Skessuhorn - 07.01.2009, Síða 5
5 MIÐVIKUDAGUR 7. JANÚAR
Tryggðu þér miða hjá þínum umboðsmanni á Vesturlandi
eða í síma 552 2150 eða á www.sibs.is
í hverjum
mánu›i 2009
milljónir
Ert þú góður vinur?
Við byggjum upp endurhæfingu að Reykjalundi og byggjum þar með líka upp fjölda Íslendinga
árlega svo að þeir geti betur tekist á við lífið á ný eftir áfall.
Happdrætti SÍBS byggir á vinarhug - miðaeigendur eru vinir í raun sem styðja sjúka til sjálfs-
bjargar. Að launum fær hver miðaeigandi möguleika á mörgum milljónum í vinninga.
Tryggðu þér vinanúmer
- þú veist aldrei nema röðin sé komin að þér
35.271 vinningar ver›a dregnir út á árinu. Mi›aver› 1.000 kr.
Fyrsti útdráttur ver›ur 14. janúar 2009
H
:N
m
ar
ka
ðs
sa
m
sk
ip
ti
/ S
ÍA
„Ég hef verið vinur
í meira en 30 ár“
„Ég er vinur og gleðst
í hverjum mánuði“
„Ég er stoltur SÍBS vinur“
Rammar og myndir, Skólabraut 27, sími 431-1313, 300 Akranesi
Ásthildur Thorsteinsson, Hurðarbaki, sími 435-1455, 320 Reykholti
Handavinnuhúsið, Brákarbraut 3, sími 437-1421, 310 Borgarnesi
Lovísa Olga Sævarsdóttir, Staðarbakka, Arnarstapa, sími 435-6758, 356 Snæfellsbæ
Jensína Guðmundsdóttir, Bárðarási 4, sími 436-6600, 360 Hellisandi
Verslunin Hrund, Grundarbraut 6, sími 436-1165, 355 Ólafsvík
Hrannarbúðin, Hrannarstíg 5, sími 438-6725, 350 Grundarfirði
Verslunin Sjávarborg, Hafnargötu 4, sími 438-1121, 340 Stykkishólmi
Blómalindin-Boga Thorlacius, Vesturbraut 6, sími 434-1606, 370 Búðardal
Jóhann G. Pétursson, Stóru-Tungu, Fellsströnd, sími 434-1479, 371 Búðardal
Halldór D. Gunnarsson, Ljósheimum, sími 434-7770, 380 Króksfjarðarnesi
Merkiger›i 9 • 300 Akranes
Svæðisskrifstofa málefna
fatlaðra á Vesturlandi
Akranesdeild
Endurhæfingarhúsið HVER auglýsir
eftir forstöðumanni
Fagaðili með menntun á sviði félags- og / eða heilbrigðismála óskast
til að stýra og móta starf endurhæfingarúrræðis fyrir öryrkja á Vesturlandi
staðsett á Akranesi
Akraneskaupstaður, Svæðisskrifstofa um málefni fatlaðra á Vesturlandi, Sjúkrahúsið og
heilsugæslustöðin á Akranesi og Akranesdeild Rauða kross Íslands gerðu með sér samkomulag
í mars árið 2008 um rekstur endurhæfingarúrræðis fyrir öryrkja á Vesturlandi. Um er að ræða
tilraunaverkefni til þriggja ára.
Markmiðið með starfinu er m.a. að skapa batahvetjandi stuðningsúrræði fyrir fólk sem vegna veikinda
eða annarra aðstæðna getur ekki tekið virkan þátt í samfélaginu og býr við skert lífsgæði. Jafnframt að
stuðla að því að rjúfa félagslega einangrun, ýta undir starfsvirkni og skapa vettvang fyrir einstaklinga til
að auka færni sína við dagleg störf og tómstundaiðkun.
Leitað er eftir fagaðila með menntun á sviði félags- og /eða heilbrigðismála og æskilegt er að
viðkomandi hafi einhverja stjórnunarreynslu.
