Skessuhorn - 09.07.2008, Blaðsíða 19
19 MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ
w w w. s k e s s u h o r n . i s
Akra nesstrakt or inn árið 1918. Mynd in er unn in af Hlyni Ó lafs syni, graf ísk um hönn uði. Und ir stýri er Vest ur Ís lend ing ur inn
Jón Sig munds son, sem setti vél ina sam an og kenndi á hana. Mað ur inn til hægri mun vera Jón Dið riks son í El ín ar höfða en þar
er mynd in tek in.
Fyrsta drátt ar vél in til Ís lands
árið 1918
Í ár eru 90 ár lið in síð an fyrsta
drátt ar vél in kom til lands ins, en
hún gekk und ir nafn inu Akra
nesstrakt or inn og var frá Banda
ríkj un um af teg und inni AVERY,
sem um þær mund ir var ein mest
selda drátt ar vél in þar vestra. Vél in
kom til Ís lands með Gull fossi, þann
12. á gúst 1918, en Gull foss var fyrst
ís lenskra skipa með ís lensk an skip
stjóra og á höfn til að sigla milli Ís
lands og Am er íku síð an á dög um
Leifs heppna.
Kaup end ur vél ar inn ar voru tveir
á huga menn um ís lensk an land bún
að, þeir Þórð ur Ás munds son, út
gerð ar mað ur og Bjarni Ó lafs son,
skip stjóri, báð ir frá Akra nesi, en
Þórð ur hafði m.a. ætl að að nota
vél ina við mó verk smiðju þá sem
hann hugð ist reisa í Garða fló an um
á Akra nesi, ein hverju mesta mó
svæði lands ins. Mór inn var fólki
á þess um árum sams kon ar verð
mæti og kol og olía urðu síð ar.
Einnig var vél inni ætl að að vinna
í sam bandi við kart öflu rækt, sem
um lang an ald ur hafði ver ið mik ið
stund uð á Akra nesi. Kart öfl ur voru
uppi stöðu fæða þá, eins og þær eru
reynd ar enn. Einnig vildu þeir fé
lag ar stuðla að því að land bún að
ur inn yrði vél vædd ur, svo hið erf
iða land okk ar yrði brot ið und ir tún
og rækt un á sama hátt og hjá ná
granna þjóð un um.
Í véla dag bók þeirra frá því í maí
1919 kem ur fram að hvorki nefna
þeir þar nafn ið „trakt or“ eða „drátt
ar vél“, held ur ein ung is „vél in“ eða
„Gríð ur“, en Gríð ur var skessa úr
þjóð sög un um. Nafn ið Gríð ur virð
ist þeim hafa þótt við hæfi á þetta
undra tæki, sem rauf þögn ina löngu
í sveit um lands ins. Nafn ið fest ist þó
ekki við vél ar þess ar sem síð ar voru
ein fald lega nefnd ar drátt ar vél ar eða
trakt or ar.
Vest ur ís lend ing ur inn Jón Sig
munds son, sá sem setti vél ina sam
an, plægði fyrst ur með henni. Hann
taldi hana reyn ast vel á ó unnu slétt
lendi en þúfnaplæg ing in tókst
ekki jafn vel og taldi hann vél ina of
afllitla til þeirra vinnu. Má ætla að
vegna þessa hafi fyrsti þúfna ban inn
ver ið keypt ur til lands ins árið 1921,
þó reynsl an af þeim stóru tækj
um hafi ekki bor ið góð an ár ang
ur. Einnig voru þau mis tök gerð að
með vél inni fylgdu ak ur plóg ar en
ekki brot plóg ar, sem hefðu hent að
bet ur; auk þess voru ak ur plóg arn ir
þyngri og því erf ið ari til notk un ar.
Drátt ar vél ar höfðu ver ið not að ar
í Am er íku í nokkra ára tugi og síð an
fyrri heims styrj öld in hófst bár ust
þær út til Evr ópu. Á Norð ur lönd
um voru þær að kalla ó þekkt ar fyr
ir stríð ið 191418, en sök um hesta
fækk un ar og kaup hækk ana breidd
ust þær óð fluga út. Um svip að leyti
settu Norð menn á fót hjá sér nám
skeið við Land bún að ar há skól ann í
Ási, þar sem kennt var að stjórna
þess um vél um.
