Skessuhorn - 12.11.2008, Side 8
8 MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER
Húmors þing á
Hólma vík
LAND IÐ: Þjóð fræði stofa, í sam
starfi við Há skóla Ís lands, stend ur
fyr ir skemmt un og mál þingi um
húmor um helg ina. Mál þing ið
fer fram á Hólma vík dag ana 14.
og 15. nóv em ber. Þar munu bæði
inn lend ir og er lend ir fræði menn
og gam an leik ar ar stíga á stokk.
Varp að verð ur ljósi á nýj ustu
rann sókn ir á húmor og hlut verk
þess, til dæm is í munn legri hefð,
fjöl miðl um, söfn um og í sam
skipt um fólks af ó líku þjóð erni.
Fram koma með al ann arra Þor
steinn Guð munds son gam an leik
ari og rit höf und ur og Elliott Or
ing pró fess or við Kali forn íu há
skóla. Rætt verð ur um hin ýmsu
form húmors, svo sem brand
ara, uppi stand, satír ur og kald
hæðni á samt marg vís legri iðk
un þeirra í dag legu lífi. Þá verð
ur boð ið til veislu og skemmt un ar
en á boðstól um verða m.a. gam
an mál, glens, skens og hvers kyns
fyndni. Auk þess verða mót tök ur
á ljós mynda og skopteikn inga
sýn ingu og efnt verð ur til brand
ara keppni. Á huga sam ir hafi sam
band með því að senda póst á
dir@icef.is.
-sók
Steinn Stein arr
í 100 ár
DAL IR: Á laug ar dag klukk
an 15 verð ur ald ar af mæli Steins
Stein arrs minnst með há tíð ar
dag skrá í Tjarn ar lundi í Saur bæ
í Dala byggð. Þar munu nem end
ur Grunn skól ans í Tjarn ar lundi
frum flytja einn af sex köfl um tón
verks eft ir Snorra Sig fús Birg
is son. Nem end ur munu einnig
flytja ljóð og Þorra kór inn syng
ur lög við ljóð Steins und ir stjórn
Hall dórs Þor gils Þórð ar son ar.
Auk þess verða mynd verk nem
enda, inn blás in af ljóð um Steins,
til sýn is. Að dag skrá lok inni bjóða
nem end ur og kenn ar ar skól ans
upp á kaffi og köku. Verk efn ið er
styrkt af Menn ing ar ráði Vest ur
lands og unn ið í sam starfi grunn
skól ans, Nýp ur hyrnu og Tón list
ar skóla Dala sýslu. All ir eru vel
komn ir.
sók
Skerð ing þjón ustu
síð asti kost ur inn
AKRA NES: „Sveit ar stjórn
ir ættu allra síst á þess um tím
um að hugsa til þess að skera nið
ur þjón ustu. Akra nes kaup stað
ur hef ur þeg ar gef ið tón inn með
það að al menn þjón usta við íbúa
hef ur í engu ver ið skert svo sem
varð andi grunn skóla og leik skóla.
Ef yf ir vinna hjá kenn ur um yrði
til dæm is skor in nið ur myndi það
ein ung is þýða skerta þjón ustu,“
seg ir Gísli S. Ein ars son bæj ar
stjóri á Akra nesi. Gísli seg ir ljóst
að í aukn um þreng ing um sveit
ar fé laga við breytta stöðu í efna
hags mál um verði reynt að leita
hag ræð ing ar og það séu sveit ar fé
lög byrj uð að gera. „Ég hef svar
að því þannig að nú sé frek ar tími
til að skapa störf en fækka þeim
þeg ar sveit ar stjórn ar menn á Vest
ur landi hafa ver ið að ræða þessi
mál. Eins og stað an er núna held
ég að ekk ert sé mik il væg ara en að
reyna að við halda þeirri þjón ustu
sem búið er að skapa. Það er fyrst
og fremst hlut verk sveit ar stjórna
nú á tím um að reyna að vernda
at vinnustig ið. Það er mín bjarg
fasta skoð un þó að í sum um til
fell um geti reynst erfitt að við
halda ó breyttu á standi.“
-þá
Þrjú fyr ir tæki
kynna starf semi
STYKK IS HÓLM UR: Þrjú ný
fyr ir tæki sem eru að hefja starf
semi og eig in fram leiðslu í Stykk
is hólmi munu kynna starf semi
sína með opnu húsi á föstu dag,
14. nóv em ber, milli klukk an 16
og 18. Um er að ræða fyr ir tæk
in Leir 7, Frið borg og bjór verk
smiðj una Mjöð ehf. Leir 7 sér
hæf ir sig í fram leiðslu vöru úr ís
lensk um leir úr Döl um, Frið
borg herð ir fisk og hef ur það að
mark miði sínu að ekki líði meira
en sól ar hring ur frá því fisk ur inn
synd ir í sjó þar til hann er kom inn
í þurrk klefa fyr ir tæk is ins. Mjöð ur
er sem kunn ugt er ný bú in að setja
á mark að Jök ul bjór. Fyr ir tæk
in eru stað sett hvert við hlið ina á
öðru að Hamra end um í Stykk is
hólmi.
