Skessuhorn


Skessuhorn - 12.11.2008, Page 14

Skessuhorn - 12.11.2008, Page 14
14 MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER Níu kon ur úr Soroptim ista klúbbi Akra ness heim sóttu dval ar heim il ið Höfða síð ast lið inn fimmtu dag og af hentu heim il inu að gjöf tvo raf­ knúna hæg inda stóla ( lyftistóla). Að sögn Guð jóns Guð munds son ar fram kvæmda stjóra Höfða er um að ræða af skap lega þægi lega stóla sem hægt er að stilla á ýmsa vegu. „Þeir munu nýt ast vel hér á Höfða,“ sagði hann. Ingi björg Sig urð ar dótt ir úr Soroptim ista klúbbn um á varp aði íbúa og starfs menn. Hún kynnti klúbb inn og mark mið soroptim­ ista sem er að vinna að bættri stöðu kvenna, gera háar kröf ur til sið gæð is, vinna að mann rétt ind­ um, jafn rétti, fram för um og friði. Soroptim ist ar skulu beita sér fyr­ ir að veita þjón ustu í heima byggð, heima landi og á al þjóða vett vangi. Hún gerði grein fyr ir ýms um þörf­ um verk efn um sem klúbb ur inn hef­ ur stað ið að, bæði hér heima og er­ lend is. Þá sagði hún að þessi gjöf til Höfða væri í til efni af 25 ára af mæli klúbbs ins. Ása Helga dótt ir af henti síð an Guð jóni fram kvæmda stjóra stól ana með gjafa bréfi. Guð jón þakk aði kon un um þessa höfð ing legu gjöf og bauð þeim til kaffi sam sæt is með í bú um og starfs mönn um. sók Við hjón in fór um á tón leika elstu barn anna af Vall ar seli í Tón bergi á mið viku dag inn sl. og vilj um endi­ lega koma því á fram færi hversu skemmti leg ir þess ir tón leik ar voru. Þarna voru um fimm tíu 5 ára börn kom in sam an og sungu, léku og spil uðu á hljóð færi. Þau sungu Þús­ ald ar ljóð eft ir bræð urna Svein björn og Tryggva Bald vinsyni og það var frá bært að horfa á öll börn in taka vel und ir í söng og lát bragði. Svo sungu þau Nínu eft ir Eyjólf Krist­ jáns son, Krúsi lús eft ir Að al stein Ás berg Sig urðs son og Önnu Pálínu Árna dótt ur og að lok um slógu þau takt inn við syrpu af ABBA lög um. Okk ur þótti frá bært að sjá hversu börn in voru vel sam hæfð og vel æfð þar sem það var eins og þau hefðu hald ið fjöld ann all an af tón leik um, þetta rann það vel í gegn og var vel gert. Það er al veg ör ugg lega ekki auð velt fyr ir 5 ára barn að slá og halda takt in um við ABBA lag og hvað þá syrpu af ABBA lög um en þetta gerðu þau öll með stakri prýði á fjöld ann all an af slátt ar hljóð fær­ um. Til ham ingju Vall ar sel með þenn an glæsi lega hóp af flott um tón list ar krökk um. Við mæl um með því að hér eft ir verði sams kon ar tón leik ar haldn ir ár lega, krakk arn ir standa svo sann ar lega und ir því. Ingi björg Valdi mars dótt ir og Egg ert Her berts son Í 44. tbl. Skessu horns var út drátt­ ur úr grein ar gerð Ad ólfs Frið riks­ son ar um Byggða safn ið að Görð­ um og efl ingu safna­ og vís inda­ starfa á Akra nesi. Í grein ar gerð­ inni eru marg ar góð ar og at hygl is­ verð ar til lög ur sem vert er að skoða nán ar. En þar eru einnig nokkr­ ar rang færsl ur og við þær vil ég gera at huga semd ir og taka þar með upp hansk ann fyr ir þá starfs menn Byggða safns ins sem und an far in 25 ár hafa starf að við safn ið. Það er veg ið að starfs heiðri þeirra að segja að ekk ert hafi í raun breyst í 25 ár, þ.e. að sama fasta sýn ing sé enn við lýði og að eng ar breyt ing ar eða nýj­ ung ar