Skessuhorn - 12.11.2008, Page 10
10 MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER
Síð ast lið inn fimmtu dag var boð
að til veislu á Hót el Hamri við
Borg ar nes. Til efn ið var form leg
opn un Vest ur lands stofu sem tek ið
hef ur við hlut verki kynn ing ar og
mark aðs mála Vest ur lands í ferða
þjón ustu. Síð ar meir er fyr ir hug að
að hlut verk stof unn ar verði einnig
mark aðs mál ann arra at vinnu greina.
Vest ur lands stofa er sam starf sveit
ar fé laga, ferða þjón ustu fyr ir tækja
og ann ars fé lags skap ar sem unn
ið hef ur að fram gangi grein ar inn
ar. Fram kvæmda stjóri Vest ur lands
stofu er Jónas Guð munds son en
með hon um starfar einnig Hrafn
hild ur Tryggva dótt ir sem veitt hef
ur Upp lýs inga og kynn ing ar mið
stöð Vest ur lands for stöðu frá stofn
un. Stof an verð ur rek in sem hluta
fé lag í eigu hags muna að ila en á for
send um einka rekst urs.
Gísli Ó lafs son á Hót el Fram nesi
í Grund ar firði er for mað ur stjórn
ar Vest ur lands stofu. Hann lét þess
get ið við þetta til efni að ferða þjón
ustu að il ar á Vest ur landi væru marg
brot inn hóp ur sem ætíð væri verð
ugt verk efni að sam eina til góðra
verka. Sagði hann hóp inn fjöl
breyti leg an en það skap aði lands
hlut an um mörg tæki færi. „Vest
ur lands stofa á eft ir að verða vest
lensk um fyr ir tækj um til góðs og
mun t.d. styðja við ný sköp un. Með
stofn un inni er ver ið að beina í eina
átt þeim pen ing um sem til grein
ar inn ar koma og er það skyn sam
legt, sér stak lega eins og mál um er
nú hátt að í þjóð fé lag inu og þeg
ar lík ur eru á að Ís lend ing ar ferð
ist meira inn an lands en þeir hafa
gert. Við erum að taka stórt skref
í rétta átt.“
Ólöf Ýr Atla dótt ir ferða mála stóri
á varp aði einnig sam kom una. Sagði
hún að þessi nýja mark aðs stofa fyr
ir Vest ur land yrði kjöl festa í sköp
un nýrra tæki færa á Vest ur landi og
myndi styrkja þau fyr ir tæki sem
hér stunda þjón ustu. „Vest ur lands
stofa bæt ist nú í net svæð is bund
inna mark aðs stofa sem sí fellt fjölg
ar inn an lands. Það eru mý mörg
tæki færi til sókn ar í ferða þjón ustu
á Vest ur landi en mörg hafa einnig
ver ið nýtt nú þeg ar. Þar má sér
stak lega nefna stofn un klasa hóps
ins All Senses sem unn ið hef ur
á kveð ið braut ryðj enda starf í sam
starfi og upp skor ið góð an ár ang
ur verka sinna. Þá hef ur hér ver ið
lyft grettistaki í menn ing ar tengdri
ferða þjón ustu, t.d. með stofn un
Land náms set urs, og ferða þjón ustu
að il ar á Snæ fells nesi eru braut ryðj
end ur í um hverf is vott un. Einnig
styrk ir stofn un Þjóð garðs ins á Snæ
fells nesi grein ina þar sem sam spil
nátt úru og fólks ins er tvinn að sam
an,“ sagði Ólöf Ýr.
Árs vinnu lok ið
Sam tök sveit ar fé laga á Vest ur
landi hafa unn ið að stofn un Vest
ur lands stofu und an far ið ár. Mest
vinna hef ur þó far ið í und ir bún
ing af hálfu Torfa Jó hann es son
ar starfs manns Vaxt ar samn ings og
þá hef ur Hans ína B. Ein ars dótt
ir á Hót el Glym og for ystu mað ur
í All Senses einnig lagt gjörva hönd
á plóg. Þeim var þakk að sér stak lega
við þetta tæki færi. Páll S. Brynjars
son for mað ur stjórn ar SSV gat þess
í á varpi sínu að það hefði hjálp að til
við und ir bún ing stofn un ar Vest ur
lands stofu að rík hefð er fyr ir nánu
sam starfi ferða þjón ustu að ila á Vest
ur landi og vís aði til Ferða mála sam
taka lands hlut ans, stofn un ar UKV
og nú síð ast All Senses klas ans.
„Við þurf um að styrkja í mynd Vest
ur lands í heild í huga lands manna.
Það þarf að kynna Vest ur land sem
á kjós an leg an stað til að búa á og
laða fyr ir tæki til að setj ast hér að.
Til að svo megi verða binda sveit
ar stjórn ar menn mikl ar von ir við
stofn un Vest ur lands stofu,“ sagði
Páll.