Akra nestrakt or inn sem not að ur
var næstu árin á Akra nesi, og þá að
al lega í landi El ín ar höfða var fyrsti
vísir inn að hinni stór felldu rækt
un, sem hófst á Ís landi tæp um tíu
árum eft ir komu hans. Land bún að
ar bylt ing in, sem hófst með til komu
drátt ar vél anna 1928 og 1929 stend
ur því í beinu fram haldi af því starfi
sem hófst í rækt un á Akra nesi í lok
fyrri heim styrj ald ar.
Nú í sum ar verð ur hald ið upp á
níu tíu ára af mæli drátt ar vél ar inn
ar á Ís landi í Land bún að ar safni Ís
lands á Hvann eyri, en safn ið hýs ir
nokkr ar af elstu drátt ar vél um lands
ins. Fyrst ber að nefna að Safna dag
ur inn verð ur hald inn sunnu dag inn
13. júlí n.k., en þar munu nokkr ir
Fergu sonkarl ar aka vél um sín um
á svæð inu og einnig um Anda kíl
inn. Laug ar dag inn 9. á gúst verð ur
síð an hald inn há tíð leg ur svo kall að
ur Ddag ur á Hvann eyri, og verð
ur dag ur inn helg að ur því að 90 ár
eru lið in frá því að fyrsta drátt ar vél
in kom til Ís lands.
Ás mund ur Ó lafs son
Góð ir Írsk ir dag ar
Að lokn um
Írsk um dög um
2008 er rétt að
þakka öll um þeim
er með ein um
eða öðr um hætti tóku þátt í þess um
skemmti legu dög um kær lega fyr
ir þeirra hlut. Und an far in ár hef ur
dag skrá þess ar ar bæj ar há tíð ar okk
ar Skaga manna þró ast hægt og bít
andi og geng ið vel. Á kveðn ir vaxt
ar verk ir hafa þó orð ið og und an far
in tvö ár hef ur far ið fram á tjald
svæð um bæj ar ins gjörn ing ur, sem
ekk ert á skylt við metn að ar fulla
dag skrá Írskra daga, en samt sem
áður kastað nokk urri rýrð á þessa
skemmti legu há tíð. Því stóðu bæj
ar yf ir völd á Akra nesi frammi fyr ir
erf iðri á kvörð un við skipu lagn ingu
há tíð ar inn ar í ár. Allt ork ar tví mæl
is þá gjört er. Svo var einnig um þá
ó um flýj an legu á kvörð un að tak
marka að gang að tjald svæð um bæj
ar ins. Sú á kvörð un var sárs auka full
en nauð syn leg.
Skaga menn stóðu sam an sem
einn mað ur um að gera þessa bæj
ar há tíð glæsi legri en nokkru sinni
fyrr og það tókst svo sann ar lega.
Allt hjálp að ist að og ekki var veðr
ið til að spilla fyr ir. Án efa verða
þess ir dag ar öll um er í þeim tóku
þátt ó gleym an leg ir ekki síst þeim
fjöl mörgu er sóttu okk ur Skaga
menn heim af þessu til efni. Ið andi
og skemmti legt mann líf var hvar
vetna.
Það virð ist liggja létt ara fyr
ir mönn um að lasta frek ar en lofa.
Oft ar eru dregn ir fram fáir nei
kvæð ir þætt ir frek ar en þeir fjöl
mörgu já kvæðu. Það höf um við
Skaga menn séð að lokn um Írsk
um dög um und an far in ár. Því ít
reka ég þakk læti mitt til allra þeirra
sem komu að und ir bún ingi þess ar
ar há tíð ar. Ekki var þátt ur þeirra er
komu að fram kvæmd inni minni.
Stærst ur var þó hlut ur íbúa Akra
ness og gesta þeirra. Írsk ir dag ar,
bæj ar há tíð okk ar Skaga manna, er
sterk ari en nokkru sinni fyrr.
Gunn ar Sig urðs son
for seti bæj ar stjórn ar Akra ness og
starf andi bæj ar stjóri.