Skessuhorn


Skessuhorn - 13.02.2008, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 13.02.2008, Blaðsíða 11
11 MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRÚAR www.skessuhorn.is Golfvöllurinn Glanni er staðsettur við fossinn Glanna í Norðurá, rétt sunnan við Háskólann á Bifröst í Borgarfirði Erum að skrá nýja félaga! sími 899 2694 • GGB er aðili að GSÍ • 9 holu völlur í einstöku umhverfi Hagstæð félagsgjöld Nú er komið að því Spurningakeppni Landbúnaðarháskóla Íslands verður haldin í matsal LBHÍ á Hvanneyri fimmtudaginn 14. febrúar og byrjar kl. 20:00 Viskukýrin 2008 Keppni milli kennara, nemenda og heimamanna. Skemmtiatriði í heimsklassa Stjórnandi keppninnar er Logi Bergmann Eiðsson Miðaverð 200kr frítt fyrir 12 ára og yngri Kvenfataverslun í yfirstærðum Nýjar vörur, einnig í minni stærðum. Stein unn Júl ía Stein ars dótt­ ir þroska þjálfi hef ur sest að í Norð­ tungu III í Þver ár hlíð í Borg ar firði og sett þar upp heim ili fyr ir fatl­ aða ein stak linga sem þurfa skamm­ tíma vist un eða sum ar dvöl. Hún hef­ ur stofn að fyr ir tæki um heim il ið sem hún kall ar „ Sveit fyr ir alla ehf“. Stein unn seg ir í sam tali við Skessu­ horn að hugs un in á bak við fyr ir tæk­ ið væri sú að for eldr ar fatl aðra barna gætu feng ið sveita dvöl fyr ir börn sín í skamm an tíma ef þeir þyrftu að kom ast í burtu, til dæm is til út landa eða eitt hvert í frí. „Ég ætl aði ekk­ ert frek ar í sam starf við Svæð is skrif­ stofu um mál efni fatl að ra en þannig varð það samt því ég var beð in um að taka full orð inn ein stak ling í fjóra mán uði. For eldr um er vel kom ið að hafa sam band við mig beint ef þá vant ar pláss yfir helgi eða leng ur eða viku sum ar dvöl.“ Stein unn og eig in­ mað ur henn ar keyptu þenn an hluta Norð tungu fyr ir jól og með í kaup­ un um fylgdu fjár hús og hlaða. Stein­ unn seg ir að sér finn ist nauð syn­ legt að all ir fái að njóta dýra og sam­ vista við þau þótt ekki væri nema til að kemba og klappa ef get an leyfði ekki meira. „Ég er búin að kaupa tíu kind ur af næsta bæ, er með hunda og það er kom in kan ína. Einnig er ég að unga út eggj um þannig að eitt hvert sýn is horn verð ur hér af dýr um.“ Að­ spurð seg ir Stein unn að til að byrja með verði starfs menn þrír, þ.e. hún og for eldr ar henn ar. Eig in mað ur­ inn stund ar sjó og börn in eru flog­ in úr hreiðr inu svo þetta fyr ir komu­ lag hent ar á gæt lega. Eins og stað an er núna hef ur Stein unn þrjú her bergi til um ráða en þau verða fjög ur þeg ar allt er kom ið í stand. „Ég hlakka mik­ ið til að búa hér og takast á við þetta verk efni og er viss um að okk ur á öll­ um eft ir að líða vel hér,“ seg ir Stein­ unn Júl ía. bgk Ind versk ur jóga kenn ari sest að í Reyk holti Fær ir ögn af Ind landi til Ís lands „Jóga snýst um lífs stíl,“ seg ir Aanika Chopra jóga kenn ari, dans­ ari og nudd ari sem ný lega flutti til Ís lands og býr á Foss hót eli í Reyk­ holti í Borg ar firði. Hún er fædd í Nýju Delí á Ind landi og mennt­ aði sig sem nudd ari, jóga­ og dans­ kenn ari í heima land inu. Hún kem­ ur til Ís lands frá Bret landi en hef­ ur búið víða. Á stæð una fyr ir komu sinni hing að seg ir hún fyrst og fremst vera að hana lang aði að breyta til, gera eitt hvað allt ann að, skoða þetta fal lega land og kannski færa ögn af Ind landi til Ís lands. „Ég kem einnig til að taka þátt í upp bygg ingu á nýj um stíl við Foss­ hót el í Reyk holti,“ seg ir Aanika þeg ar sest er nið ur í að stöð unni sem hún er að koma sér upp á hót­ el inu. „Hér á landi er um hverf ið og and rúms loft ið öðru vísi og það er heill andi. Í mínu starfi er það jóg­ að sem er ramm inn því að stunda jóga er lífs stíll, ekki bara æf ing ar. Í hin um hraða heimi eru marg ir sem vilja og þurfa að kom ast frá, taka sig í gegn og vinda ofan af sér. Þá er jóga með öllu því sem fylg ir sann­ ar lega væn leg ur kost