Skessuhorn


Skessuhorn - 18.06.2008, Blaðsíða 12

Skessuhorn - 18.06.2008, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 18. JÚNÍ Fólki geng ur mis jafn lega að finna ævi starf ið. Sum ir flækj ast sí­ fellt á milli starfa án þess að finna sig nokkurn tíma. Svo eru aðr ir sem detta, jafn vel ó vænt, inn í störf og end ast þar ævi langt. Það var reynd­ ar ekki þannig hjá Guð mundi A Ara syni, starfs manni Vega gerð ar rík is ins í Borg ar nesi. Hann byrj­ aði ó vænt hjá því fyr ir tæki, þar sem fað ir hans Ari Guð munds son var lengi vega verk stjóri hjá Vega gerð­ inni. Guð mund ur byrj aði ung ur hjá Vega gerð inni og hef ur unn ið þar alla sína starfsævi. Hann var að láta af störf um í lok síð ustu viku, föstu­ dag inn 13. júní, eft ir tæp lega 54 ára starf, þar af tæp lega 50 ár sam fleytt. Það seg ir sig sjálft að Guð mund­ ur hef ur lif að mikla breyt ing a tíma í vega gerð á Ís landi. Hann rétt missti þó af hest vagna væð ing unni í vega­ gerð á Ís landi, sem þótti þó bylt ing á sín um tíma. Blaða mað ur Skessu­ horns hitti Guð mund á síð ustu dög un um á skrif stof unni í Borg­ ar nesi. Hann var þá í þann mund að ganga frá hlut um til að und ir­ búa að nýr mað ur tæki sæti hans á skrif stof unni, en Guð mund ur hef­ ur um ára bil ver ið skrif stofu stjóri á um dæm is skrif stof unni, síð ustu þrjú árin fyr ir allt Norð vest ur svæði, sem nær frá Hval fjarð ar botni norð ur í Skaga fjörð og vest ur á firði. Lærði að vinna í sveit inni „Upp vöxt ur inn hér í Borg ar nesi var prýði leg ur. Ég var af næstu kyn­ slóð eft ir stríðs ár anna,“ seg ir Guð­ mund ur þeg ar æsk an og ung lings­ ár in ber ast í tal. „Ég var ekki nema sex ára þeg ar ég var send ur í sveit til Þor steins föð ur bróð ur míns á Skálpa stöð um í Lund ar reykja dal. Ég hafði á kaf lega gam an af þeirri veru og lærði þar margt gagn legt, svo sem að vinna. Mitt að al starf í sveit inni var að reka kýrn ar og sjá til þess að kind urn ar færu ekki í tún­ ið. Þetta vor um við að gera á milli leikja. Svo þurfti að ná í klár ana í hag ann og seinna fékk ég að setj ast á hey vinnu vél arn ar sem hest un um var beitt fyr ir. Það var rakstr ar vél in sem mér var treyst fyr ir. Keyrði fyrst bíl 12 ára gam all Þeg ar Guð mund ur var í sveit­ inni á Skálpa stöð um fékk hann að keyra bíl í fyrsta skipti. Það var þeg ar Guð jón Guð munds son frá Arkar læk, stofn andi Skófl unn ar á Akra nesi, var að vinna á skurð gröfu uppi í Lund ar reykja dal. „ Þetta var sum ar ið sem ég var 12 ára. Guð­ jón átti glæsi leg an Dod ge Cari­ ol jeppa, M­140. Það var svaka leg upp lif un að fá að setj ast und ir stýri í jepp an um, ég man það alltaf. Við keyrð um yfir lækj ar sprænu og dá­ lít ill straum ur var í miðj um lækn­ um. Þeg ar við vor um að koma á lygn una við bakk an n hin um meg­ in þá stopp aði bíll inn. Mér var ekki sama þeg ar Guð jón sagði að nú hefði ég lík lega brot ið gír kass­ ann í bíln um. Ég sá þó fljótt að það gæti varla ver ið fyrst ég heyrði eng­ in hljóð úr gír kass an um. Þá hafði Guð jón í prakk ara skap sín um teygt sig í stöng ina fyr ir milli kass ann og sett bíl inn í hlut laus an. Meira próf og öku kennsla Það lá beint við að læra á bíl strax og ég hafði ald ur til. Ekki nóg með það held ur sendi ég um­ sókn til sýslu manns um að fá að taka meira próf ið. Hann kvaðst ekki geta af greitt þá um sókn, þannig að ég sendi hana á fram til dóms mála­ ráð herra og fékk að taka meira próf 17 ára gam all, eins og reynd ar ann­ ar jafn aldri minn. Við feng um síð­ an lög um sam kvæmt ekki rétt ind in fyrr en við náð um tví tugs aldr in um. Svo tók ég öku kenn ara próf í maí 1967 og hef síð an ver ið við rið inn öku kennslu í 41 ár, sum árin er ver­ ið mik ið að gera en önn ur minna.