Skessuhorn - 07.01.2009, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 1.-2. tbl. 12. árg. 7. janúar 2009 - kr. 400 í lausasölu
Sparisjóðurinn býður nú viðskiptavinum sínum upp á SP12, hávaxta sparnaðarleið í
Heimabankanum, sem felur í sér mánaðarlega útgreiðslu vaxta. Reikningurinn er óverðtryggður
og óbundinn og fara vextir eftir innstæðu hans. Fjárhæðin er ávallt laus til útborgunar og
millifærsla í Heimabankanum er gjaldfrjáls. SP12 er frábær kostur fyrir þá sem
vilja sjálfir halda utan um sinn sparnað.Fí
t
o
n
/
S
Í
A
Hæsta einkunn í ánægjuvog fjármálafyrirtækja
DÚX
Nú greiðum við vexti mánaðarlega
SPARISJÓÐURINN
Mýrasýsla | Akranes
SPM_SPA_skessuhorn_255x70.ai 1/15/08 11:29:51 AM
Sam kvæmt í búa skrá Hag stof
unn ar frá 1. des em ber sl. fjölg aði
í bú um á Vest ur landi um 1,74%
frá 1. des em ber 2007 til sama tíma
2008. Þeir eru nú 15.720 tals ins
en voru 15.452 árið 2007. Í flest
um sveit ar fé lög um lands hlut ans
verð ur lít il breyt ing á tíma bil inu.
Lang mest fjölg ar þó í bú um á Akra
nesi, eða um 4,5% á ár inu og töld
ust þeir nú vera 6.630 tals ins. Í við
tali við Skessu horn sagð ist Gísli S
Ein ars son bæj ar stjóri gera ráð fyr ir
að í búa tal an færi í 6.700 manns árið
2009. Mest fækk ar í bú um hlut falls
lega í Skorra dals hreppi en þar eru
þeir nú skráð ir 53 en voru 60 þann
1. des em ber 2007. Næst mest fækk
un hlut falls lega en flest um í fjölda
talið í Hval fjarð ar sveit þar sem í bú
ar eru nú 641 og mælist fækk un þar
6,15% milli ára. Þar mun ar mestu
um að tölu vert marg ir út lend ing
ar hafa horf ið af landi brott á ár inu
og þar af leið andi flutt úr sveit ar
fé lag inu.
Und an far in fjög ur ár hef ur fólks
fjölg un ver ið ó venju mik il hér á
landi. Sam kvæmt í búa skrá þjóð
skrár voru lands menn 319.756 hinn
1. des em ber síð ast lið inn sam an bor
ið við 312.872 ári áður. Þetta jafn
gild ir því að í bú um hafi fjölg að um
2,2% á einu ári. Það sem af er öld
inni varð fólks fjölg un mest á ár inu
2006 en það ár fjölg aði lands mönn
um um 2,6%. Á vef Hag stof unn ar
seg ir að hvort sem lit ið er til ann
arra þjóða eða til fyrri tíma bila hér
á landi, sé þetta afar mik il fólks
fjölg un. Jafn mik il fólks fjölg un hef
ur ekki orð ið hér á landi síð an um
mið bik sjö unda ára tug ar 20. ald
ar og í engu öðru Evr ópu landi er
fólks fjölg un jafn mik il og hér.
mm
Fyrsta barn árs ins á fæð inga
deild Sjúkra húss ins á Akra nesi hef
ur oft lát ið bíða leng ur á eft ir sér en
að þessu sinni, að sögn ljós mæðra
á deild inni. Það fædd ist klukk
an 06:18 að morgni 2. jan ú ar og
er þar með lík lega fyrsti Vest lend
ing ur árs ins. Þetta var stúlku barn,
fimmt án og hálf mörk að þyngd.
For eldr arn ir eru Erla Helga Svein
björns dótt ir og Sig urð ur Odds son
úr Borg ar nesi.
