Skessuhorn


Skessuhorn - 07.01.2009, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 07.01.2009, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 7. JANÚAR Af gefnu til efni og með til liti til skamm deg is ins og veðr átt­ unn ar skor ar Skessu horn á al­ menn ing að nota end ur skins­ merki á all ar yf ir hafn ir. Það er lífs nauð syn legt að sjást vel í um ferð inni á þess um tíma árs. Veð ur stofa Ís lands spá ir suð­ lægri átt og mildu veðri með vætu sunn an­ og vest an lands, en þurru að kalla norð aust­ antil. Um helg ina mun síð an kólna veru lega með ríkj andi norð aust an átt og snjó komu, en úr komu litlu suð vest an til. Spurn ing vik unn ar á vef Skessu horns sem log aði yfir há tíð irn ar var: „Hvert gæti ára móta heit þitt orð ið?“ Í ljós kom að fjórð ung ur að­ spurðra streng ir ekki ára móta­ heit. En flest ir sem gera það ætla að grenna sig, eða 18%. Næst flest ir stefna á fram boð og þátt töku í póli tík, eða tæp 11%, rúm lega 9% heita því að styrkja fjöl skyldu bönd in vafa lít ið vegna þess að til þess hef ur lít ill tími gef ist und an­ far ið. Tæp lega 9% ætla að verða að halds sam ari, 8% ætla að borða holl ari mat, rúm lega 7% ætla að hætta að reykja en ein ung is 2,6% ætla að hætta að drekka eða minnka neysl una. Aðr ir sögð ust ætla að flytja, skipta um vinnu eða sögð ust hafa heit ið ein hverju allt öðru en mögu leiki var gef inn til að velja. Næst spyrj um við á vef Skessu horns: „Þyngd ist þú um há tíð irn ar?“ Við velj um boð bera hollra í þrótta Vest lend inga vik unn­ ar og nefn um þá að ila hjá ÍA á Akra nesi sem beita sér fyr ir viku leg um knatt spyrnu æf ing­ um fyr ir fatl aða á Akra nesi frá og með næst kom andi laug­ ar degi. 32 lét ust af slys­ för um árið 2008 LAND IÐ: Á ný liðnu ári lét ust 32 ein stak ling ar af slys för um. Flest ir lét ust í um ferð ar slys um eða tólf, ell efu í heima­ og frí tíma slys um, sex í vinnu slys um, einn drukkn­ aði og tveir lét ust í öðr um slys­ um. Lang flest ir sem lét ust voru karl menn, eða 27 ein stak ling ar en kon ur sem lét ust í slys um á ár­ inu voru fimm. Eng in börn lét­ ust af slys för um á ár inu. Tveir Ís­ lend ing ar lét ust af slys för um er­ lend is og eru skráð ir í banaslysa­ töl ur í Dan mörku og Fær eyj um. -mm Und ir bjuggu leit BORG AR FJ: Far ið var að ótt ast um tvö stúlku börn sem ekki höfðu skil að sér heim að bæ í Lund ar­ reykja dal fyr ir myrk ur sl. laug ar­ dag. Björg un ar sveit ar menn voru að und ir búa leit á fimmta tím­ an um síð deg is þeg ar stúlk urn ar komu fram heil ar á húfi. -mm Ró leg ára mót AKRA NES: Ára mót in voru að mestu slysa laus í um dæmi lög­ regl unn ar á Akra nesi. Til kynnt var um eitt flug eldaslys. Mað ur meidd ist á fæti þeg ar flug eld ur sprakk í námunda við hann. Ekki er um al var lega á verka að ræða. Vik urn ar tvær frá því fyr ir jól og fram yf ir ára mót hafa ver ið að mestu ró leg ar. Þó hef ur lög regl­ an gegnt 139 verk efn um, sem að miklu leyti hafa ver ið ým is kon­ ar að stoð við borg ar ana. Í þrjú skipti á tíma bil inu var lög regla kvödd í heima hús vegna heim il is­ ófrið ar og virð ist bera á ein hverri spennu á með al fólks. -þá Stöðv uðu ó lög lega flug elda sölu LBD: Lög regl an í Borg ar firði og Döl um stöðv aði kvöld ið fyr ir gaml árs dag sölu og lagði í fram­ hald inu hald á tölu vert magn af flug eld