 15 nem end ur í 10. bekk grunn skól­ ans og fyrr í vet ur hafa börn in safn að fé með mörg um hætti. af Nokkr ir nem end ur að baka í grunn skóla Snæ fells bæj ar í Ó lafs vík. Eins og sjá má eru þetta hress ir nem end ur. Bök uðu 400 kök ur fyr ir Dan merk ur ferð 112 dag ur inn var á mánu dag Þriðja árið í röð geng ust Rauði kross Ís lands, slökkvi lið og björg­ un ar að il ar um allt land fyr ir 112 deg in um, mánu dag inn 11. febr ú ar. Í til efni dags ins er starf semi þess­ ara að ila kynnt. Hluti dag skrár 112 dags ins er veit ing við ur kenn inga Rauða kross deilda um allt land sem til nefna íbúa á sín um starfs svæð um sem sýnt hafa eft ir tekt ar verða færni og/eða þekk ingu í skyndi hjálp á ný liðnu ári. Slík ar við ur kenn ing ar voru af hent ar á Akra nesi og í Borg­ ar nesi. Á Akra nesi var það Ei rík ur Krist­ ó fers son, vakt mað ur í Norð ur­ áli sem hlaut við ur kenn ingu fyr­ ir að stoð á vett vangi þeg ar Heið ar Sveins son lenti í al var legu vinnu­ slysi í mars 2007, þeg ar hann missti fót. Ei rík ur var fyrst ur á slys stað, átt aði sig á al var leika á verka Heið­ ars og veitti hon um rétta fyrstu hjálp. Ei rík ur hef ur sótt skyndi­ hjálp ar nám skeið sem hjálp aði hon­ um við að bregð ast rétt við. Í Borg ar nesi var sam bæri leg við­ ur kenn ing veitt fyr ir snar ræði þeg­ ar hjón björg uðu lífi lít ils drengs. Það voru þau Hjálm fríð ur Jó hanns­ dótt ir og Vil hjálm ur E. Sum ar liða­ son sem voru með hjá sér í heim­ sókn lít inn dreng, barna barn þeirra, þeg ar hann veikt ist skyndi lega, fékk tappa í barka og í fram haldi þess önd un ar stopp. Þau höfðu bæði sótt skyndi hjálp ar nám skeið RKÍ og gátu veitt lífs nauð syn lega fyrstu hjálp þar til lög regla og sjúkra flutn­ inga menn komu á stað inn. Í fram­ haldi þess náði litli dreng ur inn full­ um bata. mm Hér fá leik skóla börn af Garða seli á Akra nesi leið sögn í skyndi hjálp hjá Önnu Láru Stein dal, verk efn is stjóra hjá Akra nes deild RKÍ. Ei rík ur Krist ó fers son er skyndi hjálp ar mað ur árs ins á Akra nesi og ná grenni. Hér tek ur hann við við- ur kenn ingu úr hendi Skarp héð ins Magn ús son ar, stjórn ar manns í Akra nes deild RKÍ. Hjón in Hjálm fríð ur og Vil hjálm ur með Ein ar, barna barn sitt sem þau björg uðu með því að veita rétta skyndi hjálp. Með þeim á mynd inni er Lauf ey Ó. Gísla dótt ir lög reglu þjónn og Hilm ar Vals son að stoð ar- slökkvi liðs stjóri í Borg ar byggð.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.