Í lok dag skrár þjapp aði hóp ur inn
sér sam an í söng og gam an mál um
und ir stjórn Bjarna Guð munds
son ar á Hvann eyri. Sung in voru
lög sem tengj ast svæð um Vest ur
lands og sleg inn hring ur í saln um
af öll um við stödd um. Þar með er
Vest ur lands stofa form lega tek in til
starfa.
mm
Varð andi fyr ir spurn ir og hug
leið ing ar frá nafn laus um manni um
flutn ing á sprengi efn um og lög
gæslu á dans leikj um vest ur í Döl um
er rétt að eft ir far andi komi fram:
Fylgd með
sprengi efna flutn ing um
Það er sam kvæmt á kvörð un lög
reglu stjóra hvern ig lög reglu fylgd
með sprengi efna flutn ing um skal
hátt að í hans um dæmi hverju sinni.
Er þá tek ið mið af magni t.d. hvort
að um sé að ræða ein hver kíló eða
kannski 10 tonn. Þétt leiki byggð ar,
magn um ferð ar og árs tími og veð
ur far er einnig haft til hlið sjón ar í
þessu sam bandi. Að öðru leyti verð
ur ekki far ið út í nán ari skil grein
ing ar en vís að til þess að lög regl an
hef ur sett sér vinnu regl ur í þessu
sam bandi sem eru m.a. byggð ar
á reglu gerð um sprengi efni og er
leit ast við að fara eft ir þeim eins og
kost ur er hverju sinni. Í þessu sam
bandi má einnig vísa í reglu gerð
um flutn ing á hættu leg um farmi nr.
984/2000 og jafn framt svo kall að ar
ADRregl ur sem er Evr ópu samn
ing ur um hættu lega flutn inga.
Lög gæslu kostn að ur
Það er mis skiln ing ur að með
því að greiða 6 þús und krón ur fyr
ir skemmt ana leyfi hjá sýslu manni
sé ver ið að greiða fyr ir lög gæslu
á dans leik. Það er ein ung is ver
ið að greiða fyr ir af greiðslu á leyf
inu sem slíku. Kostn að ur fyr ir lög
gæslu á dans leikj um hef ur ekki ver
ið inn heimt ur til all margra ára, en
væri sá kostn að ur inn heimt ur í dag
þá næmi sú upp hæð lík lega um 50
til 60 þús und krón um að lág marki.
Lög regl an er því að mestu hætt að
vera föst með lög reglu bíl og mann
skap utan við hvern dans leik sem
hald inn er en lög regl an er að sjálf
sögðu oft ast nær ekki langt und
an. Í þessu sam bandi höf um við lát
ið verk in tala og stend ur LBD fylli
lega fyr ir sínu í þeim efn um. Er þá
m.a. átt við þann fjölda öku manna
sem tekn ir eru fyr ir ölv un við akst
ur og akst ur und ir á hrif um fíkni
efna, en aukn ing hef ur orð ið tölu
verð í báð um til vik um á milli ára.
Bætt lög gæsla
Fyr ir sam ein ingu lög reglu lið
anna tveggja var lög regl an í Borg
ar nesi ekki í neinni út rás og sótt ist
því ekki eft ir þess ari sam ein ingu.
Hins veg ar tókst hún af heil ind
um á við þetta verk efni þeg ar sam
ein ing in var á kveð in. Við sam ein
ingu lög reglu lið anna gerð ist það
að kvóti hér aðs lög reglu manna, sem
var átta stöð ur á hvort emb ætt ið,
minnk aði og er að eins heim ild fyr
ir 8 stöð um í dag en með réttu ættu
þær að vera 16 tals ins og er unn
ið að því að fá það lag fært. Þar fyr
ir utan þá voru fjár veit ing ar til hins
sam ein aða emb ætt is held ur skert
ar mið að við sam an lagt fjár magn
emb ætt anna fyr ir sam ein ingu.
En stað reynd irn ar eru þær að
eft ir sam ein ingu lið anna er ekki
leng ur einn lög reglu mað ur í Döl
un um, held ur eru þeir níu tals ins,
auk átta hér aðs lög reglu manna, þar
af eru fimm þeirra sem búa vest
ur í Döl um. Lög regl an í Borg ar
firði og Döl um er eitt sam ein að
lög reglu lið þar sem starf rækt ar eru
tvær lög reglu stöðv ar. All ur til flutn
ing ur á mann skap og tækj um, eft
ir á lagi og verk efn um, er því mun
auð veld ari en áður var. Þá er í dag
búið að end ur nýja þrjá af fjór um
bíl um emb ætt is ins og þar á með
al er sá bíll sem stað sett ur er oft ast
vest ur í Döl um.
Auk ið ör yggi
Lög gæsl an hef ur breyst mik ið
á síð ustu árum og hún hef ur orð
ið mun tækni vædd ari. Tetrafjar
skipta kerf ið hef ur auk ið ör ygg ið
þar sem það er kom ið í gott sam
band.