“ Á leigu bíl til að borga laun in „ Fyrsta vinn an mín fyr ir Vega­ gerð ina var vor ið þeg ar ég varð 12 ára, áður en ég fór í sveit ina. Þá sendi fað ir minn mig upp að Holti þar sem ver ið var að steypa ræsi yfir Bjarn hóla læk inn. Það var búið að steypa hæð ar vegg ina í ræs inu og smið ur inn að slá upp fyr ir plöt unni ofan á þá. Ég var í því að hand­ langa timbrið til hans. Þetta voru ein ir tveir dag ar sem ég var í þessu áður en ég fór í sveit ina. Þetta var í fyrst skipti sem ég fékk borg að fyr­ ir vinnu. Svo hætti ég í sveit inni þeg ar ég var 13­14 ára og fór þá í vega­ vinnu hjá föð ur mín um og var að hjálpa hon um inn á milli við launa­ út reikn inga. Sum ar ið 1956 þeg ar ég var 16 ára fóru for eldr ar mín­ ir í sína fyrstu og einu ut an lands­ reisu. Þá var mér treyst fyr ir tékk­ heft inu og átti að borga út í þrem­ ur vega vinnu flokk um sem voru hérna í Borg ar firð in um, sem ég og gerði. Ég var að sjálf sögðu ekki kom inn með bíl próf og eina ráð­ ið hjá mér til að kom ast út í flokk­ ana var að fá mér leigu bíl. Ég fékk Magn ús Jón as son, sem kall að ur var Mangi á löpp inni, til að fara með mig. Magn ús hlaut þetta við ur nefni sök um þess að hann var með staur­ fót. Hann var á nýj um Dod ge með raf magns skipt ingu og öll um þæg­ ind um fyr ir ör yrkja. Á þessu glæsi­ lega far ar tæki fór um við Magn ús út til vinnu flokk anna og ég skrif­ aði á vís an ir úr tékk heft inu. Mér er það minn is stætt að þeg ar við vor­ um að koma til síð asta flokks ins af þess um þrem ur, sem var að störf­ um við Reyki í Lunda reykja dal, þá höfðu vega gerð ar menn irn ir unn­ ið af sér einn tíma kvöld ið áður og hættu því fyrr þann föstu dag­ inn. Ég hafði stíl að á síð deg is kaff­ ið en tæpara mátti það ekki standa, því þeir voru bún ir að ganga frá í skúr un um og voru að fara þeg ar við Magn ús rennd um í hlað. Með al þeirra sem voru að vinna þarna var Ragn ar Fel ix son frændi minn af Skag an um á sín um vöru bíl. Ég tók mér stöðu aft an við pall inn hjá Ragn ari og skrif aði þar hverja á vís un ina á fæt ur annarri. Eitt­ hvað fip að ist ég þeg ar kom að því að skrifa síð ustu á vís un ina til Ragn­ ars, þannig að hún varð ónýt. Ég reif hana í tætl ur og henti út fyr­ ir plan ið. Ragn ar sagði kím inn að hann myndi svo koma eft ir að ég væri far inn, safna sam an sneplun­ um og líma á vís un ina sam an.“ Breytt ist vegna stóra svindl máls ins „ Þarna má segja að gjald kera störf mín hafi byrj að fyr ir Vega gerð­ ina. Það var allt hand reikn að, enda reikni vél ar ekki komn ar á mark að­ inn. Ég man eft ir að einu sinni hafi út reikn ing ar mín ir ver ið vé fengd­ ir. Það var af vél skóflu manni sem fannst þetta ekki passa hjá mér og reikn aði sína nótu upp á nýtt. Hann komst þó að sömu nið ur stöðu og ég hafði kom ist. Ég held ég hafi ver ið nokk uð glögg ur talna mað ur. Síð­ ustu launa greiðsl urn ar sem ég innti af hendi fyr ir Vega gerð ina voru á ár inu 2006. Þá lagði Vega gerð­ in nið ur all ar greiðsl ur úti á landi. Það var allt flutt til að al gjald kera í Reykja vík. Þetta var gert í kjöl far stóra svindl máls ins, þar sem svikn­ ar voru stór ar upp hæð ir út úr Sím­ an um.