Skessuhorn


Skessuhorn - 07.01.2009, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 07.01.2009, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 7. JANÚAR Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.200 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1.581 krónur með vsk. á mánuði. Elli­ og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.363. Verð í lausasölu er 400 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. ­ 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Ritstjórn: Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is Auglýsingar og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson augl@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Ísafoldarprentsmiðja Ár hinna miklu upp gjöra Í upp hafi vil ég óska Vest lend ing um nær og fjær gleði legs árs með þökk fyr ir sam fylgd og sam starf á liðn um árum. Það er vissu lega með blendn ari huga en oft áður sem mað ur tekst á við verk efni ný haf ins árs. Staða þjóð ar­ bús ins, fyr ir tækja og flestra heim ila er nú lak ari en hún hef ur ver ið um hríð og vissu lega get ur hún sljóvg að bjart sýn is gen in láti mað ur á stand ið hafa of mik il á hrif á sál ar tetr ið. Ég er hins veg ar þannig gerð ur að svo lengi sem ég trúi á hið góða og nenni að vakna á morgn ana, þá veit ég að öll él birt ir upp um síð ir. Ég sem sagt trúi því að nú séum við Ís lend ing ar á merk um tíma­ mót um og að á ár inu 2009 hefj ist nýtt upp bygg ing ar skeið sem leiða muni til góðs áður en langt um líð ur. Ég kýs að af greiða at burða rás síð ustu þriggja mán aða í Ís lands sög unni með þeim hætti að þá hafi nauð syn leg ir at burð ir átt sér stað, þó sárs auka­ full ir hafi þeir vissu lega ver ið. Við þurft um að láta af á kveð inni firr ingu sem ein kennt hef ur svo margt á ný liðn um árum. Í raun voru all flest ir farn ir að trúa því að hag sæld in myndi vara að ei lífu og lok uðu eyr um og aug um fyr ir varn að ar orð um inn lendra sem er lendra sér fræð inga. Þetta á stand gat hins­ veg ar ekki var að að ei lífu og það hafði villt okk ur sýn til hinna raun veru­ legu tæki færa. Hrun ið varð hins veg ar all miklu bratt ara en nokkurn óraði fyr ir enda sýndi það sig fljótt að lít il og oft eng in inni stæða var fyr ir verð­ mynd un stóru fyr ir tækj anna og getu þeirra til við var andi vaxt ar. Sú stað­ reynd gerði fyrr eða síð ar at burði hausts ins ó um flýj an lega. Ég sagði í upp hafi að árið 2009 yrði ár hinna miklu upp gjöra. Á þessu ári trúi ég að lands menn leiti uppi hin raun veru legu verð mæti sem land og þjóð býr yfir. Ef kosn ing ar í vor eru nauð syn leg ar til að friða al menn ing og auka til trú fólks á stjórn völd um, þá mæli ég ein dreg ið með að boð að verði til þeirra eigi síð ar en í vor, en ætla ekki að orða það frek ar að þessu sinni. Ég trúi því hins veg ar að allt hið vel mennt aða fólk sem und an far in ár hef­ ur sog ast inn í banka og önn ur fjár mála fyr ir tæki og set ið límt við excel lík­ ön og töl ur um gengi hluta bréfa, muni hverfa til ann arra og verð ugri starfa. Það verð ur risa upp gjör í mín um huga þeg ar það ger ist. Þetta fólk mun leita uppi tæki færi sem ég held að drúpi af hverju strái sé eft ir þeim leit að. Ég kýs að nefna nokk ur dæmi um verð mæta sköp un úr okk ar nær sam fé­ lagi sem dæmi um hið já kvæða sem þrátt fyr ir allt er til stað ar í okk ar um­ hverfi. Við sögð um frá því í jóla blað inu að fyr ir tæk ið Marz sjáv ar af urð ir í Stykk is hólmi gengi vel og hefði get að rétt Mæðra styrks nefnd hjálp andi hönd. Marz er ungt fyr ir tæki sem bygg ir á kaup um á fersk um ís lensk um fiski, pakkn ing um í hent ug ar um búð ir og sölu vítt um Evr ópu. Þarna eru fimm kjarna kon ur að selja ýsu og stein bít með eft ir tekt ar verð um ár angri. Í raun inni er ekki um