Það sem hef ur gerst í lög gæsl
unni eft ir að lið in voru sam ein uð í
eitt lög reglu lið er með al ann ars að
Tetra tal stöðv ar kerf inu sem er ver
ið að kom ið í lag í Döl un um sem
og víð ast hvar ann ars stað ar í um
dæm inu. Búið er að setja upp fjöld
ann all an af send um og end ur vörp
um til að koma þessu kerfi í gagn
ið í öllu um dæm inu. Þetta kerfi er
ekki að eins tal stöðv ar kerfi, held ur
virk ar hand tal stöð í slíku kerfi líka
sem sími og er stöð in einnig með
svo kall aðri fer il vökt un svo hægt
er að sjá hvar mað ur inn er stadd ur
sem er með stöð ina. Auk þess eru
slík ar stöðv ar með neyð ar hnappi
til að kalla á að stoð ann arra lög
reglu manna. Þetta kerfi er síð an
tengt við Fjar skipta mið stöð rík is
lög reglu stjór ans FMR sem tengt er
Neyð ar lín unni 112 og fær boð það
an og stýr ir hverj ir fara í hvaða út
köll.
Í út köll in í Döl un um, geta því
ver ið send ir lög reglu bíl ar frá öðr
um emb ætt um, sem eru á leið um
svæð ið. Slíkt hef ur gerst og á eft ir
að ger ast aft ur.
Lög gæsl an hef ur ver ið auk in í
Döl un um um fram það sem áður var
fyr ir sam ein ingu. Er þá átt við að í
frí um vakt haf andi lög reglu manns
eru það þrír hér aðs lög reglu menn
sem skipta með sér bak vökt um og
eru þeir þá með Tetra hand stöðv
ar. Einnig eru lög reglu menn, sem
standa vakt ir í Borg ar nesi, á bak
vökt um gagn vart Döl un um, sem
og öðr um hlut um um dæm is ins.
Þannig hef ur út kalls ör ygg ið ver ið
gert mun trygg ara en áður var fyr ir
sam ein ingu lið anna. Þá hafa ver ið
gerð ir sam starfs samn ing ar við ná
læg lög reglu lið um gagn kvæma að
stoð við eft ir lit og aðra lög gæslu í
um dæm un um.
Nán ari upp lýs ing ar
Með því að fara inn á Lög reglu
vef inn á logreglan.is og velja þar
emb ætti 13 Borg ar nes, er hægt að
fá nán ari upp lýs ing ar um emb ætt
ið. Minna má á neyð ar núm er ið
112. Beint síma núm er á lög reglu
stöð inni í Búð ar dal er 4337620.
Upp lýs inga sími á lög reglu stöð inni
í Borg ar nesi er 4337612 og beinn
sími hjá yf ir lög reglu þjóni er 433
7613. Tölvu póst ur LBD er theo@
tmd.is.
Theo dór Þórð ar son, yf ir lög reglu-
þjónn LBD
Skúli og Hrefna á Hell issandi, Gísli Ó lafs son í Grund ar firði og Hans ína B. Ein ars
dótt ir í Hval firði.
Vest ur lands stofa form lega opn uð
Starfs fólk Vest ur lands stofu og ferða mála stjóri. F.v. Hrafn hild ur Tryggva dótt ir,
Ólöf Ýr Atla dótt ir og Jónas Guð munds son.
Bjarni á Hvann eyri flutti gam an mál og þjapp aði hópn um sam an í söng.
Finnst skorta á lög gæslu eft ir sam ein ingu emb ætta
Íbúi í Dala byggð, sem ósk ar eft ir að koma fram und ir
nafn leynd, sendi fyr ir spurn í gegn um Skessu horn til lög
regl unn ar í Borg ar firði og Döl um. Við kom andi kvart ar
þar yfir nokkrum at rið um og tel ur að þjón usta hafi rýrn
að eft ir að emb ætti lög regl unn ar í Döl um og Borg ar firði
voru sam ein uð í eitt. Í fyrsta lagi er bent á að skort hafi á
fylgd lög reglu þeg ar hættu legt sprengi efni var flutt vest
ur á firði land veg inn um Dali fyr ir skömmu. Í öðru lagi
kvaðst bréf rit ari sakna lög gæslu á dans leik sem fram fór
í Döl um. Seg ir við kom andi að ef greitt sé fyr ir skemmt
ana leyfi eigi lög regla að vera á staðn um. Þá seg ir að í bú ar
telji að skorti á nægj an legt ör yggi þeg ar lög reglu mað ur
sem bú sett ur er í Döl um sé á frí vakt. Við slík ar að stæð
ur sé und ir hæl inn lagt hvort ná ist í lög reglu og því tel ur
bréf rit ari að ör yggi íbúa Dala byggð ar sé stofn að í hættu.
Theo dór Þórð ar son yf ir lög reglu þjónn LBD fékk þetta
nafn lausa bréf til efn is legr ar með ferð ar. Svar hans birt ist
hér að neð an. mm
Svar við fyr ir spurn um varð andi lög gæslu
Frá af hend ingu nýs lög reglu bíls síð ast lið ið haust. Þessi bíll er oft ast til stað ar í
Döl um.