Skessuhorn - 12.11.2008, Síða 9
9 MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER
VÖKUDAGAR 2008
Listasetrið
er opið alla daga
nema mánudaga
frá kl. 15-18
Sjö myndlistarmenn.
Kennarar úr Brekkubæjarskóla sýna
verk sín í Kirkjuhvoli.
Þau eru: Anna Leif Elídóttir, Bjarni Þór Bjarnason,
Edda Agnarsdóttir, Erna Hafnes, Hrönn Eggertsdóttir,
Kristinn Pétursson og Sigtryggur Karlsson.
Sýningunni lýkur 16. nóvember.
“Sitt lítið af hverju”
Kökubasar
Næstkomandi
föstudag verða
nemendur á öðru
ári í umhverfis-
skipulagi frá LbhÍ
með kökubasar
fyrir framan Samkaup
Úrval í Borgarnesi. Salan
hefst kl 12.00 og rennur
ágóði sölunnar í
ferðasjóð nemenda.
Skyggnilýsing
Sunnudaginn 16. nóvember n.k. verður
skyggnilýsingafundur með Þórhalli Guðmundssyni
miðli kl. 20.00 stundvíslega í Óðali í Borgarnesi.
Aðgangseyrir kr. 1500 rennur til líknarmála.
PS! Athugið: Ekki tekin kort
og húsið lokar kl. 20.00.
Lionsklúbburinn Agla
Tökum að okkur alla málningarvinnu
Bjóðum einnig upp á:
Veggfóðrun•
Teppalögn•
Dúklögn•
Benedikt Jónmundsson sími 895 3043
Elfar Þór Jósefsson sími 899 2909
Sigurður Mýrdal sími 862 3912
Jón Þór Hauksson sími 862 1320
www.skessuhorn.is
Lár us Guð jóns son legg ur hér loka
hönd á máln ing ar vinn una.
Brekku bæj ar skóli er einn af skól
um lands ins sem hef ur unn ið til
þess að fá að flagga Græn fán an um,
sem er al þjóð legt um hverf is merki,
en nú hef ur hon um ver ið stolið.
„Eft ir fjög urra ára mark visst starf
feng um við fán ann haust ið 2007
til tveggja ára og stefn um ó trauð á
að fá hann að nýju 2009. Í kjöl far
þessa verk efn is hef ur margt breyst
til batn að ar í skól an um. Sem dæmi
um það hef ur dreg ið veru lega úr
orku notk un, end ur nýt ing á papp ír
stór auk ist hjá bæði nem end um og
kenn ur um,“ seg ir í til kynn ingu frá
nem end um og starfs fólki í Brekku
bæj ar skóla. „Allt rusl í skól an um er
flokk að og sett í þar til gerða flokk
un ar gáma. Notk un á papp írs þurrk
um hef ur dreg ist veru lega sam an
og um hverf is væn hreinsi efni eru
not uð við þrif. Ýmis skemmti leg
verk efni hafa ver ið unn in þar sem
end ur nýt ing er höfð að leið ar ljósi,
t.d. papp írs og kerta gerð og lista
verk unn in úr ýms um hlut um sem
ann ars hefði ver ið fleygt.“
Starfs fólk og nem end ur Brekku
bæj ar skóla eru stolt af fán an um sem
blakti við skól ann dag og nótt, en
nú ber nýrra við: „Nú er fán inn
horf inn! Ein hver hef ur gert sér að
leik að taka hann nið ur. Því vilj
um við nem end ur og starfs fólk í
Brekku bæj ar skóla biðja Ak ur nes
inga að hafa augu og eyru hjá sér og
hjálpa okk ur að end ur heimta fán
ann okk ar.“
mm
Rann sókna set ur vinnu rétt ar við
Há skól ann á Bif röst var ný lega val
ið til ráð gjaf ar í verk efni um sam fé
lags lega á byrgð fyr ir tækja og jafn
rétti á veg um Al þjóða lána stofn un
ar inn ar (IFC) sem er hluti af Al
þjóða bank an um í Was hington. Val
ið fór fram á grund velli út boðs hér
á landi en ut an rík is ráðu neyti Ís
lands er með al helstu styrkt ar að ila
verk efn is ins.
Mark mið þessa verk efn is er eink
um að efla vit und fyr ir tækja um
efna hags leg an á vinn ing af því að
nýta fram lag beggja kynja og gæta
að jafn rétti jafnt inn an fyr ir tækja
sem í allri fram leiðslu keðj unni.