flókna við skipta hug mynd að ræða, held ur dæmi um hvað hægt er að gera til að auka verð mæti þeirra auð linda sem við eig um. Ann að dæmi sem ég kýs að nefna, af því ég trúi á að þar séu fólg in gríð­ ar stór tæki færi, eru Sjáv ar rann sókn ar setr ið Vör á Snæ fells nesi. For stöðu­ mað ur þess er Erla Björk Örn ólfs dótt ir sem val in hef ur ver ið af les end­ um Skessu horns sem Vest lend ing ur árs ins 2008. Með aukn um rann sókn­ um á líf ríki Breiða fjarð ar er ég hand viss um að auka megi verð mæti mat­ ar kist unn ar sem fjörð ur inn er. Það starf sem Erla Björk fer fyr ir er þannig dæmi um nýt ingu tæki færa. Von andi fær ir þannig val ið á Vest lend ingi árs­ ins mönn um heim sann in um að við eig um gnógt tæki færa. Ég gæti nefnd fleiri dæmi. Af handa hófi má geta harð fisk vinnslu í Stykk is hólmi og Akra­ nesi, frá bært starf Saga Med ica fólks á Akra nesi, nýt ingu hinn ar ríku sögu okk ar til miðl un ar fyr ir ferða menn eins og gert er í Land náms setr inu, fyr­ ir hug að an vatns út flutn ing frá Rifi og mjólk ur vinnsl una hjá Þor grími bónda á Erps stöð um í Döl um. Allt eru þetta dæmi um tæki færi sem menn eru af dugn aði þeg ar farn ir að nýta hér á Vest ur landi. Upp gjör ið á þessu ári felst því ekki síst í að fleiri nýti slík tæki færi. Þrátt fyr ir á stand ið í augna blik inu sýn ist mér því býsna spenn andi tím ar fara í hönd. Magn ús Magn ús son. Leiðari „Auð vit að eru þetta okk ur mik­ il von brigði. Við sjá um nú fram á að þurfa að vera hérna mun leng­ ur í þröngu og ó full komnu hús næði þar sem eng in að staða er til að taka á móti gest um,“ seg ir Guð björg Gunn ars dótt ir þjóð garðs vörð­ ur Þjóð garðs ins Snæ fells jök uls, en eitt af því sem skor ið var af í ný­ út gefn um fjár lög um fyr ir þetta ár, var 50 millj óna fjár veit ing til upp­ bygg ing ar þjóð garðsmið stöðv ar og gesta stofu á Snæ fells nesi. Vinna við hönn un og gerð út boðs gagna er að kom ast á loka stig. Til stóð að bjóða verk ið út með vor inu og hefja fram­ kvæmd ir í sum ar en af því verð ur ekki. Frá því Þjóð garð ur inn Snæ fells­ jök ull var opn að ur á ár inu 2001 hafa bæki stöðv arn ar ver ið í póst hús inu á Hell issandi, þar sem er skrif stofa og að staða til að veita nauð syn leg­ ar upp lýs ing ar fyr ir ferða menn. Að sumr inu hef ur hins veg ar ver ið nýtt gesta stofa að Helln um til að taka á móti ferða hóp um. Fyr ir ligg ur samn ing ur við rík­ is vald ið um upp bygg ingu þjóð­ garðsmið stöðv ar og gesta stofu á Hell issandi, sem ger ir ráð fyr ir 200 millj óna fár veit ingu, 50 millj ón­ um á ári í fjög ur ár og kom fyrsta fjár veit ing in til út hlut un ar á síð­ asta ári. Um er að ræða sjö hund­ ruð fer metra hús, þar sem að staða yrði fyr ir sýn ing ar, gesta mót töku og fræðslu og kennslu fyr ir skóla­ hópa. Í þeim hluta húss ins sem gert er ráð fyr ir gesta stofu yrði einnig kaffi hús. Guð björg þjóð garðs vörð ur seg ir að það sé held ur ekki hægt að líta svo á að póst hús ið sé tryggt hús næði til næstu miss era og ára, þannig að það sé mjög baga legt að drag ist að hefja fram kvæmd ir. Yfir sum­ ar ið er mjög þröngt á starfs mönn­ um þjóð garðs ins, þeg ar land verð ir eru einnig að störf um. Tvö heils ár­ störf eru við Þjóð garð inn Snæ fells­ jök ul og seg ir Guð björg frek ar litla um ferð ferða manna vera um Nest­ ið frá vetr ar byrj un og fram á vor. „Þó var það par sem bank aði upp á hjá mér rétt fyr ir jól in. Þeir sem unnu að vega gerð um Nes ið síð asta vet ur sögðu ó trú legt hvað fólk væri á ferð inni og núna þeg ar veg ur inn er orð inn svona góð ur fyr ir Nes ið er ekk ert því til fyr ir stöðu að ferða­ fólk fari hérna um að vetr in um ef veð ur hamla ekki,“ seg ir Guð björg Gunn ars dótt ir þjóð garðs vörð ur. þá Um miðj an dag á ný árs dag kvikn­ aði í ruslak