Skessuhorn


Skessuhorn - 18.06.2008, Blaðsíða 7

Skessuhorn - 18.06.2008, Blaðsíða 7
7 MIÐVIKUDAGUR 18. JÚNÍ Silla Rún Hjart ar dótt ir, 11 ára stelpa frá Akra nesi, var með fjöl­ skyldu sinni á Akra fjalli á laug ar­ dag inn sem er ef til vill ekki er í frá­ sögu fær andi nema að því leyti að uppi á fjall inu skrif aði hún blogg inn á heima síðu sem hún á með vin kon um sín um. Leiða má að því lík ur að það sé í fyrsta skipti sem þetta er gert á Akra fjalli. Pabbi Sillu, Hjört ur Hróð mars son, vinn­ ur hjá Sím an um og tók með sér 3G net kort og far tölvu til að kanna hvort 3G send ir Sím ans í Reykja vík drægi uppi á Akra fjall. Upp á fjalls­ brún tókst þeim feðgin um að tengja sig inn á Inter net ið. Það var frek­ ar kalt og hvasst á fjall inu á laug ar­ dag inn en Silla lét það ekk ert á sig fá og heim sótti nokkr ar heima síð­ ur með an hún staldr aði við á brún­ inni, auk þess að blogga. Silla er því að lík ind um fyrsti blogg ar inn sem set ur inn færslu uppi á Akra fjalli. hög Þann 7. maí sl voru út skrift ar­ tón leik ar á veg um Lista há skóla Ís­ lands í Lang holts kirkju í Reykja­ vík. Þetta kvöld út skrif að ist Ver­ on ica Oster hammer stjórn andi Kirkjukórs Ó lafs vík ur frá skól an­ um. Ver on ica hóf nám við Lista há­ skól ann árið 2005 til B. Mus gráðu í söng og kenn ari henn ar var Ólöf Kol brún Harð ar dótt ir og með­ leik ari Selma Guð munds dótt ir. Af þessu merka til efni bauð hún fé lög­ un um í kirkjukórn um í Ó lafs vík á tón leik ana og söng kór inn þar þrjú lög und ir henn ar stjórn. Tón leikagest ir í Lang holts kirkju voru fjöl marg ir, þeirra á með­ al marg ir brott flutt ir Snæ fell ing­ ar og einnig voru ýms ir lista menn sem á hlýddu. Flutn ing ur Ver on icu var glæsi leg ur í alla staði og hlaut hún mik ið lof tón leika gesta og varð hún að syngja auka lög. Und ir rit að­ ur ræddi við nokkra virta tón list ar­ menn eft ir tón leik ana og all ir dá­ söm uðu þeir hæfi leika Ver on icu og ósk uðu okk ur til ham ingju með að eiga svona „gull mola“. Í bú ar í Snæ­ fells bæ geta svo sann ar lega tek ið und ir það og eru á nægð ir með að eiga svona góð an og hæfi leik a rík an tón list ar mann í bæj ar fé lag inu, hve það er mik ils virði og verð ur seint þakk að. Pét ur Stein ar Jó hans son í stj. Kirkjukórs Ó lafs vík ur Nauta stöð in á Hesti vel á veg kom in Ný bygg ing fyr ir Nauta stöð Bænda sam taka Ís lands á Hesti í Borg ar firði er nú að taka á sig mynd. Að sögn Gunn ars Guð munds son ar, sviðs stjóra hjá BÍ er stað an sú núna að upp steypu á kjall ara og frá gangi á gólf plötu er lok ið en þar voru að verki SÓ hús bygg ing ar ehf. Nú er Arn ar Bjarki Ei ríks son hjá Land­ stólpa ehf. að vinna við að reisa hús­ ið sjálft með glugg um, hurð um og inn veggj um og á hann að hafa lok ið þeirri vinnu þann 18. júlí en Nauta­ stöð in er stál grind ar hús klætt með sam loku ein ing um. SÓ hús bygg ing ar taka síð an aft­ ur við eft ir að Land stólpi hef ur lok­ ið vinnu sinni. Fyrirtækið klárar inn rétt inga vinn una en unn ið er að því í augna blik inu að leita til boða og panta inn rétt ing ar fyr ir hús ið og ákvörðun verður tekin um það á næstu dög um. SÓ hús bygg ing ar sjá einnig um að byggja smærra hús ið sem rísa mun á lóð inni en þar verð­ ur til húsa kálfa upp eldi. Á ætl un in er svo sú að taka stöð­ ina í notk un á haust mán uð um en Gunn ar er ekki á því að gefa upp neina dag setn ingu. Hann seg ir þó að allt sé nokkurn veg in á á ætl­ un þrátt fyr ir að vet ur inn hafi ver­ ið afar erf ið ur til hús bygg inga og vissu lega sett strik í reikn ing inn. Stóra hús ið verð ur 1.294 fer­ metr ar, en kálfa stöð in um 90 fm. Á ætl að er að um 60 ung kálf ar verði tekn ir inn í stöð ina og er pláss fyr ir 25 naut til sæðis töku. hög Nýja Nauta stöð in á Hesti er að taka á sig mynd. Ljósm. Áskell Þór is son. Út skrift ar­ tón leik ar Ver on iku Ólöf Kol brún Harð ar dótt ir kenn ari á samt Ver on icu Oster hammer Blogg að af Akra fjalli Silla blogg ar á Akra fjall inu

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.