Skessuhorn - 09.07.2008, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ
???
Spurning
vikunnar
Skemmt ir þú þér vel á
Írsk um dög um?
Harpa Harð ar dótt ir:
Mjög vel. Lopa peysu ball ið var
frá bært.
El mar Þórð ar son:
Já, mjög vel. Ég tók þátt í götu
grill inu sem var í garð in um hjá
Orku veit unni fyr ir Dal braut ina
og Esju vell ina. Ann ars missti ég
af Nýdönsk.
Dag mar Atl anta Clothi er:
Al veg brillj ant. Í alla staði frá
bært bæði fyr ir börn og full
orðna.
Petr ea Guð munds dótt ir:
Ég fór varla út úr húsi, en naut
þess samt að fylgj ast með. Það
var fólk ið í kring um mig og
tón list in í bæn um, ég elska tón
list.
Valdi mar Ingi Brynjars son:
Já, á laug ar dags kvöld ið þeg ar
ég var í bæn um. Ann ars var ég
að keppa í sundi bæði á föstu
dag og laug ar dag.
(Spurt á Akra nesi)
Hlauparar í Akra nes hlaup inu þeysa eft ir Vet ur göt unni. Ljós mynd/hb
Svan dís Lilja Stef áns dótt ir frá
Skipa nesi í Hval fjarð ar sveit er lík
lega sá Vest lend ing ur sem best um
ár angri náði á ný liðnu lands móti
hesta manna. Svan dís Lilja, sem er
13 ára, varð í þriðja sæti í barna
flokki. Hún keppti á hest in um
Glaði, sem er í eigu afa henn ar Ár
manns Stef áns son ar frá Skipa nesi.
„Ég átti kannski ekk ert frek ar von
á þessu en þetta var mjög skemmti
legt. Ég var að keppa á mínu þriðja
lands móti og þetta var sér stak lega
skemmti legt,“ seg ir Svan dís Lilja
og móð ir henn ar; Guð finna Ind
riða dótt ir seg ir hana hafa stimpl að
sig ræki lega inn þeg ar hún sigr aði
í búr slit um móts ins. Þá hafi hún
sýnt að hún ætti er indi í fremstu
röð. Hún lenti í tí unda sæti í milli
riðli og sem fyrr seg ir í því þriðja í
úr slit un um.
Svan dís er í hesta manna fé lag inu
Dreyra en starfs svæði þess er Akra
nes og Hval fjarð ar sveit. Henni hef
ur geng ið vel á mót um Dreyra síð
ustu ár og á öðr um mót um líka.
Hún sigr aði til dæm is í sín um
flokki á síð asta Reykja vík ur móti
en hlaut þó ekki tit il inn Reykja
vík ur meist ari vegna bú setu sinn ar.
Guð bjart ur, bróð ir Svan dís ar Lilju
keppti í ung linga flokki á lands mót
inu núna. Hann stóð sig vel, var
ofan við miðj an hóp um hund rað
kepp enda. Raun ar seg ir Guð finna
að Dreyra fólk hafi stað ið sig mjög
vel á lands mót inu.
Þetta er síð asta ár Svan dís ar Lilju
í barna flokki en hún er hvergi bang
in að takast á við næstu verk efni.
Her berg ið henn ar er nán ast fullt
af verð launa grip um og hún bros ir
þeg ar nefnt er að byggja þurfi sér
stak lega utan um verð launa grip ina
ef svo haldi sem horf ir.
hb
Skalla grím ur vann mjög mik
il væg an sig ur þeg ar Ým is menn
komu í heim sókn á föstu dags kvöld
ið. Borg nes ing ar tróna nú á toppi
rið ils ins eft ir sann fær andi sigra á
að al keppi naut un um í tveim ur síð
ustu um ferð um. Skalla grím ur er
nú með 18 stig eft ir sjö um ferð ir,
þrem ur stig um meira en Augna
blik og Ým ir, sem eru í næstu sæt
um. Þessi þrjú lið koma greini lega
til með að berj ast um tvö sæti í úr
slita keppni þriðju deild ar.
Leik ur inn í Borg ar nesi á föstu
dags kvöld ið var nokk uð jafn og
spenn andi þótt heima menn væru
held ur sterk ari að il inn í heild ina.
Skalla gríms menn voru dug legra
lið ið í fyrri hálf leikn um og meira
með bolt ann. Svein björn Geir
Hlöðvers son kom Skalla grími yfir
á 22. mín útu og var það eina mark
ið í fyrri hálf leikn um. Ým is menn
mættu á kveðn ari til leiks eft ir hlé
og tókst þeim að jafna um mið bik
seinni hálf leiks. Heima menn tóku
þá við sér að nýju, en það var ekki
fyrr en á ell eftu stundu sem þeim
tókst að knýja fram sig ur. Það gerði
Krist inn Aron Hjart ar son með
góðu marki á síð ustu and ar tök um
leiks ins, 92. mín útu. Loka töl ur 2:1.