ari í bíl skúr á bæn um Tröð í Kol beins staða hreppi á Snæ­ fells nesi. Hús ráð end ur urðu var ir við eld inn þeg ar raf magni sló út og köll uðu til Slökkvi lið Borg ar byggð­ ar. Áður en það náði á stað inn hafði heim il is fólki tek ist að slökkva eld­ inn. Glóð í göml um flug eldi sem hent hafði ver ið í ruslak ar ið er tal in hafa or sak að brun ann. Tölu verð­ ar skemmd ir urðu inni í skúrn um, þar sem m.a. horn á bíl bráðn aði og vatns leiðsla gaf sig sem reynd­ ar var af hinu góða þar sem vatn úr henni hjálp aði til við að slökkva eld inn. Þá skemmd ust inn an stokks­ mun ir í skúrn um að hluta í eld in­ um. Hús ið sjálft skemmd ist lít ið en tölu vert sót mynd að ist af völd­ um reyks. Bjarni Kr Þor steins son, slökkvi liðs stjóri tel ur mildi að ekki fór illa í þess um bruna þar sem bíl­ skúr inn er sam byggð ur í búð ar hús­ inu á bæn um og fjósi sem fullt var af kúm. mm Í vik unni fyr ir jól lagð ist flutn­ inga skip ið Wil son Cad iz að höfn í Rifi á Snæ fells nesi. Farm ur þess var stór hluti af húsi nýju vatns á­ töpp un ar verk smiðju Iceland Glaci­ er Prod uct sem byrj að verð ur að reisa eft ir ára mót. Skip ið er um 100 metra langt og fór því tals vert fyr ir því við bryggj una í Rifi. IGP hef ur nú opn að heima síðu sem mun greina frá fram kvæmd um á bygg ing ar stað. Þar er nú út send­ ing frá veð ur mynda vél sem lýs ir veðr áttu á bygg ing ar stað í máli og mynd um. Slóð in á síð una er www. iwater.is mm Ýms um á kvæð um sem eru utan al mennra kjara samn inga starfs fólks Sjúkra húss ins og heilsu gæslu stöðv­ ar inn ar á Akra nesi var bréf lega sagt upp um ára mót in með þriggja mán­ aða fyr ir vara. Um er að ræða samn­ inga við ríf lega 60 manns og taka á akst urs samn ing um og fastri yf ir­ vinnu sem dæmi. Nokk urr ar ólgu gæt ir í röð um starfs fólks af þess­ um sök um. Tveir þeirra sem fengu upp sagn ar bréf þar sem slík um sér­ samn ing um var sagt upp höfðu sam band við Skessu horn og sögð­ ust harma að stofn un eins og SHA, sem ver ið hafi vel rek in und an far­ in ár og hald ið sig inn an ramma þeirr ar fjár veit ing ar sem hún hafði, skuli verða að beita nið ur skurði sem bitn aði á samn ings bundn um laun um með þess um hætti. Þetta er köld vatns gusa fram an í starfs fólk að þeirra mati. Guð jón Brjáns son, fram kvæmda­ stjóri SHA sagði í sam tali við Skessu horn að á stæð ur þess ara að­ gerða væru þær þreng ing ar sem end ur spegl ast í fjár lög um rík is­ ins. „Þar er okk ur gert að draga úr kostn aði eins og öll um öðr um heil­ brigð is stofn un um og raun ar flest­ um op in ber um stofn un um á þessu ári. Mark mið fram kvæmda stjórn ar SHA er að þurfa ekki að segja upp starfs fólki en vand inn er tals verð ur því hér er um að ræða 130 millj ón­ ir króna. Við vilj um leita allra ráða til að ná að þrengja okk ur nið ur í fjár lag ara mmann án þess að þurfa að segja upp fast ráðnu fólki. Ég hef ekki fulla vissu fyr ir því að það tak ist með þessu, en það tekst að­ eins ef góð sam vinna næst um þetta verk efni við starfs fólk. Það er ljóst að þorri starfs manna ber minna úr bít um en sl. ár og þetta verð ur ekki auð velt, en við telj um að eðli legt sé að byrja þetta erf iða verk efni með þess um hætti. Það er rétt að und ir­ strika að bæði föst og tíma mæld yf­ ir vinna snert ir alla starfs menn, ekki ein ung is hluta þeirra,“ sagði Guð­ jón Brjáns son. mm Ýmsum sér kjörum starfs fólks SHA sagt upp Fjár veit ing til þjóð garðsmið­ stöðv ar og gesta stofu skor in af Horft ofan í lest skips ins þar sem burð­ ar virki húss ins var. Meg in hluti verk smiðju­ húss ins til Rifs Slökkvi lið og lög regla kom in að Tröð en þá hafði hús ráð end um tek ist að slökkva eld inn. Ljósm. þsk. Mildi að ekki varð stór bruni

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.