hafi átt sér stað. Þetta er alls ekki rétt því þó vissu lega megi segja að um marga sömu gripi sé að ræða að hluta, hef ur safn ið tek ið mikl­ um breyt ing um og alltaf er ver ið að setja upp nýj ar smá­ og ör sýn­ ing ar inn í nú ver andi sýn ingu. Þar má með al ann ars nefna vís ir að Ax­ els búð, sem sett var upp á Byggða­ safn inu þeg ar sú versl un var rif­ in nið ur fyr ir nokkrum árum hér á neðri Skaga. Þetta dæmi er bara eitt af mörg um sem finna má hvað varð ar breyt ing ar sem gerð ar hafa ver ið á und an förn um árum. Und ir rit uð starf aði um tíma við Byggða safn ið og það var al mennt við kvæð ið hjá því fólki sem kom og sem far ið var með í leið sögn að þetta safn væri eitt það allra skemmti leg­ asta sem það hefði heim sótt. Fjöl­ breytn in væri til fyr ir mynd ar, án þess þó að safn inu væri hólfað of mik ið nið ur í ein ing ar, held ur væri flæð ið milli tíma bila/og eða á kveð­ inna at vinnu greina mjög skemmti­ legt. Starfs fólk safns ins á heið ur af því hversu vel til hef ur tek ist. Teng ing safns ins og svæð is ins alls við frekara rann sókn ar­ og vís inda­ starf er bara af hinu góða og vissu­ lega er margt sem má bæta og laga, en að stór um hluta eru það mark­ aðs mál in sem hafa ver ið í lama­ sessi hvað varð ar að kynna safn ið bet ur fyr ir al menn ingi. Einnig má segja að mann afli sé ekki og hafi ekki ver ið nægj an leg ur við safn­ ið til að það gæti með sóma rækt­ að starf ssvið sitt eins og vilji yf ir­ manna hef ur stað ið til, þar hef ur strand að á fjár magni. Það má því í raun segja að þeir starfs menn sem starf að hafa við safn ið á und an förn­ um árum hafi gert krafta verk við upp setn ingu á nýj um sýn ing um og breyt ing um, að þeir hafi þar unn­ ið margra manna verk og það ber að þakka. Ingi björg Gests dótt ir, þjóð fræð ing ur Einn af við burð­ um Vöku daga á Akra nesi var dag­ skrá um Leir ár­ og Beiti staða prent sem hald in var í Tón bergi 8. nóv­ em ber. Það voru Bóka safn Akra­ ness og Snorra stofa sem stóðu fyr­ ir dag skránni með styrk frá Menn­ ing ar ráði Vest ur lands. Þetta var stór skemmti leg dag­ skrá þar sem fræði menn greindu frá rann sókn um sín um á prent­ smiðj unni sem Magn ús Steph en sen lög mað ur starf rækti á Leir ár görð­ um 1795­1814 en var flutt að Beiti­ stöð um árið 1815 og síð ar í Við­ ey. Sjálf ur fædd ist Magn ús á Leirá árið 1762 og til heyrði mestu yf ir­ stétt Ís lands á þeim dög um. Á milli dag skrár liða í Tón bergi skemmti tón list ar hóp ur inn Rík íní sem kom mjög á ó vart. Hóp ur inn (sem í voru bæði börn og full orð ið fólk) flutti gamla ís lenska tón list á göm­ ul hljóð færi. Fróð leg ur var sam an burð ur eins fræði mann anna (Ein ars Hreins son­ ar sagn fræð ings) þar sem hann bar sam an stöðu fjöl miðla í kring um alda mót in 1800 við stöðu fjöl miðla í nú tím an um. Núna hafa menn rétt mæt ar á hyggj ur af því að fjöl­ miðl ar lendi í hönd um eins manns. Ná kvæm lega þannig var stað an í kring um 1800. Í land inu var einn fjöl mið ill. Það var prent vél. Hún var stað sett að Leir ár görð um. Allri fjöl miðl un á Ís landi var stjórn­ að það an. Ein ar velti líka fyr ir sér hvers vegna Vest ur land varð fyr ir val inu á þess um tíma. Hvers vegna var ekki prent vél in fyr ir norð an á Hól um eða á Suð ur