Skessuhorn


Skessuhorn - 12.11.2008, Page 11

Skessuhorn - 12.11.2008, Page 11
11 MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER Styrktartónleikar í Grundarfirði Tónleikar til styrktar fjölskyldu Valdimars og Jóns Þórs Einarssona, sem barist hafa við langvinnan blóðsjúkdóm, verða haldnir í sal Fjölbrautaskóla Snæfellinga þann 16. nóvember nk. kl. 16:00. Fram koma nemendur Tónlistarskóla Grundarfjarðar ásamt ýmsum góðum gestum s.s. skólahljómsveitum og söngvurum, Lúðrasveit LTG, Karlakórnum Kára, Kirkjukór Grundarfjarðarkirkju og fleiri frábærum svæðislistamönnum. Kvenfélagið Gleym-mér-ei selur veitingar í hlé. Miðaverð fyrir fullorðna kr. 1500.- og kr. 500.- fyrir börn. Allir sem að söfnunni koma gefa vinnu sína. Öll sala og miðaverð rennur óskipt í styrktarsjóðinn. Þeir sem vilja fylgjast með framvindu mála hjá hetjunum okkar er bent á heimasíðuna www.mammabloggar.blog.is Þeir sem vilja leggja málefninu lið geta lagt inn á reikn. 0321-13-33 kt. 070964-5039. Nánari upplýsingar veitir Hjördís í síma 893-3388 eða hjodda@deloitte.is Samfylkingarfélag Borgarfjarðar Almennur félagsfundur verður haldin að Hótel Hamri n.k. sunnudagskvöld 16. nóvember kl. 20.30. Dagskrá fundarins er: Staða efnahagsmála. Önnur mál. Þingmenn Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi verða á fundinum. Allir velkomnir. Stjórn Samfylkingarfélags Borgarfjarðar. Í laus legri sam an tekt frá Lands­ sam bandi sauð fjár bænda kem ur fram að dilk ar í haust hafi al mennt ver ið vænni en síð ast lið ið haust. Að eins sjö slát ur leyf is haf ar ann­ ast alla sauð fjár slátr un í land inu og er form legri slát ur tíð nú lok ið. Flest um dilk um, eða 103 þús und var slátr að hjá KS á Sauð ár króki. Þar var með al vigt 15,89 kíló eða 650 grömm um hærri en í slát ur­ tíð 2007. Hjá slát ur húsi KVH á Hvamms tanga hef ur aldrei ver ið slátr að jafn mörg um lömb um og nú, eða tæp lega 76.000. Þar var með al vigt in 16,25 kíló sem einnig er held ur hærri en í fyrra. Sauð­ fjár bænd ur á Vest ur landi leggja flest ir inn hjá þess um tveim ur slát ur leyf is höf um en auk þess eru nokkr ir sem senda lömb til slátr­ un ar hjá SS og KAH á Blöndu ósi. SS er með al þeirra slát ur leyf is hafa sem ekki hafa sent frá sér töl ur um fall þunga og fjölda dilka í af stað­ inni slát ur tíð. Hjá Norð lenska á Höfn var slátr að tæp lega 31.000 fjár og var með al þungi dilka þar 15,3 kíló. Hjá Norð lenska á Húsa vík var slátr að rösk lega 77.000 fjár og var fall þung inn 16,09 kíló. Hjá Sölu fé lagi Aust ur­Hún vetn inga á Blöndu ósi var slátr að rúm lega 92.000 fjár og var með al fall þungi 15,88 kíló sem er 640 grömm um hærri þyngd á með al dilk mið að við í fyrra. Töl ur vant ar hins veg­ ar frá Fjalla lambi, SS og Slát ur fé­ lagi Vopn firð inga. mm „ Þetta heppn að ist á gæt lega. Á ann að hund rað manns kom í af mæl­ ið og gest irn ir voru á nægð ir með dag inn,“ seg ir Finn bogi Harð ar son for mað ur UDN en á laug ar dag var hald ið upp á það í Dala búð að 90 ár eru lið in frá stofn un Ung menna­ sam bands Dala manna. „ Þarna voru bæði ræðu höld og grín með. Auk þess var sögu sýn ing í leið inni þar sem gaml ir bún ing ar, ljós mynd ir og verð launa grip ir héngu á veggj­ um. Fé lög in höfðu hjálp ast að við að safna þessu sam an.“ Ýms ir góð ir gest ir sóttu Dala­ menn heim af þessu til efni, með­ al ann ars Haf steinn Þor valds son frá Sel fossi en hann er fyrr um for­ mað ur Ung menna fé lags Ís lands. Að dag skrá lok inni var sleg ið upp tertu veislu þar sem borð in svign­ uðu und an dýr ind is kræs ing um. Finn bogi seg ir að næst á dag skrá hjá UDN sé Lauga fjör um helg ina. „Þá koma börn í 5.­10. bekk í Dala­ byggð og Reyk hóla sveit og dvelja að Laug um í Sæl ings dal í tæp­ an sól ar hring. UDN stend ur fyr­ ir þessu í þeim til gangi að efla fé­ lags þroska barn anna. Lauga fjör er hald ið tvisvar á vetri en ég myndi jafn vel vilja gera þetta enn oft ar.“ sók/Ljósm. bae Fall þungi dilka tals vert meiri en á síð asta ári Dala menn fögn uðu 90 ára af mæli UDN Hér má sjá hjón in Ingi björgu Jó hanns­ dótt ur og Þórð Svav ars son við tertu­ borð ið á samt Ragn ari Ó lafs syni og Guð brandi Þórð ar syni. Aft an við þau stend ur Hanna Sig ríð ur Stef áns dótt ir með börn um sín um Guð laugi og Stef­ an íu og loks Stef án Rafn Krist jáns son frá Efri­Múla í Saur bæ. Finn bogi Harð ar son bóndi á Sauða felli og for mað ur UDN í ræðu stóli. Stein þór Logi Arn ar son frá Stór holti í Saur bæ lék á harm on ikku í af mæl inu. Hann hóf að læra á nikk una fyr ir um ári síð an en spil aði af miklu ör yggi án nótna.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.