ur. Inn an þess ramma rúm ast margt. Hér í Reyk­ holti get ur fólk val ið hversu mik ið það vill vinna með sjálft sig. Hægt er að dvelja í stutt an eða lang an tíma hvort sem um er að ræða ein­ stak linga eða hópa. Panta sér stakt fæði, stunda jóga, göngu ferð ir, dans og hug leiðslu svo eitt hvað sé nefnt. Þótt að jóg að sé ramm inn er ekki allt bund ið við það. Hér á staðn­ um er góð að staða til að taka sjálf an sig í gegn, ef svo má að orði kom­ ast. Það er búið að inn rétta jóga sal í gamla skól an um og hug leiðslu her­ bergi. Hér í hót el bygg ing unni eru nudd her bergi, heit ir pott ar, ilmol­ íu her bergi og margt fleira. Þetta býð ur upp á ýmsa mögu leika.“ Vet ur inn illa nýtt ur tími „Vet ur inn er illa nýtt ur af mörg­ um, það á ekk ert frek ar við ferða­ menn held ur en fólk al mennt. Ferða menn sem vilja öðru vísi upp lif un á all an hátt eru að byrja að upp götva Ís land og að vet ur­ inn geti ver ið öðru vísi hér. Marg­ ir eru spennt ir fyr ir norð ur ljós un­ um, klaka bundn um foss um og þess hátt ar. Vet ur inn er einnig góð ur til að taka sjálf an sig í gegn og byggja sig upp fyr ir sum ar ið. Mig lang ar að setja upp dans kennslu og jóga tíma fyr ir fólk sem býr hér í ná grenn­ inu. Það væri frá bært að fá að læra tungu mál ið með því að starfa með heima mönn um í mín um frí tíma við það sem mér finnst skemmti legt. Einnig verð ur hægt að panta nudd­ tíma hjá mér hér á hót el inu og ég hvet fólk ein dreg ið til að hafa sam­ band við mig í síma hót els ins, hvort sem það vill nudd eða koma í dans­ eða jóga tíma. Ég kann alls kon ar nudd,“ seg ir Aanika bros andi þeg­ ar blaða mað ur spyr hvern ig nudd hún bjóði. „Ég er með nudd sem er gott fyr ir lið ina og þá sem þjást af liða gigt eða slit gigt. Það er sér­ stök með ferð þar sem ég nota jurt­ ir sem dýft er í heita olíu og nota sem bakstra. Svo býð ég upp á nudd sem virk ar vel fyr ir melt ing una en þá verð ur við kom andi að koma á fastandi maga. Síð an er það hið hefð bundna nudd, bæði heilnudd fyr ir all an lík amann og parta nudd. Ekki má gleyma dans in um mín um sem er afar kröft ug ur og orku gef­ andi. Hann er ind versk ur og er eig­ in lega blanda af ind versk um hreyf­ ing um og hipphoppi. Þú verð ur bara að sjá þetta til að skilja hvað ég á við,“ seg ir Aanika bros andi yfir skiln ings leysi blaða manns. Aft ur til upp runans „Í dag er í tísku að hverfa til upp­ runans ef svo má að orði kom ast. Sleppa ör litlu út af öllu því á reiti sem nú tíma mað ur inn hef ur kom­ ið sér upp. Marg ir ferða menn vilja vera í ein földu um hverfi sem samt býð ur upp á ó gleym an lega mögu­ leika. Á þess um nót um er ver ið að byggja upp ferða þjón ustu hér í Reyk holti,“ seg ir Aanika. „Ís land er ekki ó dýrt land, það vita all ir, en hins veg ar vilja marg ir borga fyr­ ir öðru vísi upp lif un og þar held ég að Ís land eigi mikla mögu leika. Hing að á hót el ið hafa kom ið Jap­ an ir í þriggja daga heim sókn bara til að upp lifa land ið, sjá norð ur ljós­ in, fara upp á jök ul og upp lifa stór­ brotna nátt úr una í vetr ar dvala og nýta að stöð una á hót el inu. Svo er einnig stór hóp ur sem hef ur séð allt og gert allt. Þeir ein stak ling ar eiga að mínu mati fullt er indi til Ís lands. Ég tala ekki um þeg ar þeir koma á hót el eins og hér þar sem hægt er að fara í hug leiðslu, láta spá fyr ir sér, stunda jóga, fara í heita pott­ inn og jafn vel upp lif að að ganga úti með kyndla í ís lenskri stór hríð. Hvað get ur það ver ið betra?“ seg ir Aanika Chopra að lok um. bgk Aanika Chopra er lærð ur dans ari. Hér er hún í góðri sveiflu sem hana lang ar til að kenna Ís lend ing um á Foss hót eli í Reyk holti. Sveit fyr ir alla í Borg ar firði Stein unn Júl ía fyr ir fram an hús ið í Norð tungu þar sem „ Sveit fyr ir alla“ verð ur á boðstól um.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.