landi? Og hvers vegna í Leir ársveit inni? Á heyr end um gafst kost ur á að koma með fyr ir spurn ir til frum­ mæl enda. Þar vakti sr. Björn Jóns­ son fyrrv. pró fast ur á Akra nesi at­ hygli á því að ekk ert upp lýs inga­ skilti eða minn is varða er að finna á Leirá sem gæfi veg far end um til kynna hvað þeir eru stadd ir á mikl­ um sögu stað. Fannst Birni það greini lega ekki vansa laust. Með al merkra á bú enda á Leirá má nefna Magn ús amt mann Gísla son er bjó þar á ár un um 1745­1766. Er sagt að hann hafi tek ið Leirá fram yfir Bessa staði, er hann tók við emb ætti amt manns. Hann kom á fót vef­ stofu og klæða verk smiðju að Leirá og fékk þýsk an mann til að veita henni for stöðu. Einnig hóf hann rækt un mat jurta á Leirá sem var nýlunda á þeirri tíð. Eft ir Magn ús Gísla son bjuggu á Leirá feðgarn ir Ó laf ur Stef áns son og Magn ús Steph en sen og það var einmitt Magn ús Steph en sen sem stóð fyr ir prent verk inu á sín um tíma. Þetta voru valda mikl ir menn og hluti vald anna var að ráða yfir eina fjöl miðli þess tíma, prent vél­ inni. Steph en sen­ætt in hef ur ver­ ið köll uð Stef án ung ar. Magn ús var líf ið og sál in í Lands upp fræð ing­ ar fé lag inu sem var stofn að til veita fersk um straum um út í þjóð líf ið á erf ið um tím um. Það vita það e.t.v. fáir en fyrsta tíma rit ið sem prent að var á ís lensku („Minn is verð tíð indi“) var einmitt prent að í Leir ársveit inni! Þar lét Magn ús einnig prenta Messu söngs­ og sálma bók sem kom út árið 1801 og var upp nefnd Leir gerð ur. Sama ár flutti Magn ús Steph en sen inn org el í sókn ar kirkju sína að Leirá sem hann lék sjálf ur á við guðs­ þjón ust ur. Talið er að org el Leir­ ár kirkju sé fyrsta org el ið sem til Ís­ lands kom, ef und an er skil ið „org­ el skrifli“ sem til var í Skál holts­ kirkju í byrj un 16. ald ar. Magn ús gaf einnig út „Ein falt mat reiðslu­ vasa kver fyr ir heldri manna hús­ freyj ur, Leir ár görð um við Leirá, 1800“ Fleiri fræg ir menn hafa set­ ið að Leirá en Stef án ung ar. Jón Thorodd sen skáld og sýslu mað ur sat á Leirá frá 1863 til dauða dags. Þar vann hann m.a. að skáld sögu sinni, Mað ur og kona. Kannski ættu í bú ar Hval fjarð­ ar sveit ar að taka á bend ingu sr. Björns til at hug un ar og í huga hvort ekki mætti á ein hvern hátt minn­ ast merkr ar sögu Leir ár og Leir ár­ garða þar á staðn um? Ein ar Örn Thor laci us, Svarf hóli, Hval fjarð ar sveit Pennagrein Gleymd frægð ­ Leirá og Leir ár garð ar í Leir ár sveit Núna hafa menn rétt mæt ar á hyggj ur af því að fjöl miðl ar lendi í hönd um eins manns. Ná kvæm lega þannig var stað an í kring um 1800. Í land inu var einn fjöl mið ill. Það var prent vél. Hún var stað sett að Leir ár­ görð um. Allri fjöl miðl un á Ís landi var stjórn­ að það an.“ Pennagrein Pennagrein Rang færsl ur í grein um Byggða safn ið Und ir rit uð starf aði um tíma við Byggða safn­ ið og það var al­ mennt við kvæð­ ið hjá því fólki sem kom og sem far ið var með í leið sögn að þetta safn væri eitt það allra skemmti­ leg asta sem það hefði heim sótt.“ Skemmti leg ir og vel und ir bún ir tón leik ar barna Vall ar seli Höfða færð höfð ing leg gjöf Kon urn ar níu úr Soroptim ista klúbbi Akra ness sem færðu Höfða gjöf á dög un um.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.