Forstöðumaðurinn mun m.a. sjá um daglega starfsemi, vinna að markmiðsáætlunum með notendum
þjónustunnar og skipuleggja starfið.
Einnig vinnur hann að því að móta starfsemi staðarins í samvinnu með fagteymi sem og
notendum staðarins. Fagteymi staðarins er skipað sálfræðing, iðjuþjálfa og félagsráðgjafa sem
eru allir með fasta viðveru á staðnum.
Um er að ræða 100% starf og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf hið fyrsta. Ef frekari
upplýsinga er óskað skal hafa samband við Sveinborgu Kristjánsdóttur, félagsmálastjóra
Fjölskyldustofu hjá Akraneskaupstað í síma 433-1000.
Umsóknarfrestur er til 15. janúar n.k. og skal skila umsóknum á Bæjarskrifstofuna á Akranesi, b/t
Sveinborgar Kristjánsdóttur, Stillholti 16-18, 300 Akranesi.
Hér er um að ræða mjög spennandi mótunarstarf á Vesturlandi
Á ný árs dag sæmdi for seti Ís lands,
herra Ó laf ur Ragn ar Gríms son, ell
efu Ís lend inga ridd ara krossi hinn ar
ís lensku fálka orðu við há tíð lega at
höfn á Bessa stöð um. Þeirra á með al
voru tveir verð ug ir full trú ar Vest
ur lands. Kjart an Ragn ars son, for
stöðu mað ur Land náms set urs Ís
lands í Borg ar nesi hlaut orð una fyr
ir störf í þágu leik list ar og ný sköp
un í miðl un menn ing ar arfs. Hins
veg ar hlaut Hild ur Sæ munds dótt ir
ljós móð ir í Grund ar firði, ridd ara
kross fyr ir fram lag sitt til heil brigð
is mála og for varna.
Aðr ir sem hlutu orð una voru:
Ást björg Stef an ía Gunn ars dótt
ir í þrótta kenn ari, Reykja vík, ridd
ara kross fyr ir frum kvæði í al menn
ings í þrótt um og lýð heilsu.
Elín Ósk Ósk ars dótt ir óp eru
söng kona, Hafn ar firði, ridd ara
kross fyr ir fram lag til ís lenskr ar
tón list ar og menn ing ar lífs.
Grét ar Þor steins son fyrr ver andi
for seti ASÍ, Reykja vík, ridd ara kross
fyr ir störf í þágu ís lensks verka
fólks.
Grím ur Karls son fyrr ver andi skip
stjóri, Reykja nes bæ, ridd ara kross
fyr ir smíði báta og skipa lík ana.
Jón Arn þórs son for stöðu mað ur
Iðn að ar safns ins, Ak ur eyri, ridd ara
kross fyr ir fram lag til varð veislu ís
lenskr ar verk kunn áttu og safna
menn ing ar.
Jón Ei ríks son fræði mað ur og fyrr
ver andi odd viti, Vorsa bæ á Skeið
um, ridd ara kross fyr ir fé lags störf
og fram lag til menn ing ar sögu.
Mar ía Jóns dótt ir kvæða kona og
fyrr ver andi bóndi, Hvols velli, ridd
ara kross fyr ir fram lag til varð veislu
þjóð legr ar kvæða menn ing ar.
Sig urð ur Guð munds son for seti
heil brigð is vís inda sviðs Há skóla Ís
lands, Reykja vík, ridd ara kross fyr ir
fram lag til heil brigð is mála.
Stein unn Þór ar ins dótt ir mynd
list ar mað ur, Reykja vík, ridd ara
kross fyr ir fram lag til ís lenskr ar og
al þjóð legr ar mynd list ar.
mm
Hild ur og Kjart an sæmd
fálka orð unni á ný árs dag
Hild ur Sæ munds dótt ir, ljós móð ir í
Grund ar firði.
Kjart an Ragn ars son, frum kvöð ull í
Borg ar nesi.