Verk efn inu, sem er þeg ar haf ið, lýk
ur með gerð leið bein inga og hand
bók ar sem er ætl að að vera grund
völl ur skýrslu gerð ar fyr ir fyr ir
tæki um all an heim, en taki þó sér
stakt mið af stöðu ný mark aðs ríkja
(e. em erg ing markets). Verk efn
inu er stýrt frá Was hington en að
því kem ur fjöldi fólks, frá Al þjóða
bank an um, stofn un um hans, fyr ir
tækj um, stofn un um og sam tök um.
Verk efn ið er jafn framt þátt ur í
sam starfi IFC og Global Report
ing Ini ti ati ve (GRI) sem mið ar að
því að að stoða fyr ir tæki við gerð
svo nefndra sjálf bærni skýrslna til
að bæta ár ang ur sinn í um hverf is,
sam fé lags og rekstr ar mál um.
Elín Blön dal pró fess or við laga
deild Há skól ans á Bif röst stýr
ir ráð gjaf ar hópn um, en hann skipa
auk þess Ingi björg Þor steins dótt ir
dós ent við laga deild og Birg ir Óli
Sig munds son M.Sc. í við skipta
fræði og kenn ari við við skipta deild
há skól ans, sem að stoð ar mað ur.
Þátt taka ráð gjaf ar hóps Bifrest inga
felst m.a. í rann sókn um, gerð loka
skýrslu verk efn is ins, ráð gjöf varð
andi mót un og gerð við miða um
sam fé lags lega á byrgð og jafn rétti,
þátt töku í vinnu hóp um í Bret landi,
Suð urAfr íku, Ind landi og Bras il íu
og kynn ingu á verk efn inu eft ir því
sem þörf kref ur, en því lýk ur í júlí
2009.
sók
Mod el flyt ur síð ar í mán uð in um
Guðni Tryggva son kaup mað ur
og hans fólk í versl un inni Mod el
á Akra nesi hef ur stað ið í stór ræð
um und an farna mán uði. Fyr ir hug
að er að flytja versl un ina úr nú ver
andi hús næði við Still holt í nýtt 750
fer metra versl un ar hús við Þjóð
braut 1, sem er 150% stærra en nú
ver andi versl un. „Það er langt síð
an á kvörð un var tek in um að flytja
í stærra hús næði. Vissu lega höf um
við rek ist á ýmsa veggi í að drag
and an um, eink um síð ustu vik ur, en
höf um náð að yf ir stíga all ar hindr
an ir. Við höld um því okk ar striki og
nú er allt að verða til bú ið til flutn
ings,“ seg ir Guðni að spurð ur um
hvort fjár fest ing í svo stóru versl
un ar rými sé ekki óðs manns æði nú
þeg ar illa árar í efna hags líf inu.
Guðni seg ir að með flutn ingi
versl un ar inn ar í stærra og hent ugra
hús næði skap ist jafn framt ýmis
tæki færi til að gera bet ur í þjón
ustu við íbúa svæð is ins. „Við verð
um t.d. með sér stak an kæli klefa
fyr ir blóm sem bæt ir með höndl un
þeirra og fólk get ur sjálft sett sam
an sína eig in blóm vendi. Að staða
til vöru mót töku og send inga batn
ar og þá höf um við tek ið við um
boði fyr ir Voda fo ne en því fylgja
auk in verk efni og um ferð í versl un
ina. Þá verð um við með breitt úr
val af heim il is tækj um, inn rétt ing
um og gjafa vöru auk nýj unga sem
bet ur eiga eft ir að koma í ljós þeg
ar nær dreg ur,“ seg ir Guðni. Hann
seg ist stefna að flutn ingi í nýja hús
ið síð ar í mán uð in um og að fyr ir
hug að ur opn un ar dag ur sé laug ar
dag ur inn 22. nóv em ber.
Þeg ar Skessu horn leit við sl.
föstu dag voru mál ar ar að ljúka sinni
vinnu og ver ið var að leggja stein
teppi á gólf. Eft ir var að tengja lýs
ingu en í þess ari viku verð ur byrj að
að koma nýj um inn rétt ing um fyr
ir. Í hluta af jarð hæð húss ins er fyr
ir hug að að flytja starf semi Lands
bank ans á Akra nesi á næsta ári, en
á efri hæð um þess eru um 40 Bú
manna í búð ir sem flest um er búið
að ráð stafa.
mm
Guðni Tryggva son á samt Axel dótt ur syni sín um í vænt an legri versl un Mod el við
Þjóð braut 1.
Rann sókna set ur við Bif röst þátt tak
andi í verk efni Al þjóða bank ans
Elín Blön dal pró fess or við laga deild
Há skól ans á Bif röst.
Frá mót töku Græn fán ans haust ið 2007.
Sakna Græn fána Brekku bæj ar skóla