“ Tek inn á bein ið í spari sjóðn um „Það var árið 1959 sem fað ir minn lést af slys för um. Þá tók ég að mér allt bók hald hjá Vega gerð­ inni í Borg ar nesi og hef ver ið í því síð an. Á haust dög um þetta ár ger ist það að ég er boð að ur nið ur í spari­ sjóð til Hall dórs Sig urðs son ar sem þá var spari sjóðs stjóri. Þeg ar ég kom inn í spari sjóð inn var Hall dór ekk ert að hafa fyr ir því að boða mig inn á skrif stof una sem var inn af af­ greiðsl unni, held ur sagði yfir alla að það væri ekki góð staða á tékk­ heft inu hjá Vega gerð inni, það væri kom ið í bull andi mín us og eng ar smá upp hæð ir þar! Það kom svo lít ið á mig enda spari sjóðs stjór inn höst­ ug ur og mér er það minn is stætt að starfs fólk ið hálf hló að þeirri bjálfa­ legu at huga semd minni að þetta gæti ekki ver ið rétt, enda stóð ég í þeirri mein ingu að stað an væri ágæt á tékk heft inu. Hall dór var enn höst ug ur þeg ar hann sagði við einn starfs mann inn. „ Réttu Guð mundi spjöld in, hann get ur tek ið þau með sér og yf ir far ið. Komdu svo og tal­ aðu við mig.“ Ég var auð vit að ansi lúpu leg ur, hálf part inn með hjart að í bux un um þeg ar ég fór út úr spari­ sjóðn um, enda ó harðn að ur ung­ ling ur. Ég tók mér síð an tvo eða þrjá daga til að fara vand lega yfir hverja færslu. Ég fann þarna sex til tíu núm er af á vís un um sem ég kann að­ ist ekki við, fannst færsl urn ar tor­ kenni leg ar og merkti við þær. Ég fór í spari sjóð inn og sagði að þarna væru nokkr ar færsl ur sem ég kann­ að ist ekki við. Starfs fólk ið hálf­ kímdi enn, hvað ég væri að gera at huga semd ir við færsl ur bank­ ans. „Bank inn gerði aldrei mis tök,“ sagði fólk ið. Við sett umst nið ur og Hall dór fór að líta á þess ar færsl­ ur. Þá kom fljót lega í ljós að Þórð­ ur Pálma son kaup fé lags stjóri var með reikn ing bæði í Spari sjóðn­ um og Bún að ar bank an um í Reykja­ vík. Þannig hag aði til að reikn ings­ núm er Þórð ar í Bún að ar bank an­ um var það sama og Vega gerð in hafði í spari sjóðn um. Þórð ur hafði rugl ast á reikn ings núm er um sín­ um eða tékk heft um öllu held ur og þetta hafði far ið fram hjá starfs fólki spari sjóðs ins. Þess ar færsl ur voru leið rétt ar, en þó án þess að vext­ ir væru bætt ir. Ekk ert var hug að að því að ég væri beð inn vel virð ing ar eða af sök un ar á þess um mis tök um starfs fólks eða ó við ur kvæmi legr­ ar fram komu sem ég varð að þola vegna þeirra. Ég hafði þá ekki bein í nef inu til að krefj ast þess, en lík­ lega hef ég bara ver ið því fegn ast­ ur að sann leik ur inn kæmi í ljós. En starfs fólk ið í spari sjóðn um hló ekki þeg ar ég fór út og ég bar mig mun bet ur en áður.“ Guð mund ur seg ir að þetta mál hafi aldrei kom ið inn á borð Vega gerð ar inn ar, „enda var það þannig að við feng um greiðsl ur frá að al stöðv un um, sem síð an voru stemmd ar af um ára mót. Það gerð­ ist aldrei, að upp gjör um ára mót pass aði ekki.