Skessuhorn


Skessuhorn - 09.07.2008, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 09.07.2008, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 28. tbl. 11. árg. 9. júlí 2008 - kr. 400 í lausasölu Sparisjóðurinn býður nú viðskiptavinum sínum upp á SP12, hávaxta sparnaðarleið í Heimabankanum, sem felur í sér mánaðarlega útgreiðslu vaxta. Reikningurinn er óverðtryggður og óbundinn og fara vextir eftir innstæðu hans. Fjárhæðin er ávallt laus til útborgunar og millifærsla í Heimabankanum er gjaldfrjáls. SP12 er frábær kostur fyrir þá sem vilja sjálfir halda utan um sinn sparnað.Fí t o n / S Í A Hæsta einkunn í ánægjuvog fjármálafyrirtækja DÚX Nú greiðum við vexti mánaðarlega SPARISJÓÐURINN Mýrasýsla | Akranes SPM_SPA_skessuhorn_255x70.ai 1/15/08 11:29:51 AM Magn ús Þór Haf steins son vara­ for mað ur Frjáls lynda flokks ins og vara bæj ar full trúi frjáls lyndra og ó háðra í bæj ar stjórn Akra ness hef­ ur ósk að eft ir úr skurði sam göngu­ ráðu neyt is ins, ráðu neyt is sveit ar­ stjórn ar mála, vegna breyt inga sem gerð ar voru á sam þykkt um um stjórn og fund ar sköp Akra nes kaup­ stað ar eft ir mynd un nýs meiri hluta bæj ar stjórn ar í vor. Staða Magn ús­ ar gagn vart bæj ar kerf inu á Akra­ nesi er sér stök vegna þess að að al­ mað ur í bæj ar stjórn sem Magn ús er vara mað ur fyr ir, Karen Jóns dótt­ ir gekk sem kunn ugt er í Sjálf stæð­ is flokk inn í vor og sleit þar með meiri hluta sam starfi Frjáls lyndra og ó háðra og Sjálf stæð is flokks ins. Það er eink um breyt ing á 44. grein inni sam þykkt anna sem Magn ús vill að ráðu neyt ið úr­ skurði um, enda ber hún þess merki að hans mati að hafa ver ið gerð til að skerða mögu leika hans til setu í stjórn um og ráð um bæj ar ins. Þar seg ir með al ann ars: „Ein ung is að­ al menn í bæj ar stjórn eru kjör geng­ ir í bæj ar ráð sem að al menn. Vara­ menn er heim ilt að kjósa úr hópi aðal­ og vara manna í bæj ar stjórn.“ Það er þessi síð ari setn ing sem auð veld ar flokks mönn um Magn­ ús ar Þórs og bæj ar stjórn ar mönn­ um kjósi þeir svo að úti loka Magn­ ús Þór frá bæj ar ráði. Í fyrri sam­ þykkt sem gerð var í bæj ar stjórn í lok síð asta árs hljóð aði grein in svo: „Vara menn í bæj ar ráði eru aðal­ og vara menn í sveit ar stjórn, sem kosn­ ingu hafa hlot ið af sama fram boðs­ lista og hinn kjörni bæj ar ráðs mað­ ur og skulu þeir taka sæti í ráð inu eft ir þeirri röð sem þeir skip uðu á fram boðs lista við kom andi bæj ar­ ráðs manns.“ Sam göngu ráðu neyt ið hef ur ósk­ að form lega til bæj ar ráðs Akra­ ness eft ir um sögn vegna er ind­ is Magn ús ar Þórs. Hef ur bæj ar ráð falið bæj ar stjóra að svara bréf inu í sam ráði við lög menn bæj ar ins fyr­ ir 22. júlí nk. Eink um var ósk að eft­ ir skýr ing um á því hvað þær breyt­ ing ar sem gerð ar voru á 44 grein sam þykkt anna hafa í för með sér fyr ir Magn ús Þór sem 1. vara mann kjör ins að al full trúa í bæj ar ráði sem og al mennt um hvern ig val á vara­ mönn um á bæj ar ráði fari fram eft ir breyt ing arn ar. þá „Um gengn in var til fyr ir mynd ar og það sýn ir sig að það er hægt að halda fjöl skyldu há tíð á Akra nesi,“ seg ir Pét ur Stein ar Jó hann es son fyrr ver