um á bæ í Hval fjarð ar­ sveit. Við yf ir heyrslu við ur kenndi mað ur á bæn um að hafa keypt flug eldana og ætl að til sölu til sveit unga sinna. Mað ur inn hafði ekki afl að sér til skil inna leyfa til sölu flug elda. Í sam tali við lög­ reglu koma fram að á ætl að sölu­ verð mæti þess ara flug elda væri um 700 þús und krón ur. -mm Vinna eld is þorsk AKRA NES: Slátr un á sam tals um 50 tonn um af eld is þorski stend ur nú yfir í Berufirði. Þorsk ur inn er unn inn í fisk iðju veri HB Granda á Akra nesi. Vinnsl an hófst milli jóla og nýárs og mun henni ljúka á næstu dög um, sam kvæmt frétt á vef fyr ir tæks is ins. HB Grandi er með þor sk eldi í Berufirði. Þorsk­ ur inn er unn inn í fersk flaka stykki og þau send með flugi á mark að er lend is. „ Þessi þorsk ur varð til í klaki á Stað við Grinda vík á veg­ um Icecod á ár inu 2005 og kom hing að sem 100 gramma seiði vor ið 2006 og þá var hann sett­ ur í sjó kví ar. Stærð hans er nú um 2,3 kg að jafn aði,“ seg ir Krist ján Ingi mars son for stöðu mað ur fisk­ eld is ins á Djúpa vogi. Upp lýs ir hann einnig að þorsk ur inn hafi vax ið á gæt lega á þessu ári. Tvær kyn slóð ir eld is þorsks eru í eldi í sjó kví um HB Granda í Berufirði. -mm Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar Skömmu fyr ir jól sendi Á gúst Ein ars son, rekt or Há skól ans á Bif­ röst, bréf til stjórn enda Borg ar­ byggð ar og Akra nes kaup stað ar þar sem hann hvatti til að þessi sveit­ ar fé lög ræði sam an um hugs an lega sameiningu. Í bréf inu sagði Á gúst að með sam ein ingu yrði til öfl­ ugt sveit ar fé lag með fjöl breyti lega starf semi, tvo há skóla, öfl uga fram­ halds skóla og öfl ug fyr ir tæki í sjáv­ ar út vegi, iðn aði og ferða þjón ustu. Þá komi góð ar sam göng ur, með til­ komu stræt ó ferða milli Borg ar ness, Akra ness og Reykja vík ur til með að skapa mörg sókn ar færi. Í bréf inu held ur rekt or því fram að nú ver­ andi í búa tala þess ara sveit ar fé laga sé of lág. Sam ein uð hefðu þau hins­ veg ar yfir 10 þús und íbúa en það jafn gilti í búa fjölda Garða bæj ar og yrði stærra sveit ar fé lag en t.d. Mos­ fells bær er í dag. Þá seg ir Á gúst í bréf inu að hann telji að á næstu mán uð um verði mikl ar svipt ing ar í bú setu­ og at­ vinnu hátt um og mikl ir erf ið leik­ ar hjá ein stak ling um, fyr ir tækj um og sveit ar fé lög um. Til að takast á við gjör breytta stöðu sé betra fyr­ ir þessi sveit ar fé lög að sam ein ast þó ekki verði allt unn ið með því. Ekki tíma bært Bréf Á gúst ar verð ur tek ið fyr ir á fundi bæj ar ráðs Akra nes kaup stað ar í þess ari viku en það var hins veg ar lagt fyr ir byggða ráð Borg ar byggð­ ar á síð asta fundi árs ins. Full trú ar meiri hlut ans, þeir Finn bogi Rögn­ valds son og Torfi Jó hann es son bók uðu eft ir far andi í kjöl far um­ ræðu um mál ið: „Byggða ráð Borg­ ar byggð ar legg ur á herslu á að það góða sam starf og mikla sam vinna sem kom ist hef ur á milli sveit ar fé­ lag anna fjög urra, Akra nes kaup stað­ ar, Borg ar byggð ar, Hval fjarð ar­ sveit ar og Skorra dals hrepps, verði efld enn frek ar. Ekki er tíma bært á þess ari stundu að taka af stöðu til sam ein ing ar þess ara sveit ar fé laga í eitt en engu að síð ur mik il vægt að fram fari um ræða um sveit ar stjórn­ ar stig ið og að allra leiða sé leit að til að styrkja op in bera stjórn sýslu á svæð inu.