Þetta var ann að barn ið sem þau
Erla og Sig urð ur eiga sam an, en
fyr ir á Erla þrjú börn og Sig urð ur
eina tví bura. Sam eig in lega eiga þau
því nú sjö börn. Erla seg ir að barn
ið hafi kom ið held ur seinna en gert
var ráð fyr ir og reynd ar eyddi hún
hálf um gamlárs degi á fæð inga deild
inni, en þá var út lit fyr ir að barn
ið myndi fæð ast að eins fyr ir ára
mót in eða í blá byrj un nýs árs. „Ég
var skrif uð inn 28. des em ber. Síð
an var ég far in að finna fyr ir því að
eitt hvað væri að ger ast á gaml árs
dag og var þá köll uð inn á deild ina.
Það virt ist allt í upp sigl ingu en síð
an datt þetta nið ur þannig að ég var
send heim aft ur. Svo byrj aði ball ið
aft ur snemma að far arnótt 2. jan ú ar
og barn ið fædd ist um morg un inn,“
sagði Erla kát og hress í sam tali við
blaða mann Skessu horns um há deg
is bil sama dag.
þá
Erla Björk Örn ólfs
dótt ir er Vest lend
ing ur árs ins 2008
Erla Björk Örn ólfs dótt ir, for
stöðu mað ur Var ar Sjáv ar rann
sókn ar set urs við Breiða fjörð er
Vest lend ing ur árs ins 2008. Í rök
stuðn ingi dóm nefnd ar seg ir: „Hún
var fyrsti starfs mað ur Var ar, sjáv
ar rann sókn ar set urs á Snæ fells nesi
sum ar ið 2006. Síð an hef ur hún
afl að starf sem inni fjár með vand
aðri styrk um sókna gerð og upp
skor ið ríku lega þannig að nú eru
fimm manns starf andi auk henn ar
við rann sókn ir á líf ríki Breiða fjarð
ar. Erla Björk hef ur unn ið frá bært
braut ryðj enda starf og stað ið fyr ir
mörg um á huga verð um verk efn um.
Þá hef ur hún miðl að vís inda starfi
Var ar inn í skóla og auk ið þannig
á huga ungs fólks fyr ir líf rík inu um
hverf is land ið. Loks hef ur hún hlot
ið mikla at hygli fyr ir starf sitt bæði
á Snæ fells nesi sem og víð ar.“
Að þessu sinni var fjöldi fólks sem
hlaut til nefn ing ar, eða 29 manns.
Næst ir Erlu Björk í val inu voru í
staf rófs röð: Anna Lára Stein dal,
hjá RKÍ á Akra nesi, Kjart an Ragn
ars son for stöðu mað ur Land náms
set urs ins í Borg ar nesi, Sveinn Arn
ar Sæ munds son org anisti og kór
stjóri á Akra nesi og fíkni efna leit ar
hund ur inn Tíri fyr ir frá bær an ár
ang ur í starfi. Aðr ir sem hlutu þrjár
eða fleiri til nefn ing ar eru nefnd ir á
mið opnu þar sem rætt er ít ar lega
við verð launa hafann.
mm
Erla Helga Svein björns dótt ir og Sig urð ur Odds son úr Borg ar nesi með fyrsta barn
árs ins, stúlku sem fædd ist að morgni 2. jan ú ar.
Borg nes ing ur fyrsti Vest lend ing ur árs ins
Í bú um Vest ur lands fjölg aði
lít il lega milli ára
Í búa tal an þann 1. des em ber sl. er þannig á Vest ur landi:
1. des 2007: 1. des 2008:
Akra nes kaup stað ur 6345 6630
Borg ar byggð 3742 3747
Dala byggð 710 712
Eyja og Mikla holts hr. 130 132
Grund ar fjarð ar bær 918 921
Helga fells sveit 58 59
Hval fjarð ar sveit 683 641
Skorra dals hrepp ur 60 53
Snæ fells bær 1703 1717
Stykk is hólms bær 1103 1108
Sam tals: 15452 15720