-sók
Dreg ur sig út úr
bæj arpóli tík
AKRA NES: Sig urð ur Mik a el
Jóns son blaða mað ur hef ur vegna
brott flutn ings beðist lausn ar sem
vara bæj ar full trúi Vinstri grænna
í bæj ar stjórn Akra nes kaup stað
ar. Hann læt ur einnig af vara
mennsku í um hverf is nefnd og
að al mennsku í full trúa ráði Fjöl
brauta skóla Vest ur lands á Akra
nesi. Á fundi bæj ar ráðs í vik unni
gerði Rún Hall dórs dótt ir bæj ar
full trúi VG til lögu um að Halla
Ingi björg Guð munds dótt ir verði
vara mað ur í bæj ar ráði í stað Sig
urð ar Mika els, Hjör dís Garð ars
dótt ir að al full trúi í full trúa ráði
FVA og Anna Björg vins dótt ir til
vara. Ragn heið ur Krist jáns dótt
ir verði vara mað ur í um hverf is
nefnd. Bæj ar ráð sam þykkti til lög
una, færði fram þakk ir til Sig urð
ar fyr ir sam starf ið og óskaði hon
um vel farn að ar á nýj um slóð um.
-þá
Fjár hags á ætl un
sleg ið á frest
AKRA NES: Á stand ið í efna
hags mál um ger ir vinnu við á ætl
ana gerð sveit ar fé laga erf iða. Bæj
ar ráð Akra ness hef ur á kveð ið að
fresta vinnu við gerð fjár hags á ætl
un ar fyr ir næsta ár, að öðru leyti
en því að unn ið verði að á ætl un
með grunn at rið um án fjár fest
inga hug mynda og án spá dóma
um verð lags breyt ing ar enda erfitt
að gera sér grein fyr ir þeim. Hins
veg ar verði gert ráð fyr ir launa
breyt ing um á næsta ári, seg ir í
bók un frá bæj ar ráðs fund in um sl.
fimmtu dag. Í þeim far vegi sem
launa mál eru í dag er þar vænt
an lega ekki ver ið að gera ráð fyr ir
hækk un gjalda lið ar vegna launa.
Bæj ar ráð Akra ness fjall aði á fund
in um um end ur skoð un fjár hags á
ætl un ar og sam þykkti fyr ir liggj
andi breyt ing ar til lög ur. Bæj ar ráð
lýs ir yfir á hyggj um af því efna
hags á standi sem skap ast hef ur.
-þá
Fyr ir lest ur um
ADHD
AKRA NES: For eldra fé lög
grunn skól anna á Akra nesi standa
fyr ir fyr ir lestri um ADHD (of
virkni og at hygl is brest) í sal
Brekku bæj ar skóla á morg un,
fimmtu dag inn 13. nóv em ber,
klukk an 20. Fyr ir les ari verð ur
Dr. Urð ur Njarð vík sál fræð ing
ur og lekt or við Há skóla Ís lands.
Urð ur mun með al ann ars fjalla
um hvað ADHD er, líð an barna
með ADHD og veita hag nýt ráð í
um gengni við börn með ADHD.
All ir eru vel komn ir. -sók
„Þú gæt ir kom ið með stíg vélið
þitt, dýft því nið ur í fjöru borð
ið og það kæmi strax í það,“ sagði
Hrann ar Pét urs son hafn ar vörð ur
í Stykk is hólmi þeg ar Skessu horn
sló á þráð inn til hans um há deg is
bil á föstu dag. Síld in var þá kom
in upp í fjör ur við Hólm inn og gátu
nokkr ir bæj ar bú ar ekki stillt sig um
að dýfa neti í fjör una um morg un
inn og veiddu þá nokk ur hund ruð
kíló af spriklandi og feitri síld. Hún
var sett í trog á bryggj unni og var
gest um og gang andi boð ið að fá sér.