“ Gamm arn ir fóru af stað Guð mund ur seg ir að það hafi ver ið sér kenni legt að fylgj ast með því hvað hlut irn ir gerð ust hratt og í raun ó eðli lega eft ir að fað ir hans féll frá. „Ég leyfi mér að segja að „gamm arn ir“ voru fljót ir að fara af stað. Það var varla búið að jarða föð ur minn þeg ar vega vinnu verk­ stjóri á næsta svæði var bú inn að fá besta svæð ið sem fað ir minn hafði haft, en hann hafði hluta af Mýra­ sýslu og Borg ar fjarð ar sýsla norð­ an Skarðs heið ar. Móð ir mín, Ólöf Sig valda dótt ir, stóð eft ir með sjö börn. Við bjugg um á Brennu holti þar sem nú er í búða byggð í Borg­ ar nesi. Fað ir minn var þá bú inn að byggja upp á löng um tíma góð­ ar bygg ing ar; fjár hús, fjós, hest­ hús, hlöðu, hænsna hús og kart öflu­ geymslu. Einnig stóra og góða véla­ geymslu. Þess ar bygg ing ar voru síst lak ari en á ýms um bú jörð um í hér­ að inu. Nú stóð þannig á að 25 ára leigu samn ing ur var út runn inn og hrepp ur inn vildi nýta svæð ið fyr­ ir hús bygg ing ar. Við feng um ekk­ ert greitt fyr ir þess ar bygg ing ar, sem fað ir minn hafði lagt í drjúg­ an hluta síns lífs starfs. Það eina sem greitt var af hálfu hrepps ins voru tvær bygg ing arlóð ir í maka skipt­ um fyr ir eign irn ar. Móð ir mín var sann gjörn kona og var ekki að þrefa við að gefa þess ar eign ir eft ir, en okk ur systk in um sveið þetta, ekki síst í seinni tíð.“ Fylgst með breyt ing un um Guð mund ur seg ir að við verk­ stjórn í Vega gerð inni af föð ur sín­ um hafi Elís Jóns son tek ið. „Ég átti mik il og góð sam skipti við Elís. Hann kenndi mér margt og ég hugsa að ef hægt er að finna eitt­ hvað af snyrti mennsku hjá mér, þá sé það Elís að þakka. Ég hef alla tíð ver ið skrif stofu mað ur og um fang ið á skrif stofu Vega gerð ar inn ar hér í Borg ar nesi hef ur aldrei ver ið meira en núna síð ustu þrjú árin, eft ir að um dæm un um var breytt og þau stækk uð. Við þá breyt ingu að til varð stórt Norð vest ur svæði, voru skrif stof urn ar lagð ar nið ur á Ísa­ firði og Sauð ár króki og bók hald ið fyr ir svæð ið flutt allt til okk ar. Þrátt fyr ir að sitja mest við skrif borð ið hef ég samt fylgst með þeim miklu breyt ing um sem hafa orð ið í vega­ gerð á þess ari rúmu hálfu öld. Þá voru litlu vöru bíl arn ir að taka þrjú tonn á pall inn, Traider og Bed ford sem þá voru al geng ir. Núna eru stóru „trailer arn ir“ að taka 24­26 tonn og búkoll urn ar um 40 tonn.“ Hepp inn í einka líf inu Guð mund ur seg ist hafa átt láni að fagna í einka líf inu. „Ég á góða konu, Lilju Ósk Ó lafs dótt ur. Við eig um þrjú börn, Ragn heiði dóm­ rit ara hjá Hér aðs dómi Vest ur lands, Ó löfu við skipta fræð ing í Reykja vík og Ara verk fræð ing á Sel fossi. Við eig um níu barna börn og tvö barna­ barna börn. Við erum stolt af öll um af kom end un um. Syst urn ar Guð­ rún Ósk og Sig rúnu Sjöfn, dæt­ ur Ragn heið ar, hafa ver ið vald ar í lands lið í körfu bolta og eru virki­ lega að standa sig vel þar. Það eru líka börn Ó lafar að gera, þau Lilja Ósk og Auð unn Hrafn, en þau eru á kafi í hesta mennsk unni og munu keppa í hesta í þrótt um á Lands mót­ inu á Hellu í sum ar,“ seg ir Guð­ mund ur stolt ur yfir öll um af kom­ enda hópi sín um. Að spurð ur hvað taki nú við á ævi kvöld inu sagði hann að það væri vanda laust að finna sér verk efni. „Við eig um fimm hross og ég hef alltaf heyjað handa þeim og rúm lega það. Feng ið þá lán að ar hey vinnu­ Guð mund ur A. Ara son var gjald keri hjá Vega gerð inni í hálfa öld Ég held ég hafi ver ið nokk uð glögg ur talna mað ur Guð mund ur Auð unn Ara son á næst síð asta vinnu degi sín um hjá Vega gerð rík is ins í Borg ar nesi.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.