“ Svein björn Eyj ólfs son (B) full­ trúi minni hlut ans bók aði hins veg­ ar: „Efl ing sveit ar stjórn ar stigs ins er mik il væg asta byggða mál lands­ ins. Til þess að það megi ger ast þarf að fækka sveit ar fé lög um og stækka þau. For senda þess er þó raun hæf stefnu breyt ing um verka­ skipt ingu rík is og sveit ar fé laga. Með an rík ið sýn ir enga til burði í þá átt, þrátt fyr ir ein dregna og ít rek­ aða ósk Sam bands ís lenskra sveit ar­ fé laga, er til gangs laust að eyða tíma sveit ar stjórn ar full trúa í um ræðu um frek ari sam ein ingu.“ mm Í des em ber úr skurð aði Hæsti­ rétt ur í tveim ur að skild um mál um sem skot ið hafði ver ið til rétt ar ins og snúa að deil um eig enda jarð ar­ inn ar Mið hrauns í Eyja­ og Mikla­ holts hreppi. Þar á frýj uðu eig end­ ur jarð ar inn ar á víxl nið ur stöðu tveggja dóma sem Hér aðs dóm ur Vest ur lands felldi fyrr á ár inu 2008. Sam komu lag milli máls að ila hef­ ur ver ið afar stirt síð ustu árin ekki síst frá því að eig end ur Mið hrauns I stefndu eig end um Mið hrauns II varð andi eign ar hlut þeirra síð­ ar nefndu í ó skiptu fjall landi jarð­ anna. Síð an hafa þau deilt ann ars­ veg ar hjón in Sig urð ur Hreins son og Bryn dís Guð munds dótt ir eig­ end ur á Mið hrauni II og hins veg­ ar hjón in Ó laf ur Ó lafs son og Ingi­ björg Krist jáns dótt ir eig end ur Mið hrauns ehf. sem er einka hluta­ fé lag um Mið hraun I. Í fyrra mál inu á frýj aði Mið hraun ehf. dómi und ir rétt ar sem féll Mið­ hrauni II í vil í hér aðs dómi. Þau Sig urð ur og Bryn dís fóru fram á fyr ir Hæsta rétti að máls kostn að ur yrði greidd ur en sættu sig við hér­ aðs dóm að öðru leyti. Þetta mál unnu nú Sig urð ur og Bryn dís með stað fest ingu á að út hagi væri sam­ eig in legt og ó skipt land og hins­ veg ar dæmdi Hæsti rétt ur Ólaf og Ingi björgu til að greiða þeim hluta af máls kostn aði í Hér aðs dómi og Hæsta rétti sam tals að upp hæð 1,8 millj ón ir króna. Í seinna mál inu féll dóm ur í lög­ banns máli sem Ó laf ur og Ingi björg höfð uðu á hend ur þeim Sig urði og Bryn dísi þar sem Hæstirétt ir fell ir úr skurð und ir rétt ar úr gildi þar sem þeim var dæmt lög bann á að urða fiskúr gang og mold í land græðslu­ skyni. Þá er þeim einnig dæmd ur máls kostn að ur í því máli, sam tals 700 þús und krón ur. Í sam tali við Skessu horn sagð­ ist Sig urð ur Hreins son vera afar á nægð ur með að lykt ir hefðu náðst í báð um þess um mál um. „Okk ur hjón un um hafði kom ið sam an um að ef við ynn um að al mál ið, sem hef ur tek ið hvorki meira né minna en fimm ár fyr ir rétt ar kerf inu, og fengj um máls kostn að end ur greidd­ an, mynd um við láta líkn ar sam tök njóta þess. Við færð um því Mæðra­ styrks nefnd 1800 þús und krón ur að gjöf rétt fyr ir jól. Við erum al sæl með þá lausn. Það er mín bjarg fasta skoð un að fyr ir til stuðl an svo kall­ aðra út rás ar vík inga sé ís lenskt efna­ hags líf að lenda í hremm ing um. Okk ur fannst því vel til fund ið og tákn rænt að pen ing ar sem komu úr þess ari átt skuli renna til þeirra sem nú eru að verða fórn ar lömb rangra gjörða þeirra.“ mm Eig end ur sex hús eigna á starfs­ svæði Orku veitu Reykja vík ur fengu sl. mánu dag við ur kenn ing ar fyr ir­ tæk is ins fyr ir glæsi leg ar jóla skreyt­ ing ar. Þar af var eitt hús á Akra­ nesi, Greni grund 48, sem fékk við­ ur kenn ingu en þar búa hjón in Sig­ urð ur Guð jóns son og Gígja Garð­ ars dótt ir. Í um sögn dóm nefnd ar um skreyt ing ar þeirra seg ir: „Jóla lýs­ ing eins og þær ger ast jóla leg ast ar, blanda af marg lit um per um, hvít­ um ser í um og jólafígúr um, kom ið fyr ir á smekk leg an máta.