Var þó nokk uð um að fólk kæmi og
nýtti sér það, enda fáir sem af þakka
glæ nýja síld á diskinn.
Hrann ar sagði að síld ar skip
in væru að veið um rétt fyr ir utan
höfn ina líkt og fram kem ur á for
síðu blaðs ins. „Ég sé að Há kon
er rétt við Kið eyna. Kap, Bjarni
Ó lafs son og Jóna Eð vald eru fyr
ir fram an Land ey,“ sagði Hrann
ar þeg ar hann kíkti á skjá inn hjá sér
til að sjá nán ari stað setn ingu skip
anna. Hann sagði að ann ars væri
ró legt við höfn ina. Ein ir sjö smá
bát ar væru við hand færa og línu
veið ar. Afla brögð væru vel við un
andi, en Hrann ar hafn ar vörð ur
sagði að líf færð ist jafn an í veið arn
ar eft ir ára mót in.
Það þarf varla að taka fram að
veið ar á síld eru kvóta bundn ar og
því neta veið ar við fjöru ó lög leg ar.
Varla fer þó lög gjaf inn að skipta sér
af því og von andi lít ur hann á þetta
upp á tæki Hólmara sem krydd í til
ver una.
þá
Har ald ur Magn ús Magn ús
son bóndi í Belgs holti í Hval fjarð
ar sveit er í ný leg um dómi Hér
aðs dóms Vest ur lands sýkn að ur af
kröfu Loftorku í Borg ar nesi, um
end ur greiðslu vegna meintr ar of
greiðslu fyr ir tæk is ins á mal ar tekju
í landi Belgs holts. Í dómn um er
synj að kröfu Loftorku um að Har
ald ur end ur greiði rúm ar 800 þús
und krón ur af reikn ingi sem hann
fékk greidd an hjá Loftorku á síð asta
ári. Þetta deilu efni á ræt ur sín ar að
rekja til þess að við kom andi að il um
greindi á um efn is magn í haug sem
Loftorka lét moka upp við Hafn ar
fjöru í Belgs holts landi og haug setja
það þar rétt hjá.
For saga máls ins er sú að í lok
júlí 2002 gerðu máls að il ar samn ing
sem fól í sér að Loftorku var veitt
ur einka rétt ur í 25 ár til mal ar náms
úr landi Belgs holts. Á ár inu 2004
mok aði Loftorka upp mal ar efni úr
land inu og haug setti í landi Hafn
ar. Í nóv em ber það ár fékk Loftorka
verk fræði stofu til að mæla rúm
mál haug anna og var magn ið á ætl
að rúm lega 30 þús und rúmmetr
ar. Þess ir haug ar stóðu ó hreyfð
ir þar til efn ið var flutt til Borg ar
ness á ár inu 2007. For svars menn
Loftorku halda því fram að þar hafi
efn ið ver ið mælt á ný og þá reynst
vera sama magn og áður. Har ald ur
í Belgs holti vé fengdi nið ur stöð ur
og ná kvæmni þess ara mæl inga sem
far ið hefðu fram án nokk urs sam
ráðs við sig.
Þeg ar lið ið var fram á árið 2007
fóru fram við ræð ur milli að ila um
upp gjör fyr ir efn ið í haug un um í
landi Hafn ar. Í stað þess að Har
ald ur gerði Loftorku reikn ing eft ir
fjölda ferða vöru bif reiða var á kveð
ið að hann mið aði reikn ings gerð
við efn is magn í haug un um. For
svars menn Loftorku halda því fram
að við upp gjör ið hafi orð ið þau
mis tök að mið að hafi ver ið við að
þyngd rúmmetra af mal ar efni væri
2 tonn í stað 1.700 kg. Reikn ing ur
hafi síð an ver ið greidd ur fyr ir mis
tök og Loftorka höfð að mál ið í því
skyni að fá þetta upp gjör leið rétt.
Í nið ur stöðu hér aðs dóms seg
ir að með vís an til þess að hugs an
leg mis tök við út reikn ing á þyngd
efn is ins mið að við rúm mál þess
voru á á byrgð Loftorku, verði ekki
talið að fyr ir tæk ið geti kraf ist end
ur greiðslu úr hendi Har ald ar, enda
hann fram kvæmt reikn ings gerð ina
í góðri trú. Þá líti dóm ur inn til þess
að greiðsl an hafi ver ið innt af hendi
án nokk urs fyr ir vara af hálfu stefn
anda. Loftorka greiði Har aldi 400
þús und krón ur í máls kostn að.