Hinu Vest ur lands lið inu í 3.
deild inni geng ur ekki jafn vel og
Skalla gríms mönn um. Snæ fell tap
aði 2:5 fyr ir KB í Breið holt inu á
laug ar dag. Sig urð ur Heið ar Hösk
ulds son skor aði bæði mörk Snæ
fells. Sig urð ur jafn aði 1:1 strax í
byrj un seinni hálf leiks. KB skor
aði þrjú næstu mörk en Sig urð
ur og Snæ fells menn náðu aft ur að
laga stöð una und ir lok in rétt áður
en Breið hylt ing ar skor uðu síð asta
mark leiks ins. Snæ fell er sem fyrr
í næstneðsta sæti deild ar inn ar, en
botn lið ið Afr íka tap aði 2:10 fyr ir
Augna bliki um helg ina.
þá
Síð ast lið inn laug ar dag fór þriðja
um ferð Ís lands meist ara móts ins í
ralli fram á Snæ fells nesi og hófst
keppn in og end aði í Stykk is hólmi.
Ekn ar voru tíu sér leið ir um Nes ið
og voru þær all ar erf ið ar og krefj
andi, jafnt fyr ir öku menn sem bíla.
Nokk ur fjöldi á huga samra á horf
enda fylgd ist með keppn inni á
helstu sér leið um. Þetta er í fyrsta
sinn sem keppn in er háð á Snæ fells
nesi og því stóðu kepp end ur jafn ir
að vígi fyr ir hana.
Úr slit urðu þau að þeir fé lag
ar Jón Bjarni Hrólfs son og Borg
ar Ó lafs son sigr uðu á Mits hubis hi
Lancer Evo 6 bíl. Sig urð ur Bragi
Guð munds son og Ísak Guð jóns
son náðu öðru sæti og Pét ur S. Pét
urs son og Heim ir S. Jóns son því
þriðja. Þeir Pét ur og Heim ir eru nú
efstir í stiga keppni Ís lands meist ara
móts ins.
mm/Ljósm. af og íhs.
Fjöl mennt Akra nes
hlaup í blíðu veðri
Mjög góð þátt taka var í Akra nes
hlaup inu sem fram fór á laug ar dag
í blíð skap ar veðri. Í heild tóku um
250 manns þátt í hlaup inu, en vega
lengd ir voru þrjár, hálf mara þon, 10
kíló metr ar og skemmtiskokk ið sem
var 3,5 km, auk þess sem hjólað ir
voru 10 kíló metr ar. Þátt tak end ur
voru mun fleiri nú en fyr ir ári og
mun aði þar mestu um að þátt taka
var ó venju góð í lengri vega lengd
un um. Tíu kíló metrana hlupu 56
og 28 hálf mara þon ið. Jó hanna Leó
polds dótt ir stjórn ar mað ur í kvenna
deild ÍA sem sá um hlaup ið, seg ir
að hlauparar hafi lýst yfir á nægju
sinni með fram kvæmd ina, braut ir
hafi ver ið vel merkt ar og þeir sæki
nú á Skag ann í aukn um mæli til að
freista þess að bæta sína tíma, enda
Akra nes braut in hröð. Akra nes
hlaup ið var nú í fyrsta skipti einn af
dag skrár lið um Írskra daga og verð
ur vænt an lega svo á fram.
Á 10 kíló metr un um náði Sig urð
ur Böðv ar Han sen best um tíma,
36,30. Lúð vík Björg vins son hljóp
á 39,45 og Jón Jó hann es son var
þar skammt á eft ir. Í hálfu mara
þoni kom Steinn Jó hanns son fyrst
ur í mark á tím an um 1:17,15. Berg
þór Ó lafs son kom næst ur í mark á
1:20,10 og þriðji varð Birk ir Mart
eins son sem hljóp á 1:22,08.
Í skemmtiskokk inu var Ei rík
ur Rún ar Ás geirs son dug leg ast ur
á tím an um 16,15. Helga Sjöfn Jó
hann es dótt ir kom þar á eft ir og þá
Magn ús Gunn ars son. Hugi Harð
ar son var fljót ast ur að hjóla 10 kíló
metrana. Þar á eft ir kom Hart mann
Braga son og Ei rík ur Berg mann
Ein ars son varð í þriðja sæt inu.
þá
Öku menn gera sig klára til að aka Jök ul háls inn nið ur í Ey steins dal.
Ís lands mót ið í ralli á Snæ fells nesi
Krist inn Aron Hjart ar son skor aði sig ur
mark leiks ins. Ljósm. hög.
Skalla gríms menn
tróna á toppn um
Svan dís Lilja með verð launa grip inn
fyr ir þriðja sæti á lands mót inu. Her
berg ið henn ar er að fyll ast af verð
launa grip um.
Svan dís Lilja sló í gegn
á Lands móti hesta manna
Svan dís Lilja og Glað ur heima í Skipa nesi eft ir vel heppn aða lands móts ferð