andi lög reglu þjónn sem býr á Esju braut 41, í næsta húsi við tjald svæð ið í Kalm ans vík. Þar tjöld­ uðu marg ir gesta Írskra daga sem fram fóru um helg ina. Á síð asta ári var mik il ó á nægja með al íbúa í ná­ grenni tjald stæð is ins með skríls læti og um gengni þar. Var það kveikj­ an að því að ung menn um und ir 23 ára aldri var nú bann að að tjalda við Kalm ans vík ina. „ Mér finnst að þeir eigi heið ur skil inn sem höfðu um sjón með svæð inu,“ seg ir Pét ur. Ó lafs vík ur vak an fór einnig fram um helg ina og þótti heppn ast sér­ stak lega vel. Fjall að er um báð ar þess ar há tíð ir í máli og mynd um á bls. 12­13 og 18. þá Það var gam an hjá börn un um á Hell issandi þeg ar gleymd ist að taka inn slöng una sem var á ein um af bruna hön um bæj ar ins í síð ustu viku. Stóð ust börn in að sjálf sögðu ekki mát ið og fóru að leika sér með slöng una. Öku menn sem óku fram hjá voru miskát ir og fengu bun ur á bíla sína. Stúlk an sem stjórn aði slöng unni var ekk ert að fara var lega með hana og gaf fé laga sín­ um væn an slurk, við lít inn fögn uð. af „Það sem hef ur gerst í þess um strætómál um er að full trú ar Borg­ ar byggð ar, Akra ness og Hval fjarð­ ar sveit ar, hafa hald ið fund til að skoða flöt á sam starfi. Þá skoðuðum við hug mynd ir um ferð ir frá Borg­ ar nesi að Hval fjarð ar göng um með stoppi stöð, einni eða fleiri, í Hval­ fjarð ar sveit. Síð an yrði skipti stöð við göng in í tengsl um við Akra nes­ strætó,“ seg ir Páll S. Brynjars son sveit ar stjóri í Borg ar byggð. Borg ar byggð hef ur feng ið út­ hlut að sér leyfi milli Borg ar ness og Reykja vík ur frá 1. jan ú ar næst kom­ andi og að und an förnu hef ur ver ið skoð að hvaða mögu leik ar séu fyr ir hendi. Páll seg ir einn fund hafa ver­ ið hald inn með full trú um þess ara þriggja sveit ar fé laga og ljóst sé að all ir séu til bún ir að skoða þessi mál enn frek ar. „Ég reikna með að það verði hald inn ann ar fund ur fljót­ lega og þá skýr ast þessi mál. Við þurf um að upp fylla á kveð in skil­ yrði, sem sett voru þeg ar við feng­ um sér leyf ið,“ seg ir Páll. hb Alls urðu 12 um ferð ar ó höpp í um dæmi Lög regl unn ar í Borg ar­ firði og Döl um í lið inni viku enda helgin ein mesta umferðarhelgi ársins. Mest var um minni hátt ar á rekstra án meiðsla. Öku mað ur sem velti bíl sín­ um skammt frá Búð ar dal er tal­ inn hafa sofn að við akst ur inn. Var hann flutt ur á heilsu gæslu stöð ina til skoð un ar en slapp að mestu við meiðsli. Jeppi með tjald vagn í eft ir­ dragi fór út af á Holta vörðu heiði á sunnu dag. Tjald vagn inn valt og var fjar lægð ur stór skemmd ur af krana­ bíl. Ekki urðu meiðsli á fólki. Nokk uð er um að er lend ir ferða­ menn lendi í ó höpp um vegna ó kunn ug leika á ís lenska vega kerf­ inu og van kunn áttu við að aka í lausa möl og á mal ar veg um. Alls urðu þrjú slík ó höpp. Fjór ir öku­ menn voru tekn ir fyr ir ölv un við akst ur og þrír fyr ir að aka und ir á hrif um fíkni efna. hb Magn ús Þór leit ar úr skurð ar ráðu neyt is vegna breytinga Gam an við bruna han ann Fund að um strætó mál Vel heppnaðar bæjarhátíðir Nokk uð um umferðaróhöpp

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.