þá
Boð ið upp á glæ nýja síld á
bryggj unni í Hólm in um
Frá Stykk is hólms höfn.
Rík harð ur heið urs borg ari Akra ness
Bæj ar stjórn Akra ness sam þykkti
sam hljóða á fundi sín um sl. sunnu
dag að gera Rík harð Jóns son að
heið urs borg ara Akra ness. Jafn
framt sam þykkti bæj ar stjórn að fela
bæj ar stjóra og bæj ar rit ara nauð syn
leg an und ir bún ing máls ins, en fyr
ir hug að er að hald in verði form leg
at höfn þessu til stað fest ing ar inn
an tíð ar.
Rík harð Jóns son þarf vart að
kynna en hann er án efa sá ein stak
ling ur sem hef ur sett hvað mest
an svip á knatt spyrnu sögu Ís lend
inga. Rík harð ur hef ur bor ið hróð
ur knatt spyrn unn ar á Skag an um
víða allt frá ár inu 1951 þeg ar hann
átti bæði sem leik mað ur og þjálf
ari stór an þátt í því að Skaga menn
urðu í fyrsta skipti Ís lands meist ar
ar. Rikki er án efa sá ein stak ling
ur sem á hvað mest an þátt í þeirri
ein stöku knatt spyrnu hefð og sögu
sem Skag inn stát ar af. Hann hef ur
þannig ver ið ó form leg ur sendi herra
Akra ness og fyr ir mynd margra
knatt spyrnu manna, jafnt utan vall
ar sem inn an.
Rík harð ur lék í 20 ár með lands
liði Ís lands, alls 33 leiki og skor aði
í þeim 17 mörk. Hann var fyr ir liði
lands liðs ins í 23 leikj um og sömu
leið is í hund ruð um leikja ÍA. Hann
var jafn framt lands liðs þjálf ari og
byggði auk þess upp hið ein staka
gull ald ar lið Skaga manna sem leik
mað ur og þjálf ari.
Fagn ar af mæli í dag
Rík harð ur Jóns son fædd ist hinn
12. nóv em ber 1929 á heim ili fjöl
skyld unn ar, í húsi sem hét Reyn
is stað ur en er nú Vest ur gata 37 á
Akra nesi og verð ur hann því 79 ára
í dag, mið viku dag. Rikki ber ald ur
inn vel og tók virk an þátt í sér stök
um kyn slóða leik í knatt spyrnu í maí
sem hald inn var til heið urs öll um
þeim sem lagt hafa hinni ein stöku
knatt spyrnu hefð á Akra nesi lið í
gegn um árin. Eig in kona Rík harðs
er Hall bera Le ós dótt ir og hafa þau
ver ið gift í tæp 60 ár. Þau eiga fimm
börn, fjór ar dæt ur og einn son.
Gunn ar Sig urðs son for seti bæj
ar stjórn ar Akra ness, sem lengi hef
ur haft af skipti af knatt spyrnu mál
um á Akra nesi, seg ir ljóst að hróð
ur Rík harðs Jóns son ar hafi borist
víða. Til að mynda hafi lands liðs
þjálf ari Nor egs sagt í sín eyru á sín
um tíma að Rík harð ur væri einn
þriggja bestu leik manna í Skand
in av íu. „Og það voru eng in smá
menni sem voru að spila í Skand
in av íu á þeim tíma,“ seg ir Gunn
ar, en þess má einnig geta að fyr ir
skömmu var Rík harð ur val inn einn
tíu bestu ís lensku fót bolta manna frá
upp hafi, í kjöri sem Sýn stóð fyr ir.
Árið 2006 kom út bók in „ Rikki fót
bolta kappi“, rit uð af Jóni Birgi Pét
urs syni, þar sem hin ein staka saga
Rík harðs er skráð og er á stæða til
að hvetja fólk til að kynna sér nán
ar fer il þessa far sæla knatt spyrnu
manns og nú heið urs borg ara Akra
ness. þá
Hér geng ur Rík harð ur í broddi fylk ing ar gam alla gull ald ar drengja, leidd ir af full
trú um yngri kyn slóð ar inn ar á knatt spyrnu há tíð á Akra nesi sl. vor.
Belgs holts bóndi þarf ekki að end ur greiða