“ Við af hend ing una, sem fram fór í höf uð stöðv um Orku veit unn ar, hafði Hjör leif ur B. Kvar an for stjóri það sér stak lega á orði að að dá un ar­ vert væri hversu glæsi leg ar skreyt­ ing arn ar hefðu ver ið nú þrátt fyr ir storma sama að ventu í fleiri en ein­ um skiln ingi. mm Í tengsl um við að El kem á Ís­ landi, sem rek ur Járn blendi verk­ smiðj una á Grund ar tanga, vinn ur nú að því að end ur nýja starfs leyfi sitt, eru einnig uppi á form um að reisa þar sól ar kís il verk smiðju. El­ kem hug ar nú að stað setn ingu fyr­ ir slíka verk smiðju sem fram leiddi sól ar raf höðl ur, m.a. í tjald­ og felli­ hýsi. Hörð sam keppni er um þessa nýju verk smiðju El kem enda gæti hún skap að 200­300 störf. Ein ar Þor steins son, for stjóri EL KEM á Ís landi, sagði skömmu fyr ir jól að Grund ar tangi sé vel til þess fall­ inn að hýsa nýju verk smiðj una og að í nýja starfs leyf inu sé ósk að eft­ ir heim ild fyr ir henni. Ein ar seg ir um sé að ræða 10.000 tonna verk­ smiðja, en á kvörð un um stað setn­ ingu henn ar verði tek in á þessu ári. Verði Grund ar tangi fyr ir val­ inu gæti þessi nýja verk smiðja ris­ ið inn an fárra ára. Ein ar bend ir á að marg ir aðr ir stað ir í heim in­ um komi einnig til greina, svo sem í Asíu og Banda ríkj un um, Kanada og víð ar. Þarna sé að al lega spurn­ ing um hag stæð ustu orku mögu­ leik ana. Ein ar seg ir að Ís land standi vel að því leyti að hér sé El kem með járn blendi verk smiðju, en kís ilsól ar­ fram leiðsl an er mjög tengd slíkri fram leiðslu. Ein ar tel ur lík legt að sam keppn in verði hörð ust við Kanada, sök um þess að þar starf­ ræki El kem járn blendi verk smiðju. þá Náms vís ir vor ann ar Sí mennt un­ ar mið stöðv ar inn ar á Vest ur landi hef ur jafn an kom ið inn um lúg una um þetta leyti árs, en brugð ið verð­ ur út af van an um að þessu sinni. Á stæð an er sú að Sí mennt un ar mið­ stöð in á 10 ára af mæli á þessu ári eða nán ar til tek ið 19. febr ú ar nk. Af því til efni hef ur stjórn stofn un­ ar inn ar skip að af mælis nefnd sem mun vinna að út gáfu veg legs af mæl­ is blaðs sem verð ur gef ið út á vor­ mán uð um. Einnig er fyr ir hug að að halda upp á þessi tíma mót með ýmsu móti allt af mæl is ár ið. Nám­ skeið vor ann ar verða birt á vefn um www.simenntun.is og einnig munu nám skeið verða aug lýst í stað ar­ miðl um og með öðr um hætti jafnt og þétt alla vor önn ina. „Við von um að þetta valdi ekki ó þæg ind um og hlökk um til að vinna á fram að því að byggja upp öfl uga stofn un á sviði sí­ og end­ ur mennt un ar á Vest ur landi,“ seg ir í til kynn ingu frá Ingu Dóru Hall­ dórs dótt ur, fram kvæmda stjóra. Þar skor ar hún einnig á þá sem hafa ósk um nám skeið eða á bend ing ar um bætta þjón ustu að senda póst á simenntun@simenntun.is eða hringdu í síma 437­2390. mm Af mæl is ár Sí mennt un ar mið stöðv ar haf ið Hæsti rétt ur úr skurð ar í deil um Mið hrauns fólks Lagði til sam ein ingu Akra ness og Borg ar byggð ar El kem skoð ar mögu leika á sól ar kís il­ verk smiðju á Grund ar tanga Greni grund 48 verð launa skreytt

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.